Morgunblaðið - 24.11.1929, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 24.11.1929, Qupperneq 5
Summdag' 24. nóv. 1929. Regnirakkar fyrir karlmeiin og drengi voru teknir upp í gær. Karlmannaregnfrakkarnir eru með víða fallega sniðinu, en drengjaregnfrakkarnir með belti, ljósir og bláir. sending á að seljast fljótt og er því verðið mjög lágt. Verslnn Torfa G. Þörðarsonar. Þessi Raiorkuveitnr í sve&tuua. i. Ekkert mál hefir vakið jafn mikla athygli í sveitum iandsíns eins og raforkuveiturnar, er Sjálf- stæðismenn báru fram á síðasta þingi. Úr öllum landsfjórðungum berast fregnir um það, að vaknað- ur sje almennur áhugi fyrir þessu máli. Kaforkuveiturnar e'ru vafalaust mesta og merkasta framtíðarmál íslensks landbúnaðar. Hinn öri fólksstraumur úr sveitunum á sjer vafalaust margar orsaldr. En senni lega e'r veigamesta orsökin sú, að unga fólkinu þykir vistlegra að búa í kaupstöðunum. Húsakynni éru þar betri, bjartari og lilýrri og hafa meiri þægin'i að bjóða. Og það er ekki síst rafmagninu að þal.ka, að húsa.<ynni í kaupstiið- un. eru vistlegri iieldui en í sveit- unum. Nú hagar víða svo til í.sveitum Íandsins, að þar er rekinn ein- yrkja. buskapur. Bóndi- og hús- freyja eru ein me'ð stóran barna- hóp. Þetta búskaparlag reynir á þolrif húsfreyju ekki síður en bónda hennar. Hún verður að gæta bús og barna, án allrar aðstoðar. Þegar rafmagnið hefir verið leitt inn í sveitaheimilin verður starf húsfreýjunnar alt annað en nú. Rafmagnið umskapar heimilið. Fullyrða þær húsfreyjur, sem hafa verið svo lánsamar að fá rafmagn til notkunar, að starfið sje þeim mörgum sinnum ljettara nú heldur en áður. — Raforkuveit- urnar mundu því, beint og óbeint, draga úr fólkseklunni í sveitum — þeint á þann hátt, að það mundi halda unga fólkinu kyrru í sveit- unum og óbeint me'ð því, að það mundi ljetta undir starf húsfreyj- unnar. II. Þegar þetta mikla velferðarmál sveitanna var fram borið á þingi, urðu báðir stjornarflokkarnir sam- taka um, að bregða fyrir það fæti. Enn hefir ekki fengist skýring á þessu undarlega fyrirbrigði, en haldi flokkarnir áfram að standa í vegi fyrir framgangi málsins, er það þar með úr sögunni, a. m. k. fram yfir næstu kosningar. Til þess að þjóðin ge'ti fylgst nokkuð með gangi málsins á síðasta þingi, þykir rjett að birta hjer fáein orð úr ræðu Jónasar Jónssonar frá Hriflu, en Jónas er sem kunnugt er aðalforingi beggja stjórnar- flokkanna. Honum farast meðal annars orð á þessa leið: „Það er kunnugra en frá þurfi að segja, að ekkert hefir farið jafnilla með Noreg eins og fjöl- rnargar rafmagnsframkvæmdir, sem gert hafa ýmsar sveitir gjald þrota. Og nú er lagt til, að við reynum að sækja í sama öngþveit- ÚS, se'm Norðmenn harma nú mest að hafa flanað út í.Yrði að því horf að ráðast í slíkar framkvæmdir, sem frv> fer fr'am á, er ljóst, að oiörg sveitafjelög mundu á eftir verða að fara að eins og Skeiða- menn, að koma til Alþingis með bænaskrá um, að ríkið taki á sig skuldbindingarnar“. (Alþt. 1929, C. bls. 562—563). Ennfremur segir Jónas: „Þetta frv. er ákaflega vara- samt, sjerstakle'ga í fjárhagslegu tilliti. Eftir því kann að verða far- ið inn á sömu brautina með raf- magnið og í berklavörnunum, að setja alla á landssjóðinn. Þegar berklavarnalögin voru sett, var ekkert hugsað um fjárhagshliðina,' og nýjum tollum var bætt á tíl að standa undir þunganum. En e'f hjer væri tekin miklu þyngri byrði á bak ríkissjóðs, þá yrðu efna- mennirnir að koma til sögunnar. Yerði ráðist í þessar framkvæmdir, þá kemur það langharðast niður á bráð-stöndugum mönnum, sem hafa afiað efnanna með súrum svita, eins og þeir sjálfir lýsa því. Þá yrði farið nokkuð djúpt niður í vasa þeirra“. (Alþt; C. bls. 567). Hvað finSt mönnum um þessar undirtektir • dómsmálaráðherrans ? Flokksmenn ráðhe'rrans tóku ekki alveg eins djúpt í árinni, og bænd- urnir í flokknum fundu hvöt hjá sjer til að lýsa því yfir, að þetta væri eitthvert stórfeldasta vel- ferðarmál sveitanna. En ekki þorðu þeir annað en fylgja foringj anum og brugðu fæti fyrir málið. III. Óhugsandi er að rafmagnsmál sveitanna verði leyst á annan hátt, e'n