Morgunblaðið - 17.06.1930, Side 6

Morgunblaðið - 17.06.1930, Side 6
6 MQRGUNBLAÐIÐ Allir þeir orgeleigendur sem sjá og heyra fjórföldu Köhler-Orgelin, ejá eftir því að vera búnir að kaupa aðrar tegundir. Dag- lega koma menn og biðja um skifti, oft einnig á nýjum orgelum af ýmsum tegundum. Er því hyggilegra fyrir þá •eem ætla aði fá sjer ný orgel, að skoða þessa tegund áður fen kaup eru gerð annarsstaðar. Einnig eru til minni sortir, einkennilega hljóðmikil. Allur frágangur viðurkendur í besta lagi. Hljóðfærasalan, Langaveg 19. (Benedikt Elfar). Beitusíld. Kaupfjelag Eyfirðinga, Akureyri, vill selja 1500—2000 tunnur af frosinni beitusíld í sumar. Verðið er 23 aurar fyrir kilo fob. Akureyri, sje síldin tekin fyrir 15. sept. næstk. Semja ber við Samband Isl. samTinnnfjelaga. SCOTT’s beimsfræga ávastasnlta jafnan iyrirliggjandi. 1. Brynjólfsson & Kvaran. Kappreiðamar. Á annan í hvítasunnu hjelt Hestamannafjelagið „Fákur' kapp reiðar á Skeiðvellinum við Elliða- árnar. C Veðrið var ekki sem hagstæðast, rigning allmikil fyrripart dagsins, æn birti þó upp að mestu þefgar kom fram yfir hádegi. En hálfkalt var samt í veðri og dálítil norð- austan gola. Þrátt fyrir veðrið og þrátt fyrir skemtanir í Hafnarfirði og á Ála- fossi og stjórnmálafund í Reykja- vík, kom margt manna inn á Skeið völl. Sýnir það greinilega að augu manna eru að opnast fyrir því, að hjer er um að ræða, einhverja bestu útiskemtun sem völ er á. Kappreiðarnar hófust stundvís- lega kl. 3 og var þeim lokið kl. Má það teljast mjög vel að verið, að koma af 8 hlaupum á þeim tíma, e*nda mátti það heita svo að hvert hlaupið ræki annað viðstöðulaust. Á veðmálunum var gerð sú ný- breytni, að auk þess, að Veðja á sigurvegaranna í hverjum flokki, mátti líka veðja um hver hestanna yrði annar í hlaupinu. Þetta eykur mjög tilbreýtni í veðmálunum, enda geta slík veðmál oft gefið mikið í aðra hönd. Það má líka telja það víst, að þegar áhorfendur fara betur að kynnast þessum veð- málum verða þau mikið notuð. Úrslitin urðu þessi: 1. flokkur skeiðhesta. Skefiðvöll- ur 250 m. Þátttakendur: Sjúss, Hringur, Sprettur og Sindri. Hring tjr var sá einj, sem lá sprettfærið. Sjúss, sem oft hafði verið fyrstur, hljóp upp 5 metra frá marki. Skeið tími Hrings var 26.6 sek. Hinir stukku upp. Veðbankinn borgaði á 1. hest 60 kr. fyrir 10. 2. flokkur, skeiðhestar. Þátttak- ei dur voru: Blakkur, Fífill, Snig- ill. Eftir dágóðan sprett, stukku þeir allir upp skömmu áður en að marki kom. Hringur fjekk önnur verðlaun fyrir skeiðhesta (kr. 100). 3. flokkur, stökkhestar. Skeið- völlur 350 m. Nr. 1 Dieyri 26.6, (nýtt met), nr. 2 Kolskeggur 27.0 sek., nr. 3 Reýkur 27,3 sek., nr. 4 Hrani 27.4 sek. Þegar þett^ hlaup var farið, var stinningskaldi norð- an völlinn, og ljetti það auðsjáan- lega mikið undir með hestunum, enda var hraðinn mikill. Fyrsti hestur gaf 12 kr. fyrir 10, annar 20 kr. fyrirlO. 4. flokkur, stökkhestar: Nr. 1 Neisti 27.9 sek., nr. 2 Eitill 28.7 sek., nr. 3 Mýlnir 28.7 se?k., nr. 4 Bjarmi 28.9 sek. Fyrsti hestur gaf 12 kr. fyrir 10, annar 20 kr. fyr- ir 10. 5. flokkur stökkhestar: Nr. 1 Glói 29,4 sek., 2. Laufi 29.6 sek., 3. Blesi, 4. Þytur. Fyrsti hestur gaf 40 kr. fyrir 10, annar 80 kr. fyrir 10. 6. fl. stökkhestar: 1 Dreyri 26,9 sek., 2. Reykur 27.6 sek., 3. Kol- skeggur 27.6 sek., 4. Neisti 28.0 sek. Neisti fór mjög illa af stað í þessu hlaupi og varð fyrst tölu- vert á eftir, en vann síðan mikið inn á þá sem á undan voru. Fyrsti hestur gaf 14 kr. fyrir 10, annar 40 fyrir 10. 7. flokkur stökkhestar: Nr. 1 Eitill 28.6 sek., nr. 2 Hrani 28.7 sek., nr. 3 Glói 28.8, nr. 4 Mýlnir 29.0 sek. Fyrsti hestur gaf 20 kr. fyrir 10 annar 30 kr. fyrir 10. 