Morgunblaðið - 19.06.1930, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 19.06.1930, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Regnlrakkar Fallegt og fjfilbreytt nrval fæst ávalt I Manchester. Slmi 894. Rrjómabússmiör. Klein, Balfinrsgötu 14. Vjelareimar og Verkfæri nýkomið. Verslnn Vald. Ponlsen Klapparstíg 29. Sími 24. Þreytt áðnr en dagsverkið byrjar. í>reyta og óánægja áður en erfiði dagsins byrjar, stafar oftast af of þungri fæðu. tt Borðið „Kellogs All-Bran þá mun yður borgið og dag- urinn verða yður ánægjulegur. a ALL-BRAN Ready-to-eat Alao makers of KELLOGG’S CORN FLAKES Sold byallGrocers—in th*> Rmd and Green Packa&e. 920 . ■—■—gg gg Fjaltkonu- skó- svertan best. . H!f. Efnagerð Reyhjavikur. EGGERT CLAESSEN hæstarjettarmálaflutningsmftður. Skrifstofa: Hafnarstræti 5. rimi 871. ViCtalstími 10—12 f. h. um, hafði hann sagt konu sinni að hann væri Diisseldorfmorðing- irn og að hann yrði að forða sjer. Síðan Peter Kiirten var hand- tekinn fá menn ekki skilið hvernig hann fram til þessa hefir komist hjá grun lögreglunnar. Hann hef- ir þegar 17 sinnum áður verið í fangelsi fyrir ýmiskonar glæpi. Þar af fekk hann einu sinni samfleytt 5 ára fangelsi og í annað skifti voru árin sex. Var hann á tví- tugsaldri tekinn í fyrsta sinn fyrir 36 innbrot, sem hann hafði framið á einni viku. Við yfirheyrsluna hefir komið í ljós, að hann hóf glæpaferil sinn 15 ára. Se'xtán ára framdi hann fyrsta morðið á portkonu, e'r hann hafði komist í tæri við. Voru morðin þannig orðin 11. Bn þau hafa reynst fleiri. Seinast er frjett- ist hafði hann játað á sig fjögur önnur morð,en hin alkunnu Diiss- eldorfmorð. Er hann því 14 manna morðingi, hefir gert 12 morðtil- raunir og auk þess 12 íkveikjur, framið fjölda innbrota og annara giæpa — og samt eru allar líkur fyrir því að enn sje'u ekki öll kurl komin til grafar. Grænlandsmálifi og Ólafur Lárusson. Gilletteblfið ávalt fyrirliggjandi íjjheildsölu. Vilh. Fr. Frímannsson Sími 575. Reykjavík, 10. juní. Hr. ritstj. Jón Kjartansson. Um nokkur undanfarin ár hafið >jer birt fjölda af greinum í blaði yðar, er Einar Benediktsson hefir skrifað um hið svonefnda Graai- landsmál. I greinum þessum hefir inargsinnis verið veist að mjer með ýmiskonar brigslum, um landráð og föðurlandssvik, heimsku og fá- fræði og fleira af slíku tagi. Þjer hafið aldrei sýnt mjer þá sjálf- sögðu kurteisi, að bjóða mjer rúm í blaði yðar fyrir svar við þessum árásum. Erfi jeg það eklti við yð- ur, enda hefði jeg eigi notað mjer það boð. Mjet hefir aldrei komið tú hugar að fara að skattyrðast við E. B., en fræðilegar umræður við hann, koma vitanlega ekki tii mála. Við hann á jeg því ekkert vantalað. En jeg á dálítið vantalað við yður, sem gamlan lærisvein minn. E. B. hefir stagast á því, svo að segja í hverri grein sinni, að je'g standi einn uppi með skoðun mína um r.jettarstöður Grænlands að fornu. Blað yðar hefir aldrei gert neina athugasemd við þessa staðhæfingu hans fremur en aðr- ar. Og þó vitið vjer, ritstjóri blaðsins, fjarska vel, að þetta er rangt. Þjer vitið ve'l, að skoðun sú, sem jeg hefi haldið fram um þetta efni, er sama skoðunin og nálega allir fræðimenn, innlendir og útlendir, er um mál þetta hafa ritað, fyr og síðar, hafa haldið fram. Samt leyfið þje'r, að þetta sje borið fram fyrir lesendur blaðs yðar, ár eftir ár. Jeg veit ekki hvað þjer kallið heiðarlega blaða- mensku. En ef þje'r teljið það sæmi legt af ritstjóra blaðs, að leyfa það, að haldið sje fram í blaði hans staðhæfingum, sem hann sjálfur veit að eru rangar, að líða það, að hamrað sje á slíkum stað- hæfingum sí og æ, vitandi það, að svo oft má endurtaka lýgina að einhver fari að trúa henni, þá falla e’kki skoðanir okkar saman um það efni. Brjef þetta óska jeg að þjer birtið í Morgunblaðinu. Vinsamlegast. Olafur Lárusson. I. Ólafur prófessor Lárusson veit það mjög vel, áð honum hefir jafnan staðið opið rúm hjer í blað- inu til þess að ræða