Morgunblaðið - 27.11.1929, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 27.11.1929, Blaðsíða 1
Gamla Bió Rakel. Sjónleikur í 8 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Pola Negri. Niela Asther. Paul Lucas. Fögur og hrífandi mynd, er lýsir ástaræfintýri frægrar frakkneskrar ‘ leikkonu. — 1 henni he'fir Pola Negri ótal tækifæri til þess að sýna hina fjölbreyttu hæfileika sína og ferst henni þaS, eins og vænta mátti, aðdáanlega úr hendi. GAPASTOKKURINN besta og mest spennandi skáldsagan sem út hefir komlð á árlnu. Sagan hellr aldrei áður komlð út á íslensku. Kostar aðeins; 2.80 (10V* örk). Fæst hjá öllum bóksölum. í upphluti, peysuföt, svuntur, kjóla, upphluts- skyrtur, slifsi. Mildð úrval! Lægst verð! Verslun Ouðbjargar Bergþórsd. Laugaveg 11. Sími 1199. Sleðar. Fjölda tegundir komnar aftur Veiðariæraverslunin Geysir. Prior vindlar, margar tegundir, Reyktóbak, margar tegundir Neftóbak B. B. Munntóbak B. B. fieildv. Garðars Gíslasonar. Gott, nýtt Eplasmjör (syltetöj) nýkomið til Irma, Hafnarstræti 22. Leikfjelag stúdenta: Hrekkir Scapins gamanleikur eftir Moliére verður leikinn í kvöld klukkan 8^. Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 10 12 og eftir kl. 1. Nýir bekkir! Sími 191. Verð aðgöngmniðæ: Svalir kr. 4.00. Miðsæti kr. 3.50. Önnur betri sæti og pallstæði kr. 8.00. Fremstu sæti eg stæði kr. 2.00 Þegar þjer kanpið dósamjðlk þá mnnið að biðja nm DYKELGKD því þá fáið þjer það besta. I. Brynjðlfsson & Kvaran. .k. „Sleipnir', bygður 1926, stasrð um 60 tonn brúttó, innsett 70/90 hesta Wichmannvjel, er til sölu nú þegar. Skipið er alt raflýst, í góðu standi og vel haldið við, Davíðar fyrir snurpubáta fylgja og til mála gæti komið að ágæt snurpunót fylgdi. Listhafendur snúi sjer til Verslnn Konráðs Hjálmarssonar, NotðllrðL lœiifœrlsgiaiir. Úr og klukkur, Silfurvörur, SiKurplettvörur og alls- konar Gullvörur nýkomnar í miklu úrvali. Ennfremur eru ávalt fyrirliggjandi hinir frægu og fallegu Trúlofunarhringir. Signrþór Jónsson. Dnglegnr drengnr getur fengið atvinnu við að bera út Morgunblaðið. Nýja Bíó Itvnningarhíonabönd Kvikmyndasjónleikur í 7 þáttum. Börnum er bannaður aðgangur. Sýnd í síðasta sinn í kvöld. 5 Öllum, sem glöddu okkur á silfurbrúðkaupsdaginn, vottum ® • við innilegt þakklœti. » • # • Ólafía Guðmundsdóttir, Jón Ólafsson. • • • Landsmðlanelagið vorðir. Fundur verður haldinn á fimtudagskvöldið klukkan 8y2 í Varðarhúsinu. Pjetur Halldórsson, bæjarfulltrúi hefur umræður um bæjarmál. Flokksmenn velkomnir meðian húsrúm leyfir. STJÓRNIN. versloBinaðir þaulvanur alskonar verslunarstörfum, óskar eftir at- vinnu, af sjerstökum ástæðum, nú þegar. Tilboð merkt „Þaulvanur“, sendist A. S. f. Oöð kanp í dag og næstu þrjá daga, því verslunin flytur um helgina, og alt selst með miklum afslætti. Til dæmis ágæt leikföng, myndarammar, ilmvatnssprautur, blómsturvasar (hand- málaðir), náttkjólar 2,90, ljereftsskyrtur 1,90, sængur- veraefni 4 krónur í verið, sokkar o. m. fl. Ilmvötn frá Coty 5 krónur. Quelques Flewis 5 krónur o. fl. Notið þetta tækifæri til að kaupa góðar J Ó L A- 6 JAFIR fyrir lítið verð. R. Kjartansson & Go. Laugaveg 41. Jörð til sðln. Býlið Þorgeirsstaðir við Hafnarfjörð er til sölu og laust til ábúðar frá næsta vori. Túnið gefur af sjer 100 hesta. — Allar bygg- ingar eru úr steini. Þar á meðal f jós fyrir 5 kýr, haughús og hlaða sem te'kuf 200 liesta. Allar nánari upplýsingar viðvíkjandi sölunni gefur BJÖRN J.ÓHANNESSON. Vestnrbrú 9. Hafnarfirði. Sími 87. |

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.