Morgunblaðið - 25.09.1931, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 25.09.1931, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐI© ^auiumitiimiiiiiiiniiiiitiiiiiiiiiiii!iiiiiiiiiiiiiniiimniiiiiii| ~ Útgef.: H.f. Árvakur, Reykjavfh. I ¦=j Ritstjðrar: J6n Kjartansson. Valtýr Stefánsson. g '¦S Ritstjóm og afgreiSsla: .= Austurstræti 8. — Slmi 600. =, S Auglýsingastjóri: E. Hafberg. ;= Auglýsingaskrifstofa: Austurstræti 17. — Slmi 700. 5 ¦= Heimaslmar: S S J6n Kjartansson nr. 742. Valtýr Stefánsson nr. 1220. = E. Hafberg nr. 77«. := Áskriftagjald: Innanlands kr. 2.00 á mánaíl, = Utanlands kr. 2.50 á mánuCi. E = í lausasölu 10 aura eintakiC. 20 aura meC Lesbök. = l'llllllimilUIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIllllllllllimillllllllH íslenskur iðnaður. Hin nýja kvikmynd Lofts G-uðmundssonar. Heimskreppan. Verður Sterlingspund verðfest? Loftur Guðmundsson hefir haft sýningu fyrir blaðamenn o. fl. á hinni nýju kvikmynd sinni, sem hann hefir tekið af íslenskum iðnaði. Myndin er mjög skýr og má gera ráð fyrir að mörgum þyki hún merkileg mjög. Iðnaður er hjer enn í bernsku, en hann er þó ¦orðinn meiri og maorgbreyttari en flestir munu ætla. í þessum kafla myndarinnar eru að vísu ekki sýnd nema nokkur iðnaðarfyrirtæki hjer í Reykjavík: Ölgerðin Egill Skalla- grímsson, Brjóstsykurverksmiðjan Nói, Kaffibrensla Ó. Johnson & Kaaber, Verksmiðjan Hreinn, Kornmylla Mjólkurfjelag Reykja- víkur, mjólkurstöð sama fjelagsl •o. fl. Bn á þessum myndum má «já, að talsverð vjelamenning er orðin hjer í borginni. Eru vjel- arnar miklu margbrotnari, stærri og afkastameh'i heldur en ókunn- uga grunar. Er mjög gaman að «já þær vinna og sjá þá vinnu- ¦skiftingu, sem komin er á hjá fýrirtækjum þessum. Gengur þar .alt í „fljúgandi ferðinni", bæði hjá vjelum og fólki, og má sjá þar mörg snör handtök. Enda vex í'ramleiðslan árlega. Nýja.r vjelar •eru keyptar, fljótvirkari og vand- virkari heldur en hinar gömlu. Myndin er merkileg fyrir þá, ísem kynnast vilja íslenskum iðn- aði, og verður þó enn merkilegri ¦er stundir líka, sem spegill hins íslenska atvinnulífs á þessum ár- "um. Hún verður sýnd almenningi ¦í Nýja Bíó á næstunni. 9tlantsl.afs.iug mistekst Flugmönnum bjargað. NRP. 23.-24. sept. PB Skeyti hefir borist frá Irgens •akipstjóra á Stavaoigerfjord, dags. á þriðjudag kl. 15.30, þess efnis, <að Tiann hafi tekið við Atlants- hafs-flugmönnunum Johansen, !Rody og Velga af „Belmoire" og flytji þá til New York, en þangað hýst skipstjórinn við að „Stavang- erfjord" komi seinni hluta da<gs á föstudag. Johansen 'þessi, sem getið er um í •skeytinu, keypti flugvjelina, sem Bellmonte flaug í yfir Atlantshaf, og ætlaði sjer að fljúga í henni vestur yfir hafið til Ameríku, lík- lega um Azoreyjar og Bermuda- eyjar. Lagði hann upp M Þýska.- landi fyrir nokkuru og var kominn til Spánar þegar seinustu erlend blöð, er hingað hafa borist, höfðu ffreghir af honum. London 23. sept. United Press. FB. New York: Þegaa' kauphöllin var opnuð í morgun kom þegar í ljós, að viðskifti mundu fara rólega fram. Mikil viðskifti fóru fram í kauphöllnni í dag og hækkaði verð hlutabrjefa um 1—15 stig (points) og vakti þessi breyting til hins betra mikinn fögnuð. Berlín: Kauphöllin verður lok- uð alla vikuna- og öll viðskifti milli manna liggja niðri. Khöfn: Gengi ákveðið kr. 17.50 á sterlingspund. London: Fullyrt er, eftir áreið- anlegum heimildum, að áður en Mac Donald fór frá London, hafi hann rætt við