Morgunblaðið - 29.07.1930, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 29.07.1930, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ ))Hm«Ni^QL Fyrirligg jandi: Bindigarn á 14 lbs. Seglgarn 6/6 do. 2/6. Skógarn 2/32. Saumgarn. Ennfremur Pappírspokar frá 1/16 kg. til 10 kg. 22.50 Hðeins 22.50 kosta góðir ferðagrammofðnar hjá K. Einarsson & Björnsson Bankastræti 11. Listsýningin Kirkjustræti 12, opin daglega kl. 10—8. Húseignin nr. 4 við Hirkiustræti í Reykjavík er til sölu. — Menn semji við Eggert Claessen hrm. (sími 871) fyrir 31. þ. m. »•••••••••••••••••••• »••••«•••••«••••••••• •••••••••••••••••••••••••••••• ••••••••¦••••••••••••••••••••• •: :: • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • ; 2 Selur timbur í otærri og smærri sendmgum frá Kaupm.höfa. Tlmbur^ver^Iuii P. W. Jaeobsen 4k Sön. Stofnuð 1824, Sfmnefnli Granfuru — Carl-L undsgade, Kcfcenhavn C. • • * * Eik tíl skipasmíða. — Einnig heila skipsf arma frá Svíþjóð. Hef verslað við ísland í 80 ár. • • • • • • • • • • ••• ••« • • • • • • • • • • • • • • •• • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • Nýjar bæknr. Matth. Þórðarson: Síldarsaga Islands með myndum, kr. 10.00 Vestan um haf. Ljóð, leikrit, sögur o. fl. Valið hafa E. Kvaran og Guðm. Finnbogason...........— 15.00 Iceland. Ed. by Th. Thorsteinsson. Útgefið af Lands- banka Islands, 2. útg. .................. ib. — 10.00 Stefán Stefánsson: Iceland.'Handbook for Tourists, ib. — 5.00 Icelandic Lyrics. Selected by R. Beck..........ib. — 25.00 Buchheim: Thule. Das Land von Feuer und Eis .. ib. — 7.00 Finnur Jónsson: Island fra Sagatid til Nutid . .. . ób. — , 6.35 Vaslev, A. B.: Tusindaarsriget Island .___........— 3.75 Lindroth: Island.............................— 11.00 Einar Fors Bergströmí Island.................... — 6.65 Fru Gytha Thorlacius: Erindringer fra Island......— 6.65 Islandica, Vol XX. The Book of the Icelanders edited by Halldór Hermannsson................... — 9.00 Bókaverslnn Sigfúsar Eymiusdssonar. Hý rannsókn á flngleiðinni ylir aorðan- vert Atlantshaf, milli Ev- ropn og Ameríkn, með við- komnstöðnm á íslandi og Grænlandi. Upphaf að pólrannsókn- unum miklu árið ¦ 1932-1933. 1 gærmorgun kom hingað norskt selveiðaskip „Grande" frá Álasundi í Noregi. Er það 67 smálestir að stærð og hefir 75 hestafla hreyfil. Skipstjórinn heitir Hido. Skip þetta er á leið til aust- urstrandar Gramlands með 5 leiðangursmenn, sem eiga að at- huga þar ýms skilyrði fyrir því, hvernig sje flugleiðin um norð- anvert Atlantshaf, milli Evrópu og Ameríku, með viðkomustöðum í Færeyjum, á Islandi, Græn- landi og Labrador. En jafnframt er för þessi farin til undirbún- ings hinum miklu alþjóðarann- sóknum á veðráttu í pólarlöndun- um og þar í grend á árunum 1932—33. Formaður þessa vísindaleið- angurs er rúmenskur prófessor og doktor, Constantin Dumbra- va að nafni. Hinir leiðangurs- mennirnir eru amerískur loft- skeytafræðingur, sem Bassett heitir, franskur blaðamaður frá „Le Journal" Le Fevre að nafni og tveir franskir kvik- myndatökumenn, Rene Ginet og Filippinet. „Morgunblaðið" náði tali af dr. Dumbrava í gær, og spurði hann um fyrirætlanir með leið- angri þessum. Honum sagðist svo frá: » — Ferðinni er heitið til aust- urstrandar Grænlands og í grend við Scoresbysund ætlum við að reisa timburhús, sem við höfum tilhöggvið með okkur, hjer á skipinu. Leiðangurinn kostar franska blaðið „Le Journal" í París, kenslumálaráðuneyti Rú- mena og rúmenskur blaðahring- ur. Auk þess hefi jeg lagt fram nokkuð fje frá sjálfum mjer, og veðurstofan belgiska hefir gefið öll veðurathuganaáhöld, sem við höfum með okkur. Það er gert ráð fyrir, að þessi rannsóknar- för kosti 600.000 franka. Húsið, sem við, flytjum með okkur er franskt og er smíðað eftir því hvernig veðrátta í Aust ur-Grænlandi er. Væntum við þess að það reynist vel og verði framvegis veðurathuganastöð. Til þess að halda sambandi við umheiminn, höfum við með okk ur 0.4 kw. loftskeytastöð af sömu gerð og Byrd hafði á Suð- urpólnum. — Er tilgangur fararinnar aðeins sá, að rannsaka veðráttu norður þar? Þessari spurningu svaraði dr. Dumbrava þannig: — Veðurfræðingum er það löngu ljóst að undir veðráttunni við heimskautin er komin góð eða vond veðrátta um allan heim. Þess vegna færa þeir sig æ lengra norður og suðUr á bóg inn til rannsókna. Jeg hefi haft mikinn áhuga fyrir rannsóknum Nn er LOFTUR I Nýja Bíó kominn heim og myndar frá 1-6' Hvenfielag Fríkirkjusafnaðarins í Reykiavík fer hina fyrirhuguðu skemtiferð fimtud. 