Alþýðublaðið - 26.01.1929, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 26.01.1929, Blaðsíða 5
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 5 AO E.E.FS^/aOFtUGtÓTU. lití mesta menníugar- og feeilbrigðis-mál Reykiavikar- bæjar. „Allir to!a u’m sundlaugarnar. Bn í þcssari baðhöll eiga að vera alls fconar böð fyrir ctlla bæjar- búa, unga og gamla. Þar eiga *ð vera kerböð, steypiböð og btíðetofuböd (gufuböð). í baðh'öl!- wm Svía og Norðmanna em bað- istofuböðin langmest notuð (gufu- bnð og kalt bað á eftir) — sams toonar böð qg forfeður okkar faöfbu á heimilum símum — enda fylgir þeim böðum mteiri hressiing ,og Kollusta fyrir alia alþýðu snauna, en nofckum grunar h'ér á Iaadi. Baðhöll fyrir aila, unga og gamla — það er þörfin.'1 Gudmundur Bjömson •IaJidlæknir. „Það er samnfæring mín, að ísundhöllin verði til ómetanlegs gagms fyrir æskulýðinn í fram- •íðinni, því auik sundkunnáttunln- m mun hreinlæti og hreysti ausk- ast, og þar með vellíðan laaids- »to!njna.,‘ Ben, G. Wafige, forseti í. S. í. Án. efa er sundhallarmálið eitt mesta menningar- og heilbrigðis- mál Reykjavíkurb æjar. Hefir Btaðið • nokkur styrr um málið á undanfömum árum, ýxnsir litið það hornauga og verið tregir til að veita þvf fylgi sitt, en, aðrir hafa skiliö nauðsyn þess og þá þýðingu, er sundhöllin getur haft fyrir andlegan og líkamlegan þnoska æskulýðs þessa bæjar. —■ Ekt nú má segja, að miáLið sé að mifclu leyti til lykta leitt. Bæjar- stjóm hefir samþykt byggmgona og alþingi hefir ákveðið áð veita 100 þúsund krönur til hallarinn- ar. Saga þessa mikla nauðsynja- máls er jafnframt sagan um auknar framfarakröfur okkar Is- tendinga, sagan um tregðu kyr- stöðumannanna gegn öllum fram- faramálum og trú og hugdirfð fiamfaTamannanna á breytingarn- ar og framsóknarmöguleikana. Fyxir 18 ámm skrifaði Ben. G. Waage grein í dagblöðin um nauðsýn á því að byggja sund- hðll hér í bænum. Mun það hafa verið í fyrsta skiftíi, sem skrilf- að var um máíið opinberlega, enda fanst surraum:, sem Benedikt væri uppi í skýjunum og athug- aði ekkd allar kringumstæður. Komu þegar fram margar mót- bámr, m. a. þær, að ekki væri hægt að leiða Lauga-vatniÖ svo .langa leið (en það var hugmynd Ben.) án þess, að það tapaði máklu hútamagni, að engir væm kennaxar til, sem gætu tekið að sér sundkenslu og haldið uppi reglu, og að miklar sjúkdóms- plágur myndu leggja Reykjavík- urbæ í eyði, ef öllutn væri leyft að lauga sig í sama vatrainu(!). Ben G. Wíaage sýndi fram á það í gredn sinni, hvílík nauðsyn bæri til þess, að allir lærðu aðj synda, og sérstaka áherzlu lagði hann á það atrjði, að börnum væri þegar í æsku kend sú í- þrótt. Hann hélt því fram, að ó- gemingur myndi reymast að gera sundíþróttina að íþrótt almenn- ings, meðan ekki væri hægt að læra sund inni í bænum sjélfum. og í flestum tilfellum væri ekki hægt að nota sundlaugarnax um vetur fyrir unglinga. Mótbárur andstæðinga málsins féliu bráðlega um sjálfar sig. Sig- urjón Pétursson sannaði nokkra seinna að hægt væri að leiða Lauga-vatnið langa leið, án þess að það