Alþýðublaðið - 24.01.1929, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 24.01.1929, Blaðsíða 2
ALÞ.ÝÐUBLAÐIÐ „Umhyggjaii“ fys’ii* Eimshipafélagi fslands. Eyrir sparaður, en krðnum kastað. t>jónkan við Kvðldúlí & Go. Hlutabréfakaup Claessensy Jóns Þorlákssonar & Co. jALÞÝÐUBLABiel | íí'.mur út á hverjum virkum degi. ► j \fgreiCsIa í Aipýöuhúsinu víð | < Hverösgötu 8 opin SrA kl. 9 árd. [ 1 iil kl. 7 síðd. \ | Skrifstofa á sama stað opin ki. I 1 9V»— 10V, árd. og kl. 8-9 siðd. [ 3 liœars 988 (afgreiðslan) og 2394 t | (skrifstoian). [ 3 VerCiags ÁBkriftarverð kr. 1,50 á £ Í iráauði. Auglýsingarverðkr.0,15 [ j hver mm. eindálka. j! Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiðjan [ (i sama húsi, simi 1294). £ Skýrsla Eimskipafélagsstiórnarmuar. ' Eimskipafélagsstjórn;in hefdír, sent Alþýðublaðinu skýrslu um ástæð- ur hennar til að stöðva skipin. Skýrslan er löng. ! niðurlagi skýrslunnar eru fram færðar afsakanir þær, sem stjóroin telur sig hafa fyrir því að hafa framið hið helmskuiega gerræði og félagsvoða að láta skipin hætta ferðum. Eru þær þessar þrjár: 1. Að Sjómanniafélagsstjórnin, en ekki E i niskipa f é lagsst j órnin, h,afi stöðvað skipin. 2. Að Sameinaða gufuskipafé- lagið greiði ekkii eins hátt kaup og sjómenn fóru fram á. 3. Að fjárhagsieg afkoma fé- iagsins sé eigi svo góð, að þáð. geti greitt sjómönnuni hærra kaup. Um fyrsta atriðið er það að segja, að ráðmngartími skip- verja og tími sá, sem sámningur gilti um kaup þeirra, var útrunn- inn, og gátu þeir því auðvitaö ekki látið skrá sig aftur á skip- in meðan ekki voru gerðir samn- ingar urn það, hvaða kaup þeir skyldu hafa. Þá samninga fékst meiri hluti Eimskipafélagsstjórnr srinnar ekki til að gera. Um annað atriðið, að ekki sé sanngjarnt, að félagið greiði hærra kaup en greitt er á dönsku skip- unum, er það að segja, að dýr- tíðim hér er langt um meiri en í Danmörku, miklu meiri en sem gengismuninum nemur. Dýrtíðar- vísitala vöruverðlags hér er 227, en í Danmörku að eins 176. Flest- ir vita og hver geysi-muniur er á húsaleigunni hér og í Kaup- mannahöfn. Hér er hún að minsta kosti tvöfalt til þrefalt hærri. — Auk þess er þess að gæta, að fleixi menn eru á dönsku skipun- fum en þeim ísienzku, svo að kostnaður dönsku skipanna af mannahaldi verður miklu meiri, þótt kaupið sé jafnt. Þriðja afsökunin, að félaginu sé fjárhagslega um megn að greiðá pær 11000 kr, sem á miíli bar, sér hver maður, að engri átt nær. — Ef nokkur minsta hæfa væri í þessari full- yrðingu átjórnarinnar um bága af- komu féiagsins, væri stöðýunín hreint og beint banaitilræði við Ritstjórar „Mgbl.“ gengu niður á hafnarbakkann í gærmorgun. Þeir lýsa ástandinu svo: „Skipin stöðvuð. Hinir erlendu keppinautar fá flutningana. Vör- urnar, sem áttu að fara með Gull- foss, fóru með Drotningunni. — Vörur þær sem hingað eiga að konta á ’hæstunni verða fluttar hingað með eriendum. skipum. — Vörurnar, sem eru í Lagarfossi eru hér strandaðal.