Alþýðublaðið - 29.01.1929, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 29.01.1929, Blaðsíða 2
ALÞ. YÐUBLAÐIÐ UiMa trúnaðarma&naiina fyrís* Eisnskðpafélagl ísl&nds: St|érnendnr félðgsins keppa við pad. Á síðnstn 4 árata haEa 3 menn úf stjórn Efntskipafé- Hagslns flntt til landsins 43 skipsfarma af allskonar vSrnm á evlendum leiguskipnm og auk pess tngi pús- nnda smálesta af salti og kolnni. Eggert Claessen, Jón Þorláks- son, Hállgrímur Benedikts&on og Garðar Gíslason eru allir í stjórn Eimskipafélags íslands. Hluthaf- arrdr hafa gert J)á að trúnaðar- mftnnum sínuim, falið þeim með- ferð J)ess f jár, sem J>eir hafa lagt í félagið, treyst J>eim til að stunda hag Jiess í hvívetna. — Með því að taka við kosningu til slíkra trúnaðarstarfa hafa stjórnendumir, tekið á slg þessar skyldur. Ö- drengskapur og sviksemi væri að bregðast þeim. Stjórn Eimskipafélagsins og hlöðin flest hafa hvatt menn til að styðja félagið með því að láta það sitja fyrir vörúflutningum ölhrm. Yfirleitt hafa iandsmenn orðið vel við þessum áskorunum. Kaupfélögin hafa um mörg • ár Árið Annaho sement o. fl. vörur GTado timbur, sem. o. fl. vörur Kem ýmsar vörur Rask sement og ýmsar vörur Hammarby sement o. fl. vörur Rask sement og ýmsar vörur Godheim sement og ýmsar vörur Rask sement og ýmsar vörur Bro sement og ýmsar vörur flutt því nær allar sínar vörur með skipum Eimskipafélagsi'ns, slíkt hfð sama má segja um f jölda kaupmáinna, smárra og stórra, víða um land. Ætla mætti, að stjórnendur fé-i lagsins, trúnaðarmenn hluthaf- anna, forráðamenn ,,óskabamstns“, væru þar fremstir í flokki. En reynslan sýnir annað. Hún sýnir, að Jón Þorláksson, Hallgrímur Benediktsson og Garðar Gíslason hafa verið keppinautar félagsins. Á 4 árum háfa þeir fengið 43 erlend leigu- skip til vöruflutninga, auk alls kola- og salt-flutnings Hallgr. Ben. & Co. Fer hér á eftir skrá yfir þessi leiguskip þeirra og faxma: 1925: H. B. og J. Þ. 6. maí 920 d. w. t. 11. maí 650 — 25. maí 500 — „— 16. júií 675 ”—„— 7. ág. 1405 — 20. sept. 675 —„— 21. — 70d — „.. 2. nóv. 675 — 14. dez. 1100 — Samtals 9 skip. Alls ca: 7300 d. wi t. Árið 1926: Inger Elisebeth sem., timbur o. fl. H. B„ J.Þ. o. fl. 7.apr. 1500 d.w.t. —ymsar vörur Sjöspröjt sement o. fl. vörur rhemis sement o. fl. vörar Firo sement o. fl. vörar H. B. 24. maí 1500 H. B. og J. Þ. 10. ág. 1000 —2. sept. 1140 16. okt. 1000 Sámtals 5 skip. Alls ca: 6140 d.w,t. Áiið 1927: Kristine I. sement La France sement og benzín Tromoy sement Ema II. seroent Liliy MaTgrethe semento.fi. vörnr Magnhild sement ýrrtsar vörur Tordenskjold sement, trjávörur Kári setnent Ema II. sement o. fl. vörur Unfon sement o. fl. vörur Nessund sement o. fl. vörur Sussanne sement o. fl. vörur H. B. J. Þ. 10- maí 1500 d. w. t, H. B. 4. jiiní 930 —,— G. G. 6. júní 600 H. B. J. Þ. 2. júlí 900 — H. B. 15. júlí 800 — H. B. J. Þ. 30. júlí 1420 — H. B. o. fl. 4. ágúst 730 — H. B. 13. ágúst 750 — H. B. 24. sept. 900 — H. B. 13, okt. 650 — H. B. J. Þ. 27. okt. 975 —' H’ B- J- 18. dez. 900 — Samtals 1-2 skip. Alls ca: 11055 d. w. t. Árið 1928: Svanholm rneö sement o. fl. völur H. B. og J. Þ. 9. maí 800 d.w.t Gaíibaldi — Kristine I. — Karen — Tromoy — trma —»— Samlanes — Norland með sement og timbur —11. 1006 H. B. 12.; — 1500 H. R o-g J. Þ. 25. apxíl 500 H. B. 27. - 600 G. Gíslason 30. mai 650 J. Þ. 25. júní 1070 H. B. o. fl. 26. júlí 1300 Flyt 7426 d.w.t. Fhrtt 7426 d. w. t- Trave með sernent G. Gislason 30. 900 —„— Varild —„— Jón Þörl. 2. ágúst 820 — Eros með sement og ýmsar vörur J. Þ. og H. B. 18. ág. 1325 Vestri með sement og trmbur J. Þorl. o. fl. 17. sept. 1300 — Columbia —H. B. o. fl. 27. — 950 Bera með sement og ýmsar vörur H. B. 19. okt. 1150 — Columbia meö sement J. Þ. og H. B. 18. nóv. 950 — Vestri m. sement og ýmsar vörur —„— 3. dez. 1300 ,,— Ulv seroent, timbur o. fl. vörur J. Þ. .H.B. o.fl. 21,apr. 2100 —— Samtals 17 skip. AMs ca: 18221 d. w. t ■ í p ':r: ’: t í#j - .i.