Morgunblaðið - 29.07.1930, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 29.07.1930, Blaðsíða 1
Vikublað: fsafold. 17. árg., 171. tbl. — Þriðjudaginn 29. júlí 1930 Isafoldarprentsmiðja h.f Gamla Bió Helhelmar. Gullfalleg kvikmynd í 7 stórum þáttum. Aðalhlutverkin leika: Gustav Diessl, Leni Riefenstahl, Ernst Petersen, Ernst Udet, heimsstyrjaldar-flugkappi. Spring, fjallgöngumaður. Náttúran í öllum sínum mikilleik hefir þau áhrif á menn á stundum, að engin orð fá útmálað hrifni manna, lotning, ótta, alt eftir því hvaða tilfinningar vakna í huga þeirra. Áhrifum kvikmyndarinnar um hina ,hvítu heima' er líkt varið, segir merkur erlendur gagnrýnandi: „Helheimar". þessi mikilfenglegi óður í myndum til snævi þaktra há- f jallanna, er hið mesta meistaraverk sinnar tegund,ar. —¦ Þangað verður komist, en vart lengra. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda hluttekningu við aridlát og jarðarför mannsins míns, Þórðar Tómassonar. Halldóra J. Ólafsdóttir og synir, Ránargötu 13. Hjartkær dóttir og systir, Sigríður Guðbjörnsdóttir, andað- ist að heimili sínu, Grettisgötu 63, 27. júlí. Jensína Jensdóttir og systkini. Tilfeyniiin Leynöaröómar Parísarborgar II. bindi (7 hefti) fæst nú í Dókaverslunum m& Það tilkynnist hjer með, að vegna heimilisanna og búsýslu verður veitingahúsi mínu að Kolviðarhóli hjer eftir lokað frá kl. 12 á miðnætti til kí. 6 að morgni, og verður gestum ekki sint á því tímabili, nema langferðamönnum, sem þurfa að fá gistingu, eða þeim, sem vegna slysa eða óviðráðanlegra atvika þurfa á aðstoð eða aðhlynningu að halda. Kolviðarhóli, 26. júlíl930. Signrðnr Danlelsson. Fyrirliggjandi: Appelsinnr 200 og 240 stk., mjög ódýrar. Eggert Kristiánsson & Co. Sími 1317 (3 línur). Húsgagnaverslun Reykjavfkur Vatnsstíg 3 — Sfmi 1940. Nýjar vörur. MiKið úrvaL Sfofuborö, ReykborO> Saumaborð* Ðlómasúlur, Borðstofuborð og Ðorðstofustólar, Ðarnavagnar fallegastir í bænum. Illskonar húsgifgn með lægsta verði. Bnð með tveimur stórum sýningar- gluggum óskast 1. mars 1931. Verður að vera í' góði standi: Tilboð merkt „E. R. 3475" send ist Rudolf Mosse, Berlin, Moritz platz. Bíll fer til Akureyrar fimtudags- morgun. 4 sæti laus. Litla Bílstcöín, Sími 668 og 2368. Hýja Bíó MuiiadarSeysintjjar. Fasteignamat endurskoðað, liggur frammi: á- gústmánuð í Kjósarsýslu: Fyrir Kjós á Reynivöllum, fyrir Kjal. á Kljebergi 14 mán., fyrir Kjal. í Kollafirði % mán., fyrir Mosf. í Grafarholti, fyrir Seltj. í Nes- skóla 14 mán., hjá Elís Jónssyni í Skildinganesþorpi 1/0 mán. Athugasemdir (tillögur um lagfæringar) sje komnar til for- manns fasteignamatsnefndar Kjósarsýslu að Grafarholti fyrir lok mánaðarins. Piltur eða stúlka, sem eru vön afgreiðslu í búð, góð í' skrift og reikningi, geta fengið atvinnu í tóbaksbúð nú þegar. Umsóknir með meðmæl- um og tilgreindri launakröfu, sendist A. S. í. fyrir 1. ágúst, merkt „Stundvís". AUKAMYND Sjerlega falleg og vel samin kvikmynd í 6 þáttum frá F o x -fjelaginu. Aðal hlutverkin leika nýju kvik- myndaleikararnir fögru þau: Helen Twelvetress og Frank Albertson, er vakið hafa ó- skifta aðdáun kvik- myndavina um all- an heim. Skopmynd í 2 þáttum. í siðasta sinn i k?öld, 1 Canadian Pacefic E.s. „ninnedosa" fer hjeðan mánudaginn 4. ágúst beint til Quebec í Canada- Vestur-Islendingar og aðrir farþegar, sem ætla sjer að fara með skipinu ti Ameríku, eru beðnir að gefa sig fram á skrifstofu vorri fyrir þ. 31. júlí kl. 5 e. h. til þess að fái farbrjef og ávísun á rúm í skipinu. H. f. Eimskipafjelag íslauds. Lóö til sölu. Lóðin nr. 37 við Garðastræti er til sölu. — Væntanlegir kaupendur snúi sjer til Magnúsar Guðmundssonar hæstarjett- armálaflutningsmanns. Fyrlrlestur á dðnskn heldur JamesCHsteryaard í K.R. húsinu miðvikudagskvöld kl. 8VS. Efni: Hvað óp „Wlormonismi" Ókeypis aðgangur. Hnnið A. S, f. Hlbinglshatfðin. Allar kröfur á Alþingishátíðina verða að vera komnar til skrifstofu hátíðarinnar (Liverpool, Vesturgötu 3) fyrir mánaða- mót; að öðrum kosti verða þær ekki teknar til greina. 2 kyndarar geta fengið atvinnu á „Brúarfossi" nú þegar. Upplýsingar um borð hjá yfirvjelstjóranum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.