Alþýðublaðið - 26.01.1929, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 26.01.1929, Blaðsíða 6
6 ALHÝÐUBLAÐIÐ Mikill styr hefir undanfarið staðið mólli Boiivíu og Paraguay. Vildi hvorugt ríkjanna vægja fyr- ina og 14 fyigja sjótauginni. Auk pessá eru þrír kerlaugarklelar. — Engum verður leyft að fara i laugarnar, nema þeir hafi áður xæst sig í böðum. Eins og kunnugt er á sund- höllin að standa við mót Bar- ánsstígs og Bergþórugötu. Að suinnanverðu á þakiniu (liægðin) á að vera staður fyrir sólböð;. Byggi ngar kostnaðu r hallarinnar er áætlaður 312 þús. krónur, en |ja.r að auki kemur kostnaöur við leiðslur vatns og sjávar. Iþróttamenn hér 1 bænum hafa boðist til að vinna í þegnskyldu- vinnu við leiðslu sjávarins úr Skerjafirði; er það vel boði'ð og ættí að vera hvatning fyriír bæj- axstjóra Reykjavíkuir að hefjast nú íþeg«ar handa. Það er sannfæring alltra vit- urra manna, að sundhöllin verði til þess að auka heílhrigð;, menn- ingu og hreysti allra hæjarbfúa og þá ekki sízt æskulýðsirts. Misskiííiag asiðsins. Samkvæmt opinberum skýrslum eru nú 1 795 000 manna skrásett- ir atvinnulausir í Bandarikjunum. Þar áð auki er óhætt að telja, að um fjórar milljónix manna, sem eru óskrásettir, gangi atvinnulaus- ar. i sambandi við þetta er rétt að benda á þann samanb-urð úr skýxslunum, að árið 1927 voru tekjur Bandaríkjanna samtals 11500 milljónir króna. Þrítugasti hluti þessara tekna var í höndum 11500 milljónir króna. Þritugasti skiftist á 24 milljónir fjölskyldna. ir hinu, og varð al-ameríska ráðstefnan að skerast í Jeikinn. Hér birtist mynd frá höfuðborg • ©eorfg ©ross. Þektasti töiknari Þjóðverja heit- ir Georg Gross; er hann heinrs- frægur fyrir héðtaikningar sínat og ádeilumynd,ir. Georg Gross er uppxeisnarmaður, og á hann alt af í erjum við yfirvöldin. Stunld- lum kotna þau fram sem verðir' siðferðisins, stundum sem vemd- arar bankanna og burgeisanna eða sem útverðir guðs og kirkjunn- ar. Hefir Gross hvað eftir annað verið dæmdur í fangelsi fyrir teikningar sínar og oft hefir. hann gist „steinins'*. Nýiega gaf þýzkt alþýðuskáld, Oskar Kanehls, út Ijóð sjn, og hafði Gross teiknað Boiivju, La Pas. Erns og meran sjá er heræfing að fara fram. nokkrar myndir með ljóðunum. Þegar hinir „háæruverðugu“ sáu bókina, lásu ljóðin og skoðuðu myndirnar, gáfu þeir hátíðiega út þá skipun, að bókin skyidi gerð upptæk og höfundar ljóðanna og myndanna skyldu teknir fastir. Situr Gross nú í fangelsi og teikn- ar vjst skrípamyndir af auðvald- inu og klerkunum á fangelsis- veggina. — Það má segja, að „þjóðfélagið“ sé_ i hættu. Jafnvel þegar óróaseggirnir sitja í fang- elsi eru „heldri menmmir' ekki öruggir um sig. „Má g ra Mia s* Friðrik Ásmundsson. Brekka* hefir Lengi dvalið í DaramörkM, og hann hefir gefið út á dönskm þrjú skáldrit, smásagnasafn, Ijóðasafn og langa skáldsögu. Nú hefir Brekkan flutt heim til Islands, er búsetíur á Akureyri — og frá honumi er komin bók á íslenzku, sem ,,Nágrannar“ heitir. ,í bókinni eru þrjár sögasr: „Ná- grannar“, „Hjónaskilmaður" og „Ingeborg". Tvær þær fyrstu v r- ast á Islandi, en, sú s'ðas,!; i Danimörku. „Nágrannar“ er skemtileg s ;t og. mun verða mjög vinsæl. > r- sónum og