með einhverjum styrk úr rík- issjóði. Samkvæmt áætlun þeirri, er lá fyrir síðasta þingi var gert ráð fyrir, að alt framlag ríkissjóðs yrði um 11 milj. króna, en þá hefði svo að segja hvert einasta heimili á landinu fengið rafmagn. Árlegt framlag ríkissjóðs til vega- mála er nú um 1 milj. kr. Alt framlag ríkissjóðs til raforkuveit- anna yrði þá á borð við það fje, sem varið er til vegabóta á 8—10 árum. Er þe'tta nokkuð til að fár- ast yfir ? Vissulega elcki. Og það situr illa á Jónasi frá Hriflu og ! lians- dátum, að bölsótast yfir þessu framlagi, ]>ar sem þeir á hverju ári ausa hundruðum þúsunda í alskonar brasle og óþarfa. Fjandskapur stjórnarflokkanna við þetta mál getur haft margar og margvíslegar afleiðingar. Noklcur hjeruð hafa þegar snúið sjer til stjórnarinnar og spurst fyrir, hvers sje að vænta af ríkisvald- inu í rafmagnsmálinu. Þau fá eng- in svör, og geta því ekki hafist handa um framkvæmdir. Og nú e'r svo komið, að Rvikurbær hefir ákveðið að virkja Sogið,' vatnsafl, sem lcunnugir telja að nægilegt sje tii þess að fullnægja raforkuþörf alls Suðurlands, alt frá Mýrdals- sandi og vestur að Snæfellsnesi. Á þessu svæði býr méir en helm- ingur allra landsmanna. Þennan möguleika átti auðvitað að rann- saka ítarle'ga áður en Reykjavíkur- bær færi að virkja fyrir sig einan. Resta Síðasta UTSALA á morgnn. byrjar Til þess að rýma fyrir jólavörunum, seljnm við þessa vikn, allar vörnr stórkost- iega niðursettar irá okkar viðnrkenda lága verði og viljum sem sýnishorn benda á: Kvenvetrarhápur frá 22 kr. Kjálar og svuntur margskonar, Hvenregnkápur frá 13.50. mifig ödírt. Golftreyiur frá 6.50. Morgunkiölatau fyrir % virði. Margskonar kvennærfatnaður fyrír hálfvirði. Ddnhelt liereft 6.65 f verið. f fám orðnm. Allar vðrnr niðursettar nm 10, 20, 30, 40, 50°/0. Versl. Vik, Langaveg 52. Sími 1485. En nú hefií stjórnin og stjórn- arflokkarnir með áhugaleysi sinu og hirðuleysi um þetta stóra vel- ferðarmál sveitanna, slept þessu glæsilega tækifæri. Aðrir landshlutar hafa leitað til stjórnarinnar í sambandi við raf- magnsmálið, en mætt þar sama skilningsleysinu. Er því sýnilegt, að þetta stærsta. yelferðarmál sveitanna verður ekki leyst meðan nú\erandi valdhafar sitja við stýrið. Orðrómurinrt um „Kantötu“-öóminn. Síðan nefnd sú tók til starfa, er dæma skyldi tónverk þau, sem ís- lenskum tónskáldum var boðið að semja til framflutnings á Alþing- iskátíðinni 1930, hefir komið upp orðrómur í bænum um það, að ekki mundi alt með feldu um aðfarir nefndarinnar. Orðrómur þessi geng ur í þá átt, að þe'gar nefndin hafi tekið tónverk þau er fyrir lágu, til athugunar, hafi hún þegar fallist á, að eitt þeirra verka væri best og bæri að veita höfundi þess fvrstu verðlaun. Svo þegar nefndin fletti upp höfundum verkanna, hafi það komið í ljós, að tónsmíð þessi hafi komið frá Sigurði Þórð- arsyni, söngstjóra Karlakórs Reykjavíkur. — Hafi nefndin þá talið ólíkle'gt, að þessi maður gæti skapað slíkt verk sem þetta og farið að rannsaka, hvort ekki væru hjer brögð nokkur í tafli. Yið rannsókn þessa. hafi svo nefndin komist að þeirri niðurstöðu, að Sigurður muni ekki hafa samið verkið, heldur sje það samið af manni nokrum í Wien, fyrir' til- mæli Sigurðar, sem hafi síðan sent það til nefndarinnar eins og sitt eigið verk. Þar se'm svo var tilætlast í upp- hafi, að keppni þessi skyldi aðeins fram fara milli íslenskra tón- Netjagarn nýkomið ítalskt netjagarn besta tégundin nr. 10/3- 12/4- 11/4 10/4, einnig Laxnetjagarn.ÁS og 6 þætt og Silunganetjagarn. Veiðarfæraversl. „Geysir“. Franska peysufataklæðið er komið aftur. Peysufataklæíi — ágæt teg. Crepe de Chine í kjóla — fl. teg. Upphlutasilki — ýmsir litir. Prjónasilki — tvíofið. Georgechet — margir litir. Vaskasilki — margir litir. ALT TIL PEYSUFATA. Ásg. G. Gnnnlangssou & Co. Austurstræti 1. Fyrirliggjandi s Vínber, Epli, Appelsínnr, Pernr í Körfnm. Eggert Kristjánsson & Co. VerslunaiQelagi. Maður sem gæti lagt fíam eitthvað fje, getur fengið góða atvinnu við verslunarfyrirtæki. Tilboð merkt „Verslunarfjelagi“ sendist A. S. 1.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.