Morgunblaðið - 04.03.1930, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 04.03.1930, Blaðsíða 6
6 MORG U NBLAfiíÐ Tlmbypiíei*s8un P.W.Jacobsen & Sön. Stofnuð 1824 Simnefnii Granfuru - Carl-iundsgade, Kðbenhawn C. Selnr timbur í staarri og smærri sendmgTim frá Kanpm.höfn. £ik til ifc’pasiniða. — Einnig heila skipsfarma frá Svíþjóö. He! verslað við ísland I 80 ár. Ef -yðnr vantar góðan vasablýant, þá er nú tækifæri til að eignast hann. Mikið úrval við ýmsu verði — eitthvað við allra hæfi í Bókaversl. Sigfúsar Eymnudssonar. tu ^uacMs^œt Sigurjón Davíösson allstórt íveru- hús úr timbri. Kaupfjelag Lang- nesinga bygði siáturhús og Kaup- fjelag Þistiifjc;: ðar verslunarhús. Bæði húsin bygð úr steinsteypú. Hafurlónsá vcróur brúuð í sumar. Ákveðið e'r að Hafurlónsá verði brúuð að sumri og er þegar farið að vinna að botnmæ! igum. — Ákveðið mun að byggja steinbrú á fjórum stöplum. Linnig var síð- astliðið sumar mælt fvrir vegar- stæði að Eyjarhyl og er ákveðið að hann verði lagður snemma i sumar. Ákvcðið er að sími verði lagður hcim að' Holti. Hefir Pönt- uararfjelag Þistilfjarðar þar aðal- bækistöð sína. Rjúpur sjást hjer alls ekki. iy 1 jÆ&M 1 -,3Öl ^JuOt nsm ' sýslumanns Björgvins Vigfússonar til allra þingmanna dags. 10. janú- ar þ. á. Likkistur af ýmsum gerðum á valt fyrirliggjandi. Einnig skraut á kistur skrúfur, hankar o. fl. — Einnig jarnkistur. Eyv. Árnason, Laufásveg 52. Sími 485. L1 minningar um 1000 ára afmæli ] ngsins og fyrsta forseta Alþingis Það virðist vera sjálfsögð skylda þingsins á þúsund ára afmæli þess að gefa þjóðinni gjöf í lagaformi, j ] - ig sem sköpuðu leið til fegurra jog fullkomnara lífs flestallra ein- £ aklinga á komandi tímum. Það skiftir ekki máli og rýrir elcki þýðingu slíkra laga, þótt þeim fylgi enginn kostnaður fyrir ríkis- sjóðinn í bili, nóg við fjeð að gera fyrir því á þessu ári. Auk þess hafa lögin það við sig, að þau mundu eltki baka ríkissjóði nein veruleg útgjöld fyr en það sýnir sig, hvernig þau reynast í því sýslu- eða bæjarfjelagi, sem -fyrst yrði til þess að koma hug- nynd Ifiganna í framlcvæmd. Sýndi það sig, að lögiin reyndust vel, þyrfti engan þingmann nje aðra landsmetin að iðra þess, að lögin liefðu til orðið, en yrði reynd in á annan veg, væri hægur nærri fyrir löggjafa þess tíma að nema þau aftur úr gildi. Á síðasta Alþingi var fyrir til- hlutun sýslunefndarinnar í Rang- árvallasýslu ílutt frumvarp til heimildarlaga fyrir sýslu- og bæj- arfjelög til þess að starfrækja lýð- skóla með skylduvinnu nemenda gegn skólarjettindum (sjá Þingtíð. 1929 A. 98, 446 og 511 og C. 5. h. bls. 15—17). Frumvarp þetta dagaði uppi á þinginu, kom eigi til annarar um- ræðu. Undirritaður telur að í frum- varpi þessu sje bent á augljósa leið til aukiunar og reglubundinn- ar lýðmenningar í landinu með hagfeldara og þjóðlegra sniði bæði fyrir einstakiinga og ríkissjóð, en áður hefir þekst. Eins og kunnugt er var fyrsti lögsögumaður Islands borinn í Rangárvallasýslu. Mætti því telja það vel við e'ig- andí' að Alþingi 1930, afgréiddi frá sjer áðúrnefnt frumvarp 'sem lö'g í sambandi við ofanritað brjef mitt, le'yfi jeg mjer að vekja at- hygli lesandans á því, að blöðin Tíminn, ísland og ef til vill fleiri blöð, hafa nýlega skrifað um það, að íslendingar ættu að ganga í þjóðbandalagið, og yfirstandandi 'Alþing eigi