Morgunblaðið - 29.12.1929, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 29.12.1929, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ )) MMm IÖLSEINI Nýkomið: Halsm|öl. Taralega gið tegnnd. ÚTBOÐ. Þeír, er gera vilja tilboð í inuaahngwálun á Lands- spíialanam, vitji npplýsinga á teiknlstofn hnsameistara ríklsins. Gnðjia Samíelssen. Kol! Koks! Skip komið með hin þektn kol. (Best Sonth Torkshire Hard) og Koks. S.L Kolasalai. Símí 1514. Hvai skeður 1930? Spáspilin með skýringum eftir hina heimsfrægu spá- konu Lenonnand, þurfa allir að eig-nast til þess að vita hvað skeður 1930. K. Einarsson & Bjðrasson. klaaðskeri. Aðslstrasll 0 Ávalt birgur a! fata- og frakkaefnum. Altaf ný efni meðhverri ferð AV. Ssumsstofunnl sr tokað kl. 4 s. m. alla laugardaga. KeflaTíknrhjerað og Sigvaldi Kaldalðns. Og alt þetta mun jeg gefa þjer, ef þú fellur fram og tilbiður mig. í síðaata Lbl. var frá því sagt, aS 1. nóv. kom þetta skeyti frá Sigvalda Kaldalóns: >Hefi hafnað KeflavíkurhjeraBU. Hr. S. K. kom heim rjett eftir mán- aðamótin síðustu og hitti að sjálfsögðu dómsmálaráðherra. Hvað sem þeim hef- ir farið á railli, þá kom skyndilega sú breyting á málið, að hr. S. K. tók nú við embættinu og var ófáanlegur til þess að hverfa frá þeirri fyrirætlun. Ófáanlegur var hann og tll þess að taka aftur við Flateyjarhjeraði. Hefir hann nú komið sjer fyrir < Grindavík, þó að lögboðið læknissetur sje í Kefla- vík. Hjer rak þá að því, sem mest var óttast, að einhver læknir fyndist, sem notaðl sjer deilu læknanna við dómsmálaráðherrann til þess að koma sjálfum sjer á framfæri. Að sjálfsögðu hefði S. K. ekki komið til tals við veitingu Keflav., ef ekki hefði svð staðið á sem hjer. Þegar útsjeö var um, að S. K. feng- ist til að halda hópinn og standa við símskeyti sitt, tilkynti fjelagsstjórnin honum með brjefi dags. 5. des., að hann væri rnkur úr Læknafjelagi ís- lands. Flestum læknum mun finnast, að fjelagsstjórnin hefði þurft að gera miklu meira, að hún hefði átt að láta eLimitt hjer hart mæta börðu. Ýms- um ráðum hefir fjelagiö úr að spila og yflrleitt hefði hún notið stuðnings hjeraðsbúa i Keflavíkurhjeraði, — því að þeir hneykslast flestir á aðgerðum ráðherrans, og virða fram- komu S. K. að maklegleikum. Stjórnin hefir athugað þetta mál vandlega, en af ymsum ástæðum hefir hún talið rjettaat, að sjá fyrst um sinn hverju fram vindur. Það hefir sennllega verið mikll gleði < herbúðum dómsmálaráðherrans yfir úrslitunum. — Þau eru í fám orðum þessi: Ráðherrann, sem talar digurbarklega um að virða vilja hjeraðsbúa og þyk- ist vilja láta þá kjósa lækna, — hann veitir Keflav. án þess að láta landlækni vita af því, og þvert ofan í vilja alls almennings í Kefiavíkurhjeraði I Lækna hefir hann skammað fyrir það, að þeir látl >farlama« lækna sitja í embættum, þó að sjálfur ættl hann um það að sjá, og báðir læknarnir væru hraustir og ferðafærir, en nú skipar hann svo 5>farlama« lækni i Keflavík, að hann hefir áður fengið lausn frá embætti vegna heilsufcrests, og hefir ætíð síðan þótst lítt fær til þess að gegna læknisstörfum! Þá hefir ráðherrann orðið fyrir þeim endemum, að 90°/0 lækna hafa, á sinn hátt, l/st algerðu vantrausti á öllu hans stjórnarbrölti og afglöpum. Ósjálfrátt dettur manni í hug garala orötækið: >Þjer /erst, Flekkur, að gelta!