Morgunblaðið - 29.12.1929, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 29.12.1929, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ 7 K|Srskrá liggnr frammi á sbrifstoin Varðar- fjelagsins. Ætln flokksmenn að að- gæta hvort þeir ern á kjðrskrá. Efnalaug Reykjawfkui*. Laugaveg 32 B. — Sími 1300. — Símnefni: Efnalaug, Hreinsar með nýtísku áhöldum og aðferðum allan óhrein an fatnað og dúka, úr hvaða efni sem er. 'Litar upplituð föt, og breytir um lit eftir óskum. Eykur þægindi! Sparar fje! MORGENAVISEN BERGEN iiiiiiiiiiiiiiiiiiiieiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiv iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiii er et af Norges mest læste Blade og er serlig s Bergen og paa den norske Vestkyst udbredt alle Samfundslag. MORGENAVISEN er derfor det bedste Annonceblad for alle som önsker Forbindelse med den norske Fiskeribe drifts Firmaer og det övrige norske Forretnings liv samt med Norge overbovedet. MORGENAVTSEN bör derfor læses af alle paa Island. Annoncer til Morgenavisen modtages í Morgunbladid’s Expedition A T H D G I D að með Schluter dieselvjelinni kostar olía fyrir hverja fram- leidda kilóvattstund aðeins"1.?—8 aura. H, F. RAFMAGN. Hafnarstræti 18. Sími 1005. Drífaiida kaffið er drýgst rið átti hmi erfitt uppdráttar, en j í gær, á annan í jólum, og spurði: ir því fór hún að fá á sig orð, J Hvað hefið þjer átt mörg börn, Þórunn mín, til þessa dags? Svarið fyrst orð fyrir að vera besta ljós- móðir bæjarjns, og síðan orð fyrir pað að vera besta ljósmóðir lands- ins. Og jeg get ekki betnr sjeð, en a,ð hún hafi átt, þessi orð skilin. Því tii sönnunar vil jeg drepa á það, að þegar je'g varð hjeraðslækn ir hjer í Reykjavík, og Þórunn Björnsdóttir litlu síðar ljósmóðir bæjarins, þá kom okkur vel sam- an um þetta: Barnadanðann verð- ,um við að minka. ,,Barnadauði“ merkir, live mÖrg af hundr, lifandi fæddum börnum deyja á fvrsta ár- ínu. Vel: 1890—1899 dóu að meðal- tali 13,2 af hverjum hundrað lif- andi fæddum börnum á 1. árinu. En 1920—1928 var meðaltalið 5,8 'Og þó höfum við á þessu 9 ára bili haft tvö kíghóstaár og tvenn misþnga. Líklega er það stærsta framför þjóðarinnar i tíð núlifándi manna, bvað okkur hefir tekist að minka barnadauðann. Og þó að margar ástæður standi þar á bak við. þá beld jeg samt, að þar eigum við fyrst og fremst að þaltka þeirri lítilsvirtu ljósmóðurstjett landsins. Jeg held þetta, og beina þökkinni Bjórnsdóttur. Jeg kom til var: 4285. Nú held jeg, að mjer sje óhætt að fullyrða, að síðan þetta land bygðist, liafi engin íslensk kona tekið á móti svona mörgum börn- um, eins mörgum og Þórunn Björnsdóttir. Hún er nú að verða elsta ljós- móðir landsins, og jeg get ekki betur. sjeð en að öll þjóðin standi í stórri þakklætisskuld við þessa gömlu konu. G. Bjömson. fer hjeðan 4. jan. n.k. vestur og norður um land. Farþegar mega ekki gleyma að taka með sjer skemtilega sögu til að lesa á le’ð- inni. — Leyndardómar Parisar- torgar eru tvímælalaust skemtileg- asta sagan sem nú er um að ræða. 5 fyrstu heftin eru komin út og Siguriún Hristjánsson vjelstjóri fimtugur. Sigurjón Kristjánsson er fædd- ur 30. desember 1879 að Hagaseli í Staðarsveit, sonur lijónanna Krist jáns Sigurðssonar og Guðrúnar Torfadóttur, er þar bjuggu. Flutt- ist hann til Reykjavíkur árið 1898 og nam þar járnsmíði; tók hann sveinsbrjef í þeirri iðn árið 1903. Að því lolmu fluttist hann til Pat- reksfjarðar og veitti þar forstöðu