Morgunblaðið - 19.06.1930, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 19.06.1930, Blaðsíða 5
Pimtudaginn 19. júní 1930. 5 500 Ferðaið látum við næstu daga fylgja Okeypis plötupa á meðan birgðir endast. Hafið ferðafón með yður . | kka. N TU Þlngvatla I HARMONIKUPLÖTUR 70 lög, spilað af Gellin og Borgström. SVIGERMORVALSEN, JÓNSMESSUDANS og önnur vinsæl danslög. I Hliððfærahðsið Andspænis HÓTEL ÍSLAND. 1 Stórglæpamaðurinn í DQsseldorf. Hamv hefir 14 morð, 12 morðtilraunir, 12 íkveikjur og fjölda smærri glæpa á samviskunnl. Seinni hlutann af maí, var vart meir um annað skrifað í erlend fclöð, en úm morðingjann í Diiss- .eldorf, sem ])á var nýlega telrinn fastur. Saga þessa glæpamanns er 6VO liryllileg og um leið svo und- arleg, og metan hafa átt erfitt með að leggja trúnað á hana, enda Jpótt færðar hafi verið glöggar sannanir á hvert einstakt atriði hennar. Hún er líka einstök í sinni röð, því á því leikur enginn vafi, að aldrei hefir verið í he'iminn borinn jafn samviskulaus stór- glæpamaður, sem ökumaðurinn Peter Kúrten, ihorðmginn frá Diisseldorf. Á tímabilinu frá 2. febrúar til S. apríl síðastliðið ár, voru framin 5 morð, hvert öðru hryllilegra í borginni Dússeldorf í Þýskalandi. Pyrsta morðið var framið á al- saklausu stúlkubarni, annað á gömlum öldung, en hin 3 á ungum stúlkum. Lík allra stúlknanna báru þess me'rki, að hjer hafi verið á ferðinni mjÖg kynferðishrjálaður maður. Strax eftir fyrsta morðið var lögreglan kölluð á vettvang. Hún lagði frani alla krafta sína, með þeim árangri að í apríl, þegar 5 morð höfðu verið framin, svo að segja við nefið á henni, hafði hún tekið snarbrjálaðan mann fastan, sem grunur ljek á að hefði framið morðin. Þennan mann varð hún Samt að láta lausan skömmu síðar. Alt sumarið leið án þess, að nokkuð bar til tíðinda. Morðinginn fanst ekki, enda leit svo út, sem liann hefði forðað sjer. En i ágúst «r drýgt 6. morðið. Og til áramóta gaf morðinginn lögreglunni við og við bendingar — með nýjum tnorðum. Og ekki nóg með það. Til þess að erta lögreghma sendi tann henni tvö brjef, sitt eftir livort morðið, og gaf i brjefnm þessum nákvæma lýsingu á því, hvar og hvenær og hvernig hann hefði myrt þann eða þann í hve'rt skiftið. -— - Þannig voru á 9 1 mánuðum framin 10 morð í ’sama bæ og bersýnilega af 'sama manninum, auk þess gerðar 10 aðrar morðtil- raunir, sumar með þeim árangri að konur þær, sem fyrir þeim urðu, ná líklegast aldrei fullnm bata aftur; lögreglan fær brjef me'ð eiginhandarskrift morðingj- ans, nokkrar konur, sem- orðið liafa fyrir misþyrmingum hans, gefa lýsingn af honum — þarna virðist auðvelt fyrir duglega lög- rtglu að gjalda sökudólgnnm mak- leg málagjöld, en hvað skeður: Hann finst ekki. Sjerfræðingar frá Berlín eru kallaðir til Dusseldorf, þeir fá morðbrjefin til rannsóknar, þeim er sýndur staðurinn þar sem líkin fundnst, þeir fá lýsingn á morð- ingjanum, þeir hafa yfir ótakmörk- uðum mannafla að ráða, en alt þetta stoðar ekki: Morðinginn er þeim mun slungnari en þeir, að hann gerir sjer leik að því að erta þá: — Blaðámenn ganga snapandi og snuðrandi hús úr húsi, tala við æðri sem óæðri, leggja saman ráð sín, athuga öll hjálpargögnin — en morðinginn hefir falið sig bet- ur en þeir hugðu. Svo einn góðan veðurdag nú í maí, fær lögreglan hoð