Morgunblaðið - 17.06.1930, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 17.06.1930, Qupperneq 8
MORGUNBLABIÐ Nýlr árcztir: Epli, Delicious Glóaldin, stór og sæt Grape fruit Gulaldin og Bjúgaldin — Vestnr- [Islendingar i, sögnlegu sýningunum, ennfremur minnispeningarnir og hátíðarfrí- merkin verða til sölu á Þin'gvöllum. 14. Sökum þess hversu erfitt er um bifreiðakost hjer, er mjög æski legt að þeir sem koma utan af Iandi geti farið til Þingvalla þann 24. júní, enda má búast við að bíl- far verði ódýrara þann dag en síðar. 15. Undirbúningsnefndin hefir reynt að fá lækkun á fargjöldum bjá Eimskipafjelagi íslands, fyrir þá er vilja sækja.hátíðina, en eigi tekist að fá hana. Hiusvegar hef'ir fjelagið lofað að láta setja upp all- mikið af „beddum“, sem nefndin lánar því, á III. farrými til þess að ljetta undir með mönnuní far- arkostnaðinn. og aðrir góðir gestir, auka stórum á ánægju sína, með því að kaupa tóbaks- og sælgætisvöru í Bankastræti 6. Br itsol. | „Orxiinntc • Karla-, Kven. og Bama reijnjól. » „Matc ior“ k ama- J reiðhjól. 2 V. C. kveín-reiðhjól. • Þessar tegundir eru íslands • bestu og ódýi stu rciðhjól • eftir gæðum, 5 Allir varahlutir til rei la. j Relöhjólaverkstæðið : „Örninn“ Sími 1161. Nú eru hinar marg eftlr- spurðu 7 Hk: vjelar loks komnar. Aukantsvðr í Keflavíkurhreppi, kr. 500.00 og þar yfir. Albert Ólafsson formaður 500.00 „Anna“ sameignarfjelag . 650.00 „Arinbjöm Ólafsson“ sam eignarfjelag ........... 600.00 ,Ársæll‘ sameignarfjelag . 675.00 ,Bjarni Ólafsson* same.fjel. 600.00 „Bragi“ sameignarfjelag . 650.00 Bræðslufjelag Keflavíkur 2000.00 Elías Þorste'insson kaupm. 650.00 Elínmundur Ólafs kaup- maður m. b. „Runólfur" 2500.00 Fiskimjölsverksm,. Ástþór Matthíasson ............ 100.00 ,Framtíðin‘ sameignarfjel. 650.00 ,6oðafoss‘ sameignarfjelag 700.00 ,Gullfoss‘ sameignarfjelag 650.00 Gunnar J. Árnason kpm. 525.00 ísfjelag Keflavíkur ...... 1200.00 íshúsið í Innri-Njarðvík .. 500.00 Edvin Jacobsen Hrognak. 500.00 Jókann Guðnas. Vatnsnesi 500.00 ,Lagarfoss‘ sameignarfjel. 525.00 Magnús Ólafsson Höskuld- arkoti m. „Baldur* ‘ .. 1800.00 Ólafur J. A. Ólafsson kpm. 650.00 Stefán M. BeTgmann . — 525.00 ,Sæborg‘ sameignarfje'lag. 600.00 ,Sæfari‘ sameignarfjelag . 600.00 Valdimar Kristmuudsson m. „Skógafoss“ ......... 700.00 Þorst. Þorsteinsson kpm. 1000.00 „Þröstur“ h.f.............. 6.00.00 Trúlofun sína opinberuðu nýlega ungfrú Hallfríður Þorkelsdóttir, kennari og Sigurður Runólfsson kennari. 1 »ikfcrviRKT alótaðœ/h jír Bezti eiginieiki ^ * FLIK*FLAKS • er, að það bleikir þvottinn við suðuna, án þess a^/á skemma hann á nokk- /M urn hátt IK Ía Ábyrgzt, að laustlm sé við klór. I. BRYNJÖLFSSON & KYARAN. Pálína Pálsdóttir frá Grundarfirði. F. 14. jan. 1866. D. 10. febr. 1930. Kveðja frá bömum hennar. Lag: Ó þá náð að eiga Jesúm. Þix ert horfin hjartkær móðir heimsins reýnslubrautum frá, þjer er æðri þroski búinn þar sem neitt ei skyggir á. Yfir þínar liðnu leiðir ljósi minninganna slær, móðurást og elsku þína, eigi dauðinn hulið fær. Minningarnar birtu bjarta breiða á liðið æfistarf. Minúing þinnar móðurelsku metum vjer oss dýran arf. v Gegnum sorga- og gleðistundir, gleymdirðu’ eigi skyldum þeim: Oss að reynast ástrík móðir, uns þú kvaddir þenna heim. Drottinn þína ástúð alla elsku móðir launi þjer, gleði og friði þeim ei þrýtur, þess af alliug biðjum vjer. Endurfundavonin vakir, varpar Ijósi börn þín á. Farðu sæl, á fre'lsisbrautir, fullsælunnar guði hjá. Á. J. B. S. H., Hamlet og Dúr Einkasali: Signrþúr. A)ðgengilegir greiðsluskilmálar). Allir varahlutir tilheyrandi reið- hjólum, ódýrir og vandaðir. Oll samkepni