Morgunblaðið - 19.06.1930, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 19.06.1930, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐTÐ nibinoishátiðar-tlOldin. Þeir Reykvíkingar, sem pantað hafa tjöid eða ábreiður til afnota á Þingvöllum meðan á Alþingishátíðinni stendur, [vxtji ávísunar á þau og greiði leiguna í dag og næstu daga á skrifstofu nefndarinnar í húsi Mjólkurfjelagsins í Hafn- anetræti. UNDIRBÚNINGSNEFNDIN. Stndebaker Ein Studebaker „Cupe“ til sölu. Mjög góðir borgunar- skflmálar. Egill Vilhjálmsson, Sími 1717. Ríklsskuldahrlef. Nokkur þúsund 5^2% ríkisskuldabrjef frá 1920 óskast til kaups gegn staðgreiðslu. Tilboð merkt „5y2%“ leggist inll til A. S. I. fyrir föstudagskvöld n. k. Ferðatösknr f|61da tegundir. Ullarteppi sjerstaklega hentug í tjöldin á fringvöllum, verðið mjög lágt, komið meðan úr nógu er t að velja. Veiðariæraversl. ,Geysir, Mnnxð A. S. I. Hugltyflngadagliók Hárgreiðíluatofan, Laugaveg 42, opiti daglega frá 9—7, sími 1262. Möttull á hávaxinn kvenmann, aivag nýr, er til sölu á Bergþóru- götý 25. psaflKBRi Ýpúslegt til útplöntunar í Hellu- sundi 6. Einnig plöntur í pottum. < Húsnæði. > Stofa til leigu. Grettisgötu 72 uppi. Peningaskápur, mjög hentug stærð til sölu. Magnós Mattbfasson, Sími 532. fllbingishátíðar- verður öllum kærkomin gjöf. Fást hjá: Tóbakshúsinu. Liverpool. Halldóri R. Gunnlaugssyni. Havana. Nýkomið: Hvítir kvenljereftssloppar, korsn- lett, sokkahandabelti, og margs- konar nærfatnaður. - Verslnniii Vik. Laugaveg 52. Sími 1485. Vestur-íslendingar, sá flokkur- inn sem ókominn er, er væntanleg- ur hingað í fyrramálið með skipinu Montcalm. Með því eru á fjórða hundrað íslendingar. Ægir e'r væntanlegur hingað að norðan í kvöld með farþega. Söng- flokkurinn Geysir frá Akureyri er með skipinu. Alþýðuskólaimir. Skólastjórar og kennarar alþýðuskóla landsins hafa fund með sjei- dagana 20.— 22. þ. m. Hefst fundurinn á morg- un kl. 9 f. h. í kenslustofu guð- fræðideildar háskólans. Togararnir. Gyllir og Gulltoppnr komu af veiðum í gær með sæmi- lega góðan afla. Togarinn Andri fór austur um land í gærmorgun. E.s. Anfinn fór í gærmorgun til útlanda með frystan fisk frá sænsk -íslenska frystihúsinu. Morgunblaðið ér 6 síður í dag. Fjalla-Eyvindur. Á leiksýning- unni í kvöld er þess minst að fimm tíu ár eru liðin síðan skáldið Jó- hann Sigurjónsson fæddist. Á und- an sýningunni talar alþm. Sig. Egg erz, sem var aldavinur Jóhanns hcitins, nokkur orð um skáldið. — Fimmtán manna hljómsveit undir stjórn Þórarins Gnðmundssonar leikur íslensk lög á nudan sýn- ingunni. G&rmania ætlar að bjóða fulltrú- um Þýskalands í skemtiferð anstur fyrir fjall á mánudaginn 23. þ. m. Þeir af fjelögum Germaníu, sem taka vilja þátt í förinni geta feng- ið nánari upplýsingar hjá formanni fjelagsins Guðmundi Hlíðdal, dr. Alexander J óhannessyni, Hjalta Björnssyni eða Júlíusi Schopka. Þingvallakórinn. Samæfing í kvöld ld. 8y2 stundvíslega, í templ- arasalnum í Bröttugötn (áður Gamla Bíó). Norræna stúdentamótið 1930. — Skrifstofa mótsins e'r opin daglega í lesstofu Háskólans kl. 10—12 og 1—7. Afhending þátttakendaskír- teina fer fram á sama stað pg hefst á föstudag kl. 3 e. h. Stúdentar, sem í bænum dvelja ern beðnir að vitja skírteinanna þann dag eða laugardag í síðasta