Morgunblaðið - 16.12.1931, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 16.12.1931, Blaðsíða 1
Vikublað: Isafold. 18. árg., 291. tbl. — Miðvikudaginn 16. desember 1931. fsafoldarprentsmioja h.f. Gamla Bíó Morðinginn ? Dimitfi H ramasoff. Þýsk talmynd í 9 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Fritz Kortener Anna Steen. Myndin er afar spennandi og Hstavel leikin. Börn fá ekki aðgang. Kæatu daoa ættu menn að fá sjer jólaklipp- ingnna, því þá losna þeir við ó- þægilega ös síðustu dagana fyrir jólin. — Ágætt að koma á morgn- ana frá kl. 9—12. Rakarastofan í Eifnskip flElagshúsinu. Sími 625. — Leikhúsið Hjartans þikkir fyrir auðsýnda samúfi og hluttekníngu yið and- iát og jarðarför föðuv okkar, Guðmundar Críslasonar. Fyrir hönd okkar og annara aðstandenda. Sigurgeir og Finnbogi (-iuðmunilssynir. Jarðarför minuar elskulegu konu og móður okkar, Bjargar H. Húnfjörð fer fram frá Fríkirkjunni fimtudaginn 17. þ, m. og hefst með bæn kl. 1, á iheimili hennar, Óðinsgötu 24. Jósep S. Húnfjörð. Þorlákur Jónsson. Olafur H. Jónsson. Jarðarför okkar hjartkæra föður og fcengdaföSur, Þórðar Stefáns- sonar, fer fram frá dómkirkjunni fimtudaginn 17. þ. m. og hef.st með bæn á heimili hins látna, Bergstaðastrœti 37, kl. 1 síðd. Börn og tengdabörn. Tilkvnning. Við undirritaðir formenn í Keflavík og Njarðvíkum lýsum því hjer með yfir að við höfum engan þátt tekið í undirbúningi fundar þess, sem hjer er boðaður þann 16. þ. m,. og heldur ekki verið með að boða til hans, og höfum ekki falið dómsmálaráðherra, eða neinum öðrum óviðkom- andi, að skifta sjer af fisksölumálum okkar, af þessa árs framleiðslu. Keflavík og Njarðvíkum, 15. desember 1931. Ólafur Bjarnason, Albert Bjarnason, Páll M. Pálsson. Kinar G. Sig- urðsson, Þórhallur Einarsson, Olafur' J. Jónsson. Albeit Ólafsson, Er- lendur Jónsson, Einar Jónasson, Egill Jónasson .Þorvaldur Jóhannes- son, Friðmundur Híerónýmusson, Gumiar Sígurðsson, Sigurbjörn Ey.i- ólfsson, Guðmundur Guðb.iörnsson, Þorsteinn Eggertsson, Elentínus Júlíusson, Ólafur Lárusson, Jón Eyjólfsson, Magúns Olafsson, Valde- mar Ki-istmundsson, Ingiber Olafsson. L|ðsmyiiasýiiing. Sýni nokkrar ljósmyndir í dag í gluggum Brauns-versl- unar, Austurstræti 10. Kaldal. Drangalestln. Sjónleikur í 3 þáttum eftir Arnold Ridley. Leikið verður í Iðnó á morgun kl. 8 síðd. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó, sími 191, í dag kl. 4—7 og á morgun eftir kl. 1. AO eins þetta eína skifti lækkað verO. Síðasta sinn. i a byrjar í dag og stendur til jóla- Öll karlmannaföt og frakkar verða seld með 10-40 Notið tækifærið til að eignast góð og ódýr jólaföt. Hanchester Laugaveg 40. Sími 894. Þar sem jeg get ekki opnað snyrtistofn mína fyr en eftir jól, tek jeg dömur heim til mín í „Pcrmanent" háriiðun, Vatns- liðun, Bylgja hár, Andlitsböð og s. frv. Sel einnig kort, sem gilda fyrir „Permanent;< hárliðun; munu þau mörg- um kærkomin jólagjöf. Rnna Tómasdóttir, Laugaveg 32. Sími 536. Swanhveltlð er það besta í jólakökurnar. — Fæst í flestum matvörubúðum. Qamlir menn verða ung- ir í annaö sinn við notkun Helios. Nýja Bíó Tanja falskakeisaradúitiin Þýsk hljóm- og söngvakvik- mynd í 9 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Edith Jehanne. Obif Fjord og R. Klein Rogge. Hin áhrifamikla saga, er mynd þessi sýnir, gerist í Rússlandi á þeim tímum, er Katrín II. var við vökl. Húsmæður. Á ðllu efni tíl bökunar BJörið þjer ss endrar nær best innkaip i Hin margeftirspurðu Hlðlasllkl erti komin aftur. Einnig Barna ullarsokkar, ýrnsir litir. Kvensilkísokkar fl. teg. og fjölda m. fl. vörur í Austurstræti 1. ísg. G Bunnlaugsson Go. Sleymtð ekkl að hið éviðjafaanlega hansikjðt fæst i Mýlendn¥ð:nverslnnin JES ZIMSEN. Skfifasiikl hefir lðngnnt þðtt best f Verslnn G, Zoiga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.