Morgunblaðið - 16.12.1931, Page 3

Morgunblaðið - 16.12.1931, Page 3
 3 |lllll!lllllllllllUlllllllllllllllllllllllllllllllll!llllllllllllllllllltg i Cít*ef.: H.f. Árvakur, Reykjavlk. = : Jön Kjartanaion. Valtýr ‘jtefá.naaon. n og aftcrelCela: Auaturatrœtl 8. — Slaal BOO. = Auglýalngastjörl: B. Hafberg. 4.utclýalngaakrlfstofa: Auaturatrætl 17. — Slaal 700. p Helmaalmar: Jön KJartanaaon nr. 742. Valtýr Stef&naaon nr. 1220. = K. Hafberg nr. 770. Áakriftagjald: Innanlanda kr. 2.00 & m&nuOl. = Dtanlanda kr. 2.50 & aa&nuOl. Éf t lauaasölu 10 aura elntaklO. 20 ura meO Lesbök. = IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIimillllllllllllllllHllllllllllllilllllllllÍ Síldareinkasaian. Einkaskeyti fi’á Siglufirði Afnám einkasölunnar vakti hjer mikla athygli og fagna því allir nema þeir sem mjólkað hafa spena hennar undanfarið, og svo komm- unistarnir hins vegar. Vekur hag- ur liennar óhug eins og.hann er ná almenningi kunnur, þó varla sjeu öll kurl komin til grafar. Telja menn fulla þörf á gagngerðri rannsókn á ráðsmensku stjórnenda frá byrjun. Saltendur flestallir -eiga hjá einkasölunni um 15% tsöltunarlaunanna og standa því langflestir í óbættum sökum við verkafólk sem þessu nemur, og sjá sjer enga leið að greiða þvi fyi' «n þeir fá sitt. — Aður en kosið var á fulltrúaráðsfundinn ferðaðist Erlingua- um verstöðvar við Eyja- fjörð í atkvæðabónorðsför. Ljet iiann þá allvel yfir hag einkasö'l- unnar og kvað hana bráðlega mundu greiða síldareigendunum viðbót og að aldrei yrði minna íborgað fyrir nýjár en 5 krónur út á tunnu. Ekki hefir þess heyrst getið að Erlingur liafi haldið leið- -arþing með sömu kjósendum eftir komu sína af fundinum, nje fært þeim aurana. Ljet hann hjer lítið yfir sjer er hann fór heimleiðis. Lt.ge rðarmeim og sjómenn gera sjer nú enga von um frekari greiðslur fyrir sildina og er nú svo íið xitgerðinni þrengt á allar liliðar að hún fær varla undir risið. Akureyri, PB. 15. des. Skilanefnd Síldareinkasölunnar liefir neitað að greiða milHsíldar- ■eigendum lijer andvirði millisíldár sendrar á íslandi síðast, er mun uema um 25 þúsund krónum. Síld- areigendur hafa kært yfír skila- nefnd til ríkisstjórnarinnar og telja sig óhæfilegum órjetti beitta, millisíldin sje óviðkomandi liaf- •síldinni sumarveiddu og í flestum tilfellum aðrir eigendur. (Frjettastofan hefir átt tal við •skilanefndina út af skeyti þessu og liefir nefndin gefið þær upplýs- ingar, að samkvæmt bráðabirgða- lögunum um skiftameðferð á búi Síldareinkasölu fslands frá 9. des. 1931, liafi nefndin enga heimild fíl að greiða andvirði nefndrar síldar, sem komin var í vörslu einkasölunnar áður en lögin gengu í gildi, sbr. aðra málsgrein 5. gr. mefndra laga). Gengi sterlingspunds. London, 14. des. Mótt. 15. des. United Press. FB. Gengi sterlingspunds miðað við ylollar 3.45y2, er viðskifti hófust, <en 3.43%, er viðskiftum lauk. New York: Oengi sterlingspunds S 3.45-—$ 3.46y2. BcFnöur og sílöin. Huar er koerleikurinn mestur? Yfír engu hefir stjórnin gortað eins mikið og' því hve mikið h.ún hafi gert fyrir landbúnaðinn. 