fjármálasjerfræð- inga um í hvaða verði væri heppi- legast að festa (stabilize) ster- lingspund. Talið er áð fjármála- sjerfræðingarnir hafi alment lagt til, að fest verði sterlingspund þannig, að $ 4.40 samsvari ster- lingspundi. Kauphallarviðskifti undir lokun- artíma stöðug og varð hlutabrejfa og verðbrjfa hækkandi. Sterlingspund hefir fallið mikið í New York. London, 24. sept. United Press. FB. Sokkhólmi: Kauphöllin verður lokuð til laugardags. New York: Sterlingspund $3.90 —$3.95, er viðskifti hófust í morg- un. — 1 Noregi er enginn f járhags- ótti. NRP. 23.-24. sept. FB Thorkildsen, bankastjóri Noregs- banka, hefir sagt í viðtáli, að ekk^ hafi orðið vart, að tilraunir yrðu gerðar til þess að flytja út gull, ,enda hefði bann við gullútflutning ekki komið til orða. Fjárhagsmál Breta kvað hann engri æsingu hafa valdið eða ókyrg í Noregi. Danska krónan fellur. Khöfn, 24. sept. (Frá frjettaritara FB.). Danska krónan hefir fallið hjer um 12, erlendis um 15% nið- ur úr gullgildi. Vaxandi líkur fyr- ir því, að krónugengi fylgi fram- vegis gengi sterlingspunds, sem fallið hefir 15%. Ríkisbanki Svía gerir tilraunir til þess að halda sænsku krónunni í gullgildi, en blað Kriigers, Stock- holms Dagblad, heimtar að Svíar afnemi gull-stofneyrinn. Forvextir hækka í Svíþjóð. London, 24. sept. United Press. FB. Stokkhólmi: Forvextir haf a hækkag úr 5% í 6%. OH0 Husholdnmgsslcole Sli<ssn*rk*nd< m«d Bar**pl«j«afd«liiig. Grundlj prakttok og MoraUsk UwUrrtnloK I «1W Hiumoderarbcjder. Nrt ( MaaMdan Karaus be^roder 4. Norbr. og 4. Uaj. Prla 105 Kr. niaanedli)!. Amtsunderatottelae k«n »«K»» tll Vlnterakolen Inden 1. Jull, tll SomnMrakolen inden 1. Jan. CentralTarme, Ilad, elektrlak Bokken. Program aendea. Indmeldelser modtagrs. Tlf. Soro 102 & 442. ____________E. Veatergaard, ForaUnderinde. Ensknr leikari misþyrmir austurrískum greifa. til afnota, og mun það vera vel ríflegt, á við það sem gerist ann- ars staðar. 25. ágúst. Vegagert5. Talsvert er Fyrir skömmu sat enski kvik-'ag henni unnið hjer í bænum. Nú myndaleikaxinn Oharles Lincoln er loks Vonarstræti fullgert, alla ásamt kærustu sinni, hinni fögru'ieig milli lækjarins og Suðurgötu. Hilde Zimmermann, sem er þýsk, Þag var s]jírt fyrir rúmlega 20 ár- í einhverju skrautlegasta veitinga-' nia, en var þá nær alt í sjó — þ. húsinu í Karlsbad. Skamt frá þeim e. Tjörninni. Tjarnargatan er nú sat Czernin greifi, sonur fyrver-' komin alla leið suður á Mela, fyrir andi utanríkisráðherra Austurrík- neðan Tjamaxbrekkuna, nær full- is. Czeruin sendi ungfrú Zimmer-' gerð. mann kort, með einum þjónanna; 6. okt. Prainræsing bæjarins. og bað hana að hitta sig á ákveðn- Byrjað er á neðanjarðar holræsum um tíma og stað. Ungfrúin þekti til frárennsli, skólpi úr bænum o. greifann ekki neitt, og fjekk kær- fi. og \angt komið með eitt slíkt | Best er alt af að aka í Steindórs biir eiðnm „Helios** kemur. Ný mjólkurbúð er opnuð hjá hr. Elís Jónssyni í Skildinganesi. Þar er á boðstólum: Mjólk, Rjómi, Skyr, og Smjör frá Mjólknrfjelagi Reyk]avíknr. Sími 1770. a«ta sínum kortið. ræsi, gegnum malarkambinn hjá Daginn eftir fór Lineoln heim bæjarbryggjunni. Það var samþykt til greifans og lumbraði duglega H bæjarstjórnaj-fundi að lengja um á honum. Segir hann svo sjálfur 25 álnir upp í Pósthússtræti, með frá, að hann hafi tvívegis barið því skilyrði, að Guðjón Sigurðsson greifann um koll. j leggði 200 krónur til verksins. Hjeldu nú allir að þar með væri \ þessu máli lokið. En 1. septemberj