Morgunblaðið - 29.12.1929, Side 6

Morgunblaðið - 29.12.1929, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Sabb-motoren den sikreste og billigste' ^lrivkraft for smaabaater, 3 hk. og 5 hk. totakts opfyringsmotorer, vidspnrt í Lofoten og Finmark. Modellene 1930 er ferdig nu: Pakningsfri öljepumpe med rustfritt staal- stempel, uslitelige oljeventiler med herdet staaisete, rammelagre av komprimert slitebronee, regulator- stille til dæk, automatisk smöring med synlig oljetilförsel, alt akteH- for motoren av metall, solid inde- bygget propeUhode med vfidbare vinger, kobling og omstyring. Monteres paa to dagér, alt utstyr fölger med. iugen vandindspröit- ing, sikker tomgang,- starter og gaar paa solaroljc, enestaaende lavt forbruk, enestaaende sikker start og gang i alslags vær. Helt selvre'gulerende, den steller sig selv mens fiskeren steller fangsten., Med hver 5 hk. motor fölger mask- kindreven lensepumpe'. Sabb gir flest mil for hver liter olje. Den sparer nrbeidskraften og öker for- tjenesten. Katalog; me'd priser sen- des fritt. Skriv til Damsgaard Motorfabrik. Bergen. í r yÁ'U ?íótci Á ^iflurför krioS alf lariíiii' TTTo" Nú eru hinar marg eftlr- spurðu 7 Hk: vjelar loks komnar. C. PROPPÉ. Vetrar- kápnr með tækifarisverði. Verslunin Egill lacobsen. Allskonar bnsáböld nýkomin. Vald. Poulsen. Soflssa eru bestu egypsku Cigaretturnar. 20 st. pakkt á kr. 1.25. Til þessa hafði það verið venja hjer, er reisa skyldi opinberar byggingar, skóla eða sjiikrahús að fá til forstöðu Bald byggingameist ara, danskan mann, er kunnur va/ hjer að dugnaði; kom hann hingað með nokkra danska trjesmiði og múrara. Þessa var sjálfsagt þörf framan af, en. landsmenn lærðu ýmiskonar vinnubrögð af þessum mönnum, og varð nú einnig breyt- ing á þessu. Er reisa skyldi hús íslands- banka við Austurstræti tók h.f. Völundur að sjer byginguna og rjeði Guðjón verkstjóra. Næsta stórbyggingin var Landsbókasafn- ið og þá Heilsuhadið á Vífilsstöð- um. Auk ]>essa hafði Guðjón fyr- irsögn og eftirlit með ýmsúm stór- byggingum út um land t. d. á Grund í Eyjafirði og á Blöndu- ósi við kvennaskólann. Auk áður- taldra bygginga hjer í bænum, er Guðjón var verkstjóri við, má nefna Þórshainar, einnig hús danska sendiherrans, er bræðurnir Sturla og Friðrik ljetu reisa; hús Gunnars Gunnarssonar kaupm., Klejipsspítalann nýja að miklu íéyti, Landsbaukann í ]ieirri mynd sem hann ér nú og að síðustu var G.úðjðn verkstjóri við byggingu Landsspítalans. Hjer að auki hafði hann umsjón með byggingu margra húsa, sem of langt yrði upp að telja. Guðjón Gamalíelsson mun hafa þótt frekar vinnuhar*ður vei'ÍIc- stjóri; en hafi hann krafist full- mikils af starfsmönnum sínum, má á það minna, að hann hlífði sjer eídvi sjálfur, hafði aldrei vanist á ]>að. Með Guðjón Gamalíelssyni er fallinn í valinn einn af hinum nýt- ustu iðnaðarmönnum þéssá bæjar. Að hann var góður fjelagsmaður og drengskaparmaður, get jeg hor- ið um af eigin raun, eftir að iiáfa ]Vekt hann í nær því 40 ár. Það aivikaðist þannig, að fj’rst er jeg kom til Reykjavíkur, kyntist ,;eg. þeim bræðrnm og var um laugan tíma nær ]iví daglegur gestur á heimili þeirra mæðg'na., Guðjón Gamalíelsson kvænfist haustið 1902j eftirlifandi' konu sinni Maríu Guðmundsdóttu r á Bergsstöðum í Rvík. Eignuðust þau þrjú börn sem eru. uppkomin. Einar Helgason. Bœlarstjðrnarkosningar á ísafirði. ísafirði, FB. 28. des. Bæjarstjórnarkosningar fara hjer fram 11. jan. n.k. Þrír listar hafa komið fram, og eru nöfn efstu raannanna á hverjum lista þessi: Adisti (Alþýðuflokkur). Jón Signi^ndsson, Einar Jóns- son, Eiríkur Einarsson, Vilmundur Jónsson, Sigurður Guðmundssoni, Páll Kristjánsson. B-listi (Sjálfstæðisflokkur). Bárður Jónsson. Jón Edwald, Ólafur Kárason, Jón Maríasson, Sigurðnr Kristjánsson. C-listi (Framsóknarflokkur). Kristján Jónsson, Ólafur Guð- mundsson, Rögnvaldur Jónsson, Guðmundur frá Mosdal. Þórnnn Á. Björnsdóttir, ljósmóðir. Það eru tíl spurning- ar, sem ómögulegt er að svara. Jég var einu sinni núna fyrir skömmu’ -siiurður að því: „Hver er ’besta konan á land- inu?