« Um S. K. er óþarft að eyða mörg- um orðum, því að flestir iæknar munu sammála um það, að á hann hafi fall- ið sá blettur, sem loði við hann alla æfi. Hann verður ekki öfundsverður af þv< að taka við Keflav. i óþökk hjer- aðsbúa sinna og stjettarbræðra. Þannig er þá ástandið < herbúðum ráðherrans og hans fylgifiska. En hvernig er þá umhorfs hjá oss læknunum? Ekki er það ómögulegt að einhverjir sjeu svo lítiltrúaölr, að þeim f.nnist horfa ósigurvænlega fyrir oss og fje- lagsskap lækna. Jeg l<t alt öðrum aug- um á það mái. — Læknastjettin og Læknafjelagið á fyrir sjer að lifa mann fram af manni, en J. J. er ekkert ann- að en ómerkileg halastjarna, sem skelf- ir andlega volaða < bili, en er horfinn þegar minst vonum varir. Því fer líka fjarri, að nokkur bilbugur hafi fundist á læknum. Þvert á móti hafa stjórn- inni borist símskeyti og eggjanir um, að kvika nú < engu frá rjettri stefnu Ef læknar halda vel á sínum mál- um, en þó sanngjarnlega bæði gagn- vart landsstjórn og almenningi, er eng- in hætta á þvi að þeir beri ekki að iokum hærri hlut. Fyrst um sinn er þessa að gæta: Allar umsóknir um embætti og stöð- ur (endist Læknafjelagi íslands. Þeir, sem kynnu að v#ra beðuir um, að gerast aðstoðar- eða staðgöngumenn < Keflavíkurhjeraði, ráðfæri sig við stjórn fjelagsins. Þá viil stjórn Læknafjel- íslands mæiast til þess, að læknar taki ekki á móti setningu í embætti, án þess að ráðfæra sig við fjelagsstjórnina. G. H. (Læknabl.). O'nbojaskot sösfalista í Hafnarfirði. Alþýðublaðið frá 22. þ. m. iiefir tekið að sjer að fræða lesendur sína um það, sem það kallar „í- haldspústrar í Hafnarfirði." Er þar svo sem vænta mátti öllu snú- ið öfugt við sannleikann, hvað við- kemur þeim feðgum Sigurgeir Gíslasyni og Gísia syni hans. Þeim var báðum buðið sæti á lista Sjálf- stæðismanna — svo sem sjálfsagt var, en hvorugur þeirra vildi vera í kjöri við næstu kosningar. Það er því e'inungis hinn algengi Al- þýðublaðssannleíkur að þeim hafi verið „sparkað“, enda eru þeir svo öruggir og góðir flokksme'nn Sjálf- stæðisflokksins, að slíkt hefði ekki getað komið til nokkurra mála. Næst þegar Alþýðublaðið skrif- ai' um „pústra og hrindingar“ í Hafnarfirði, væri ekki úr vegi að það segði eitthvað frá hvernig gengið hefir að hleypa sósíalista- listanum af stokknm þar, því mælt er að þar hafi sannast sem skáldið kvað „Mörgum var ósárt um oln- bogaskot og urðu sem vargar á ltiðum.“ Urðu þessi olnbogaskot til þe'ss að Gunnlaugi Kristmunds- syni var bókstaflega „sparkað,“ ei<ki einungis af listanum, lieldur einnig út úr Alþýðuflokknum á- samt mörgum fylgismönnum sín- um. — Hami hefir verið fulltrúi flokksins i 8 ár í bæjarstjórninni. Þannig uppsker hann trúrra þjóna lavm í þeim, „bræðra“-flökki. — Magnús Kjartansson og Ásgeir Stefánsson munu og hafa orðið fyrir „olnbogum“ og þannig munu fleiri olnhogaskot hafa átt sjer stað innan flokksins og líður nú óðum að því að hann verði að horf- ast i augu við afleiðingar þeirra. Það er að ve'rða landfleygt á hvern hátt bræðralagshugsun só- sialista samherjanna í bæjarstjórn Hafnarfjarðar, hefir komið fram á síðustu fundum þar. Alþýðublað- inu er velkomið orðið um það. Vextir í Danmörku. Privatbank- inn, Landmandsbankinn og Han- delsbankinn tilkynna, að frá 1. janúar sjeu forvextir af dönskum víxlum 5—6þ4%. Vextir af lánum gegn handveði 5—6y2%. Vextir af innlánum, sem standa alt að 2 mánuðum 3%%. Vextir af innlán- um, sem standa 3 mánuði 4%. (Sendiherrafrjett). Húsmæður notið eingöngn Ludvig Davíd's kaffibætir. Fæst alstaðar. Otboö. Þeir sem vildu gera tilboð í að smíða. 100—150 yfirbygð sæti (body) á vöruflutningabifreiðar, fyrir alþingishátíðina, geta fengið að sjá fyrirmyndir og fengið nán- ari upplýsingar frá kl. 1—3 dag- lega til 5. janúar hjá Jóni Ólafssyni, eftirlitsmanni bifreiða, Njarðar- götu 47.. Verslunarbækur fjölbreyttast úrval. Lægst verð. Verslnnin Bjðrn Kristjánsson, Hangikjöt. Saltkjöt í tunnum og lausri vigt. Von. Pilt eða stúlku vantar í tóbaks- og sælgætisverslnn. Umsðknir merktar: „SMART“ sendist A. S. í. •ootooooooooooooooooooo

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.