Alþýðublaðið - 04.02.1929, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.02.1929, Blaðsíða 1
3W 4. Albýðnblaðið Ctoflð ét af Alfiýðnflokknimi 1929. Mánudaginn 4. febrúar. 29. tölublað. ffl MMLA BÍÓ Nameiar. »Gentiemen prefir blondes* Paramount-mynd í 7 páttum eftir hinni heimsfrægu skáldsögu Anita Loos, sem einna mesta eftirtekt hefur vakið um allan heim á siðari árum. s Danzskóll Riith Hansoii. Grlmu- danslelkur skólans og einkatímanemenda, barna sem fullorðinna, bæði frá ilvetur og í fyrra-vetur og hitteð- fyrravetur, ásamt gestum, verður laugardag 9. febrúar I Iönó. Aðgöngumiðar fást á Lauga<« vegi 15 III. Skylda að hafa grímu til kl. 12. Búningar eftir vild. Fyrsta dansæfing í febr. verður i kvöld. Brunatryggíngarl Sírni 254. Sjóváfryggingar.p Simi 542. „BrilarfossM fer héðan á morgnn kl. 6 síðdegis, vestur og norður ium land til London, kemur við í Hnll. 64 „Goðafoss íer héðan annað kvöld kl. 10. til Aberdeen og Hanjborgar, kemur við i Leíth á heimleið samkvæmt áætlun. Jarðarför mdður okltar, Hagborgar Bjarnadcittur, fer fram frá dómkirkjuuni |iriðjudaginn 5. febrúar kl. 2. e. h. Synir hinnar látnu. TaUbnU gefst að eins í einaviko. Þessa viku verður gefin 10—30 % afsláttnr af '/ ýmsum vörum verzlunarinnar, svo sem: Kven« og barna''pr|önatrey|iim og prjénablússum [jum- pers] úr ulh og silki, barEaakjélnm og kápum, vetrarskinnhliiBskHm og mörgu fleiru. Verzlunln ,,SNÓT“, Vesturgötu 16. mm Nýja bíó hh filataði sonnrinn. Kvikmynd frá íslandi í 16 þáttum. Textarnir i myndinni ern, á íslenzkn. Fyrri hlutinn, 9 pættir, sýndir í kvöld kl. 9. Tek aftur á'móti sjúkiing- um á venjulegum stað og tíma. Magnós Pétnrss. bæjarlæknir. Bezta ðtsðlnverð er áreiðanlep i Brauns-Verzlnn. Allar telpukápnp og kjólar ná fyrir hálfvirði. Sllkikjólar frá 15.00. UHartankápur frá 13.00, Nokkrar vetrarkápur á kr. 15.00 eftír. Sílkísokkar frá 05 aurum. Silkisokkar, sem kosta 5.35 — 4.25 - 3.50, fvrir að eins 2,25 og alt eftir {tessu, Harlmannafrakkar frá kr. 25,00. Alfatnaðnr frá kr. 29,00. Unglinga* fðt með 50% afslætti. Sokkar frá 65 anrnm. Bindi, Flibbar fyrir gjafverð. AIHp í Branns - verzlnn. Jafnaðarmannafélag íslands. Fundur verður haldinn í Kauppingssalnum priðjud. 5. febr. 1929 kl. 8V2 e. m. Dagskrá: 1. Félagsmál. 2. Skólamál. Ingimar Jónsson skólastjóri hefur umræður. 3. Kaupdeilan. 4. Önnur mál. StjórnJn. Útsalan heldur áfram í nokkra daga. — Allar toilett - vörur með lækkuðu verði. Helene Kummer, HárgTeiðslustofa. Sími 1750. Aðaistræti 6. Nýkomlð: Hangikjöt 1.10 pr. % kg. Saltkjöt 0,75--------- Rúllupylsa 1,25------- Kæfa 1,00------------- ísl. smjör 2,25------- Tólg 1,00-------- ísl. egg, Gulrófur, Skaga- kartöflur. Allar aðrar vörur með sama lága verðinu. Alt I. flokks vörur. Slæmar vörur ekki til. Fell, Njáísgötu 43. Simi 2285.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.