að taka það mál til meðferðar. Vjer erum sammála þeirri skoðim að íslendingar eigi að ganga í þjóðbandalagið, þegar ástæður leyfa, og það mundi geta tryggt sjálfstæði landsins í viður- ; eign þess og viðskiftum við aðrar iþjóðir, en það má hinsvegar ekki 1 gleyma því, að sá kraftur, sem |skapar sjálfstæðið hlýtur að koma frá oss sjálfum, frá einstaklingum þjóðar vorrar. Þenna kraft getum vjer sjálfir skapað án þess, að það þurfi að kosta oss mikið fje, ef rjett er á haldið. Þegar hönd og hugur hvets ein- staklings einnar kjdislóðar eftir aðra, vinna að sama marki: Rækt- un lýðs og lands, þá er verið á rjettri leið, leiðinni fram til sam- stillingar og altaf vaxandi full- komnunar, eins og dr. Helgi Pjet- urss mundi orða það. ' B. V. „Þjððín vaknar“. Franz Schauwecker: Auf- bruch der Nation.“ Berlin 1930. Svo sem að líkindum lætur he’f- ir verið skrifaður aragrúi bóka um ófriðinn mikla, og hafa þær bóknientir sem aðrar verið mis- jafnar að gæðum — megin þorrinn horfið í gleymskunnar djúp, en fáeinar eru sígildar. Af þessum fáu má nefna bók Remarques: „Im Westen nichts Neues“, sem hefir farið sigurför um allan heim á skemri tíma en títt er um bækur. Og henni næsta vil jeg telja bók þá, er hjer skal sagt frá. Ef hún hefði komið út á undan bók Rem- arques, er lítill efi á þvi að um hana hefði vérið jafn mikið talað. Sögulietjan hjá Schauwecher gerist sjálfboðaliði í stríðinu, log- andi af ákafa og vígre'ifur, eins og allur fjöldinn, sem ekkert vissi hvað stríð er. Hann er fyrst send- / ur til vesturvígstöðvauna, síðan til Rússlands og er þar þangað til Rússar gefast upp. Þá er hann aftur sendur til Frakklands og er þar til stríðsloka. Lýsingar Schauweckers á stríð- inu eru enn náltvæmari og yfir- gripsmeiri heldur en lýsingar Re'm arques, enda hefir hann færst meira í fang, eins og nafn bókar- innar bendir til, þar sem hann iýsir um leið öllum aðdraganda að' því livers vegna Þjóðverjar biðu ósigur og hvernig á því stóð, að lið keisarasinnaða, „militariskl“ Þýskaland varð lýðveldi, svo að segja blóðsúthellingalaust. Frá- sögnin e'r víða reiprennandi, svo að lesandinn gleymir stað og stund og finst hann vera bominn í heildar- leikinn sjálfan. Orustusagan byrjar sem sagt á vesturvígstöðvunum og berjast Þjóðverjar þar grunnreifir og viss ir um sigur. En söguhetjan finnur fljótt að hann er ekki eins mikils virði og hann hjelt, er hann fór í stríðið. Hann er ekki nema eitt lítið og auðvirðilegt hjól í hinu milcla sigurverki sem lieitir her. Hann kynnist mönnum af öllum stjettum, mönnum sem honum hefði þótt virðingu sinni ósamboðið að tala við áður, en uppgötvar nú að þeir eru bestu menn og fjelag- ar. Vináttubönd bindast, en dauð- inn slítur þau jafnharðan — og það esr hið þungbærasta. Svo fe'r hann til Rússlands. Þar er orustum lokið. Hermennirnir liggja ekká einu sinni í skotgröf- um. Iðjuleysið hefir ill áhrif á hermennina. Áhuginn lamast — afturkippurinn er kominn. Og svo þegar friður er saminn og þeir hafa samneyti við Rússa, og fang- arnir koma frá Rússlandi, gegn- sýrðir af bolsivisma, þá er sjálfum heiaganum hætt. Þó láta þeir senda sig til Frakklands aftur. Voðaleg.t var stríðið þar áður, en nú er það orðið mörgum sínnum voðalegra. Og sigút'VÖn þýslctl sveitanna er horfin. Nú lmgsar eng inn um Sigur, heldur aðeins að veijast. Þeir eiga við