Morgunblaðið - 26.11.1931, Síða 2

Morgunblaðið - 26.11.1931, Síða 2
M 0 RGUNfiLAÐIÐ Oflun ríkistekna. Niðurl. Grein Eysteins. E. J. heldur fiam í grein sinni sömu stefnn í skattamálum og kommúnistar yfirleitt fylgýa. Mun hann og vera í þeirri deíld Aft- urhaldsflokksins. Hann vill því afla ríkissjóði tekna, fyrst og fremst með verslun í ríkisrekstri (ríkiseinokun) og tekju og eigna- skatti, sjerstaklega þó eignaskatti að því er virðist. Eina ástæðan sem E. J. nefnir fyrir því, að heppilegra sje að afla ríkissjóði tekna með verslun en óbeinum sköttum, er sú, að inn- heimta ríkisteknanna verði á ])ann hátt kostnaðarminni. Þetta sýnir að sönnu að hann hefir hugboð um, að skatt|>egninn muni þurfa að borga inrtheimtu- kostnaðinn auk skattgjaldsins sjálfs, og að það muní hafa nokk- ura þýðingu fyrir hann, hvort sá kostnaður er mikill eða Htill. í slíkri prjedikun, sem þessari grein Eysteins, er það næsta óvænt að sjá móta fyrir rjettum skilningi, þó ekki sje nema í einu atriði. En hin alranga niðurstaða sýnir það, að hann hefir alls ekki rannsakað þetta efni. Ber það vott um tals- vert mikið kæruleysi, ef ekki full- komið blygðunarleysi, að slá slíku fram alveg órannsakað, þegar það er athugað, að ríkið hefir allmikla reynslu í báðum þessum tekjuöfl- unaraðferðum, og að hann gat, haft aðgang að óhrekjanlegum gögnum frá þessari reynslu. Innheimta skatta og tolla hjer á landi er hvergi fullkomlega að- greind frá öðrum opinberum störf- um, nema hjá tollstjóranum í Heýkjavík. En liann innheimtir líka níeirihluta allra þessara ríkis- tekna. Árið 1929 innheimti toll- stofan kr. 7.3 milj. Kostnaður við innheimtuna virðist hafa verð 86 þús. kr., eða tæpl. 1,2%. Auk þess er svo kostnaðurinn við álagn- ingu tekju- og ðignarskattsins í Eeykjavík. Til samanburðar má svo taka kostnað við innheimtu þeirr^ tekna sem ríkið hefir aflað með verslun, og glöggir reikningar liggja fyrir um. Er þar skýrast dæmi frá tó- bakseinkasölunni 1922—1924. Tekjur ríkisins af þessari versl- nn öil árin þrjú, voru samtals kr. 650 þúsund, en verslunarkostnaður ]>au sömu ár samtals kr. 335 þús. í kostnaðinum er fólgið útsvar fyrir öll árin, samtals kr. 70 þús. Þegar það er frá dregið, sem þó tæplega er rjett, eru eftir kri 265 þúsund. Það er hinn raunverulegi innheimtukostnaður þessara 650 þús. kr. ríkistekna. GjaJdþegnaxnir hafa því orðið að borga með hinu eiginlega ríkissjóðsgjaldi um 41 %" í imiheimtukostnað. Þó var útkoman stórum verri á steir.olíueinkasölunni. Tekjur rík- issjóðs af henni sjást ekki í hinum birta landsreikningi, en á fjár- hagsáætlun þingsins eru þær þrjú síðustu árin áætíaðar samtals kr. 170 þus., eða 50—60 þúsund kr. á árí-.. •... . . ... , ... ..... Áf landsréikhíngnum verður ekki sjeð, hvað gjaldendur þessara 170 þús. kr. hafa orðið að gefa með þeim, cn þetta má þó reikna út, því til eru skýrslur um heild- i.söluverð erlendis á sömu olíuteg- undum og landsverslunin seldi og frá sama tíma. Sömuleiðis um all- an kostnað, sem á olíuna mundi falla, þar til hún var komin til neytenda hjer á landi. Var þetta vandlega reiknað iit, þegar sam- þykt var að leggja olíueinkasöl- nna niður, og kom í ljós að hvert fat mundi hafa verið um 18 kr. ódýrara, keypt í frjálsri verslun og komið til neytenda, heldur en það var selt hjá einkasölunni. Þá var notkunin um 45 þiisund föt á ári, og nam því þessi verðmunur kr. 810 þúsund, sem var meðgjöf gjaldandans með þeim 50—60 þús. kr., sem ríkissjóði áskotnaðist. — jÞessi afskaplegi aukaskattur rann að mestu leyti til þess útlenda auð- fjelags, sem landsverslmiin hafði aflient einokun á olíunni.En gjald- andanum, hinum íslenska vjelbáta- útveg, var það Iítil huggun. Dæmi þessi, sem hjer hafa verið