Iagi. Þedr, sem þegar hafa innritað sig og ekki vitjað skírteina sinna fyrir laugar- dagskvöld, mega búast við að þau verði seld öðrum. Sími skrifstof- unnar er 2288. Skilyrði fyrir þátt- töku er, að menn beri stúdenta- húfu. Stúdentahúfur fást hjá Rein- hold Anderseh klæðskera. Samkv. samþykki stúdentafjelaganna, var merki stúdentahúfunnar breytt í vor. Nýju merkin eru seld hjá Reinhold Andersen og á skrifstofu mótsins. Hópsýningarmenn. — Æfing í kvöld kl. 8—9 (fyrri flokknr) og 9—10 (seinni flokkur). Yfirlýsing. Mjer hefir borist til eyrna, að mjög væri orð á því haft í bænum, hve dýrt seldur jeg væri Vestur-ísle'ndingum þeim er dvelja á hinu nýja Elliheimili. Til þess að fyrirbyggja allan misskilning í þessu sambandi vil jeg leyfa mjer að upplýsa, að samkv. löngu gerð- um samningi við umboðsmann nefndar V.-íslendinga hjer í Rvík, fæ jeg 2 $ fyrir manninn, og sam- svarar það 9 kr. í íslenskum pen- ingnm. Je'g sje ekki að það geti kallast dýrt fyrir fæði, ræstingu herbergja og þvott. — Hve mikið ferðafólkið greiðir að öðru leyti í samhandi við veru sína á Elliheim- ilinu, er mjer að öllu leyti óvið- komandi. Rdykjavík, 18. júní 1930. Guðjón Jónsson, bryti. Tt8 merkisabnæli Alþingis íslendinga og Kodak- filmunnar. Fjörutíu ár eru nú liðin síðan George Eastman innleiddi ljós- myndafilmu til notkunar við dags- ljós. Síðan hefir gengi hennar far- ið sívaxandi, og þó að margir keppinautar liafi þotið upp, er það ennþá svo, að Kodak-filman yfir- gnæfir. Kodak-filman e'r þekt um allatt heim sem óbrigðula filman — film- an sem ávalt má reiða sig á. Hún ei afar fljótvirk, útilokar algerlega áhrif ljóssins aftan frá og hver litur verkar á hana nákvæmlega með sínn rjetta magni. Hún þolir merkilega mikinn mismun á lýsingu og efnasamsetningin veldur því, aö frummyndirnar þola talsvert mikla stækkun. Kodak-filman þekkist tun allan heim sem óbrigðnla filman í gul* pappahylkmu. Fæst hjá kaupmanni yðar, eða í heildsölu hjá Hans Petersen, Bankastræti 4, eða Kodak Limited, Kodak Honse', Kingsway, London, W. C. 2. — Þeir sem ætla að fá sjer myndavjel fyrir Alþingishátíðina, ættu að gera það meðan nógu e'r úr að velja. — Mikið úrval af KODAK-VJELUM. Verð frá kr. 10.00. Hodaks. Bankastræti 4. Hans Petersen. lerðagrammfifðnar bláir, rauðir, grænir, brúnir, gráir og svartir. Fallegirr góSir og ddýrir. Verð við allra hæfi. Plötur og nálar fylgja ókeypis með.^ Landsins mesta úrval af grammófónplötum. Nýjar plötur koma með hverju skipi. KgtrSnViðac Lækjargötu 2. Hljóðfæraverslun. Sími 1815.. Allir þeir orgeleigendur sem sjá og heyra fjórföldu Kðhler-Orgelln, sjá eftir því að vera búnir að kaupa aðrar tegundir. Dag- lega koma menn og biðja um skifti, oft einnig á nýjum orgelum af ýmsum tegundum. Er því hyggilegra fyrir þá ' sem ætla að fá sjer ný orgel, að skoða þessa tegund áður en kaup eru gerð annarsstaðar. Einnig eru til minni sortir, einkennilega hljóðmikil. Allur frágangur viðurkendur 1 besta lagi. Hljððfærasalaii, Langaveg 19. (Benedikt Elfar). Islendiiig sssðgnr endursagðar af dönskum rithöfundum, með myndum. Nokkur eintök af 1. hefti koma um næstu helgi. Ermfremur „Island fra Sagntiden til Nutiden1 ‘, eftiir próf. Finn Jónsson. Bðkaverslnn ísafoldar. Sími 361.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.