Alþýðublaðið - 26.01.1929, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 26.01.1929, Blaðsíða 4
AL&ÝÐUBLAÐIÐ í EldhúsáhðldL Pottar 1,66« Alnm ILtffikðnunr 5,00 KSknSovm 0,85 CMilfmottnp 1,25 Borðhnífar 75 Sigurður Kjartansson, Ii&Dgavegs og Klapp- arstígshoFni. Erlend símskeyti. Khöfn, FB., 25. jan. Frá Afghanistan. Fxegnir frá Afghanistan herma, að móíspyman gegn HabibulLah farje vaxandi, en fylgi Amanullah fari aftur vaxandi. MargiT lanlds- höfðingjar í Afghanistan hafa heitiÖ honum stuðningi síhurn. 1 toæjarkeyrslti Iseffir B. S. R. pægilegar, samt ódýrar, 5 manna og 7 manna drossíur Stndebaber eru bila beztir. B. S. R. hefir Studebaker drossíur í fastar ferðir til Hafnarfjarðar og Vífil- staða allan daginn, alla daga Afgreiðslusimar: 715 og 716, iifreiðastöð Sejrkjavikur s SlííliireitsniðiM I HverfisgðtB 8, síraí 1284, tekitr að sér aUs kouar tœklfasrisprent- un, svo sem orftljóB, nQgfingnmiða, brél, reíimlnga, kvlttantr o. s. frv., og al- grelRir vinnunn Iljótt og við réttu verBi Alls konar verUæri og bðsáhold og m. fl. Vald. Poulsen, Klapparstig 29. Slmi24. Nætarvörður er næstu viku í lyfjabúð Laugavegar og • Ingólfs-lyfjabúð. Sjómannafélag Reykjavikur heldur aðalfuud í kvöld kl. 8 í templarasalnum Bjargi við Bröttugötu, })ar sem áður var Gamla Bíó. Félagar! Fjölsækið fundinn! Vandlátar húsmæðar nota eingöngu Van Hontens heimsins bezta siiðiisHkbulaði Fæst í öllum vezlunum! gjl3CgEieaB3e3B3C3G3i3gg W* a a 1. ffl. saumastofa ^ fyrir karlmanna-fatnað. Úrval g ^ af vönduðum fataefnum stöð- g J| ugt fyrirliggjandi, Áherzla g | lögð á að vanda vinnu og g 3 aðfötin verði með sanngjömu g 3 verði. Gerið svo vel og j* 3 lítið inn. G Guðm. B. Vikar, l ^ Laugavegi 21. — Sími 658. g bókanna. hagnýtingu peirra og bóklegri mentun manna. Miðað við pá pýðingu, sem bókagerðin hefir haft fyrir þroska mannkyns- ins, er hér um mjög merkilegt efni að ræða, og er fyrirlesturinn ágrip af ritgerð um þetta efni. Dr. Guðbrandur er manna Lærð- astur á íslenzka miðalda-meinn- ingarsögu og auk þess bráð» skemtilegur fyrirlesaTi, svo að hér mun verða góð skemtun og fróð- leg. Trúlofun sína hafa opinberað HuJda. Gestsdóttir ungfrú og Erlin: (II- afsson söngvari. Skip ferst. Vtð, SKanghaí er símað: Kín- verskt gufuskip, „Heng-chong“, sökk í stormi nálægt ShanghaL Skipverjar druk'knuðu allir, fjöru- iíu. Kinverjar og Japanar. Frá Nanking er símað: Sendi- herra Japana er byrjaður að •semja við Chiang-Kai-Shek um á- greiningsmál Japana og Kínverja, sérstaklega í sambandi við Mand- sjúriii og tollmál. Uns ddgiim og vefgfim. I. O, G. T. sunnudaginn kl. 8 Vs Sticgstúkan. Fyrirlestur Jón Bergsveinsson. Dröfn sunnud. kl. 5. Embættis- mannakosning. — Söngnefndin annast. Næturlæknir er í nótt Ólafur Helgason, Ing- ólfsstræti 6, sjmi 2128, og aðra nótt Daníel FjeLdsted, Lækjargötu 2, símar 1938 og 272. Alpýöublaðið er 6 sjjður í dag. Alþýðufyrirlestrar F. U. J. Fyrirlesturinn, sem átti að verða í kvöld, ferst fyrir vegna/ fundar Sjómannafélagsins í sam- komusainum. F. U. J. sá