Morgunblaðið - 19.06.1930, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 19.06.1930, Blaðsíða 1
Vikublað: Isafold. 17. árg., 139. tbl. — Fimtudaginn 19. júní 1930. ísafoldarprentsmiðja h.f„ Rykfnkkar Manchester. Karlmannaifií Fjölbreytt úrval. Laugaveg 40 -- Sími 894. Verð við allra hæfL Fagnið góðum gestum vel þegar þá ber að landi. Vestnr - íslendlngadagnrinn. verður haldinn að Álafossi n. k. sunnudag 22. júní og hefst kl. 3 sd. Þar verða ræður fluttar, sund sýnd, allir bestu og frægustu sundmenn íslands verða mættir. Leikfimi, hinn frægi Ak- ureyrarflokkur. Skrautsýningar, sem aldrei hafa áður sjest á íslandi o. m. fl. Allir velkomnir að Álafossi n.k. sunnud. Gamla Bió æfintýrið á eyðimörkinni Afarspennandi Paramounthmynd í 7 þáttum. Aðalhlutverkin leika: JACK HOLT — NANCY CARROLL — JOHN BOELS. Brnðkanp bak ?ið tjiildin. Afarskemtileg aukamynd í 2 þáttum. Jarðarför konunnar minnar sálugu, Iugibjargar Gunnlaugsdóttir fe‘r fram frá dómkirkjunni 20. júní og hefst með húskveðju kl. 1 á Hverfisgötu 75. Kristján Jónsson. Jarðarför dóttur minnar, Vilborgar Einarsdóttur, fer fram frá dómkirkjunni kl. 3^ i dag. Guðrún Jónsdóttir frá Ferjunesi. Okkar hjartkæra dóttir og systir, Ingibjörg Dahlmann, andaðist áð heimili sínu, Laugaveg 46, 17. júní. — Jarðarförin ákveðin síðar. Foreldrar og systkini. syngur í Gamla Bíó föstudag inn kl. 714. Emil Thoroddsen aðstoðar. Ný sðngskrá. Aðgöngumiðar á 2 og 3 kr. í Bókav. Sigf. Eymundssonar og Hljóðfæraversl. K. Viðar og Helga Hallgrímssonar. Sundhettur. fallegir litir, þægilegt lag. ■ ,..J Austurstræti 16. Sími 60 og 1060. Malnmg á steinhús „Bondex“ fyrirliggj- andi, málning þessi e'r einhver hin besta sem til er. Magnús Matthíasa, Sími 532. Guðm. Ólafsson bóndi á Lundum í Borgarfirði ljest á Landakots- spítala 17. þ. m. Aðstandendur. í miklu úrvali. Sokkar í öllum móðius litum. Veski í mjög smekklegu úrv. Vasaklútamöppur. Manicur ekassar. Burstasett og m. fl. Versl. Skðgafoss, Laugaveg 10. tgmmmmmæ *t\* bió LAILA. Norskur kvikmyndasjónleikur í 7 stórum þáttum, er byggist á hinni alþektu skáldsögu með sama nafni, eftir prófessor J. A. Friis. — Myndin er tekin í Noregi og Lapplandi, og sýnir stórfengle'ga náttúrufegurð, ásamt mikilfenglegum leik. — Er- lend blöð hafa farið mjög lofsamlegum orðum um myndina, og líkt henni við bestu myndir, er Svíar hafa gert. Aðalhlutverkin leika: MONA MÁRTENSON, PETER MALBERG, ALICE FREDERICKS og HARALD SCHWENSEN. Hátíðarsýning 1930 fialla Eyvindor Leikið verðnr í kvöld 19. þ. m. kl. 8. Aðalhlutverk leika: Anna Borg og Ágðst Kvaran. Forsala aögöngumiða að sýningnm 20. og 21. jdní heldnr áiram. Pantaðir aðgöngumiðar sjeu sóttir fyrir kl. 2 daginn sem leikið er. Aðgöngumiðasala í Iðnó kl. 10—12 og kl. 1—7 Simi 191. Síml 191. Fyrirliggjandi: Átsúkkulaði. Karamellur. Laukur. Tuggugúmmí. Eggert Krlstjánsson & Co.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.