Morgunblaðið - 20.09.1930, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 20.09.1930, Blaðsíða 4
M0B BL AVÐ,I fí l 4 8 ^ÍSstj ? Svið, lifur, dilkakjöt, gulrófur, Kjötbúðin á Njálsgötu 23. Saltfiskur 15 au. i/8 kg., íslenskar kartöflur 15 aura, \ Kjötrníðín á Njálsgötu 23. í dag sel jeg ísl. kartöflur -x 12 aura % kg. Kirsuberjasaft 35 aura pelinn. Niðursoðnir ávextir 1.50 kg. dós. Sultutau í 5 kg. dunkum á 7.90. RikHngur og margt fleira, mjög ódýrt. í dag: Ódýrt dilkakjöt, svið, lif- ur. gulrófur, ísl. kartöflur. Kjöt- biiðin, Grettisgötu 57, sími 875. Ný ýsa, smálúða, ísáður fiskur, útvötnuð skata, söltuð síld. Fisk- búðin, Hverfisgötu 37. Sími 1974. Nýr silkilampaskermur til sölu með tækifærisverði. A.S.Í. vísar á. Verslnn Einars Eyjóllssonar, Símí 586. Gefið börnunum ,Skeljar', eftir Sigurbjörn Sveinsson, í'.öfund Bernskunnar. Bókin kostar í bandi kr. 1.50. hjeðan "29. október Heildsöluverð: Postulínsmatar- stell, kaffi og súkkuiaðistell, bolla- pör, krystalskálar, krystaldiskar, vasar og tertuföt. Laufásvegi 44. H. Guðmnndsson. Divan, divanteppi, veggteppi, rúmstæði, ný og notuð. Borðstofu- borð úr eik, kringlótt borð, sauma- borð, reykborð, servantur, þvotta- grind, saumavjel, rafsuðuvjel, Ijósakróna, barnakerra og barna- vagga til sölu með tækifærisverði ef samið er strax. Vörusalinn — Klapparstíg 27, sími 2070. Best kaup á tilbúnum buxum. Allar stærðir. Afgr. Álafoss, Lauga vegi 44, < Tilkynningar. > Skóli okkar fyrir börn á aldr- irtum 5—9 ára byrjar um næstu mánaðamót. Vigdís G. Blöndal, Skálholtsstíg 2, sími 1848. Sig- ríður Magnúsdóttir, Suðurgötu 18, sími 533. Vinna. > Stúlku eða matsvein vantar til að matreiða fyrir nokkra verka- menn 3—4 vikna tíma. Upplýs- ingar í dag kl. 12—2 í síma 657. Hvr silungur, kjöt í smásölu og heilum kroppum. Kófur, kartöflur og alskonar græn- meti. HaupfjeSag flrímsnesínga Ilverfisgötu 82. Sími 2220. < HúsnæSi > Tvö herbergi til leigu handa einhleypum reglumanni. Upplýs- ingar á skrifstofu „Sindra" á Vesturgötu . Ný lifnr, Ný reykt dilkalæri. Nýtt dilka- kjöt. — Kjötfars og Vínarpylsur. Hjðt 8 Fiskmeiisgerðin, Grettisgötu 64, Sími 1467. Tveggja eða þriggja herbergja íbúð óskast nú þegar eða fyrsta nóvember. Fjórir fullorðnir í heim- ili, 'fyrir fram greiðsla fyrir hvern inánuð. Tilboð merkt „Framtíð", sendist A.S.Í. fyrir 25. þ. m. Svið og Slátnr. Hjötöúðin Tísgötu l. Slml 16(6. Timlr kassar til sðln ódýrt í vbmam ^mmmmmmummmmmmm^ Nýkomið: m Búðarinnrjetting til með tækifærisverði. Sími 1769. twi sölu Perur Melónur Epli Bananai Appelsínur Tómatar. íersi. Foss. Laugaveg 12. Sími 2031. Skipið fer til útlanda. Málverkasýuing Inger Löchte Blöndal í Verslunarskólanum, verður opin í dag og á morgun frá kl. 10—10. Líklega verður sein- asta tækifærið til að sjá sýning- una á sunnudaginn. Ritdómur um hana birtist í blaðinu á morgun. Garðar, hinn nýi togari Einars Þorgilssonar í Hafnarfirði, hefir undanfarin hálfan mánuð verið að veiðum við Bjarnarey. — Lagði hann af stað þaðan í fyrradag og er væntanlegur hingað á þriðju- dag. í þessari hálfsmánaðar íitivist hefir hann veitt 172 tunnur. í Lesbók Morgunblaðsins á morg- un verður m. a. grein um „Bjarg- fiÍÐ-''. ef+ir Jón KiartHiiKson rítst.