“ — Við þetta rná bæta mörgu enn. Erlendu fé- lögin grípa nú gæsina, er hún gefst, ná flutningasamhöndum, sem Eimskip hefir haft til þessa, nota sér vandræði kaupmanma, sem hafa reitt sig á að skip þess fylgdu áætiun, og fá þá til að gera samninga fyrir iangan tima. Enginn getur sagt um, hve langan tíma það tekur fyrir Eim- skip að ná aftur þeim sambönd- um, sem það þegar hefir mist. Þetta er árangurinn af því, að Jón Þorláksson og Eggert Cla- essen drógu Eimskipafélag Is- lands inn í deilu þá, sem nú stendur yfir milli sjómanna og togaraútgerðai manna. Þetta er gert til þess að þóknast Allianee og Kveldúlfi. Það eru hagsmunir þessara félaga, sém Jón og Claes- sen bera fyrir brjósti, er þeir sitja á fundum í stjorn Eim- skipafélags ísiands. Og svo þykjast þessir herrar ætla að „spara" 11000 krónur fyrir Ejmskipafélagið. Enginn getur með tölum talið það tjón, sem þeir með þessum „sparnaði“ baka féiaginu og þjóðinni allri. En vera má, að fleira búi ,í hug þessara herra en það eitt, að veita KveldúLfi & Co. þjónk* an. Mörgum er enn í fersku minni stofnun Eimskipafélags íslands. Forgöngumennirnir hétu þá á þjóðrækni og þjóðhollustu íslend- inga allra, snauðra ssm rikra, vestan hafs sem austan, skoruðu á þá að ieggja fram fé til þessa þjóðjþrifafyrirtækis; Vígorðið var: allir flutningar til, frá og með fram Iandinu á ísienzkum skipurn, það. Engum blandast hugur um, að félagið hefir nú þegar tapað beinlínis margfaldri þeini- upp- h,æð og hlýtur að tapa því meiru, sem ’skipin fella niður fieiri ferðir. Og óbein i tapið verður ekki töl- um tialið. En fullyrðingin um bágan hag og horf'ur féLagsins er ©kki á allir ísiendingar eiga að vera hlut- hafar i Eimskipaféiaginu. Þjóðin varð vel við áskorun- inni. Vestur-íslendingar með af- bxigðum vel. Féð streymdi inn. Skip voru keypt og hófu sigling- ar. Hagur félagsins stóð með blóma. Stjórnendur félagsins þótt- ust sjá vissan gróða fram undan. Þá varð hljótt um Eimskipafé- lag íslands. Þá var hætt að heita á þjóðrækni almennings. Þá var ekki lengur skorað á fátækling- ana að kaupa 25 krónu hluti, Þá gerði núverandi formaður félagsins, Eggert Claessen ís- landsbankastjóri, Jön Þorláks- son formaður ihaldsflokksins og nokkrir lagsbræður jaefrra út menn til Vesturheimstil pess að reyna, án pess mikið bæri á, að fá keypt hlutabréfin af Vest- nr-íslendingum. Gróðaun ætluðu þeir svo sjálf- ir að hirða, stinga honum í sfnn vasa. Brellur þeirra komust upp. Smán og fyrirlitningu hlutu þeir að maklögleikum. Síðan þetta gerðist eru liðin mörg ár. Þetta er tekið að fym- ast. En enn er hugur þessara mnana hinn sami. Gróðabrallið er þeim runnið í merg og blóð. Árið í fyrra var ágætt ár fyri'je Eimskipaféiagið. Tekjuafgangur- inn skifti hundruðum þúsunda. Ferðirnar til Hull og Hamborgar gefa ágætan arð. Verði framhald af þessu, hljóta hlutabréfin að hækka í verði. Stöðvun, skipanna bakar