Grænlandsmál- ið við Einar Benediktsson. Og hann veit einnig, að skrif E. B. standa fyrir reikning hans sjálfs, en ekki ritstjórnar blaðsins. Það getur því ekki talist óheiðarleg blaðamenska, þótt leyfðar sjeú um- ræður um þetta mál í blaðinu, þar sem báðum aðilum er heimilaður aðgangur. Hitt er rjett, að best færi á, að umræður um þetta mál, se'm önnur, færi fram kurteislega og án allra stóryrða. J. K. Saðunah. — Hvað er að sjá þig maður, þú ert svo sorgmæddur á svipinn. Vissulega hefir þetta verið mikið högg fyrir þig, sagði Jaffray strax og þeir voru orðnir einir. — Jeg hefi lesið um það í blöðunum. Hafa ieir nokkurt spor að fara eftirf Að því e'r mjer skilst er hjer alls ekki um ráu að ræða! — Nei, það var ekkert rán, end- urtók May dræmt. Jeg held að um iað sje enginn vafi. Náungi þessi, Mark, sem frændi minn vildi ó- mögulega láta frá sjer fara þrátt fyrir ítrekaðar aðvaranir frá minni hálfu, skaut hann í augnabliks drykkjumannsæði, e'n við það að hafa drepið mann, mun hann hafa orðið algáður og til þess að forð- ast afleiðingar glæpsins skaut hann Gfifiir gestir. Ollum íslendingum hjerlendis þótti verulega vænt um er frjett- ist að landar vorir vestan hafs mundu fjölme'nna hingað til A1 þingishátíðarinnar. Langflestir eig- um við ættingja, og margir vini vestra, og vonuðum bæði að sjá einhverja þeirra og eignast þar nýja vini. Þeir, sem eru kunnugir vestra, vita og að hugur roskna fólksins er hálfur heima á Fróni, og að unga fólkið hugsar títt um hvort sögurnar fögru um „gamla landið“, sem afi og amma sögðu, sjeu bókstaflega aannar. sig sjálfan líka. Einn af þjónum mínum heyrði hann, daginn sem þeir komu, ógna frænda mínum með dauðanum. — Ah, það var sorglegt, mjög sorglegt. Málfærslumaðurinn talaði hægt og með e'ftirþanka. Hann lang aði síst til að vita hvernig morðið var framið eða hver hefði framið það, eú það sem hafði þýðingu fyrir hann var hver áhrif dauði frændans gæti haft á fjárhag May, og atvikanlega hans sjálfs. — Ojá, svo var nú það. En hvað sem því líður öllu þessu hræðilega þá ertu þó upp lir öllu saman orð- inn miljónamæringur. Ertu ekki aheg viss um að erfðaskráin sje í lagi. — May barðist við geðshræringu sína, sem Jaffray fanst alveg e'ðli- leg. — Hann sagði mjer daginn áður en hann dó að hún væri til- Jeg er viss um að allir kunnugir samfagna þeim, sem gátu komið, og skilja það vel að fjölmargir landar horfðu á eftir þeim löngun arfullum augum er þeir lögðu af stað. Margir hafa þegar fagnað ætt- ingjum og vinum í þeim hóp, sem kominn er til Reykjavíkur, e'n vafasamt er hvort nokkrir hafa haft meiri ástæðu til að fagna þeim gestum en aðstandendur Elliheimil isins nýja hjer í bæ. Fyrst og fremst er mjer það ekki launungarmál að það eru mjög litlar líkur til að jeg hefði nokkuð farið að skifta mjer af Elliheimilinu, ef jeg hefði ekki kynst Elliheimili íslenska Kirkju- fjelagsins á Gimli, og litist alveg prýðilega á alla hagi gamla fólks ins „þar á bæ“. -— Og þe'gar svo einkennilega vildi til að formaður þess heimilis, dr. Brandson í Winni peg, var formaður þess flokks, sem mæltist til dvalar í nýja húsinu, sem þá var nýbyrjað á, þótti mjer það góðs viti. Enda fór svo, að okkur, sem að Elliheimilinu stönd- nm, hefir verið lurm me'sti styrkur bæði beinlínis og óbeinlínis að komu Yeslur-lsh-ndinga. Ymsir mikilhæfir valdanienn hjer í bæ fóru þá fyrst að styðja bygging una með ráðum og dáð, er von var til að landar að vestan gætu búið í Elliheimilinu íyrstir manna. Við hefðum blátt áfram aldrei ráðist í að re'isa austurálmu Iiúss- ins, — og við höfðum að líkind- um orðið að hálfhætta við bygg- inguna um hríð í vetur, ef við hefðum ekki notið þess á margan hátt, bæði hjá ríkisstjórn og fleir- um að við ætluðum að hýsa Yest- ur-íslendinga: Því segi jeg það: við töldum það síst eftir, þótt við þyrftum að láta fjölda fólks vinna nærri nótt og dag til að ljúka við það, sem nauðsynlegast var innan húss áður en