-.i gH’ ■ . ,v Samtals 1925—1928: Árið 1925 9 skip burðarmagn 7300 smál. 1926 5 — —6140 — — 1927 12 11055 — 1928 17 —" 18221 — Á 4 árnm 43skip, burðarmagn 42716 smáJ. Er þó ótalinn allur kola og salt flutningur H. Ben. & Co., sem er griðarmikin. AHs hafa þannig þessir 3 I heTrar úr stjóra Eimskipafé- lagsins á þessum 4 árum flutt inn á erlendum leiguskipum ýmiskonar varning, sem hefði nægt tll að fnllferma Gullfoss 35—40 sinnura. En sagan er eklri nema hálf- sögð enn. Öll hafa þessi 43 skip þurft að fá iflutning til útlanda. Þau hafa siglt fullfermd hingað til lands og því getað boðið ódýr farm- gjöld til útlanda, svo ódýr, að J)au hafa jafnan fengið mikrnn flutning, oft fullfermi. — Ekki hefir Eimskipafélagið fengið þann flutning. Það er því sist ofmælt, að> þessir prir stjórnendur féiags- ins, Hallgrimur, Jón Þorláksson og Garðar, hafi verið einhverj- ir skæðustn keppinautar félagsins undanfarin 4 ár. (Ciaessen hefir ekkert haft að flytja nema launin sin.) Slfk er trúmenska Jressara herra, slík umhyggja þeirra fýrrir Eimskipafélagi íslands. Sama er trúmenskan enn ! Nú stöðva þeir skipin til að Jróknast Kveldúlfi og Fáfni og gleöja Stór-Dani — segjast ætla að snara 11000 krónur.* Svei! Tiiboð rikisstiómarmnar. Varhugaverð Ieið. ---- ■% Ríkisstjórnin befir, sem kimn- «gt er, boðið að leggja fram þær 11 þús. krónur, sem á imlli bar þegar slitnaði upp úr samninga- tSlraunum milli Efanskipafélags- -stjórna innar og sjómanraa, til þcss að miðla málum og binda enda á drilufna. Þetta er ákaflega varhugaverð braut, ssm hér er lagt inn á. Taki ríkisstjórnin upp þann sið, að jafnja kaupdeilur með því að leggja fram það, sem nrilli ber, verður J>að óhjákvæmilega til Jk’ss, að atvinnurekendur bjóða þeim mun lægTa, skáka í því skjóhnu, að óþarft sé að teygja sig langt til samkomulags, því að ríkisstjóiníin muni leggja fram ])að, ssm til vantar. Verður J)á útkonan sú, að almenningur er skattlagður til þess að hlífa stór- atvinnurekendum við ' að greiða verkalýðnum fullnægjandi kaup. Og að sjálfsögðu getur rikis- stjórnin ekki tekið sér bessaleyfi til að ráðstafa J>annig almannafé. , Hins vegar er í þessu sérstaka tilfelli á J>að að líta, að rfkis- sjóður og þjóðin öll á ákaflega mikið undir því, að starfsemi fé- lagsins sé ekki stöðvuð. Ríkis- sjóður hefir lagt félaginu um IV2 milljón króna sem styrk og hlutafé og getur því ekki látiÖ það afskiftalaust, er stjómendus’ J>ess, vitandi vits, stórska.ða fé- lagið með þvi að láta skipita hætta siglingum fyrir smámuni eina, að eins ellefu þúsund króna hækkun á árlegum útgjöldum fó- lagsins, sem nema milljónum. Váentanlega ber því að líla svo á, að ríkisstjórnin hafi að eins haft þetta fyrir augum, er hím bauð féð fram. En ef tilhoðið á að skoðast sem yfirlýsing :um stefnu stjórnarinnaT, aðferð, sem hún hugsi sér að beita yfiriedtt í kaupgjaldsdeilum, þá er hér far- ið inn á alveg skakka braut. Alþýðuflokkurinn hefir jafnan haldið því fram, að alt Jrað fé, sem ríkissjóður hefiT lagt fratn til Eimskipafélagsins, ætti aö leggjast fram sem hlutafé. ÆttS, þá ríkissjóður nú um helming hlutafjárins, og hefði þá ekki komið tii J>ess, að skipln yröu stöðvuð nú. Veðrið. ’ KI. 8 í morgun var norðaustan- toíðarveður á Vestfjörðum* eaf1 annars stiTt og bjart veður uœ alt land. 23 stiga frost á Gríms- stöðum og víðast hvar 8—12 stiga frost, nema að eins 2 stig á Vestfjörðum. Veðurútlit í kvöld og nótt: Faxaflói: Austankaldi,, vaxandi á morgun. Úrkomulaust, Vestfirðir: Minkandi norðaustan- átt. Batnandi veður.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.