það tapaði nokkm vem- legu af hitamagni sinu. Um kennaravöntunima og sjúkdóms- hættuina var lengi þvælt, en án þess að þær ,/röksemdir“ gætu kæft málið. Iþróttasamband islands hefir frá upphafi barist fyrir mláilsirau. Hefir það ait af haldið því vak- aindi, og vissi það þö, að suradr höllin var e. t. v. mirast fyrir það sem samtök íþróttarnanna. heidur að langmestu leyti eign alls almennings. Sýnir það og einmitt hei'liitndi og áhuga S. S. S„ að það hefir hækkað kröfur sínar um fyrirkomulag sundhallarinnar ár frá ári. - Sivnd hal Larmálið komst. fyrst inn í bæjarstjómina að tilhhitun I. S. I. Skrifaði sambandið bréf tfl bæjarstjörraariimiar um málið, en jafnaðarmenn tóku það upp upp og fiuttu tillögur um þaö. Mætti máLið þegar í upphafi and- spyrnu af hálfu íhaldsins, en svo fóm þó leikar, að fyrir sámeijg- iniliegan róður sundhallai'-vina ut- ara bæjarstjömarinnar og jafnað- armanna o. fl. í bæjarstjórninnt, þá fékst það að síðustu samþykt, Var þó borgarstjóri síztur ailra í því að Jjá málinu lið, tafói meira að segja fyrir því það, sem hann gat. Árið 1923 flutti Jóraas Jónsson, jraú vlenandi: diómsmáUairéðherra, frumvarp í efri deild uim bygg- jngu hallarinnar. Kom þá þegar tupp ósamkomulag út af þvi, hyaða hlutdeild ríkið ætti að eiiga í þessu! fyrirtæki Reykjavikur- bæjar, og var málið þá svæft í nefnd að tilhlutun íhaldsins. — I. S. I. og aðrir vinir málsins töldu nauðsynlegt fyrir framgang þess, að bæði ríkið og bæialrféIagiið, tegðu fé i bygginguna. Töldu foTsvarsmenn málsins það auðvit- áð vera fyrst og frernst skyldu hæjarfélagsins að hrinda málinu í framkvæmd, en "ríkinu bæri eigi að siður skylda ,til að styðja málið af atefli, þar sem sund- höllimi myndi mjög verða notuð af raemendum i rikisskólunum, — Var svo samþykt íjrumvarp á síð- asta þingi, þegar íhaldið vaT komið í mirani hluta. Þar vat stjórninrai heimilað að leggja 100 þúsund krónu'r í suradhöllina, en, þó muin eiga að skilja heimildina svo, að bún falli úr gildi, ef höllin er ekki komin upp árið 1930. Þaranig stendur málið nú. Bæj- arstjórn hefir fyrir sitt leyti sam- Þykt að byggja suradhöllina og rikisstjó'rrain hefir beimild til að leggja 100 þúsurad krónuV í fyr- irtækið. Auðvitað á. bærinn að hafa allar framkvæmdir á hemdi. En stjórn bæjarins bíður. Ekkí er byrjað á framkvæmdum enn. Þetta ' mál þolir enga bið. Hér að ofain sjást teikninga'r af snradhöllinni. Hefir húsameistaVi ríkisins geVt þær. Sundhöllin verðuV með stæanstu húsuim bæj- arins, um 50 metitar á lengd; breiddin á öllu húsiniu og álm- unni, sem sjólaugin er í, er uim 30 metrar. Aðailaugin. verðuir tvískift. Verður henná skift með ,,gummife]Iitjaldi“, sem hægt er að taka í burtu, þegaV kappsund og sundsýningar eiga að fara fram. EV tengd laugarinnar allr- ar 33 1 /3 meter. Dýpt lauganna er frá 1—-3V2 metrar. Sjólaúgin er misdjúp, frá 1,30 xn. til 3,10 m. 14 klefar eru í hölliimi handa börhum, auk stórs sameiginlegs ktefa. 34 ktefar em handa full- orðnum í sambandi við aðallaug-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.