járnsmíðavinnustofu t eitt ár. Fór síðan til Bíidudals 14. maí árið 1904, og tókst á hendur vjelgæslu á gufubátnum „Orninn“, cign P. J. Thorsteinsson. Fjekk liann þá um leið levfi landsstjórnar til vjel- gæslu. Sigurjón Kristjánsson. Mun ,,Örnin“ vera með fyrstu gufubátum er hingað voru keyptir. f þann tínia voru möguleikar 1 il að afla sjer mentunar i þessari iðn litlir eða engir hjer á iandi. Eigi var því annað td bragðs að taka en að velja þá menn til þe'ssa starfs, er tiltækilfegastir þóttu. Og varð það hlutskifti Sigurjóns að vera einn þeirra, er fyrir þessu váli urðu. Það sýndi sig og ávalt seinna, að hjer var um meira en ineðalmann að ræða. Þegar togaraútvegnrinn liófst hje'r á landi, sá Sigurjón brátt, að hjer myndi myndast ný stjett manna, vjelstjórastjett, Hann sá einnig, að lijer þurfti að hefjast, lianda til eflingar og framfara þessari stjett, Lýsti sjer í því hin sjerstaka framsýni og elja þessa sjálfmentaða maiins. Ljet hann ekke'rt tækifæri ónotað til að koma hugsjón sinni í framkvæmd. Þrátt fyrir mikla örðugleika, er þessir fyrstu vjelstjórar áttu við að stríða, var Sigurjón ávalt bjart- sýnn á framtíðina' og Ijet aldrei hugfallast þó á móti bljesi stimd- um. Sýndi það sig best í því. að hinn 20. febr. 1909 komu saman á Smiðjustíg 6 hjer í bæ, 8 vjel- stjórar og munu það alt hafa verið sjálfmentaðir menn á borð við Sig- urjón til að ræða uiri möguleika um samtök vje'Igæslumanna og var Sigurjón fremstur í þessum fá- raenna hóp. Þessi fundur bar þann árangur, að stófnað var fjelag sem kallað var yjelstjórafjelagið Eim- ur, sem síðar breytti nafni og varð ATjelst.jórafjel. íslands. Órækasta sönmmin, hvaða traust menn báru til Sigurj. er sú, að þegar til stjórn arkosningar kom, var hann kosinn form. fjel. einuin rómi. Það mun varla fámennara stjettarfjelag leyfi mjer að kcstar 1 krónu heftið (48 síður). til Þórnnnár ;Framhaldið verður sent yður gegn ! rft'rkröfu hvert á land sem er. — ' Hringið í síma 736 og yður verður gömln konunnar nú sent það sem út er komið. - hafa verið stofnað hjer á landi, en með bjartsýni og hyggindum Sig- urjóns, elfdist fjelagsskapur þessi brátt, svo liann mun nú vera með öflugri fjelögum lijerlendis. Eins og hjer að framan er sannað, á Sjgurj. stóran lilut í þessari fram- för. Hjer um bil óslitið hefir Sig- urjón siglt se'm vjelstjóri á ýmsum togurnm, en þó lengst af hjá Hf. fsland, uns hann tók sjer hvíld frá sjónum í ágúst s.l. eftir frá- muna dyggilega þjónustu. Sigurj. er nú starfsmaður hjá sænska frystihúsinu. Með starfi sínu hefir Sigurjón áunuið sjer virðingu og óskift þa,kklæti stjettarbræðra sinna og munu þeir ávalt. minnast hans með óblandinni ánægju. Geta því allir íslenskir vjelstjórar óskað Sigur- jóni Kristjánssyni allrar ham- ingju á fimtugsafmælinu. Vjelst.jóri. Sigurði Pieturssyni skipstjóra haldið heiðurssamsæti í tilefni af silfurbrúðkaupi hams. Fyrra mánudag er „Gullfoss11 lá í Leith, hjeldu nokkrir vinir Sig- urðar Pjeturssonar skipstjóra, hon- um heiðurssamsæti og færðu hon- um silfursltál eina miltla að gjöf. Mr. N. A. Ellingsen, annar hinna góðkunnu Ellingsens-bræðra, er annast afgreiðslu Eimskipafjelags- skipanna í Leith, stýrði samsætinu og hjelt aðalræðuna fyrir minni Sigurðar. Er Ellingsén mentaður og gáfaður maður og ágætlega máli farinn. Sagði hann margt Sigurði Pjeturssyni til sóma, þar á meðal það, að ' ekkert sltip og enginn skipstjóri, þeirra er við- kornu hefðu í Leith, væri betur sjeð