“ Og svarið mitt varð þetta: „Jeg veit ]iað ekki, en jeg he'ld að Þórunn Björnsdóttir, Ijósmóðir í Reykjavík, sje ein af þeim allra bestu.“ I>að var á Aust- urlandi sem þessi spurn- ing kom upp. Núna í sumar hitti jeg úti í öðru lancli ung- an íslenskan , lækni, ]irýðilega mentaðan, eft- ir margra ára veru ut- anlands, á leið hingáð heim, til að byrja lífsstarfið sitt. Og þegar jeg var búinn að skrafa við þennan unga efnismann góða stund, þá varð mjer að hugsa, hvað jeg ekki sagði: Þrátt fyrir allar framfar.irnar i íæknavísindum núna á þessari tuttugustu öld, þá eru þær ekkert, eins og ekkert á við bylt,fúguná á öldinni sem leið. Menn éru svo fljótir að gleyma. Og jeg, sem er gamall læknir, jeg held að okkar ungu ágætu læknar, hafi ekki hugmynd nrá það, að jeg og mínir jafnaldrar erum bylt- ingarbörn, börn stærstn bylting- arinnar í læknavísyndum, síðan sögur hófust. Jeg á við þrjá menn, þrjá feður núlifandi læknalrynslóð- ar: Ignatitus Philippus Semmel- weiss, ungverskan mann (1818— 1865), Louis Pastetir, (sem reynd- ai ekki var læltnir, en hefir þó lík- lega gert, læknavísindunum mest gagm, þeirra manna, sem sögur fara af), franskan mann (1822— 1895), Joseph Lister, enskan mann (1827—1912), og vitanlega verð jeg að nefna fjórða manninn, Þjóð- verjann Robert Koch (f. 1843). Jeg býst við', að það sje erfitt fvrir niilifandi unga kynslóð af læknum, ljósmæðrum og hjúkrun- arkonum að skilja, hvað við stóð- um undrandi og áttum bágt, við í þéssum stjettum, sem ólumst upp k 'ofanverðri 19. öld, og horfðum undrandi og skelkuð inn í þenn- an nýja, áður ókunna heim, sýkla- heim,inn. Jeg get aldrei gleymt að- kom.u minni og Guðm. Magnússon- ar hingað til bæjarins 1894. Við vorum börn byltingarinnar, þess- arar miklu byltingar í læknavís- indum á ofanverðri 19. öld, og stóðum uppi ráðalausir, fólkið skilningslaust, engin mentuð hjúkr unarkona, engin nýmCntuð ljós- móðir, —- engin nýmentuð Ijós- móðir, hjelt jeg, en það var nú ekki rjett. Þegar jeg tók við hjeraðslæknis- embættinu, haustið 1895, þá hitti jeg fyrir tvær Ijósmæður hjer í bænum, tvær ágætar konur. Og vo að jeg nú segi skrítlu, þá var innur þeirra kiilluð „maddama“, og var hún eina konan í bænum með þeim titli, ágætiskonan Gnð- rún Tómasdóttir (1840—1901), en hin var kölluð „jómfrú Svendsen“, og vár þá eina stúlkan í bænum Þórunn Á. Björnsdóttir. með. því nafni, ('i) ]>á orðin 67 ára. Hvað sern mi þessu líður, þá er þett-a vist og satt, að þessar tvær góðu konur, sem við riafnarnir hittum fyrir, voru ágætar ljós- mæður upp á gamla vísu, en ekki upp á okkar vísu, og jégf scúi var bjerað.slæknir, á mjer lentu vand- ræðin. Þá var ]iað, að jeg kom auga á fullorðna íslenska stúlku, nökkúrnveginn á aldur við mig, og nafna minn, stúlku, sem bafði feng ið sina mentun^í fæðingarfræðúm, eins og við, upp úr byltingunni, lijá forstöðumanni fæðingarstofn- unarinnar í Kaupm.höfn, manni af íslenskum ættum, Asgeir Snæbjörn Nikolaj Stadfelt (dó 1896), ínanni, sem vert er að minnast, af því að hann var einnaf fyrstu mönuunum, sem fjekk fullan skiln- ing á þessari byltingu, sem Sem- melweiss, Pasteur og Lister voru feður að. Mjer er ljóst, að jeg á eftir að gera grein fyrir, hvers konar bylting þetta var, sem jeg mintist á Það er fljótsagt. Áður, ef lækn- ir bar hníf í hold, mátfi hann bú- ast við að missa 14—% af sjúk- lingnnum úr sárasótt. Það var þetta, sem Joseph Lister ofbauð, og fann ráðin við. Áður mátti búast við þvi, í fæð- ingarstofnunum, að missa 14—% af konunum úr barnsfararsótt. Það var það, sem Semmehveiss fann rá.