8. flokkur stökkhestar: Nr. 1 Neisti 27.4 se'k„ nr. 2 Kolskeggur 27.6 sek., nr. 3 Dreyri 27.9 sek., nr. 4 Reykur 28.0 sek., nr. 5 Hrani 28.1 sek. Fyrsti hestur gaf 30 kr. fyrir 10 annar 40 kr. fyrir 10. í síðasta spretti fór Neisti mjög vel af stað en Dreyri fremur illa. He'fir það sennilega ráðið nokkru um úrslitin. Fyrstu verðlaun 200 kr. fje'kk Neisti, önnur verðlaun 100 kr. Kol- sk ggur, þriðju verðlaun 50 kr. Dreyri, sem auk þess fjekk 50 kr. metverðlaun, fjórðu verðlaun Reyk ur 25 kr. Auk þess fje'kk Glói flokksverðlaun.. Næstu kappreiðar „Páks“ verða háðar í Bolabás á Þingvöllum 27. þ. m. kl. 9 f. h. Þar koma margir ágætir hestar til að keppa um hin háu verðlaun, (fyrsti hestur fær 1000 kr.) og er mjög óvíst um hver happið muni hljóta. Að vísu verður Dreyri að teljast fljótasti hestur á íslandi me'ðan hann heldur metinu, en síð- ustu kappreiðar sýndu þó greini- lega að ekki má miklu muna til þess að annar hestur beri sigur af hólmi. Og svo er hitt, að í Bolabás standa allir hestar jafnt að vígi, þar er nýr völlur, sem hvorki Dreyri eða aðrir hlaupagikkir þekkja. H. ninningarorð. Kristmnndnr Gnðjónsson 1 æ k mi r . Hann fæddist á Höinrum í Gríms- nesi hinn 16. júní 1890. Ólst hann upp hjá móður sinni, Kristbjörgu Jónsdóttur, og manni hennar, Sig- urði Einarssyni, og fluttist með þeim til Stokkseyrar 1902. Eru þau hjón annáluð þar eystra fyrir mannkosti. Enda reyndist Sigurður Kristmundi sál. flestum feðrum betur. Árið 1907 fór Kristmundur í Verslunarskóla Islands og lauk þar prófi 1909. Árið 1910 settist hann í lærdómsdeild hins almenna Mentaskðla. Tók stúdentspróf 1913. Las læknisfræði við Háskólq, fslands og lauk embættisprófi 1920. Sigldi hann þá til að ganga á fæðingarstofnun í Kaupmanna- höfn, en var settur læknir í Reyk- hólahjeraði, er hann kom úr utan- förinni. Því næst gegndi hann eitt ár læknisstörfum í Hólmavíkur- hjeraði fyrir Magniis Pjetursson. Síðan var hann skipaður hjeraðs- læknir í Reykjarfjarðarhjeraði og hafði gegnt því embætti í 6 ár, er hann andaðist 19. maí 1929. Kristmundur heit. var hár maður, fríður sýnum og svipurinn einkar göfugmannlegur. Hann var glað- legur í viðmóti, smáfyndinn, en algerlega laus við að særa menn í viðræðum. Hann var gáfaður vel. En hann naut ekki að öllu gáfna sinna, við námið, því að margt fleira hreif hug hans. Einkum var hann mjög ljóðelskur. Læknir var Kristmundur góður, sjerstaklega var hann snillingur í handlækningum. Hann var og mjög samviskusamur læknir. Og áreiðanlega kaus hann miklu held- ur, að sjúklingar hans læknuðust, þó að hann fengi ekkert fyrir læknishjálpina, eín að hann fengi' 8 cylindra bílar f fjórum Terðílokknm. Athugið og reynið Marmon-bíliim „Model R“ og berið hann saman við aðra 5 manna bíla, hvort heldur er hvem hlut útaf fyrir sig eða bílinn í heild, og yfirburðirnir leyna sjer ekki. Vjelin er aflmeiri (77 hestöfl) en þó ódýrari til skatts. Vinslan framúrskarandi. Vjelin er útbúin með gangmýkir, olíuhreinsara, benzinhreinsara og benzinsparara, enda er bíll þessi sjerlega sparneyt- inn. Yfirvagninn er alt í senn, fallegur, rúmgóður og þægilegur. Stýrisumbúnaður og breansur af bestu tegund. Fjaðrimar eru langar og þýðar og gúmmíið stærra en hjer þekkist á 5 manna bílum, en þetta hvorttveggja gerir bíl þenna sjerlega þýðan — Marmon er og löngu þekkt að því að búa til þýðustu bxlana. Reynslan hefir sýnt það að Marmon-bílarair bera af öðrum sambærilegum bílum á hvaða sviði sem er, enda eru Marmon-verksmiðjumar löngu heims- kunnar fyrir að búa aðeins til það besta. Aðalumboísmaður á íslandi: Halldór Eirfksson. Reykjavík. Sfmi 175. Aðalfundnr Vjelstjórafjelags Islands verður haldinn í Varðarhúsinu, í dag 17. þ. m. og hefst kl. 3 e. m. STJÓRNIN. Schallophon ferðafónarnir, sem altaf er verið að spyrja eftir eru nú aftur komnir í Hljóðfærasöluna, Laugaveg 19. Benedikt Elfar.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.