Morgunblaðið - 24.11.1929, Side 6

Morgunblaðið - 24.11.1929, Side 6
'C Lárus lónsson læknir Þingholtsstræti 21. Sími 575. Heimasími 59. Viðtalstími 10—12 og 4—5. Einar flstráðsson } lækuir er flnttnr í Pósthnsstræti 7, aðra hæð (nr. 23). Yiðtalstími 11—12 og 4—5 Sími 2014. (Tómatsósa) frá firmanu Francis H. Legget & Co. New York, nýkomin. Seld i kössum 24/8 oz og 24/14 oz gl. Maiís n S. iÉhl U Stúlka helst vön afgreiðslu, óskast í stóra matvöruverslun. Umsóknir merktar „Versl- unarstúlka“, sendist A.S.Í. Lítið í gluggana á morgun Verslun Gnnnþðrunnar & Co. skálda, hafi nefndin hafnað þessu verki sem útlendu og dæmt að nýju um þær tónsmíðar, sem eftir voru og er almenningi þegar kunn ur sá dómur, er birtur hefir verið •opinberlega. Bn orðrómurinn heldur áfram þótt dómur sje genginn, og til er gamalt orðtæki sem segir: „Sjald- an lýgur almannarómur“. Hvort svo er um þetta mál eða ekki, er ekki hægt. að segja nú eins og sakir standa, en svo er orðrómur þessi óviðfeldinn að full ástæða virðist vera til að honum sje nokk- ur gaumur ge'finn og annaðhvort kVeðinn niður með öllu eða sann- aður. Sje orðrómur þessi sannur, her nefndinni skylda til að birta sannanir þær, sem hún að sjálf- sögðu hefir í höndum fyrir því, að Sigurður sje ekki höfundur verks þess, er hann sendi nefnd- inni, en sje hann ósannur, ber einnig að kveða hann niður og ætti þvi að hefja rannsókn á því hver hafi komið slíku hjali á gang. Þetta er krafa, sem allir aðilar og almenningur á heimtingu á að verða fullnægt, því hvorttveggja er jafn óhægt, að láta saklausan mann liggja undir slíku almenn- ingsámæli og hitt að láta falsara sleppa með orðróm einan. Vona jeg að nefndin sjái þetta og geri hreint fyrir sínum dyrum í þessu máli. Borgari. Ritstj. * Morgunblaðsins hefir sýnt mjer framanritað mál. Út af þeim tilhæfulausa orðrómi, sem skýrt er frá í greininni, þykir mjer rjett að taka það fram, sem hjer fer á eftir: 1. Við athugun handrita þeirra að hátíðarsöngnum, er komu til álits dómnefndar, varð oss, nefnd- armönnum, brátt ljóst, að tvö þeirra (ekki eitt) báru af öllum hinum, þ. e. kantata Páls ísólfs- sonar og Emils Thoroddsens, enda er það tekið fram, berum orðum, í greinargerð þeirri frá nefndinni, sem birt hefir verið í blöðunum. Kostir þessara tveggja tónsmíða rjeðu vitamlega eingöngu dómsúr- slitum, og komu engin önnur sjón- armið til greina. 2. Nefndin hefir ekki gætt að nöfnum neinna annara höfunda, en þeirra er verðlaun voru metin. Þau nöfn, er fylgdu í lokuðum um- slögum eru þar enn með ummerkj- um og nú í vörslum skrifstofu- stjóra Alþingis. 3. 1 ne'fndinni var ekk á það minst, hvort höfundar tónsmíð- anna hefðu ge'rt þær sjálfir að öllu leyti eða notið einhverrar hjálpar annara. Pór því engin „rannsókn“ fram í þessu efni, hvorki um Sigurð Þórðarson nje nokkurn annan keppanda. Er því sögusögnin um það, að nefndin hafi hafnað verki hans, „sem út- lendu“ rakalaus uppspuni. Sigfús Einarsson. Híia stjðrnín í Frakklandi Þing Frakka kom saman hinn 22. okt. eftir sumarleyfið. 1 byrjun fyrsta fundarins báru þingmenn neðri deildarinnar fram ótal fyrirspurnir um ut- anrílcismál, um Haagfundinn og Young-samþyktina og heim- sending setuliðsins úr Rínar- bygðum. Þetta var rjett eftir fráfall Stresemanns utanríkis- ráðherra Þjóðverja, og fanst Briand utanríkisráðherra því ekki tímabært að ræða þessi mál, og vildi að þeim yrði frestað. Kvað hann ekki hægt að ræða um afrek Haagfund- arins, því að sjerfræðinga- nefnd, sem ætti að sjá um stofn un alþjóðabankans og framkv. á ýmsum ákvæðum Youngsam þyktarinnar, hefði ekki lokið störfum. Bar hann fram til- lögu um, að umræðum um mál þessi væri frestað, en þingdeild irt feldi það með 288 atkvæð- um gegn 277. Komu öllum úr- slit þessi á óvart. Voru það ,,radikalir“ og hægrimenn sem slógu sjer saman á móti stjórn inni. Var þetta þeim mun und- MORGUNBLAÐIÐ i arlegra þar sem ,,radikalir“ gáfu stjórninni ekki annað að sök, en að hún hefði verið of hlynt hægrimönnum, en höfðu ekkert út á stefnu