frá konu einni, nm að dóttir liennar ha£i fengið undarlegt brjef frá einni vinkonu sinni. Segir í brjef- inu að vinkona þessi hafi lent í voðalegu æfintýri og að hún að öllum líkindum hafi lent í tæri við sjálfan Dússeldorfmorðingjann. Lögreglan fer að hitta brjefrit- arann að máli og var þá upplýst að stúlka þe'ssi hafi kvöld eitt verið seint á ferli og verið að leita sjer að leiguherbergi fyrir ungar stúlknr. Hafi þá maður nokkur verið áleitinn við hana og ætlað að þvinga hana til.að fylgja sjer, þegar alt í einu annan mann hafi borið þar að og hann hrakið þorp- arann burtu. Með því athæfi smu hafi þessi nýkomni* maður vakið traust hennar og þegar hann, eftir að hún hafði sagt honum sögu sína, hafi boðið henni herbergi sitt, hafi hún í hugsunarleysi þe'g- ið það. Hún hefði þó áttað sig þegar hún var komin að húsinu, þar sem hann hjó, og beðið hann þá að fylgja sjer heldur að ein- hverri leiguíhúð fyrir ungar stúlk- ur. Sjálf var hún ókunnug í bæn- um. Maðurinn hefði þá farið með sig ýmsar krókaleiðir út í skóg nckkurn, gripið þar fantataki um háls hennar og ætlað að kyrkja hana, Atekið hana nauðuga og skundað Síðan burtu og sldlið hana eftir í reiðuleysi. Nú þóttist lögreglan viss nm að þarna hefði hún Dusseldorf- morðingjann. Mar nú ekki annað eftir en að stúlkan fyndi húsið, þar sem glæpamaðurinn átti heima; en hún var ókunnug í bænum og liðu því 3 dagar áður en þan fundu það. Kom þá í ljós að í húsinu hjó á efstn hæð Peter Kúrten ökumaður, se'm margsinnis hafði verið undir handarjaðri lög- reglunnar og sem him hafði lengi haft grnnaðan. Var því ekki hoðanna beðið heldur strax ráðist inn í húsið og inn í herbergi Kúrten; en þá var fuglinn floginn. Kona hans var þó heima og var hún strax handtek- in En við e'ftirgrenslun kom í ljós að Peter Kúrten hefði ekki komið heim tvo síðustu daga. Leið nú nokknr stund. Nokkrnm dögum síðar fær kona hans hrjef um að hann vanti hrein nærföt og biður hann hana að mæta sjer á til- teknum stað. Konan, sem altaf var undir eftirliti lögre'glunnar, varð við tilmælum hans og varð þannig því valdandi að hann náð- ist. Höfðu 12 lögregluþjónar í venju legum borgarafötum skift sjer nið- uf umhverfis stað þann, þar sem hjónin áttu að mætast. Þannig var þessi margnmtalaði og mjög óttaði Dússeldorfmorðingi tekinn fastnr. Málið var þannig vaxið frá fyrstu byrjun að þýðingarlaust var fyrir Kúrten að neita að hann væri eitthvað við Dusseldorfmorð- in riðinn. Hann játaði líka eftir nokkra vafninga. En hann játaði ekki á sig eitt eða tvö af morð- unum. Nei, nú þe'gar svo var komið að hann hvort sem var, var tekinn fastur, gerði honurn lítið til hvort hann játaði á sig einu morðinu fleira eða færra og auðvitað hafði hann framið þau öll, hann sjálfur, hinn hræðilegi Peter Kuúren. Hann var tekinn fastnr á af- mælisdegi sínum. Yfirheyrsla yf- ir honnm hófst strax og skömmu síðar hafði hann játað á sig öll tíu Dússeldorfmorðin, aðrar tíu morðtilrannir og í ofanálag gaf hann lögreglunni þær upplýsingar aðallega í tilefni af afmæli sínu, að því er liann sjálfur sagði, að hann hefði líka 12 íkveikjur á ORGENAVISEN .KRGEN iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiliniillim IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII er et af Norges mest læste Blade og er serlig I Bergen og paa den norske Vestkyst udbredt i alle Samfundslag. 