Morgunblaðið - 24.11.1929, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 24.11.1929, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ G.s. Islind fer þriðjudaginn 26. þessa mánaðar klukkan 6 síðdegis til ísafjarðar, Siglufjarðar og Akureyrar. Þaðan sömu leið til baka. Farþegar sæki farseðla á mánudlag. Fylgibrjef yfir vörur komi á mánudag. C. Zimsen. Erindi Andrjesar P. Böðvarssonar um reimleika og fleira verð- ur endurtekið í Nýja Bíó sunnudaginn 24. nóv. kl. 2. Aðgöngnmiðar á 1 krónu eftir !kl. 1 sama dajf í Nýja Bíó. kr. 45,00, með Mahogni-plötu kr. 65,00. Vörnbnsið. lellílit besta teguud B. B., skorið og sigtað kr. 28.00 kíloið. Havana. Ansturstræti 4. Sími 1964. SOFFÍUBÚO liefir úrval af álnavöru: Morgunkjólatau Svuntutvista. Sængurveraefni. Lakatau. Milliskyrtutau. Ljereft, einbreið og tvíbre'ið. Ullarkjólatau. Káputau. Komið og skoðið. S. Ishannesdöttir. Austurstræti. Þeint á móti Landsbankanum. T 1 Empress of Canada, fólksflu tningaskip, strandaði nýlega hjá Victoria, sem er ríki í Ástralíu, á suðurodda meginlandsins, og liggur að Bass-sundi. Seinna báru stormar og brimrót skipið upp á ströndina og stendur það þar á rjettum kili og er alveg e'ins og það ætli að sig'la þvert yfir landið. Bngir menn fórnst við skips- strandið. Myndin er tekin nokkru eftir að skipið barst upp á skerið. arbygðum. Því næst koma flota málin og hin aðsteðjandi flota- málastefna. Bandalag banda- manna (l’entente cordiale) má nú telja úr sögunni, og verður Tardieu. því nauðsynlegt fyrir Frakka á flotamálastefnunni, að reyna að vingast við ftali og Japana, til þess að fá varið stefnu sína um kafbátasmíð og notkun kaf báta í hernaði. Þá verður og nauðsynlegt fyrir stjórnina að reyna að koma á samvinnu milli' Frakka og Þjóðverja, þó ekki væri til annars en þess að hindra að Englendingar ráði mestu um alþjóðabankann. Það var Tardieu happ,* 1 * * * 5 að hann gat fengið Briand til þess að taka að sjer utanríkisráð- herraembættið, því að það er Norðurálfuríkjunum trygging fyrir því, að stefna Frakka í ufanríkismálum breytist t að sinni. I.O.O. F 3 = 11111258.8'/, I □ Eddda 592911267—1. Veðrið (laugardagskvöld kl. 5) : Lægð vestan við Skotland á bægri hreyfingu norður eftir. Veldur hún allhvassri SA-átt á hafinu milli Skotlands og Færeyja og snörpum A-vindi víða hjer á landi. Vestanlands er þó tvíátta, t. d. hæg N-gola í Grindavík og Stykk- ishólmi en hvass A-vindur í Vest- mannaeyjum og á Patreksfirði. Hitinn er víðast 5—6 st. og rign- ing um alt S og A-land. Veðurútlit í Reýkjavík í dag: Breytileg átt, ýmist N eða SA. — Þykt loft og dálítil rigning. Dánarfregn. Nýlátinn er á Víf- ilsstaðahæli Ólafur V. Jónsson fiskimatsmaður í Hafnarfirði. ___ Hann var hinn mesti efnismaður og hvers manns hugljúfi, enda af hinu ágætasta fólki kominn í báðar ættir. Páll J. Torfason hefir legið í lungnabólgu undanfarið. Er hann heldur í afturbata en liggur þó enn. Fýrirlestrum hans um fjár- mál íslands e'r því enn frestað að minsta kosti til næstu helgar. Sje það íþróttamaður, sem kem- ur með fyrirspurn til Morgunbl. í Alþýðublaðinu á miðvikudaginn út af sundlaugum, og árjettar þetta enn í gær, er hann velkominn á skrifstofu Morgunblaðsins til þess að fá þær upplýsingar, sem hann er að spyrja um, hafi hann ekki fengið þær áður. Dánarfregn. Ragnheiður Jóns- dóttir frá Hjarðarholti, ljest i Kaupmannahöfn í gær. Hafði hún dvalið þar langdvölum, rúm 20 ár. Lík he'nna.r verður flutt hingað heim. Þingvallakórinn. Samæfing ann- að kvöld kl. 8% í Mentaskólanum. Kveðjuathöfn Boga Th. Melsted fer fram frá Dómkirkjunni þriðju- daginn 26. þ. m. og hefst kl. 10% árd; Jarðarförin fer fram í Klaust- urhólum fimtudaginn 28. þ. m. Tveir togarar útlendir komn inn nýlega til að leita lækninga fyr'ir háseta. Kom annar þeirra, þýskur, i fyrradag, með slasaðan mann, en hinn, enskur, i gær með veákan