Alþýðublaðið - 26.01.1929, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 26.01.1929, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ 3 er þá il-la aftur farið, ef áhey®- endum hans leiðist. Oftast hefir hann skilið svo við „senuna", að húsið hefir beinlinis skolfið af hlátri fólksins. Síðast, en ekki sizt er svo danzinn. Félagar! Hittumst heilir annað kvöld í Bárunni, par sem við skemtum okkur vel, en síðan hefjnm við baráttuna við Kveld- úlf og íslaadsbankastjóianH og alla þessa herra, sem vilja kúga okkur sjómennina — hermenn ís- lands — og sigrum! » , Sjómaður. Ársh átið JafnaðaFmannafélaes fsiands. Arngrímúr Kristjánsson kennari setti samkomuna og brýndi jafn- framt fyrir samkvæmi sfólkinu, hver nauðsyn og mannbót er að því að kynnast hver öðrum og gleðjast saman í einlægni. Séra Ingimar Jónsson las upp og út- skýrði ákvæði í lögum Gyðinga- pjóðarinnar, Móse-lögum, þau, er sett voru til að koma í veg fyrir jarða- og húsa-brask og til pess að aftra pvj, að hlutur fátækling- anna væri svo mjög fyxir borð borinn, sem títt er par, sem auð- vald og einstakl i ngshyggja ræð- ur lögum og lofum. Benti séra Lngimar að lokum á, hversu margt í Bifiíunni, sérstaklegá í ræðum Krists, gengur í berhögg við kúgunarstefnu samkeppniim- ar og að ekki myndu drottnarar asrútímans síður taka ílla upp, heldur en ,,heldri menn" Gyð- inga forðum, ef Kristur kæmi fram og segði peim sjálfum jafn- kröftuglega til syndanna og hann sagði hinum. Jakob Smári sagði fiam kvæöi, er hann hefir ort um kv'ömina Grótta, sem sagt er fxá í Snorra-Edidu. Fróði konungur lét ambáttir tvær draga kvömina, og mólu pær honum gull, frið og sælu. „Þá gaf liann þeim eigi lengri hvíld eða svefn en gaukur- inn pagði eða hljóð máttí kveða" j: á meðan einhver er að kveðja sér hljóðs), en að iokum möluðu pær ber að honum, svo að hann féll. Heimfærði Smári söguna ti! nútímans. Fróði er auðvaldið, kvörnin vélamenningm og mölun- arkonurnar Fenja og Mernja veaka- lýðurinn. Nú stritar hahn og malar guli fyrir kiigara sína, en síðar mun hann risa upp og reka pá af höndum sér, en heimta frelsi sitt. Haraidur Guðmunds- son flutti ræðu og sagði par m. a.: Verkalýðurinn verður að hætta að rneta gimsteininn meáira en brauðlð og þann, sem á, meira en pann, sem vimmr. — Söng- flokkurinn (8 menn úr karlakór K. F. U. M.) söng mörg lög, par á meðal sjómannasöng Stein- gríms skálds, og hlýddu sam- kvæmisgestir á hann standanidá til heiðurs sjómönniunum, sem nú berjast fyrir rétti sínum. Síðast söng flokkurinn: „Sjá, hin img- borna tíð‘‘. • Ruth og Rigmor Hanson og nemendur þeirra, bæði börn og fullorðnar stúlkiur, skemtu með ýmis konar danzi. Kvikmyndasýningarnar féllu nið- .ur, en til að bæta samkvæminu pað upp, gerði Loftur Guði- mundsson sjónhverfingar, ,,galidra- listir" og fleira pess háttar. Að lokum stigu samkvæmisgest- irnir danz, peir, er pað kunnu* 1. — Af yfiriiti þessu geta peir, sem ekki voru viðstaddir, séð, að á samkomunni var bæði skcmtun og uppörfun að fá, hugarlétti og hugarmóð. Óskab&m Móðarinnar. Þaö er meira en nokkura mahh hefði gsetað dreymt um áriÖ 1914, þegar Eimskjpafélag Islands var stofnað, að skip pess yrðu bundin við garð hafnarinnar eftir nokk- ur ár, og eftir að