útilokuð. StitesBan er stðra orðið kr. 1.25 á borðið. "4>Basaæ9s=aaBm^<* Þreytt áðnr en dagsverkið byrjar, Þreyta ogóánægja áður en ertiði dagsins byrjar, stafar oftast af of þungri fæðu. Borðið „Ksliogs" All-Bran - þá mun yður borgið og dag- urinn verða yður ánægjulegur. ALL-BRAN Ready-to-eat Aho mahers of KELLOGG’S CORN FLAKES Sold byall Grocers—in th& Red and Green RackagOi i 920 Tll Dlngvalla C. PROPPE. daglega ferðir frá Mótorhjól, Vil selja mótorhjól mitt nú þeg- ar, ve'gna burtferðar af landinu. Magmús Valdimarsaon Sími 920. Vitastíg 14. RegafraKkar Fallegt og fjðlbreyft árval iæst ávalt i Mincbestef. Simi 894. Saðunah. breytt. En kunningjar hans hefðu aldrei kannast við hann, jafnvel ekki, þó að þeir hefðu strokist upp að honum á götunni. Töp Jaffrays upp á síðkastið höfðu verið mjög átakanle'g, því að hann var flæktur í sama skulda neti og May, en þó var hann nokkru betur settur Cn hann. — Hann hefði ef til vill getað dregið saman upphæð ]>á sem honum var nauðsynleg, en með því eyddi hann hverju eyrisvirði sem hann átti. En ef hann gerði það, stæði hann svo að segja slyppur uppi. Og það var ekki samkvæmt hans kokkabókum. Þá var betra að dul- búa sig og flýja eitthvað á land út, þar sem líkurnar voru þúsund á móti einni að hann næðist nokk- urntíman. Hann hafði fyrir löngu síðan gert varúðarráðstafanir til þess að komast hjá öllum áföllum. Enda þótt metnaður hans og löngun til þess að verða þingmaður væri mik- il, þá var henni þó takmark sett, og fyrst og fremst óskaði hann að hafa alt sitt á þurru, svo að hann gæti lifað þægile'gu lífi á tekjum sínum án þess að þurfa að óttast rjettvísina. Hann hafði þegar sjeð konu sinni og börnum farborða ög ekki tók hann það mjög nærri sjer ])ó að hann gæti ekki verið- með þeim. Þau höfðu Iifað góðu og skemtilegu lífi; ekki þurfti hann mikið að álasa sjer ve’gna þeirra. Seint um kvöldið fekk hann skelfilegt skeyti frá May, skrifað á dulmáli þeirra: „Frændi minn myrtur. Jeg erfi miljónir hans. Komdu hingað strax“. Jaffray lagði frá sjer skeytið alve'g forviða: „ Oh, hvílík slembi- lukka! Mostyn May mun altaf fljóta ofan á“. Það þarf varla að taka það fram að jafn kaldlyndur maður eyddi ekki einni hugsun að dauða eldgamals miljónamærings, hve sorglega sem dauðann hefði að borið. Hann fengi sitt, hvernig sem alt annað var. Það einasta sem hann var þakklátur fyrir var að nú var May og honum sjálfum ge'rt hægra um, sjerstaklega að honum sjálfum var nú bjargað. Stmidu síðar skundaði hann eins hratt og mögulegt var til Rivieru. Hann hafði tekið af sjer falska skeggið og skift gömlu fatagörm- unum á snotrum og vel sniðnum fötum. Hann gat þó e'kki látið yfir- skeggið vaxa á þessum stutta tíma. En hið breytta útlit hans skifti litlu máli því að menn mundu le'ggja það þannig iit sem hann langaði til þess að vera unglingur. Hann hafði símað hvenær hann kæmi og þegar hann kom stóð May í dyrunum í svörtum fötum, mjög fölur og æstur sem var og eðlilegt. Þeár fóru strax inn á skrifstofu. Þar sat Laroche, en hann fór strax þegar húsbóndi hans kom. Steindóri. Sími 581 (þrjár línur). ■ '■ Hnnið A. S. f. — Þá langar til þess að vera einir, til þess að ræða um hin ó- heiðarlegu verk sín. Þannig hugs- aði skrifarinn þegar hann fór út. Það hefði sjálfsagt orðið e'inhvers virði fyrir hann að geta lilustað á samtal þeirra. En það var ekki hægt. Hann hefði ekki vílað fyrir sjer að hlusta við skráargatið ef hann hefði getað komið því við. En það var ekki örugt, nei, ó- mögulégt. Skrifstofudyrnar sntíru út að forstofunni, um hana genga gestir og þjónar á hverri mínútu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.