ðið við, rjetta ráðið, löngu á undan Pasteur, Lister og Kocli. - Yenjulega hafa bestu menn mannkynsins verið hundsaðir eða drepúir. I. Ph. Semmelweiss var hundsaður, þoldi það ekki og dó brjálaður. Þórunn Björnsdóttir er sveita- barn, eins og flest þau þjóðar.inn- ar börn, sem hafajtomið ættjörð- inni að mestum notum á síðasta mannsaldri. Hún kom til 30. des- ember 1859, á Yatnsh'orni í Skorra dal. Það koma stundum til börn, sem eru eins og fædd me'ð sínum forlögum, og mjer er fyllilega ljóst, að þetta stúlkubarn, sem fæddist 30. desember 1859, kom í heiminn með þeim forlögum, að taka á móti fleiri börnum, verða móðir, ljósmóðir, fleiri barna eú I Gilletteblöð | ávait fyrirliggjandi i heildsötu. Milh. Fr. Frimannsson Sími 575. Fyrir eina 50 anra ekur enginn í bifreið í Rvík, en fyrir sanngjarnt gjald ferðast þeir sem aka í bifreiðum frá 715 B. S. R. 716. Til VífilsstaCa kl. 12, 3, 8, 11 e. m. Til Hafnarfjarðar á hverjum klt. Um bæinn allan daginn. nokkur önnur íslensk kona, síðan ] etta land bvgðist. Það hefir fylgt landlæknisem- bættinu ;frá fyystu byrjun (1760) :ð kenna stúlkum að hjálpa kon- uuf í bariísnáúð. 'og Þórunn Björns- dóttir var fyrsta stúlkan, sem A. H.n ífcliierWck landlæknir útskrif- aði í þeim fræðum haustið 1882. Það er öldungis víst, að engan, nema kannske hana sjálfa, grun- aði ])á, að hún myndi verða merk- asta Ijósmóðir landsins á ofan- verðri 20'. öld. Fyrst var hún ljós- móðir í lítilli sve’it, Lundarreykja- dal, í tvö ár (1883—1885), síðan í Andakílshrepp önnur tvö ár (1885—1887). Þá hjelt hún til á Hvanneyri hjá Birni bróður sín- um, nú bónda í Gröf í Mosfells- sveit. Þar tók hún ástfóstri við börn hróður síns, og fluttist þess vegna með honum að Reykjakoti í Mosfellssveit. En — enginn má sköpum renna. 1890 brautst hún til útlanda, til Kaupmannahafnar, tíl þess að menta sig betur, og lauk þar prófi í Ijósmóðurfræði 1891 ineð bésta vitnisburði. Hún varð þannig barn byltingarinnar, eins og við þrír, sem, stundum höfum Aærið kallaðir Guðmundarnir. En heimkoma hennar var ömur- leg. Hún fjekk ekkert að gera, fór aftur til bróður síns að Reykja- koti, sótti einu sinni um það að verða Ijósinóðir uppi í Kjós, fjekk ekki, sótti um það að mega setjast að hjer í Reykjavík, en bæjar- stjórnin bægði henni frá. Enginn kunni að meta hana. Og svo varð þessi yngsta og efnilegasta ljós- móðir landsins að sætta sig við það, að verða ljósmóðir í Þing- vallasveit, einu minsta umdæmi landsins. Og nú vík jeg aftur að því, sem jeg var að tala um áðan, vand- ræðunum, sem við stóðum í, Guð- mundur Magnússon og jég, þegar við byrjuðum okkar starf hjer í bænum. Og það var þá (1897), að jeg kom auga á þessa ungu ljós- móður, sem sat uppi í Þingvalla- sveit með nútíðarmentun, en hafði ekkert að gera, og þegar jeg heim- sótti gömlu konuna núna á annan í jólnm, þá sagði hún mjer þetta, sem jég var sjálfur búinn að gleyma, að jeg hefði átt sök á því, að hún kom hingað til bæjarins 1897, og mjg rankaði þá við því, að þetta var rjett, og að jeg þá var búinn að biðja bæjarstjórnina um það, að mega fá þessa nngu og efnilegu ljósmóður í bæinn, og borga henni einhver laun, en fjekk afsvar. Jeg véit vel, að fyrsta. miss-

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.