pjóðin værf búin að fá sjálfstæðiskröfum sin- um fullnægt, --- íslenzku miOi- landaskipin, sem miestan og bezt- an þátt eiga í pví, að við erum orðnir sjálfstæð pjóð, og sjálfú stæðið stendur og fellur með miliilandaskipum okkar, og má pví nefna pati sjálfstæðishietjur pjóðarinnar, en sem eru nú bundnar og fjötraðar af örfánra manna iröldum. öll pjóðin etend- ur um pessar mundir á öndinni út af illvirki pessu, sem h|efir ver- ' ið framið, sem sé að taka fyrir kverkar á óskabarni þjóðarinnar og ætla að kyrkja pað á unga aidri og eyðileggja par með sjálf- stæði pjððarinnar. Þannig löguð morðtilraun verður pjóöinni minnisstæð í framtiðúmi Orsökin tjl pessa stórfelda' Álnavara: Morgunkjólatau, Frótté-bómullar, Tvisttau í svuntur og kjóla, Milliskyitutau, Flónel, hvít og misi., Léreft af ýmsum teg- undum, Lastingur, svartur og misl, tvíbreiður og einbr Fóðurtau, Ali konar upphlutskyrtuefni, silki i upphluti, Al- klæði og ait til peysufata, Gardínutau ofl ofl Öll álnavara er eins og annað smekkleg og fjölbreytt, en verðið svo hóflegt, að ailir geta keypt hjá S. Jóhannesdé&tir. (Besnt á méti Tfandsbankanam). Sinti 1887. SjóiaaniiafélaB Reykiavikur. Aðalfiuidur verður á laugardaginn 26. p. m. kl. 8 siðd, í Góðtemplarasalnum við Brðttngðtn (áður fyr Gamla Bíó). Dagskrá samkvæmt 25. grein félagslaganna. Félagsmenn sýni skírteini sín við dyinar. Stlérain. Leo Hansen sýnir Færeyja-inynd sína í Nýja Bíö á morgun (sunnudag 27. þ. m.) kl. 4. Aðgöngumiðar seldir í bóka- verzlun Sigf. Eymundssonar og í Nýja Bíó eftir ki. 1 á sunnudaginn. Hrossadeildin, Njálsgötu 23. Sími 2349. glæps er sú, að mönnunum, sem vinna á skipunum, er neitað um kauphældom, sem nemur að eins 11 000 kr. yfir allan: flotann til samans yfír h,eilt ár. Stjórn fé- lagsins neitar að greiða hiærra kaup handa mönnum, seim vinma á skipunum, neitar að félagið missi 11000 krónur á ári handa hásetum og kyndurum, en játar að félagið tapi mörgum 11000, eða h.ver veit hvað, með pví áð stöðva skipaflotann. Góðir menn! Hjálpumst til að greiða pexrnan kaupmismun þang- að til á næsta aðalfundi félags- ins, svo að skipin getí farað af stað, og að lífi og limum pjóð- arinnar vierði borgið í framtíð*- Snni. 24. jan. ólájur }. Hikmndal. Misskifting auðsins. 1 samnefndri grein á 6. síðu í dag hfifír ein lína fallið úr, en önnur komið irm í staðinn. Endir greinarinnar á að vera þannig: „Þrítugasti hluti pessara tekna var í höndum 2100 mianna, en hinn hiutirm skiftist á 24 mallj- ónir fjölskyldna.“ S. G. T. Eifi danzarnír í Hóðtemolarahúsinn kl. 9 i kvold. Eeykjavik. Simi 249. Sðltnð dilfeasvið Það er ótrú- légt, en pó satt, að eftir útvötnun eru svið pessi óþekkjanleg frá glænýjum. Frosín lambalifur frá síð- astliðnu hausti. Flot úr nautabeinum. Verður selt m|ðg ódýrt næstu daga, en að eins í húsum félags- ins við Lindargötu og gegn stáð- greiðslu. FÖTIN verða hvitari og endingar- bétri, séu pau að staðaldri pvegin úr DOLLAR-pvotta- efninu, og auk pess sparar Dollar yður erfiði, alla sápu og allan sóda. GLEÝMIÐ EKKI að nota dollar samkvæmt fyrirsögn- inni. pví að á þanhátí fæsn beztur árangur. í heildsölu hjá. Halldðri Eirlitssyni Kanpið Aipýðublaðið!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.