fólkið kom að ve'stan. Yið vorum allir hlutaðeigendur við því búnir að hýsa 250 til 300 manns í nýja húsinu, og Elliheimilisstjórn in hafði eiginlega afsalað sjer allri íhlutun um þá hýsingu í hendur gufuskipafjelagsinís, sem gestina fluttu. En þegar til koin, urðu gestirnir sem kunnugt e'r, miklu færri en ætlað yar. Ýms atvinnu- vandræði vestra voru þess vald- andi að margir hættu við Islands- ferð síðustu vikurnar, og hópurinn, sem kom, dreifðist í allar áttir, búin. Að úndanteknu nokkru fje tiJ góðgerðastofnana og öðru smá- vegis, erfi jeg alla summuna. Hann stóð á fætur og skálmaði um gólf- ið. Hann hefði e'kki viljað' að nokk- ur maður hefði nú horft fast í and- lit lians. Jaffray fanst þetta eirðarleysi mjög skiljanlegt og eðlilegt undir þessum kringumstæðum. Honum fanst eins og hann mundi sjálfur hafa orðið leiður og hugsandi, ef þetta sama hefði hent hann. Samt vildi hann ekki að Jiessi alvara og drungi hje'ldist lengi. Hann óskaði eftir að komast að peningahlið málsins. — Það mun auðvitað ekki líða á löngu áður en þú getur tekið á móti peningunum, sagði hann, þú hjelst áður, að öll upphæðin gæti ekki verið minna en 15 milj. krón- ur eða e'r það ekki svo ? t d. norður í Skagafjörð upp | Borgarf jörð og til ættingja og vin£ hjer í bæ, svo þeir urðu ekki nem£. rúmir 50, sem hafa til þessa búið í Elliheimilinu. Brytinn varð a<) fækka að'stórum mun starfsfólkS sínu, í bráðina að minsta kostí^ því að sennilega fyllíst húsið alve^ fyrir hátíðina. En forgöngumenn gestahópsins og fulltrúi gufuskipá- fjelagsins, sem hefir allan veg o'g vanda af að leigja einstök he*- bgrgi fram yfir mánaðamótin, hafa komið svo prýðilega fram í garðj vor allra, e'r að móttökunum stóðu, að allir mega vel við una. í fyrstu var svo ráðgert, að 300 manns væru í húsinu til mánað^- móta og 100 manns eftir það uÖ> þriggja vikna tíma, og greiddu 1 húsaleigu sem svarar rúmum 4 ky. á dag hver. Hefði margur mátl ætla að hlutur hússins mundi stór- um minka er hópurinn varð STtji stórum minni. En það var öðrú nær. Dr. Brandson og samferða- fólk hans hafa sjeð um það. Elliheimilið tapar eíngu þótt fólk- ið yrði færra en við var búist, munurinn að eins sá, að nú gefr> um við eiginlega ekki talað nöi húsaleigu, heldur um stórgjafir tí} hússins. Rje'tt mun vera að bæta því við-, að allir þeir, sem ekki ætluðu a$ dve'lja hjer hjá vinum eða æt#- ing.jum, höfðu samið fyrirfram við gufuskipafjelagið um alt verðlag fyrir gistingu í Elliheimilinu, og stendur það auðvitað óhaggað. — Hitt er eðlilegt að þeir, sem ekk- ert sömdu og ekki báðu síðar um gistingu lengur en eina eða tvær nætur, hafi orðið að greiða þessú fjelagi hærra gjald en hinir, eh alt þess háttar er oss jafn óvið- komandi og verðlag á skipinu sjálfu. Sigurbjörn Á. Gíslason. Farsóttir og manndauði í Rvík. Yikan 1.—7. júní. (í svigum tölur næstu viku á undan). Háls- bólga 64 (59). Kvefsótt 36 (45). Kveflungnabólga 6 (11). Gigtsótt 3 (1). Iðrakvef 8 (3). InfluenSa 3 (6). Taksótt 5 (3). Skarlatsóti 0 (2?). Umferðargula 1 (1). Stom. apth. 0 (1). Umferðarlungnahimnft bólga 0 (6?). Mannslát: 10 (7). Þar af einn utanbæjarmaður. G. B. Maj kinkaði kolli til samþykkis. Miljónir þessar mundu bráðum verða hans, en hann naut engrar ánægju af því að vita að nú yrði hann auðugur, hann hafði keypt auðæfín alt of dýru verði. Jafnvel Jaffray fann til þess hve lítillar áfdigju varð vart hjá honum. Þetta var auðvitað ægileg sorg- arsaga og það að hún hafði ge'rst í húsi May, gerði hana miklu ægi- legri. Og enda þótt að Judd væri orðinn gamall og farinn heilsu og litlar líkur til þess að hann hefði átt eftir lengi ólifað, þá gerði það lítinn mun. En burt sjeð frá því. Fimmtán miljónir! Þegar hann hugsaði um þessa stóru upphæð, gat hann ekki varist þess að vatn kæmi í munn- inn á honum. Hefði hann verið í sömu sporum og vinur hans mun-U gleðin yfir hinum mikla arfi Infa

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.