Morgunblaðið - 08.02.1930, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 08.02.1930, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ VUMdftL í matinn í dag. Nýsöltuð ýsa, er legið hefir 12 tíma í salti. Ut- bleyttur saltfiskur. Ný ýsa. Sími 1-íöG. Hafliði Baldvinsson. Hverfis- götu 123. Útsprnngnir túlipanar, Crocus og Scilla fást hjá Jóh. Schröder, Suðurgötu 12. Sími 87. Fallegustu túlipanar borgarinn- ar teknir beint úr gróðurhúsinu. Fást í Gróðrarstöðinni, sími 780. Amtmannsstíg 5, sími 141. Grettis- götu 6, -sími 19 og Vesturgötu 19, sími 718. Tulipublóm selur Binar He'lga- gon. Sími 72. Útsprungnir túlípanar og hya- sintur í Hellusundi 6. Sent heim ef óskað er. Sími 230. Nýir ávextir og sælgæti, alls- konar í miklu úrvali í Tóbakshús- inu, Austurstræti 17. < Húsnæði. y 2—3 herbergja íbúð með eldhúsi og baðherbergi óskast til leigu 14. maí. Upplýsingar hjá H. Faaberg, Austurstræti 17. Sími 1564. Guiuuii- Begnkápnr kvenna rauðar, bláar og grænar. Mikið úrval. Verslunin Eglll liBDbsim. Statesman er stóra orðið kr. 1.25 borðið. Fasfeignastofsn Hafnarsfr. 15 (áður Vonarstræti 11B). Annast kaup og solu fasteigna í Reykjavík og út um land. Viðtalstími kl. 11—12 og 5—7. Símar 327 og 1327 (heimasími). Jónas H. Jónsson. lirlniRiilll. Fallegast og fjölbreyttasí nrval við sanngjðrnn verði I Manchester. Simi 894. i Bermallrtflj> Hin stöðugt vaxandi sala Berma- line brauða er besta sönnunin fyrir gæðum þeirra. — Ef þjer eruð ekki þegar Bermaline-neytandi, þá byrjið í dag. Hvítkál, Ranðkal, Gnlrætnr, Hanðrólnr, Lanknr, Kartöilnr, Liverpool. Híir fli/extir: Epli, Delecius. Epli, Winsaps. Appelsínur, 4 teg. frá 10 aur. Vínber. Bananar. TtRiMNDl Laugaveg 63. Sími 2393 SÍSDMiaMÍf margeftirspurðu komnir aftur. Verðið lækkað. Verslnn Torfa G. Þðrðarsonar. opinberar skýrslur um árangurinn. Telja þeir enda hreindýraræktina í Alaska fullkominn „succes". Pó he'fir þar alls eigi náðst betri árangur, heldur en sannanlegt er, að fengist hefir hjer á íslandi, — algerlega eftirlitslaust, og „í trássi við alt og alla!'' Bestu dýr í Alaska hafa lagt sig með liðlega 200 punda skrokk, en það hafa einnig hreintarfar á Vesturöræfum gert síðhausta. — Veit jeg um þyngstan skrokk þaðan 204 pund. Auk þess eru hreindýraskinnin altaf heil og óskemd hjer á landi, meðan þau eru oft og tíðum alt að því eyðilögð (af skordýravöld- um) í Alaska, á Norðurlöndum, í Síberíu o. v. í Noregi e'r talið, að þess háttar skemdir á skinnum nemi um 200.000 krónum árlega, og er það eigi lítið f je! Arðsemi hreindýraræktar á íslandi Aftur á móti myndu íslensk hreindýraskinn ætíð geta verið á- byggileg 1. flokks vapa! Myndi það því auka verðmæti íslenskra hreindýra a. m. k. um % saman- borið við það, sem er í Alaska, Noregi og víðar. Undanfarin ár hefi jeg þrásinn- is fært gild rök og óræk að því, að hjer á lamdi eru geisi