Alþýðublaðið - 29.01.1929, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 29.01.1929, Blaðsíða 1
JUpýðuMaðið Oefið út af AlþýAnflokknvni 1929. Þriðjudaginn 29. janúar. 24. tölublað. B @AMLA Bté 1 Bettara- stúdentinn. Gamanleikur í 8 stórum þáttum eftir samnefndri „óperettu“ Míllockers. Óperulögin verða öll spiluð undir sýningunni. Myndin er leikin af 1. flokks pýzkum leikurum, og aðal- hiutverkin leikin af: Marry Liedke, Ida Wíist, Agnes Esterhazy. Danzplðtnr komnar, Saxophon Snsi Niagara Du Inte gðr det mig That is may weakness now I am sorry Cecilie To bmne Öjne Een er forlilie Fliegervalsinn Katrin Vilar HUððfæraverzlim 2. Simi 1815. ferðafélag Islands ‘heidur aðalfund sinn í Kaupþings- salnum mánudaginn 25. febr. ki. & síðdegis. Dagskrá samkvæmt fétagslög- unurn. Undir 5. dagskrárlið verður tek- ið fyrir sérstaklega: Endurskoðun á bráðabirgðalög- um félagsins. Reykjavík, 25. jan. 1929. Félagsstjómin. Leikfélag Reykjavikur. nóttin. Sjúnleihnr i 5 páttum eftir Imlnða Etearsson verður leikinn í Iðnó miðvikndailnn 30. Þ m. ki 8 e. h. Alpýðusýning. Aðgöngumiðar seldlr í Iðnó i dag frá ki. 4-7 og á morgun kl. 10—12 og eftir kl. 2 Simi 191. Seljum með gjafverði: Götukústa, Stufkústa, Skrúbba, Olíubrúsa frá 1,35, Leirkönn- ur 0,65, Emaiellerarar 0,35, Handmálaða diska 0.65, Teskeiðar 12 aura, Hnifapör, Rakvélar 1.25 og m. fl. Alt á að seljast. Ávalt lægstir í sykri og hveiti. fimmarshólmi, m m. Herkjasteiim, stmi 20»«. Frá iHndsfimsiMuiii. Frá loftskeytastððinni í Reykjavík er hægt að senda út- varpsskeyti l(tal-skeyti) til skipa og afskektra stöðva, sem hafa radíó- víðtæki, en engin senditæki. Skeyti pessi verða send tvísvar á dag. (kl. 8,45 og kl. 19,45) á eftir veðurskeytunum, Fyrir skeytin skal greiða venjulegt loftskeytagfald og verða pau send á ábyrgð sendanda Reykjavík 28. janúar 1929. a Gisli J. OlaVson. Félag víðvarpsnotenda lieldHr aðalfund fimtudag 31. janúar kl. 8Va í Suðurgötu 14 (húsi Helga Valtýssonar). öagskpá: 1. Aðalfundarstöri. 2. Lagabreytingar og fleira. Stiérnin. Eldhúsáhöld. Pottar 1*08, Alnm Kaffikðnnnp 8,00 Kðknform 0*86 Gólfmottnr 1*28 Borðhnlfap 76 Sigurður Kjartansson, Langavegs og Klapp* arstígshorni. I bæjarkeyrsln hefir 1. S. R« pægilegar, samt ódýrar, 5 manna og 7 manna drossíur Stndebaker eru bíla beztir. B. S. H. hefir Studebaker drossiur í fastar ferðir til Hafnarfjarðar og Vífil- staða allan daginn, alla daga Afgresðshisímar: 715 og 716, Bffrelðastðð Beykjavikiu Ný|a Bíð Einkalíí Helena íogrn. Kvikmynda-„Revy“ í 8 pátt- um frá Frist National-félag- aginu. — Aðalhlutveikin leika hinir frægu og fögru leikendur: Maria Corda, Ricardo Cortez, Lewis Stone o. fl. Vetnrká pnr og Telpukápur seldar með 20 til 30 % aíslætti. Vetrarkðputau 10 til 20% afsláttur. Vetrarfrakkar 10 til 20% afsláttur. S. Jókannesdöttir, Ansfnrstræti. Beint á móti Landsbankanum. Karlmaimspeysur frá 3,85. Vornhósið. Lesið AlþýðuhlaðSð.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.