hennar í ut- anríkismálum að setja. Stjórn- in baðst þegar lausnar, og komst nú alt á ringulreið í þinginu og ætlaði að ganga illa að finna mann, sem gæti myndað nýja stjórn. Doumergue forseti sneri sjer fyrst til Daladier, foringja „radikala“-flokksins og bað hann að mynda stjórn, Dala- dier reyndi þetta með tilstyrk Daladier. jafnaðarmanna, og bauð hann þeim sæti í stjórninni. En jafn- aðarmenn voru heimtufrekir og kröfðust þess, að fá að ráða öllu í stjórninni. Daladier fjellst á að ganga að nokkrum jkröfum jafnaðarmanna, en þeim þótti hann ekki nógu til- hliðrunarsamur og neituðu að taka þátt í stjórnarmyndun- inni. Varð Daladier þá að gef- ast upp. Þá sneri forsetinn sjer til Clementel, formanns fjárlaga- nefndar efri deildar þingsins, og bað hann að reyna að Clementel. mynda stjórn. Ætlaði Clemen- tel að mynda samsteypustjórn, sem í sæti þingmenn úr öllum flokkum ,,demokrata“. En fylgi þeirra flokka var ekki nóg og reyndi hann því að fá „radikala“ í lið við sig, en það mistókst, og þar með var sú tilraun farin út um þúfur. Hafði nú staðið í þessu stí'ma braki fram yfir mánaðamót, en hinn 2. nóv. sneri forsetinn sjer til Tardieu, eins af aðal- mönnum „radikala“-flokksins, og bað hann að mynda stjórn. Tókst honum það, og er stjórn hans skipuð lýðveldismönnum (republikönum) og „demokröt- um“, en í henni eru engir úr hinum æstari flokkum. Tardieu er nú rúml. fimt- ugur að aldri, og er hann tal- inn vera lipur og stefnufastur stjórnmálamaður, og einn með hinum fremstu, sem Frakkland hefir nú á að skipa, enda á hann langan stjórnmálaferil að baki sjer. Hann var einusinni starfsmaður við stórblaðið „Le liúsakrfinur. Silklskennar. liorð- Vegg- Ilmvatns- Kögur- Altaf eitthvað nýtt með hverri skipskomu. Nilfisk ryksugurnar heimsfrægu. Rafmagnsstraujárn 4 tegundir, 3 ára ábyrgð. kaffikönnur skaftpottar hárþurkur og margt fleira. Alt fyrsta flofcks vörnr. Verslið við elstu-, stærstu og þektustu RAFTÆKJAVERSLUN LANDSINS. Raftækiaverslunin lón Sigurðssoii. Austurstræti 7. Bramméfón-vidgerðir allar eru mjög fljótt og vel af hendi leystar. Ein- ungis f jaðrir úr sænsku úrf jaðrastáli eru notaðar. Mest úrv. á landinu af varahlutum til grammófóna. Reiðhjólaverksmiöjau FÁLKINN. — Sími 670. Sjerverslun sem lengi helir veríð rekln í miðhæunm, er til söln irá næsta nýjári eða íyr. Hagfeldir greiðsln- skilmálar — Upplýsingar gefnr Bjðrn E. áraason, cand. jnr. Sími 06. Til kanps og ábnðar er hálf jörðin Kothús og hálf jörðin ívarshús í Gerðahreppi ásamt ástandandi húsum og öðrum mannvirkjum er eign- inni fylgja. — Semja ber við ÞORVALD ÞORVALDSSON, Hafnargötu 9 — Keflavík — Sími 18. Temps“, og ritaði fyrir það greinir um utanríkismál. Var hann þá stakur fylgismaður Clemenceau gamla og ritaði eftirtektarverðan bækling, þar sem hann fóðraði það, hvað friðarsamningarnir við Þjóð- verja væru harðir. Seinna varð hann verkamálaráðherra í ráðuneyti Poincarés, og áður en síðustu stjórnarskifti urðu var hann skrifstofustjóri í utanrík- isráðuneytinu. í ræðu, sem Tardieu hjelt nýlega í Delle, lýsti hann glögt stjórnmálastefnu sinni, og er hún eftir því að dæma mjög á svipaða lund og stjórn- arstefna Poincarés, svo að varla þarf að búast við miklum breytingum í stjórnmálum Frakka, þrátt fyrir stjórnar- skiftin. Þótt Tardieu sje í „radikala" flokknum, verður helst að telja hann íhaldsmann. Samt er hann bjartsýnn og algerlega á móti barlómsflokkunum, sem hafa verið að prjedika það, að „Frakkar hafi tapað sigrinum“ í heimsstyrjöldinni. Tardieu hefir í ræðu og riti sýnt það, að hann er bjartsýnn á fram- tíð Frakklands, og hann hefir lýst yfir þvi, að þótt Frakkar hafi orðið að sveigja til við Þjóðverja, þá sje það engin I minkun, en einmitt sá lipur- leiki sje besta tryggingin fyrir því, að friður haldist. Mestu vandamálin, sem liggja fyrir hinni nýju frönsku stjórn, eru, að koma í fram- kvæmd ákvæðum Haagfundar- ins um Young-samþyktina og heimköllun setuliðsins úr Rín-

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.