mikil og alveg óvenjugóð skilyrði tíl hreindýraræktar. Vil jeg að þessu sinni aðeins endurtaka staðhæfing þá, er jeg nýlega hefi haldið fram í öðru blaði: ísland er „upplagt" hreindýra- land! Hjer eru skilyrði meiri og betri heldur en nokkurs staðar á Norðurlöndum. Mætti hjer hafa a. m. k. um 100.000 tamin hrein- dýr, er gefa myndu af sjer um 2 núljónir króna, árlega, og er þó eigi oftalið i Helgi Valtýsson. Daybok. Ull og loðfatnaður. Á hinn bóginn heldur Vilhjálm- ur Stefánsson fram sauðnauta- rækt sökum uliarinnar, en bendir á, að af hreindýrunum fáum vjer auk kjötsins framúrskarandi grá- yöru. Bru hreinkálfaskinnin sjer- staklega eftirsótt, bæði til loð- fatnaðar, hvílupoka o. fl. eUda er verð þeirra oft alt að helmingi hærra en fyrir skinn af fullorðn- um dýrum. Hjer á íslandi höfum vjer gnægð ullar, sem eflaust má bæta að miklum mun með skynsamle'g- um kynbótum sauðfjár. En góða grávöru og hentuga til loðfatnaðar skortir oss algerlega. Vísindaleg hreindýrarækt. Ameríkumenn stunda hreindýra- rækt sína með vísindalegri ná- kvæmni, enda vænta þéir sjer mikils af henni. Rannsaka þeir hvert atriði rækilega og gefa út ? Edda 59302117—1. Veðrið (föstudag kl. 5): S-átt með 4—8 st. hita um alt land. All- hvast í Vestmannaeyjum en annars fremur hægur vindur. — Rigning sunnan Iands og vestan, en þurt og víðast ljettskýjað fyrir norðan. — Djúp Iægð yfir S-Grænlandi og virðist hún hreyfast fremur hægt N eða NA. eftir. Háþrýstisvæði og siilt veður um Bretlandseyjar og hafið fyrir austan ísland. Veðurútlit í Rvík í dag: S og SV-átt, stundum allhvast. Þýðviðri og regnskúrir. Messur á morgun: í Dómkirkjunni kl. 11 árd. síra Priðrik Hallgrímsson; kl. 5 síra Bjarni Jónsson. í Fríkirkjunni í Reykjavík kl. 2 e. h., siVa Árni Sigurðsson. 1 Fríkirkjunni í Hafnarfirði kl. 2 e. h.,síra Ólafur Ólafsson. Sjó- mannaguðsþjónusta. — Spurninga- börn safnaðarins eiga að koma kl. 12 á hádegi. f Aðventkirkjunni kl. 8 síðd. — Söngskrá TJngmennafjelagsins. fslendingur hverfur í Portúgal. Á laugardaginn var kom hingað skeyti um það frá flutningaskipinu „Vestra", er þá lá í Oporto í Portúgal, að einn af háse'tum skipsins, Friðjón Friðriksson, væri horfinn. Var gerð mikil leit að manninum, en enn hefir hann ekki fundiat og eru litlar líkur taldar 'til þess, að hann muni vera á lífi. Togararnir. Max Pemberton, sem kom af Veiðum í fyrrakvöld, hafði 1300 kassa ísfiskjar. Hann er nú farinn til Bnglands. Togar- arinn Venus frá Hafnarfirði kom í fyrrakvöld af ísfiskveiðum á leið til Englands. Geir kom af veiðum og fór til Bnglands í gær. Karls- efni kom af saltfiskveiðum með 26 tunnur lifrar. Tveir enskir togarar komu hing- að í gær." Var annar þeirra að sækja mann, se'm legið hafði hjer á sjúkrahúsi, en hinn kom til að leita sjer viðgerða við lítilsháttar bilun. Slys. Baldur kom hingað í gær. Hafði fyrsti vjelstjóri, Hermann Hjálmarsson, meiðst allmikið af því að vatnsmælir, sem er í sam- bandi við gufuketil skipsins, sprakk, og spýttist sjóðheitt vatn og gufa á hann. Honum leið illa af brunasárum í gærkvöldi. Próf. dr. Ág. H. Bjamason held- ur 4. fyrirlestur sinn „um VÍsinda- legar nýungar" í Háskólanum í kvöld kl. 6. Stúdentafræðslan. 