lijá háum sem lágum en „Gullfoss“ og Sig. Pjetursson. Signrðnr þakkaði með nokkrum orðum. Af öðruin ræðumönnum má nefna Mr. Gharles Mauritzen, sem marg- ir íslendingar þekkja að góðu, Mr. W. H. Ellingsen, Guðmund Vilhjálmsson, Mr. Boström, Mr. McArthur, Mr. Mauritzen yngri og Ólaf Thors. — En af kvenna hálfu töluðu frú Mauritzen og tengdadóttir liennar, sem mælti fyrir minni Haraldar Sigurðssonar vjelstjóra, sem viðstaddur var í samsætinu. Þakkaði Haraldur. — Samsætið fór hið besta fram. Skemtu menn sjer í ágætu yfir- læti til miðnættis, að skyldan kall- aði lieiðursgestinn til starfa. Fje'll þá að sjálfsögðu allur gleðskapur niður. Það má vera oss íslendingum gleðiefni, að menn eins og Sig- u rður Pjeturss'oii eru boðberar vorir erlendis. Sigurður er jafnt til prýði, hvort heldur hann glímir við íslenskan veðraham, vosklædd- ur í lyftingu, eða hann,situr prúð- biiinn í öndvegi meðal þeirra sem frá blautu barnsbeini hafa öðlast ]iá nientun sem góður smekkur og efnahagur foreldranna færir börnunum. Klofnlngnr Alþýðuflokksins í Vestmannaeyjum. Nýlega var skýrt frá því lijer í blaðinu, að sósíalistar og kommún- istar í Vestmannaeyjum gengju tvístraðir til kosninga til ,,bæjar- stjómar í janúarinánuði næstkbm- andi. Var jafnframt skýrt frá þeim niiklu umbrotum og gauragangi, er urðu í „Orústnhól“, en svo ne'fna Eyjarskeggjar hið nýja „al- þýðu“-hiiis, sem reist. hefir verið í Evjum. Síðari fregn frá Eyjum hermir, að hið svokallaða „fulltrúaráð“ Alþýðuflokksmanua í Eyjum hafi nú t.ekið rögg á sig og rékið „flokkssvikaraná“ úr Alþýðu- flokknum, en aðalráðamenii í ..fuil- trúaráðinu“ ern nokkrir æétii kommúnistar, ísleifur Högnason, Andrjes Strámnland, Jón Rafnsson og Haukur Björnsson. — Meðal „flokkssvikaranna* ‘ voru 3 st jórn- endur kaupfjelagsins „Drífandi*‘, en þar er ísleifur Högnason fram- kvæmdastjóri. Er þ#í einuig alt 3 uppnámi í . ,,Drífanda“ og er ó- sjeð, hvernig endalokin vérða þar. Þess var einnig getið hjer í blað- inu á dögunum, að komiuúnistar i Eyjum hefðu eft.ir klofninginn ve*r- ið að hampa heillaóskaskéýtum frá flokksbræðrunum á Akureyri og ísafirði. Skeytin voru hofð til sýn- is í verslunargluggum „Drífanda“ og hljóða þannig: Frá Erlingi Friðjónssyni: „Óskum fulltrúaráðinu og verka- lýðnum allra heilla í baráttunni gegn íhaldinu og verkalýðssvikur- um. ; Fulltrúaráð verkalýðsf jelaga Akureyrar. Erlingur Friðjónsson.” Frá Verkalýðssambandi Vesturlamds. „Heill fylgi starfsémi ykkar í baráttnnni fyrir verkalýðnum. — Flokkssvikarar skulu líðast“. Skeyti þessi festi ísléifur Högna- son út í vershmarglugga „Dríf- anda“, en þrír af „flokkssvikurun um“ eru í stjórn þessa kaupfje- lags, Fylgi kommúnista er talið lítið í Eyjum, þótt hávaðasamir sjen. Gætnir verkamenn vilja engin niölc eiga við æsingameUnina. — Andrjes Straumland hafði verið sendur til Reykjavíkur með Gull- fossi síðast. Segja Eyjarskeggjar, að hann hafi átt. að skrifta hjá Jónasi frá Hriflu um jólin. Krítfk. Það er undarlegt, að flestir list- dómarar eru ákaflega skapillir. Gætir þess einnig oft í skrifum þeirra, og hefi jég ekki oft sjeð öllu harðar til orða tekið en í dómum um leikhús, sýningar o. fl. Jeg var huinn að reka mig svo oft á þetta, að jeg var steinhættur að hugsa nokkurn skapaðan hlut mn það,,þegar augu mín opnuðst fyrir nokltru, og sjá! Jeg skildi liin ömurlegu kjör þeirra aumingja manna, sem eiga að skrifa dóma

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.