31. þ. m. austur í Þrastaskóg. Þær f jelagskonur, sem ætla að taka þátt í förinni verða að hafa tilkynt það eigi síðar en á hádegi miðvikud. 30. þ. m. Allar upplýsingar um förina gefa und- irritaðar: Hólmfríðnr Þorláksdóttir, Lilja Kristjánsdóttir, Sími 713. Sími 104 Ingibjörg ísaksdóttir, Sími 374. • við heimskautin síðan jeg var drengur og las f erðasögur hinna fræknu heimskautafara. Árið 1919 komst jeg fyrst í kynni við heimskautslöndin, því að þá dvaldi jeg á Svalbarða og seinna í Síberíu um 6 mánaða skeið. Veturinn 1927—28 var jeg í Grænlandi, skamt frá Angmagsalik og gerði þar veð- urfarsrannsóknir, og nú ætla jeg áð halda þeim áfram og undirbúa hinar miklu alþjóða- rannsóknir, sem fram eiga að fara í pólarlöndunum og þar í grend árið 1932—33. Verða þá gerðir ut vísindaleiðangrar margra þjóða og vinna þeir sam an á ýmsum rannsóknasviðum. Þá á meðal annars að setja á f ót veðurstöðvar hringinn í kring um pólinn, og eiga þær að senda athuganir sínar til stöðvar minn ar, og verður hún því nokkurs konar miðstöð þessara rann- sókna. Og þess vegna hefi jeg með mjer 4 senditæki og 4 mót- tökutæki. En fyrst í stað reyni jeg að halda sambandi við loft- skeytastöðina í Bergen og loft- skeytastöðvar í Frakklandi og Ameríku. 1 sambandi við veðurathugan- ir ætla jeg einnig að gera vís- ingalegar athuganir um loftleið ina milli Evrópu og Ameríku, yfir norðanvert Atlantshaf. Eftir þeirri reynslu að dæma. sem jeg fjekk meðan jeg var í Grænlandi, er jeg viss um það, að flugleiðin um Færeyjar, Is- land og Grænland er eins trygg og nokkur önnur leið milli Ev- rópu og Ameríku, ef gerðar eru góðar fIughafnir og reistar nógu margar loftskeytastöðvar á þess ari leið. Jeg geri ráð fyrir að það þurfi 6 loftskeytastöðvar (með hjer um bil 600 enskra mílna millibili), eina í Færeyj- um, aðra í' Reykjavík, þriðju á austurströnd Grænlands, fjórðu á vesturströnd Grænlands, fimtu á Resolution Island og sjöttu á Seven Islands. Jeg hefi átt tal um þetta við franska flugfræðinga og mjer virtist þeir hafa mikinn áhuga fyrir því, að þessi flugleið væri notuð. Og verði Frakkar fyrstir til, þá leggja flugvjelarnar sjálfsagt leið sína um England og.ísland, en verði stofnað alheimsflugfje- lag til að halda uppi samgöng- um bessa leið, álít jeg best að endastöð þeirra flugferða aust- anhafs, væri í Bergen. Við förum hjeðan í kvöld eða fyrramálið, mælti dr. Dumbrava ennfremur. Þegar við komum til Grænlands byrjum við á því að reisa húsið og bíður skipið á meðan — líklega 12—14 daga. Þá fer það heim aftur og með því kvikmyndamennirnir og blaðamaðurinn, en við Bassett loftskeytafræðingur verðum ein ir eftir og höfum þar vetursetu. Við höfum með okkur vjelbát og búumst við að geta notað hann til þess að skreppa til mannabygða, annað hvort til Angmagsalik eða Scoresbysund fram í septembermánuð, ef okk ur liggur á. En í september kem ur ísinn og þá verðum við inni- luktir fram í maí. Dr. Dumbrava gat þess enn fremur að hann væri í samvinnu við franska vísindamanninn, dr. Charcot á „Pourqouis Pas?" sem hjer er mörgum að góðu kunnur. Ætlar dr. Charcot að sigla til Grænlands í vor »g sækja þá dr. Dumbrava. Hinni fyrirhuguðu pólrann- sókn, sem dr. Dumbrava getur um, verður stjórnað af sjer- stakri alþjóðanefnd, og formað- ur hennar er La Cour, veður- stofustjórí Dana. Veturinn 1932 —33 ætlar dr. Dumbrava að hafa aðra vetursetu á Græn- landi, og verða þá með honum tveir vísindamenn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.