40RGENAVISEN er derfor det bedste Annonceblad for alle som önsker Forbindelse med den norske Fiskeribe- drifts Firmaer og det övrige norske Forretnings- liv samt med Norge overbovedet. 40RGENAVISEN bör derfor læses af alle paa Island. vnnoncer til Morgenavisen modtages í Morgunbladid’s Expeáition. samvisku sinni, sem gerðar he'fðu verið í nágrenninu undanfarin ár. Allan tímann meðan hann var yfirheyrður, var hann hinn róleg- asti. Hann stærði sig jafnvel af glæpum sínnm. Honum fanst það óviðeigandi, að lögreglan drægi það í efi, að hann í raun og veru væri sá glæpamaður sem hann teldi sig ve'ra. Og hann hratt því með fyrirlitingn frá sjer, þegar hann var aðspurður hvort hann myrti til ráns. Nei, engan veginn, hann myrti af nautn -— blóðþorsta. Stundmn kom það fyrir meðan á yfirheyrslunni stóð, að hann sagði: Herrar mínir, nú er nóg komið í dag, við höldum áfram á morgun ■— eða finst ykkur ekki að við verðskuldum kaffisopa. Oklrar liggur e'kkert á, þið vinnið vænti jeg eklri í ákvæðisvinnu! — Og þegar svo har undir þýddi ekkert að malda í móinn, hann steinþagði, þar til hann hafði fengið sitt fram. Þegar stúlkan, sem gaf npplýs- ingarnar, sem nrðu til þess að hann var handtekinn, Var leidd fram fyrir hann, sagði hún strax að þarna væri Pete'r Kúrten. — Kiirten varð í fyrstu hverft við, og spurði með nokkrum þjósti hvaðan hún þekti sig. Hún sagði honum það, og þá hrosti hann vingjarnlega og fór lofsamlegum orðum um hana fyrir það, að hún ein skyldi hafa leitt til þess að hann var tekinn til fanga. Og um glæpi síina er hann engan veginn fáorður. Elckert viirðist fjarri honum en að draga fjöður yfir nokkurn lið í hinni hryllilegu glæpakeðjn sinni. Þannig hefir hann lýst nákvæmlega hvernig hann hefði fyrir hvert morð er hann framdi gert nauðsynlegar ráðstafnir, bæði til þess að fremja morðið og til þess að sleppa undan klóm rjettvísinnar. Og með stæri- læti* sem samsvarar illa atburðun- um, útmálar hann mjög t. d. livern- ig hann gerði 3 morðtilraunir á einum klukkuthna, bara af ein- skærum blóðþorsta. Ennfrenrar kveðst hann hafa haft nokkur morð í undirbúningi, þegar hann var tekinn fastur og að meðferðin á stúlkunni, setn leiddi til hand- toku lians, hafi verið fyrsti liður- inn í þeirri keðju. SOISSI *ru bastu egypskn Cigar«ttnmar, 20 st. pakfei á kr. 1.25. Til Nngvalli daglega ferðir frá Steindóri. Sími 581 (þrjár línur). Bananar Eplí, Appelsínur, margar teg. Citrónur. Laugaveg 12. Sími 2031. 3D iil 40 af kexi og kaffibrauði í heil- um kössum og lausri vigt. ódýrt. TIRiFVINPI Laugaveg 63. Sími2393 Peter Kúrten er 47 ára. Hann er þó svo unglegur, að menn hafa álitið hann vera þrítugan. Hann er frekar laglegur útlits og jafnvel göfngmannlegur, svo að í raun og veru virðist, yfirbragð hans henda í gagnstæða átt, við það að hann sje morðingi. Enda fær hann þann dóm hjá nágrönnnm sínum, að hann hafi ætíð komið vel fram, er þeir hafi sjeð til og kona, hans virðist engan grun hafa haft um Hyk- og regnfrakkar Mjög fallegt úrval tekið npp síðustu daga. Uðruhúsið. framferði hans fyr en allra síð- ustu dagana áður en hann var tekinn. En þegar Kurten varð þess var að lögreglán var á eftir hon-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.