Morgunblaðið - 08.02.1930, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 08.02.1930, Blaðsíða 1
Siinla Bió Verilaunahiönin. Afarskemtileg gamanmynd í 8 stórum þáttum. Aðalhlutverkin leika Lífili og Stóri. Skemtilegi en nokkurntíma áður. Flónið snnnndag 9. þ. m. kl. 8 síðd. f Iðnó. Lækkað verí: 2.50 niðri, 3.00 uppi. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4— 7 og á morgun 10—12 og eftir kl. 2. S. G.T. Dansleiknr í kvðlfl kl. 9. Bernburgshljómsveitin spilar. Aðgöngumiðar seldir í G. T. -húsinu frá kl. 5—8. Stjórnin. Aðeins í dag. Regnhlífar kálfvirði, Kjóla og kápnblóm hálfvirði. Afsláttnr af öllnm vðrnlegnnðnm verslnnarinnar. Fylgist með fjöldannm I Edinborg. fyrirliggjandi: Hessian, margar teg. Bindígarn Saumgarn Merkiblek Trolltvinni, mjög ódýr Spænskar mottur Bastmottur Saltpokar. L. Andersen, Símar 642 og 842. Austurstræti 7. Sig. Skagfield og Páll isólfsson » Endurtaka kirkjuhljómleika sína í Fríkirkjunni á sunnudaginn 9. þ. m. kl. 8y2 síðdegis. - Aðgöngumiðar verða seldir í Hljóðfæraverslun K. Viðar og Illjóðfæraverslun H. Hallgrímssonar og í Nýja Bíó á sunnudag kl. 1—7 og við innganginn í kirkjuna. Síðasti dagur útsölunnar er í dag. bútar seljast fyrir neðan hálfvirði og margt fl. Ifllbýðufræðsla Guðspekifielagsins. 1. fyrirlestur sunnudaginn 9. febrúar kl. 8V2 síðdegis. í Guðspekihúsinu, Ingólfsstræti 22. Jón Ániason : Yfirlit yfir guðspekikerfið. Allir velkomnir meðan húsrúm endist. Fyrirliggjandi: Verslun Karólínu Benedikts. Njálsgötu 1. Eidamerostnr, Goudaostnr, Mysnostur, Grænar baunir. Eggert Kristjánsson s Co. Hafnarstræti 15. Nýja Bíó Hanshátign hárskerinn Sænskur gleðileikur í 8 þáttum, er fjallar um ung- an hárskera og ástmey hans og allskonar spennandi æfintýri bæði á landi og sjó. Aðalhlutverkin leika: Enrique Rivero. Brita Appelgren. Karen Svanström og Hans Junkermann. t Það tilkynnist ættingjnm og vinum, að okkar hjartkæri sonur Gunnar, andaðist í nótt. Borgarnesi, 7. febrúar 1930. Katrín Runólfsdóttir. Gísli Magnússon. Jarðarför elsku litlu dóttnr okkar, sem andaðist þann 4. þ. m., er ákveðin mánudaginn 10. febrúar klnkkan 1% eftir hádegi, frá heimili okkar, Háholti. Sigrún Kristjánsdóttir Ólafur Einarsson. Kveðjuathöfn við útför mannsins míns, og bróður okkar, Sig- urðar Kjartanssonar, hreppstjóra, verður haldin á heimili hans í Sandgerði n.k. þriðjudag klukkan 11 fyrir háddgi. Jarðarförin fer fram næstkomandi miðvikudag 12. þessa mánaðar frá Dómkirkjnnni í Reykjavík kl. 1^4 eftir hádegi. Sigríður Jónsdóttir. Kristín Kjartansdóttir. Ingunn Kjartansdóttir. Halldór Kjartansson. Dennisons námskeið. Námskeið í Dennison og lackvinnu ætla jeg að halda nú, eins og það í fyrrra vor. Ath.! Aðeins eitt námskeið verður haldið að þe'ssu sinni. Þeir, sem óska þátttöku geri mjer viðvart á mánudag og þriðjudag. — Námskeiðið stendur yfir 1 mánuð og kostar 25. kr. Ath. Þær konur sem þar að auki vildu læra brokade, gobe- lin, pastell- og postulínsmálningu, eru einnig beðnar að gera mjer viðvart. — Grímubúningar e'ru málaðir smekklega en ódýrt. Ingeborg Liliequist, Sóleyjargötu 5. Útsala fiefjnnar, Laugaveg 46. Sími 2125. Selur Band, Lopa, Teppi, Sjómannabuxur, Fataefni o. fl. Kaupið þaðl sem íslenskt er, með því styðjið þið að sjálf- stæði þjóðarinnar. Ull tekin hæsta verði fyrir vörur verk- smiðjunnar. Drífanda kaffið er drýgst Stúdentafræðslan i kvðld. Síra Sigurður Einarsson flytur erindi í Templarahúsinu f Bröttugötu í kvöld kl. 8V2 um efnið: Er unt að kristna heiminn? Miðar á 50 aura við innganginn frá.kl. 8.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.