kemur Czernin greifi fljúgandi til Lundúna, til þess að skora Lincoln: á hólm.aainað hVort í hnefaleik í ChiveM' PldcEnóli^h Marmaladc Tr-z^ Góðu vörurnar verða jafnan ódýrastar. CHIVERS vörur eru þekktar fyrir gæði. Húsmæður nota Sultutau frá CHIVERS. Heildsölubirgðir hjá 0. Johnson & Kaaber, honum þá bifreið og er hann ætlaði að sneiða hjá henni á fullri ferð, misti hann vald á stýrinu og slöngvaðist af hjól- inu. Beið hann þar skjótan bana. Bifhjóla-farganiS. Tyeir kappreiðamenn drepa sig. hefði tvívegis barið sig niður. Lnglandi, eða með vopnum í ein hverju því landi, þar sem einvígi' erU levfð. Kvaðst hann ekki vilja' Það er mjö^ að færast J liggja undir þeirri lýgi, að Lincoln voxt a ^eginlandinu að hafa kappakstur á bifhjólum, og verða af því mörg slys árlega. Tvö urðu í Danmörku sama daginn um miðjan ágúst. Sænsk ur hjólreiðamaður, Ragnar Lindström, var að æfa sig á kappreiðabraut hjá Nyborg. Hann vissi ekki hvar brautin endaði, ók út af henni á fullri ferð, kastaðist langar leiðir af hjólinu og mðlbraut á sjer höfuðið. Annar var að æfa á þjððbraut inni hjá Odense. Hann var danskur og hjet Kruse. Mætti Fyrír 25 árum úr (safold. (Reyk j a víkurannáll). 12. sept. Ritsímastöðina hjer í bænum er nú verið að undirbúa, í híbýlum póstmeistarans, er verið hafa, í norðurenda á pósthúsinu uppi. Hann hefir flutt sig með sitt fólk í hið nýja hus sitt í Tjarnar- brekku. Ritsímínn fær 5 herbergi Dngbák. I. O. O. F. 1129581/2 — II. Veðrið (fimtudagskvöld kl. 5) -.; Háþrýstisvæðið nær enn frá Bret-! landseyjum NV-yfir Island til, Grænlands og hefir heldur farið vaxandi síðasta sólarhring. Lægð-' in suðvestur í hafi hefir lítið færst úr stað. Hún veldur hlýjum og alí-, sterkum S-lægum loftstraumí um alt austanvert Atlantshafið og norðvestur yfir Grænlandshaf og S-Grænland. Br líklegt að hún hafi í för með sjer S-átt og hlý- indi hjer á landi næstu daga. Veð- ur er kyrt um alt land, úrkomu- lítið, en skýjað. Hiti 9—14 st. Veðurútlit í Rvík í dag: SA- kaldi. Þykkt loft og rigning eða úði öðru hverju. Nýtit sker hefir fundist á Húna- flóa. Er það á 65° 45',6 norður- breiddar og 20° 49',5 vesturlengd- ar. Á skeri þessu er nm 6 metra- dýpi, samkvæmt tilkynningu frá gufuskipinu „Petsamo", sem fann þetta sker og mæídj dýpi þar. Botnía fór frá Leith í gær kl. 6. ísland fór frá Kaupmannahöfn kl. 10 í gærmorgun. Knattspyrnmnót 3. flokks. Kapp leikurinn í gær fór á þá leið, að K. R. vann Víking með 2:1. Va< þetta úrslitaleikur mótsins og vann K. R. mótig með 6 stigum. Var bikarinn aflientur K. R. af for- manni knattspyrnuráðsins. Þetta var síðasta mót ársins. Galmur. 1 tilkynningu frá vita- málastjóra, dags. 22. sept. segir, að í norðaustur af Hafnartanga austan við Borgarfjörð eystra, sje boði, sem nefnist Galmur. Er hann ;um 600 metra frá landi, og ekki sýndur á sjókortum. Á honum er 10 metra dýpi og brýtur á honum í miklum sjógangi, jafnvel alla ,leið milli hans og lands. í tilkynn- 'ingunni segir, að innsiglingin á Borgarf jörð sje laus af Galmi, þeg- .ar Álfaborg er laus við Hafnar- tanga. Stúdentarnir Einar Kristjánsson !og Garðar Þorsteinsson, sem hafa sungið hjer undanfarið við ágæta aðsókn, ætla að syngja í Hafnar- firði í kvöld kl. 8y2. Kvæðamannafjelagið „Iðunn" byrjar að þessu sinni vetrarstarf- semi sína, með fundi i Varðarhús- inu laugardaginn 26. þ. m. kl. 8 síðd. Nýir meðlimir velkomnir á fundinn. Stormur verður seldur á götun-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.