atburðum er yfirleitt vel lýst, og frásögnin, er svo hröð og híessileg, að fágætt má heita. En stór galli e,r það á sögunni, að mirani hyggju, hvernig Semingur kemiur fram í réttinmm. Virðist mér það algerlega ósam- ræmanlegt lundarfari hans að fara að skýra það nákvæmlega, hvað honum hafi gengið til að leika Ásbjörn formanm simn svo grátt sem hann gerir.. Og Les- andams vegma i þarf ekki þessarar skýxingar Semimgs. Lesan-dkin skilur mæta vel, hvaö Semihgi gengur til að fremja glæpinn. I ,,Hjónaskilnaöi“ er eiamig mjög íjörlega sagt frá — og alliar pérsónurnai' standa Ijóslifandi fyrir sjónum lesandáns. En upp- hafið er dálítið gLeiðgosalegt — og betur hefði farið á þvj, að jafn fjörug og hmittin saga og „HjónaskilmaðuT“ hefði emdað á hnittmari orðum en höfumdur læt- ur Stjörniu gömlu klykk ja út með. Samtölin í sögu þessaxi eru viða prýðileg, orðalag sérkentnilegt, en þó eðlilegt og samræmt persón- unum. „Ingeborg“ er laka-sta sagam að minum dómi. Er erfitt að festa trúnað á framkomu Fijims og þá eins að finma til með honum. Þar eð ég vissi, að Brekkan hafði dvalið fjöLdamörg ár í Danmörku, kveið ég því, að hon- um myndx veitast erfitt að skrifa íslenzku. Er og málið á „Ná- grönmum" sums staðai kki svo gott, sern æskilegt værii. En yfir- leitt ex það tjlgerðarLausit, aiþýð- legt og lipurt. Býst ég við, að bók þessi- verði mikið lesin, en hún bendir til þess, að Brekkan láti bezt að lýsa sveitafólki, sem hann hefir kynst í átthögum símium. Sögurn- ar sýna og, að hann hefir næmtí eyra fyrir orðalagi íslenzkrar al- þýðu, og mun hann því brátt sigrast á þeim erfiðleikum, sem máJið ef til vill bakar honum iyrst í stað. Er þess vegna æski- Jegt, að við fáum frá hans hemdi nxargar sögur úr ljfi húnvetoskr- ar tflþýðu. Gu^mundur G.íslason liayniín. Ritstjóri og ábyrgðarmaður; Haraldur Guðmundsson. Alþýðuprenfsmiðjan. Árið 1927 voru eftirtalin verk framkvæmd á kostnað rikisins aðallega: 1. Haldið áfram byggingu Landsspítalans og til þess varið kr. 160000 2 Haldið áfram byggingu geðveikrahælisins á Kleppi . . — 135000 3. Lokið við byggingu daufdumbraskólans og til þess varið — 30500 4. Lokið við bygeingu skólahúss á Eiðum og til þe$s varið — 6500 5. LokiðviðbygginguheilsuhælisinsíKristnesiogtilþessvarið — 312000 6. Byrjað á byggingu við H laskóla, fjárhúsum og hlöðu, sama staðar, og til þess varið................... — 95000 7. Bygt fjós og hlaða i Reykholti, og til þess varið ... — 12000 8. Byrjað á viðbyggingu við fjös og hlöðu á Vífilsstöðum og til þess varíð......................................— 13000 9. Sett miðsföðvarupphitun og Ioftræsting í Mentaskólann í Reykjavík, og til þess varið........................— 18000 10. Girt og löguð ióð Iíennaraskólans, og til þess varið . . — 7000 11. Sett miðstöðvarupphitim í ibúðarhúsið á Hvanneyri fyrir — 6000 12. Framkvæmd aðg rð í mentaskólamim á Akureyri, fyrir . — 4000 13. Framkvæmd aðgerð á ráðherrabústaðnum .................— 2000 Hér að auki bygt: Bamaskólar, kirkjur, prestsetmrshús, sjúkrahús og Læknisbústaðir, sem ókunnugt er um byggingarkostnað. Gudjón Samúelsson. . (Tímarit VerkfræðingaféLags Islands.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.