mann. Brynjúlfur Bjömsson tannlækn- ir hefir nýlega verið kjörinn heið- ursfjelagi í alþjóðafjelagi tann- líékna (International College of Dentists), sem stofnað var í árs- lok 1927. Meðlimir þessa fjelags mega ekki ve'ra fleiri en 300, og veljast eingöngu færustn menn í það. Þetta er og að nokkrn leyti heiður fyrir þjóðina, þvi að jafnvel stórþjóðirnar eiga fæstar fleiri en 5 fulltrúa. Fjelagið hefir aðsetur sitt í "Washington í Bandaríkj- unum. Andrjes Böðvarsson miðill held- ur fyrirle'stnr í Nýja Bíó i dag kl. 2, um dularfull fyrirbrigði. — Hjelt hann fyrirlestur nm þetta efni fyrir nokkru og nrðu þá margir frá að hverfa. Var erindinu mjög vel tekið og hefir hann feng- ið fjölda áslcorana um að endur- taka það. Endurtekur hann nú erindið, en breyt.t og aukið að mun. Sundhöllin. Nú hefir verið gert. útboð í hyggingu sundliallarinnar í ReVkjavík. Á hún að vera úr járnbentri steinsteypu. Útboðsskil- mála, útboðslýsingu og uppdrætti að byggingunni ge'ta menn fengið hjá húsameistara ríkisins. Önnur Væringjasveit. Á morg- uu (mánud.) heldur sveitin skemti- fund kl. 8% e. h. í húsi K.F.U.M. Sjómannastofan. Guðsþjónnsta í Varðarhúsinu í dag kl. 6 e. m. — Síra Þórður Ólafsson talar. Allir velkomnir. Dansskóli í Hafnarfirði. Þar sem ungfrú Rigmor Hanson danskenn- ari og dansmær undanfarið hefir haft marga einkatímane'mendur frá Hafnarfirði, sem hafa skorað á hana að setja á stofn dansskóla í Hafnarfirði, byrjar nngfrúin eins og sjá má af anglýsingn hjer í blaðinu um daginn, dansskóla í Hafnarfirði á miðvikudaginn kem- ur fyrir börn og fullorðna í hæj- arþingsstofunni. Einnig byrjar ungfrú Rigmor Ballet og Plastik- kenslu þar fyrir börn og ungar stúlkur sama dag. Ungfrú Rigmor er Hafnfirðingum vel kunn, þar' sem hún stundaði nám þar einn vetur og dansaði þá listdansa til ágóða fyrir bókasafn skólans. — Eins hafa þær systumar Hanson undanfarin ár sýnt dans, Plastik og leikfimi til ágóða fyrir góð- gerðafyrirtæki -í Hafnarfirði án þess að taka neitt fyrir. Er því víst að foreldrar þar munu setada börn sín í skólann hennar og ef- laust munu ungmenni Hafnarf járð- ar fjölmenna á dansskólann. Málverkasýning Finns Jónsson- ar. Þar hafa selst 9 myndir fram að þessum tíma. Kynningarhjónabönd. Mynd sú, er sýnd er nú í Nýja Bíó er að mörgu leyti merkileg og hefir vakið athygli víðsvegar um heim. Höf. hennar er hinn kunni ameríkski dómari, Ben Lindsay, höfundur bókanna „Moderne Ungdoms Opröri1, „Kammei’atægteskab", er þýdd- ar hafa verið á flest tungumál. Eins og kunnugt er, byggist efni bókanna á þremur heil- hrigðum grundvallarreglum: 1) Að æskulýðurinn sje fræddur og búinn undir skyld- ur þær og hlutverk, sem hjóna bandið leggur körlum og kon- um á herðar. 2) Að kynningarhjónabandið sje löghelga.ð samlíf karls og konu, en leiði ekki af sjer lagalegar skuldbindingar á meðan hjónabandið er barn- laust. Þegar barn fæðist í Mest spiluðu lögin ern: Caroliua Moon, Sweetheart of all my dreams, Lover come back to me, Glad rag doll, Wedding of the painted doll Lady Dívine. Fást á nótum og plötum. KatrinViðar Hljóðfæraverslun. Lækjargötu 2. Sími 1815, Höfum opnað sjerstaka Pressndeild sökum mikillar aðsóknar. — Komið tímanlega í vikunni með fötin. Fljót afgreiðisla. Alt sótt og sent. Bjarni & Gnðmnndnr, Þingholtsstr. KJæðske'rar. Sími 240. Reckitts ! Þvottabiámi } G.f öri r* I • n i ö fannhvítt BOknnaregg og snðnegg K L E I N. Baldnrsgötn 14. Sími 73. Salthjöt. Saltkjöt kom nú moð Esju að norðan í síðustu ferð og er selt fyrir sama lága verðið og einnig ódýrt í smásölu. Kiðtbdðln Von. Sími 1448 (2 línur). Fyrir 50 aura. ekur enginn í bifreið í Rvík, en fyrir sanngjarnt gjald ferðast þeir sem aka í bifreiðum frá 715 B. S. R. 716. Til Vífilsstaða kl. 12, 3, 8, 11 e. m. Til Hafnarfjarðar á hverjum klt. Um hæinn allan daginn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.