1 kvöld kl. 8y2 vtalar síra Sigurður Binarsson um efnið : Br unt að kristna heiminn ? Mun hann styðjast við nýjustu skýrslur Viðvíkjandi hinu evangel- iska trúboði meðal „heiðinga", og lætur svo um mælt að sjer hafi komið mjög á óvart sú niðurstaða er þær boði. Skrflmorð í Bandaríkium Samkvæmt skýrslu landsfjelags negra í Bandaríkjunum í árslok 1929, hafa 11 skrílmorð verið fram in í Bandaríkjum það ár, að við- bættu einu, þar sem um var að ræða hvíta konu, sem drepin var í óe'irðum, er spruttu af Gastonismál inu fræga. Hin ellefu morðin voru eingöngu á negrum. — Arið 1928 var talan hin sama, en þó er þaS tekið fram í skýrslunni, að mikil framför sje þó frá því fyrir nokkr um árum er morð'in voru að meðal tali milli 60 og 70 á ári. Þetta ár voru flest morðin fram in í Florida og næstflest í Texas. í þrem tilfellum var- fórnardýrum gefið að sök, að þe'ir hefðu ráðist á kvenfólk, tvisvar var þeim gefið að sök, að þeir hefðu ritað ósæmi- lega í blöð negra, tvisvar höfðu þeir móðgað hervaldið', einum gef ið að sök, að hann hefði myrt mann og einn var hengdur út af deilu um veTð á berjum. Um hin morðin var ekki neinni ástæðu til að dreifa, þá voru það bláberar ofsóknir gegn negrum. R R. Monton, forstjóri háskóla negra í Tuskegee, hefir bent á, að reynt hafi verið í tuttugu og sjö öðrum tilfellum að myrða meUn án dóms og laga, en þá hafi lögregla og her afstýrt því. Tólf þeirra, sem þá átti að myrða voru hvítir mann, og tvær negrastúlkur. Af þessum tilfellum voru 24 í Suður- ríkjunum. Það, hversu morðum þessum hef ir fækkað, er þakkað því, að sum- part hafa negrar flutst mikið til Norðurríkjanna, en þar eru morð- in e'kki nærri því eins tíð. Annað er að þakka betri mentun, bæði meðal hvitra manna og negra, og betri rjettarvernd negranna. (Manch. Guardinan). Ný seniling af kjólnni komin í Sofiiubúð. i Karlmanna Föt «i Frakka kaupið þjer best og ódýrast í Vðrnliúsiiin. Vjelareimar, Smergelskiinr, Borvjelar og Borsveifar. Einnig lansar smiðjnr fást hjá ValA. Ponlsenf Klapparstíg 29. Simi 24 Fyrir .¦>.. SO anra ekur enginn í bifreið í Rvík, en fyrir sanngjarnt gjald ferðast þeir sem aka í bifreiðum frá 715 B. S. R. 71& Til Vífilsstaða kl. 12, 3, 8, 11 e. m. l'il Hafnarfjarðar á hverjum klt. Um bæinn allan daginn. BnöiitscíE.m, flndlitssápur 09 Ilmvötn ei* *walt ódýoast 9n usosfí Saltkjöt í tnnnnm og tólg f skjöldum, selst mjö ódýrt, Isl. smjör og ísl. eígg. Versl. Biðrninn Bergstaðastræti 35. Sími 1091. Mnnið A. S. I. ^

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.