félag- inu stórtjón. En það verður aft- ur til þess að hluthafar, sem ekki þekkja vel til um hag félagsins og horfur, telja hlutabréfin lítils eða einskis virði. Gefst þá pemngamönnunum i'æri á að fá hlutabréfin keypt fyrir lítið verð. Er þetta annar höfuðtilgangur Ciaessens & Co.: að koma inn ótta hjá hluthöfunum til þess að hægt sé að fá bréfin keypt undir sannvirði ? Er Fáfnisfélagið aftur komið á kreik' til að sölsa undir sig hluta- bréfin? rökum reist. Það sannar skýrslan 'sjálf. Samkvæmt henni (blaðsíðu 6) hefir arður félagsins, að meðt-öld- um styrk ríkissjóðs, á siðasta ári orðið 400 pús. kr. — fjogur hundruð púsund krónur. Horfur um afkomu þessa árs Árshátið Jafnaðarmanuafélags Islands. Jafnaðarmamiafélag isLands er eins og kun-nugt er eitt aðalfor- ystufélag Alþýðuflokksins. í fé*f laginu eru iafnan rædd, auk margra amrara mála, öll frumr vörp, er fulltrúar alþýðunnar á þingi og í bæjarstjórn hyggjast að bera fram. Þar er hezt að fylgjast með starfsemi flokksins á stjómmálasviðinu, í landsmál- um og bæjarmálum. Hverj-um fé- laga er því veitt mikiil póliitísk fræðsla á fundunum. Jafnaðarnmnnafélagið var stofn- að árið 1922 og telur það niú um 200 félaga. Heldur það íundi alt af annað hvert þriðjudagskvöld í Kaupþingssalnum í Eimskipafé- lagshiúsinu. — Er starfsemi fé- lagsins margháttuð og hefir það m. a. ráðist í bókaútgáfu. „Rök jafnaðarstefnunnar“, sem veröur að teljast bezta og skýrasta bókiu um jafnaðaTstefn-una, sem komið hefir út hér á landi, er gefin út af Jafnaðarmannafélaginu. Jafnaðarmannafélagið er nu 6 ára að aidri. Minnist það afmæl- isinsi í Iðnó annað kvöld með árs- hátíð. Verður hátíð fyrst og fremst fyrir félagana, en auk þeiirira eru allir félagar alþýðusamtak-' anna velkomnir meðan húsrúim leyfir. Eins og menn hafa séð í aug- lýsingu hér í .blaöinu i gær verð- ur árshátiðin fjölbreyttasta kvöld- skemtunin, sem haldin hefir ver- ið hér i vetur. Er skemtiskráirsi hvorki meira né minna en í 10 liðum. Arogrímiur Kristjánsson. kennari setur skemtunina með stuttri ræðu. 8 manna kór syng- ur í tvö skifti. Ingimar Jónsson skólastjóri les upp. Ruth og Rig- mor Hanson sýna all-s konar sam- kvæmis-, Ijst- og barna-danza. Jakob Jóh. Smári, ritari félagsins, segir fram frumort kvæði og Har- aldur Guðmundsson, formaður fé- Iagsins, flytur ræðu. Síðan verð- ur kvikmyndasýning, en síðasf verður danzað fram eftir nóttu. Bernburg annast hljóðfærasláttitm. Það þarf áreiðanlega ekki að hvetja fólk að sækja þessa sicemt- un. — Skemtiskráin mun hafa nægilegt aðdráttarafl. voru ágætar, þar til stjóroin af- réð að stöðva skipin. — Því lengur sem þau liggja, þess meira spillast horfurilar. Dánarfregn. Haildóra Matthíasdóttir, skálds Jochumssonar, kensiukona við baroaskólann hér, andaðist í gær. Þýzkir togarar tveir komu híngað í gær og ei'nn í m-orgun. Var irasnin eitt- hvað bilaður.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.