Morgunblaðið - 19.06.1930, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 19.06.1930, Blaðsíða 2
S MORGUNBLAÐIÐ 19. 1930 Fimleikasyning Norðlenskra kvenna. úr Knattspyrnuf jelagi Akureyrar, undir stjórn Hermanns Stefánss onar, íþróttakennara — fe fram á íþróttavellinuxn í kvöld (19. júní) kl. 8y2 e. h. Ennfremur verour keppni í Boitaleikjnm og boðhlanpi milli norðlenskra kvenna (úr K. A.) og sunnlenskra kvenna (úr K. R.). Einnig verður kept í 400 stíku hlaupi karla og 1500 st. boðhlaupi, þátttakendur Ármann, K. R. og K. G. — rjölmennið á völlinn. Aðgangur 1,50 (sæti), 1,25 pallstæði, 1,00 almenn stæði, en aðeins 0,25 fyrir börn. Feuguui með e. s. „Goðaioss": Halramjöl „Lloyds". Allir sem hafa reynt þetta haframjöl eru verulega ánægðir með það Kgl. sænskur Ijósmyndari Nýja Bíó. Loitur og Aþingishátíðin. 19., 20. og 21. mynda jeg frá kl. V/z—6, en 22., sunnud., mynda jeg frá 1—4, 23. aöeins mynda jeg frá 10—6. Þá fer jeg til Þingvalla og kvikmynda alt og verð ekki sjálfur á myndastofunni fyr en þann 30. júní frá kl. V/2—6. LOFTUR. ARISTON. Flestir sem reynt hafa þessa cigarettu taka hana fram yfir aðrar við sama verði. Lndvlg Stoir, Laugaveg 15.- Byggingarefni s. s.: Gler, krossviður, handföng, skrár og lamir, veggflísar, gólfflísar og marmari jafnan fyrirliggj- andi. Ennfremur trjesmíðavjelar og verkfæri, vörusýning- aráhöld, baðherbergisáhöld o. m. fl. Símnefni: Storr Reykjavík. Sími 333. Tii síidveiða. Nótabáta árar. Nótabátaræði. Síldarneta nálar. Nótagarn (bætigarn). Snyrpilínunaglar. Snyrpilínur. Kastblakkir. Vírmanilla 2", 2i/2", 3". Daviðublakkir. Grastóg, allar stærðir. Síldarkörfur. Snyrpiblakkir. Nótateinar 1", V/4", iy2" og m. m. fleira. Veiðarfæraversl. „Geysir". Kosningarnar. f gær barst Morgunblaðinu eftir- farandi frjettir frá þátttöku í landskjörinu: Dalasýsla: Hörðudalshr. 41, Mið- dalir 60, Haukad.hr. 33, Laxárd.hr. 68, Hvammshr. 42, Fellsstr.hr. 31, Klofn.hr. 18, Skarðshr. 22, Saurb.- hr. 48; samtals í allri sýslunni 363 atkvæði. Skagafjarðarsýsla: Holtshr. 37, Haganeshr. 39, Fellshr. 42, Hofshr. 111, Hólahr. 51, Viðvíkurhr. 58, Bípurhr. 49, Akrarhr. 105, Lýting- st. 93, Seilnhr. 79, Staðarhr. 50, Sauðárkr. 179, Skarðshr. 33, Skefil staðahr. 48 ;utankjördæmaatkvæði voru 20;- samtals úr allri sýslunni 994 atkv. Rangárvallasýsla: Holtahr. 58, Landm.hr. 65; samtals úr sýsl- unni 881 atkv. Gullbr.- og Kjósars.: Kjalarnes 46, Kjós 64, Hafnir um 24, Grinda- vík 101; samtals úr sýslunni um 920 atkv. Mun þá láta nærri að fram sjeu komin um 21250 atkv., en frjettir eru ókomnar úr nokkrum kjördæm um (Barðastrs. að miklu leyti, nckkuð úr Snæf. og Nnappad., Þingeyjarsýslum, Múlasýslum, Ar- ness. og Borgarfjs.). íþrðttamótið. íþróttamótið hófst að nýju í gær kvöldi klukkan átta. Var þá kept í 200 m. hlaupi, 1500 m. hlaupi, hástökki, boðhlauþi, kúluvarpi og 400 m. hlaupi. Úrslit urðu þessi: 200 m. hlaup (6 þátttakendur) 1. verðl. Stefán Bjarnason (Á) 24 sek. 2. verðl. Sveinbjörn Ingi- mundarson (ÍR) 24,1 sek. 3. verðl. Ingvar Ólafsson (KR) 25,3 sek. Metið er 23,4 sek. Hástökk fyrir stúlkur var næst á dagskrá, e*n f jell niður. 