-i (með myndum), frásaga Brlendar Pjeturssonar um Færeyjaför knatt- spyrnumannanna í sumar, kvæði eftir Böðvar frá Hnífsdal, smá- greinir, myndir o. m. fl. í gær voru 56 ár liðin frá því að Björn sál. Jónsson ráðherra stofnaði blaðið „Isafold.'' Sextugsafmæli á Friðfinnur Guðjónsson, hinn vinsæli leikari, á morgun. Loftur — tók mikið af kvik- myndum á Alþingishátíðinni, bæði hjer í Reyk.javík og á Þingvöll- nm, ennfremur af hátíðardegi íþróttamanna 17; júní, og fagnað- arsamkomu, sem haldin var fyrir Vestur íslendinga að Alafossi. Að Alþingishátíðinni lokinni sigldi Loftur til iitlanda, til þess að fullgera myndina, og kom með hana heím aftur fyrir nokkru. Tók hann þessa mynd að gamni sínu og eins til þess að það sæist síðar meir, að íslendingar voru færir um það, eins og aðrir, að gera lifandi myndir af stærstu hátíð, sem enn hefir haldin verið hjer á landi. — Loftur ætlar að sýna þessa mynd í Nýja Bíó á morgun, þrjár sýningar kl. iy2, kl. 3 og kl. "í síðd. Er enginn efi á því, að sýningarnar munu verða fjölsóttar. Þetta eru fyrstu kvik- myndirnar, sem kostur er á að sjá frá Alþingishátíðinni, og það er nú altaf svo, að mönnum er ljúft að rifja upp góðar endur- minningar> — en slíkar endur- minningar hefir Alþingishátíðin, þessi einstæða þjóðhátíð, skilið eftir í hugum allra, er þar voru. 74 ára er í dag Gísli Þorkelsson múrari, Urðarstíg J4. JSSttargkrá síra Bjarna Þorsteins- sonar á Siglufirði er nú komin í prentun, og verður henni lokið í næsta mánuði. Listar fyrir hið lága áskriftargjald liggja enn frammi á sömu stöðum og áður: 1 Bókaverslun Sig. Kristjánssonar og Ársæls Árnasonar, og hjá Ein- ari Þorsteinssyni, Söluturninum, Kjartani Sveinssyni, Þjóðskjala- safninu og Kolbeini Þorsteinssyni, Hverfisgötu 53. Fer nú að verða hver síðastur að notfæra sjer hið lága áskrifendagjald. íslandshátíð lieldur háskólinn í Greifswald á Þýskalandi með til- styrk prússnesku stjórnarinnar þ. 8. nóvember n. k. Við háskólann starfar sem kunnugt er, íslands- deild undir stjórn próf. dr. Magon. Á hátíðinni verður í fyrsta sinni flutt kantatan „Þjóðhvöt" eftir Jón Leifs við kvæði úr hátíðar- ljóðum Davíðs frá Fagraskógi. — Gestir væntanlegir víðsvegar að. . (FB). ---------<#!)*---------- Skyndisala i Mjölknrfjelagshnsinn í dag -- á vorum frá irna og Krístjáni, með 30-50 „ afslatti. AII á að seljast. Ffallkonú- skó- svertán best. Hlf, Efnagerð Reyhjavikur. Fagilðgnr (Spejlcrem) Gólilakk, MölJÍnbón, og iætjiklntar. Verslnn Vald. Ponlsen Sími 24. Klapparstíg 29. Hjnkiunargögn er altaf best að kaupa í Hjnkrnnardeildiimi Austurstræti 16. Símar 60 og 1060. Til Eyrarbakka og Stokkseyrar alla daga tvisvar á dag frá Bifreiðastfið Steindórs, VÆLDEGAARD Hjem- og Hsismoder- skole for unge Piger. GENTOFTE ved Köbenhavn. Statsanerkent, Grundig praktisk og teoretisk Undervisning i al Hus- modergerning. Kursus beg. 4. Nov. Pris 120 kr. mdl. Program sendes. Helene Hjul. góð og ðdýr, þrjár stærðir. TiWiVAUm Laugaveg 63. Það er ðþarfi að kvarta um matarleysið, þegar hægt er að fá spikfeitt dilkakjöt með bæjarins lægsta verði. Svið, íslensk egg, soðinn og súr hvalur sá besti sem hjer hefir sjest. ITomið og sannfærist. Biðrninn, Bergstaðastræti 35. Sími 1091. Biðjið um: Einii nor (Þórs-pilsner) og finnið hinn ágæta ðlkeim. Basta veggskrautið oru hin skínandi fallegu og ódýru veggteppi, er tekin voru upp í gær Tisknbnðin, Grundarstíg 2. Sonssa ira iMfta •gjráka Cigarothtraar 20 st. pakki á kr. 1.25. Bolftreyfur mjög mikið og smekklegt úr- val tekið upp síðustu dagana. Voruhiisð

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.