tekin, nægja væntanlega til þess að sanna mönnnm, að það yrði gjaldþegnunum nokkuð dýrt, ef afla ætti ríkisteknanna að mestu eða öllu leyti með verslun. Næst því að afla ríkissjóði tekna með verslun, telur E. J. tekju- og eignarskattinn æskilegastan, og þó einkum hinn síðartalda. Kemnr fullglögt fram, að fyrir honum vakir þar hið sama og öðmm kommúnistum, eða eins og hann sjálfur segir: að þessi skattur hefir „mikía þjóðfjelagslega þýð- ingu með því' að liamla upp á móti auðsöfnun einstaklinga“ -—. Þessi hugmynd, að það sje væn- legast til að tryggja ríkissjóði vissar tekjur, að enginn sje efn- aður, finst aðeins hjá vanþroska roönnum. Iíitt vita allir sæmilega vitibornir menn, að efnahagsstarf- fsemi er ekki aðeins tryggingin fyrir tekjum ríkssjóðs, heldur er fjársöfnun undirstaðan undir öllu athafnalífi þjððarinnar, og besta tryggingin fyrir vellíðan almenn- ins. Því er það, að aldrei má ganga svo nærri eignum manna. nð það drági úr athafnalífinu. — Hóflegur tekjuskattur er rjett- mætur, en hann er mjög óstöðug tekjugrein, og má því ekki byggja á honum tekjuvon rikissjóðs nema að mjög litlu leyti. Eysteinn við- urkennir Jjað reyndar, að þessi tekjustofn sje óstöðugur fyrir rík- issjóð, „en ráða má bót á því,“ segir hann „með því að leggja fyrir nokkuð af skatttekjunum á góðum árum og geyma til hinna verri.* * Þessi ungi kommúnisti er víst. talsvort handgenginn núverandi ríkisstjórn. Sýnist honum ekki að liún hafi fylgt þessari gullvægu reglu? Eða gleymdi hann kannske ao hvísla að henrii þessu þjóðráði? Margt af þvi, sem E. J. heldur fram í grein sinni er bygt á mis- skilningi, svo .sem ]>að, að^ tp'llar sjeu allra í-íkistekna dýrastir í inn heimtu, af því kaupínenn leggi á þá „20—50% og stundum meira“. Þessi misskilningur er sprottinn af því, að kaupmenn leggja á toll- vönjr eftir það að tollurinn er á lagð;ur. En vitanlega leggja þeir miklu minna p. ct. á hátollaðar vörur, en þeir myndu gera, ef varan væri tolluð lágt eða alls ekki. Þetta stafar blátt áfram af |)ví að dýr vara þolir ekki eins mikla álagningu eins og ódýr vara. Og svo ]>ví, að menn komast af ineð því minni vershmarhagnað p. ct., sem þeir Iiafa meiri umsetn- ingu. En hjer er eltki rúm til að elt- ast við smámuni. Höfuðatriðið er ])að, að þessi ungi kommimisti skilur a'Ils ekki kjama þess máls, sem hann er að skrifa um. Þetta kemur meðal annars fram í því, að hann vill að mikill hluti þjóð- arinnar sje að mestu eða öllu und- anþeginn gjöldum til ríkissjóðs. Það er einmitt þetta, sem komið hefir fjárhag ríkis og þjóðar í ]>að öngþveiti, sem hann nú er kominn. Eins og fram er tekið í upphafi þessarar greinar, hafa löggjafarnir ekki gætt þess að sníða eyðslulög- gjöf ríkisins eftir gjaldgetn þjóð- arinnar. Þetta stafar að miklú leyti af því, að allir fullveðjamenn hafa jafna aðstöðu til þátttöku i löggjöfinni beint eða óbeint, en megin þorri ]>eirra þarf að litlu eða engu leyti að standa persónu- lega straum. af þeirri eyðslu, sem til er stofnað. Eyðslulöggjöfinrii verður því aðeins stilt í hóf að öllum þeim, sem til hennar stofna beint eða óbeint, sje það ljóst, að þeir eiga sjálfir að borga brúsann. Því er nú einu sinni svo háttað, að alment skilja menn best þau fjár- mál, sem snerta þeirra eigin pyngju. IJm skattamál verður því að tala til manna gegn prii þetta aukasynjunarfæri. Gata Taraarlyf gegm frjóvgun valdið tjóni á fóstrinu? Barnalæknirinn próf. Gött í Bonn skrifaði nýlega forystugrein í eitt merkasta læknatímarit Þýska lands (Miinchener Medizin Woch- enschrift) um þetta efni og hefir hún vakið allmikla. athygli. Segir hann þar frá tveim börn- um, sem bæði fæddust bækluð á óvenjulegan hátt og auk þess mjög á.bótavant andlega. Eoreldrar beggja