1500 m. hlaup (7 þátttakendur) 1. verðl. Jóhann Jóhannesson (Á) 4 mín 33,7 sek. 2. verðl. Ólaf- ur Guðmundsson (KR) 4 mín 41,9 sek. 3. verðl. Magnús Guðbjörns- son (KR) 4 mín. 43.1 sek. Metið er 4 mín. 11 sek. Hástökk (5 þátttakendur) 1. verðl. Helgi Eiríksson (ÍR) 1,71. m. 2. vé'rðl. Grímur Grímsson (A) 1,66 m.% 3. verðl. Þorgeir Jóns- son 1,62 m. Metið er 1,75 m. Boðhlaup 4X100 m. Glímufjelagið Ármann 50,6 sek. Knattspyrnufjelag Rvíkur 50,7 sek. Metið er 48,8 sek. (Ármann). Kúluvarp (8 þátttakendur): 1. verðl. Marino Kristinsson (Á) 11,55 m. 2. veTðl. Þorsteinn Ein- arsson (Á) 10,98 m. 3. verðl. Sig- urður 1. Sigurðsson (Á) 10,84 m. Gamla metið er 11,27 og setti Mar- ino því nýtt met. 400 m. hlaup (5 þátttakendur) : Fljótastir urðu Stefán Bjarnason (Á), Thor Cortes (KR) og Viggó Jónsson (GR). Keppa þeir til úr- slita í kvöld. Einníg verður þá 1500 m- boðhlaup. Vakin skal athygli fólks á aug- lýsingu hjer í blaðinu í dag á sýn- ingu kvenfimleikaflokks frá Akur- eyri, sem fer fram á íþróttavellin- um í kvöld, klukkan 8^. Auk þessarar sýningar fer fram á vellin um kepni í boltaleik og boðhlaupi milli þessa sama flokks og K.R- kvenna. Einnig 400 m. hlaup (úr- slL) og 1500 st. boðhlaup. 19. júní. Reykvíkingar eru orðn- ir því vanir að konur bæjarins setji hátíðabrag á bæinn hvern 19. júní, og þess vegna munu efalaust ýmsir sakna þess að í dag éru eng- in slík hátíðahöld fyrirætluð, önn- ur en þau að seld verða metki Landsspítala íslands. Efalaust á þessi dagur svo mikil ítök í hugum manna að þótt kalla megi, að það sje að bera í bakkafullan lækinn að bjóða bæjarbúum og gestum þeim sem í bænum eru ennþá ein merki, verði salan samt góð og í dag skreyti allir sig með hinu fal- lega merki Landsspítala íslands. Það er ekki stór skerfur sem hver og einn er beðinn um að leggja fram, en þess er vænst að enginn láti ógert að leggja fram sitt, og kaupa þetta litla og laglega merki. Munið að margt smátt gerir eitt stórt. S.s. Hova á að fara hjeðan vestur og norður um land til Noregs mánudaginn 23. þ. m. Allur flutningur afhendist í síðasta lagi á laugardag. Eftir þann tíma verða ekki teknar vörur til flutnings með skipinu. Fargjöld á fyrsta farrými á „Nova" er til ísafjarðar 24,00, Sigluf jarðar 41,00, Ak- ureyrar 44,00 Húsavíkur 48,00, Seyðisf jarðar 57,00. — Skyldufæði hefir aldrei verið á skipum fjelagsins milli hafna á Islandi. Farseðlar óskast sóttir tím anlega. Bfic. Bjarnason. Beddar (Harmouiknrúm) fást m ] hs. Iar« EÉ H. Biering. Laugaveg 3. Sími 1515. Borðflögg. Pappadiskar. Pappírsservíettur. Bökav. ísafolðar. Manegold píanó mjög gott til sölu með tækifæris- ve*rði. Hlfððfærasalan, Laugaveg 19. Benedikt Elfar. Saxophon Es — Alto, York, lítið notað- ur, til sólu. Upplýsingar í síma 166. Hnnið A. S, I.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.