sér ekki ttnnað færf, en að verða við þeirri beiðni Sjómannafélagsdns að lána því húsið fyrir aðalfund sánn. Á árshátið SjómannaféLagsins annað kvöld verðoir m. a. „harmioniumsó.ló“: Kkþíinn' Ingvarwon. Er Kxistinn mjög snjall harmoniumleikará og nýtur mikils áldtS 'fyrir list sína. Fyrir Alpýðufræðslu Studenta- félagsins flytur dr. Guðbrandur Jónsson á morgun kl. 2 í Nýja Bíó fyrir- lestur um „bækur og bókagerð á Islandi fyrir daga prentlistar- innar“. Mun hann segja frá efni, rithætti, listafrógangi og bandi bólta í þá daga, lýsa bókagerðar- aðferðinni, verðmæti bóka, bóka- •i eign manna, bókasöftium, efni Togararnir. „Porgeir skorargeir“ kom í nótt frá Englandi. Ekki hefir maður- inn fundist, sem hvarf af lionum. Þýzkur togari kom í gær og tók ís. Hann fór síðan heim á leið og var með mikinn afla. Veðrið. Kjl. 8 í morgun var austan- eða norðaustan-kaldi ,og úrkomulaust suðvestanlands, en á Vesífjörðum og Norðurlandi og Norðaustur- landi var vindur allhvass á norð- austan með snjókomu. Hiti um 0 stig syðst, en 1—2 stiga frost fyrir norðan. Veðurútlit í kvöld og nótt: Faxaflói: Norðaustan- strekkingur. Úrkomulaust, nokk- urt frost. Vestfirðir: Norðaustan- hríðarveður, en fer heldur batn- andi. Messur á morgun: í dómkirkjunni kl. 11 séra Bjarni Jónsson, kl. 2 barna-guðsþjónusta séxa Friðrik Hallgrímsson, kl. 5 séra Fr. H. 1 fríkirkjunni kl. 5 séra Árni Sig- urðsson. I Landak-otskirkju og Karimannsbuxur. Allar tegundir af Karlmannsbuxum ullar og baðmullar nýkomnar. Vðriiiaáslð. Biðjið um ELITE- eldspýtur. Fást i öllmn verzlunnm. Gullúr týndist í gærkveldi á leið niður Bankastræti—Austur- stræti—Aðalstræti. Skilist gegu fuítdarlaunum á Grettisgötu 43. Lítil búð óskast til leigu. Uppl. í síma 1846 kl. 4—7 e. h. Inarönunnn Myndir, Mynda- rammar. Langódýrast. Vörusalinn, Klapparstíg 27. Sðkkar — Sokkar — Sokkav frá pipnastofnnni Malia er» ío* lenzkir, eadlngmrbeztix, hlýfaLsfii, Spítalakirkjunni í Hafnarfirði kl. 9 f. m. hámessa, kl. 6 e. m. guös- þjónusta með predikun. — í Sjó- mannastofunni kl. 6 e. m. guðs- þjónusta. Ármann Eyjólfsson tal- ár. Á Njálsgötu 1 kl. 8 kristileg samkoma. Jóhannes Sigurðsson taiar. Allir velkomnir á báðar samkomurnar. Hjálpræðisher- inn: Samlramur kl. 11 f. taL, 4 og 8 e. m. og sunnudagaskóH kl. 2. í ritdónmum eftir Guðjón Benediktsson um „Næturloga“ í blaðinu í, gær féll úr lina. Skyldi þar standa: KvæÓ- in eru ekki gallalaus. Það er annar aðalkosturinn á þéim. — r upphafi 4. póstsins áttl |að standa: „Mikið ber þarna á ástar- kvæðum“. Leiðréttíngar. Þessar prentvillur hafa slæðst inn í grein mína „Rógurinn um Rússland“: í III. kjafla: ver- schuhtert ununneidlich á að vera: verschlechtert imvermeidlich. Ra- tionailisierung, á að vera: Ra- tionalisierung. Emi fremur : þeim er eigi voru vinnandi 10,9 fter- metrar, á að vera: 7,1 fermetrar. Clerikal worker, á að vera: cleri- cal worker. Angestelter, á að vera: Angestellter. í IV. kafla: alla-it-i, í stað a-t-il. H. Bjömsson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.