ofurefli að etja, eru mergsognir af langvar- andi sulti og alt gengur á trjefót- um. Skal hjer tekinn upp úr bók- inni kafli, er lýsir þessu: — Þeir höfðu barist árum sam- an. Allir voru þeir horaðir, of- þreyttir, óhreinir og illa klæddir. Skotfærin voru ljeleg og þau voru auk þess af skornum skamti. Alt voru tillíkingar (Ersatz) og illa úti látið. Áhyggjur lágu þungt á þeim, áhyggjur út af konum og börnum og atvinnu í framtíðinni. En verst var þó að finna til þess að þeir áttu við ofurefli að etja. Það drap allan kjark úr þeim. Þeir vissu vel, að þeir voru e'kki lakari hermenn heldur en óvinirnir. Þvert ;. móti vissu þeir vel að þeir börð- ust hraustlegar og höfðu afrekað meira. En þeir urðu að horfa ráð- þrota upp á það að óvinirnir höfðu bæði meiri mannafla og meiri her- gögn — og fullvissan um það s'at eins og eitraður broddur í sál- um þeirra. Skothylkin voru ekki lengur úr gljáandi látúni, þau voru þunn og rauðgul á litinn. Oft riínuðu þau við skotin og byssurnar báru ekki rjett. Sama máli var að gegna um faílbyssumar. Skotfærin var altaf verið að stytta. Og altaf varð að f&ra sparlegar og sparlegar með skotin. Oegn tuttugu loftbe'lgj- um Frakka var einn þýskur. Gegn hundrað enskum stórskotavígjum skutu sex þýsk. Þrjátíu óvinaflug- vjelar voru á sveimi yfir þeim, aðgættu alt, köstuðu niður sprengikúlum og báru frje'ttir heim. Áð lokum kom ein þýsk flugvjel á loft, en eftir fimm mín- útur varð hún að hörfa undan ofur eflinu; hún gat/ ekkert aðhafst. Það var blátt áfram ekki hægt. Að vissu takmarki gátu þeir veitt viðnám, en þá var líka náð há- rnarki því, er mannlegur 'kraftur getur í tje látið. — Þannig er lýsingin á ástandinu. En hjer iná bæta við, að hermenn- irnir vissu vel, að þúsundir manna sátu heima og skutu sjer undan herþjónustu með alskonar undan- brögðum. Þúsundir manna höfðu grætt miljónir á því að selja hern- um sviknar vörur — svikin skot- færi, svikinn mat, svikinn fatnað. Og meðan hinir óbreyttu liðs- menn lágu vikum saman í fremstu víglínu, i aur og leðju, matarlaus- ir dögum saman, svefnlausir, trylt- ir af þórgný og sprengingum, lifðu yfirforingjarnar og þeirra menn í vellystingum og óhultir bak við vígstöðvarnar. Alt þetta setti mót sitt á sálarlíf he'rmann- 'anna þegar til lengdar ljet. Og svo kom byltingin í Þýska- landi. Hún kom ekki frá hermönn- unum, heldur nokltrum sjóliðum, sem ekki höfðu staðið í neinum mannraunum. Og landeyðumar, er setið höfðu heima ruku nú upp til handa og fóta og stofnuðu „rauð ráð“ í hverri borg og þorpi eftir rússneskri fyrirmynd. Þá fór þjóðin að hugsa. Hvað hafði gerst og hvað var að gerast? Þá vaknaði þjóðin. Og höfund- urinn bemst að þeirri niðurstöðu: „Vjer urðum að tapa stríðinu, til þess að vinna þjóðina.“ Á. . / Fallegast og ijölbreyttast úrval við sanngjörnn verði í Manchester. Simi;894. fikraneskartöffur í|heilnm sekkjnm [ogjausrivigt. Jsl. gulrofur. TIRiMNÐt Laugaveg 63 Sími 2393 Perar, Vínber, Bananar, Epli, Appelsfnnr. Laugaveg 12. Sími 2031. Aðalumboðsmenn Hvannbergsbræður. I ilif tilóiisfy eru okkar ágætu bílar hve- nær sem vera skalu SÍMI 1529 Blfrfist. Ljósmyndastofa Pjetnrs Leifssonar, Þingholtsstræti 2. "(áður verslun Lárus G. Luðvigssonar), uppi syðridyr — Opin virka daga kl. 10—12 og 1—7, helga daga 1—4

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.