Morgunblaðið - 24.11.1929, Side 1

Morgunblaðið - 24.11.1929, Side 1
Notið tækifærið! Á morgun seljum við út ýmsar eldri tegundir og sýnishorn. Samtals 1000 pör. Til dæmis Kvenskó úr brúnu, svörtu og mislitu sklnni. Einnig lakk og Brocadeskó. Verð frá Kr. 6 til 15, — Karlmannskó og stígvjel. Mest smá og stór númer. Verð 9—12 krónur. — Telpuskó brúna og svarta,-stærðir 34—38. Kvenskóhlífar fyrir hálf háa hæla. stærðir frá 34—42. Verð 2 krónur. Karlmannaskóhlífar. — Stærðir aðeins Nr. 39—40 og 43—44. Verð 3 krónur. Karlmannaflókaskór svartir. Verð 1 króna. LAí vigssoii, skövarsiiEit. Slerstðk kostakiör. 20°lo af Kventöskum og Handsnyrti 25 af öllum leikföngum. Stór barnahestur kostaðd 77.00, seldur á 55.00. Nafnabollapör á 0.60. Bollabakkar á 0.75. Kökudiskar á 0.50. Hnífar á 1.00 (áður 2.50) Eitt matarstell (áður 150 nú 75.00) Regnkápur f. 8.00. Golftreyjur á 4.00. Tau (áður 7.50) 3.50 og m. m. fl. með gjafverði Þetta eru lílPJílíÍ fiægu, sem allir sjðmeun ætin að kanpa og aitaf að vera í Slysavarnafjelag íslands hefir reynt þau og mælt með þeim. Verðið er lií- ið eirt ( ærra en á björg- unarvestunum, en notin eru margföld og ending- in a. m. k. 0. Ellingsen. Aðalumboðsmaður fyrir ísland. Eftirtaldar bílategundir fyrirliggjandi: SEDAN með 3 rúðum á hlið, fyrir 5 menn. PHAETON fyrir 5 menn. : DE LUXE fyrir 2 menn og uukinn farangur.. FLUTNINGABÍLAR með bílstjórahúsi og án. NOTAÐIR BÍLAR, mjög ódýrir. P. Stefánsson, Lækjartorgi 1. Fiskfllfnnr leikfjelag Heykjaafkur. LjsiiiarðMr fégetl. verðnr leiEiim I kvöM kl. 8 síðd. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 10=—12 og eftir kl. 2. Nýju stélaruir verða uoi'ðir. Sínti 181. Öllum þelm mörgu er sýndu okkur vináttu og á 25 áru hjú- skapardegi okkar, servdum við hjartans. þakklœti. Gudfinna Pjetursdóttir. Halldór Steinþórsson. Perssons prjónavjelar ern bestar. Fást hjá Hr. ð. Skagfjörl, Reykjavik. þær sem best reynast og mestan styrkleikan hafa, höfum við fyrirliggjandi í öllum stærðum frá 1 lbs. — 8 lbs. Öngultaumar allar stærðir. Lóðarönglar Mustadte allar stærðir. Lægsta verð. Veflðarf»raversL Seysflr. wm Miinfli A. S. I.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.