barnanna voru hraustir og einnig fyrri börn þeirra. -7- Engir erfðasjúkdómar höfðu áður komið fram í ættum þeirra. í stuttn máli: í sjúkrasögu bamanna f anst ekkert er gæti skýrt sjúkdóm þeirra nema það eitt að báðiir foreldramir höfðu notað vamarlyf á því tímabili sem mæðumar urðu ba-mshafandi. Að- alefni hinna svonefndn varnarlyfja gegn frjóvgun er chinin, en það er sterkt frymiseitur og veldur því að frjóvin lamast fyrst og deyja e . eitrið verkar nógu l'engi á þau. „Hjer vaknar því sú spurning“, segir próf. Gött, „hvort vansköpun þessara barna geti hafað staðið í sambandi við misheppnaða tilraun til að hindra frjóvgun með meðöl- unr. Vafalaust liggur nærri að ætlá að slíkt geti átt sjer stað. Ef fiymiséitrið nær að eins að lama frjóvið til hálfs, þannig að það missi ekki til fulls frjóvgunarhæfi- leika sína, þá er mjög líklegt a§ frjóvgun með hinu sjúka frjóvi geti tekist og ]>á myndast vanheilt eða .sjúkt fóstur og síðan af- kvæmi1 ‘. Lífeðlisfræðingurinn Godlewski hefir þó haldið fram gagnstæðri skoðun. Styðst hann við tilraunir, Höfnm örfáar tnannr af ðgætrl norilenskri sild, er tíö seljnm mjög ódýrt. Taxham-mótor, stærð 64.76 Hk. er til sölu með tækifærisverði, ef samið er strax. Eggort Krisf jánsson £ Co. Símar 1317, 1400 og 1413. Landsnálafielagið VOrður heldur fund föstudaginn 27. nóvember kl. 8 % í Varðarhúsinu. Frummælandi: Magnús Jónsson alþm.: Fjármagn og vinna. Fjelagsmenn mæti stundvíslega. Stjórnin. sem gerðai' vom á íglasviljum, sein voru veikluð með áhrifum ýmsra Iyfja og virtust eftir sem áður halda öllum sínum tegundaeigin- leikum óbreyttum, þegar frjóvgun tókst á annað borð. Við þessar fil- raunir var þó það að áthuga, að mjög er erfitt. ef ekki ókleift að sjá smáerfðaafbrigði hjá lirfum þessara dýra. Enda var tilraunum Godlewski síðar algerlega hrundið af Hertwig og lærisveinum hans. Þeir tókuegg vissrar froskategundar, geisluðu þau með radium (eðamesothorium) og notuðu þaii siðan til frjóvgunar. Frjóvgun tókst oft en afkvæmin urðu flestöll meira og minna van- sköpuð. Þar ineð var fengin vissa fyrir því að frjó geta frjóvgast enda þótt þau sjeu sködduð eða veikluð og afkvæmin þá orðið stórlega gölluð. Próf. G-ött endar grein sina á þessum orðum: „Af þessum ástæðum verða lækn ar, eindregið og undantekningar- laust að ráða öllum frá að nota lyf eða efnablöndur til varnar gegn frjóvgun“. I sama streng taka ýmsir erfða- fi'æðingar og læknar (Lenz, Praenkel o. fl.). Sumum finst hjer aftur á móti fulldjúpt telrið í árinni og benda á, að langflest afkvæmi sem fæðast., ]>rátt fyrir notuð varnarlyf, Sjeu þó heilbrigð og að vansköpuðum eða andlega veilum bömum hafi ekki fjölgað hlutfallslega að neinu ráði, þrátt fyrir hina gífurlegu notkun slíkra lyfja um allan heim. Enda ]>ótt þettá mál sje erin alls ekki útfeljáð og þær ramrsóknir sem þegar hafa verið gerðar sjeu ekki tæmandi, tel jeg rjett að ah menningur fái að vit.a uro þær, einkum ]>egar margt bendir til ,að svo kunni að vera að lyf þessi sjeu alls ekki eins hættulaus og flestir hafa haldið hingað til. Hnnnes Guðmundswon. „Snllfoss" fer í kvöld klukkan 8 til Noregfs og Kaupmanna- hafnar. „Dettifoss" fer í kvöld klukkan 11 til Hull og Hamborgar. Kol 6 Kox. Holasalan S.f. Sími 1514. Atvinnuleysið. London, 24. nóv. • IJnited Press. FB. Þann 16. nóvember var tala at- vinnuleysingja í landinu 2.648.329 éða 35.495. færri en vikuna á undan > J Berlín, 24. nóv. Hjyrri helming nóvembermánað- ar jókst tala atv.innu'leysingjanna í landinu um 224.000 og er nú 4.844.000. Gengið. London 24. nóv. Mótt. 25. Gengi sterlingspunds miðað við dollar 3,65%. Newyork: Gengi stérlirigspunds er viðskiftum lauk $ 3.68^.,

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.