Morgunblaðið - 05.11.1929, Side 1

Morgunblaðið - 05.11.1929, Side 1
mtWit Viku blað: lsafold. ......<IITI———■■ 16. árg., 256. tbl. — Þriðjudaginn 5. nóvember 1929. (safoldarprentsmiðja h.f. Hafið þjer Iitið á képEeini sem ern með 25°i0 Kjóiaefnin 15°|0 og ðll bómnllatvaran með 10-15 |0 ’*%2tz aasrsggg versiun Torfa G. Þfitiarsonar. r ösíii'a 8íó Czarewitch. Kvikmyndasjónleikur í 10 þáttum eftir samnefndri óperettu Franz Lehar. — Aðalhlutverk leika: Ivan Petrowitch — Mariette Millner. Gullfalleg mýnd — skemtileg — og vel leikin. Verslnnin „P ARIS“ selur allar almennar hjúkrunarvörur með mjög sann- gjörnu verði, éinnig grenningarvaltara, rafurmagns hita- poka, gúmmísokka, gúmmíhanska og margt, margt fleira. Innilegar þakkir fœri jeg öllum þeim konum, sem með gjöf- 1 Ium og hlgjum heillaóskum, hafa heiðraO mig á 25 ára starfsaf- E mœli minu hjer í bœ. || Þórdís Carlquist. j| ................................ Jarðarför móður minnar, Margrjetar Guðmundsdóttur, ljósmóð- ur, fer fram fimtudaginn 7. þ. m. og hefst með bíiskveðjii kl. 1 e. h., frá heimili okkar Austurhverfi 8, Hafnarfirði. Lára Jörundsdóttir. Greftrun eiginmanns míns, föður okkar og tengdaföður, Sigurðar Frímanns Guðmundssonar, fer fram frá dómkirkjunni í dag og hefst me'ð húskveðju frá heimili hins látna, Hverfisgötu 112, kl. 1 e. h. Sigurbjörg Sigurðardóttir. Kósa Sigurðardóttir. Kristján Guðjónsson. Kristín Sigurðardóttir. Árni Grímsson. Elísabet Jónsdóttir. Meyvant Sigurðsson. ■mMMMMwmwwzwqwmm i iiiam i| i inMiimiiwmniiii'" Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför Ingibjargar Jónsdóttur frá Djúpadal. Sigríður Bergsveinsdóttir. jón Bergsveinsson. Hjermeð tilkynnist, að lögfræðingur Páll Bjarnason frá Steinnesi anjaðist að he'imili sínu hjer í bæ í gær. Reykjavík, 5. nóvember 1929. Systkini hins látna. Jarðarför systur minnar, Kristjönu Kristjánsdóttur, kaupkonu frá Þingeyri,, scm andaðist fimtudaginn 31. október, fer fram frá Dómkirkjunni fimtudaginn 7. þ. m. og hefst með bæn frá heimili Carls Proppé í Valhöll, kl. 1 e'. h. Sigríður Kristjánsdóttir. Hjartans þakkir fyrir auðsýnd.a samúð við fráfall og jarðarför konunnar minnar, Andreu Elísabetar Þorvarðsdóttur. Fyrir hond mína og barna, minna. Vík, 31. október 1929. Þorvarður Þorvarðsson. Grænmeti Hvítkál Gulrætur Rauðrófur Blaðlaukur Selja Laukur Gulrófur Rauðaldin Kartöflur iHzrpooi Sænska flatbranðið komið aitnr. Liverpool. G.8. ISM $ ■ fer miðvikudaginn 6. nóv. kl. 8 síðd. til Kaupmannahafn- ar, um Vestmannaeyjar og Færeyjar. — Farþegar sæki farseðla í dag og tilkynr.úig- ar um vörur komi í dag. C Zimsen. Nýia Bíó heldnr hinn arlega bazar sinn í Ingólfsstræti 19, »))))- -»• í úay < <m og verður hnsið opnað W. 4. e. h — Aðgangur ókeypis. Allir velkomnir. Siiórnin. Lady flamUton (The Divine Lady). First National kvik- mynd í 12 þáttum er gerist í Englandi og Neapel árið 1709 — 1805 og færir fram á sjónarsviðið æfisögur sjóhetjunnar miklu LORD NELSON og glæsilegustu konu Englands, L A D Y HAMILTON. — í fáar kvikmyndir hef- ir verið eytt meiru fje en þessa. — Hjereru sýndar hinar miklu sjó- orustur Nelsons við Frakka í Miðjarðarhaf- inu, úsrlitaoiusta hans við Trafaglar, er gerði nafn hans ódauðlegt. Ástaræfintýri hans og Lady Hamiltons er lýst með íegurri sýn- ingum en nokkur önn- ur kvikmynd hefir haft að bjóða. Aðalhlutverkin leika: Corinne Griffith — Vicior Varkonyi, H. B. Warner o. fl. Dansskfiii Gismor Hemson. 1. æfing í Öag, þriðjudag, í Iðnö. Smábörn klukkan 4 til 5y2. Kr. 2,50 um mánuðinn. Unglingar kl. 6 og fullorðnir kl. 9. Nemenda Matiné (Oanssýningn) held jeg seinna í vetur með þeim nemendum, sem þá dansa best, bæði börnum, unglingum og fullorðnum. .....................••t«*i((.(((M((»i(((((Y((V(v( ðtssla f dag. GOðar vðrur seljast með mikium afslœtti Lí f stykkjabúðin. Hafuarstræti 11. :: :: I • • ••••*•«,•••••«•,•••«,,< >•••••••■••••••••••••••••••(• • •

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.