1 liverri viku er það endurtekið hví- líkur bjargvættur stjórnin hafí oi’ðið sveitum landsins. Blöð henn- ar þreytast ekki á að endurtaka það, að fjárstraumnum hafi verið beint til sveitanna og þau gera sitt ýtrasta til að telja bændum trú um, að nú sje ljettari lífsbaráttan fyrir þá, en nokkuru sinni fyr. Og auðvitað er þetta ailt þakkað stjórninni. Það vita allir, að erfiðleikar bænda eru nú meiri en þeir hafa verið um langt skeið og hver sem vill telja þeim trú um það, að nú sje liag þeirra betur komið en áður,' vinnur algerlega árangurs- laust verk. Það er auðvitað, að bændur þurfá ekki að leita fræðslu hjá öðrum, um hvernig hag þeirra sje komið. Enginn nema þrengsta stjórnarklíkan ætlar sjer þá dul og er svo óhlutvandur að gera tilraun til að segja bændum ósatt um þeirra eigin hag og afkomu. En af hálfu andstæðinga er eklri á- stæða til að amast við þessari van- liugsuðu iðju. Það sem stjórnarblöðunum mikl- ast sjerstaklega í augum af því fje, sem í sveitirnar fer, er jarð- ræktarstyrkurinn og lánin úr Ræktunarsjóði, en hvortveggja er þetta verk Sjálfstæðismanna, ekki síður en stjórnarsinna, nema frem- ur sje. Um lánveitingar úr Rækt- unarsjóðnum hefir núverandi stjórn sjeð þannig, að sjóðurinn hefir nú ekki nokkurn eyri svo að segja, til að lána bændnm, þeg- ar mest Hggur á. Og alvarlega tilraun gerði stjórnin fyrir skömmu til þess að narta í jarð- ræktarstyrkinn. Þessi styrkur hef- ir þó orðið 3 síðustu árin: 1928 .........kr. 252069,43 1929 .........— 445404.07 1930 .........—ca. 600000.00 kr. 1297573,50 henni mest ástæða til að bera niður á síldinni. Þá var sett á stofn einkasala á síld og ]>á voru sett lög um síldarbræðslustöðvar. Hvortveggja þessara laga hafa síðan verið endurbætt og aukin. En livað liafa svo þessar síldar- aðgerðir kostað? Einkasalan er nú hrokkin upp af eins og kunnugt er, á þann liastarlega hátt, að stjómin varð að nota bráðabirgðalaga-morðkuta til þess að sálga þessu afkvæmi sínu á þriðja árinu. En þó að lífdagar þessa vesæla barns stjórn- arinnar og sósíalista væru ekki fleiri en þetta, þá telja kunnug- ustu menn, að það muni kosta i'íkissjóðinn nærri eins milrið og nemur öllum styrknum . samkvæmt Jarðræktarlögunum 3 síðustu árin. MiMu meira hefír einkasalan þó kostað útgerðarmenn og sjómenn. Skaði þeirra nemur mörgum milj- ónum. Síldarbræðslustöðiu á Siglufirði hefir kostað um 1U miljón króna eftir því sem fjármálaráðherra sagðist frá í fyrravetur á þinginu. Þá var það og upplýst, að halli á rekstri liennar hefði numið stór- fje 1930. Fróðir menn töldu hann nokkur hundruð þúsund krónur. Hið framantalda sýnir, að það eru smámunir fjár, sem stjórnin hefir látíð í styrk til bænda í samanburði við ;það, sem hún hefir látíð af hendi í síldina. Kær- leikurinn til síldarinnar var ólíkt sterkari en kærleikurinn til land- búnaðarins. Það er merkilegt að hlusta á málpípur þeirrar stjórnar, sem þannig hegðar sjer, sí og æ hæla henni, fyrir íandbúnaðarumhygg.j- una. Hið sanna er það, að það fje, sem farið hefir til landbún- aðarins eru smámunir í saman- burði við fjárausturinn í aðrar áttir. Núverandi stjórn er miklu í'jettnefndari „síldarst jórn‘ ‘ en ,,bændastjóm.“ Síldarstjórn skal hún því heita. starfi síðan með miklum dugnaði. Byrjaði Hamar með þeim tækj- um. seiiL liaiin tók við af Gísla Fimissyni járnsmið, en það voru gamlir rennibekkir, 1 planvjel og 1 hefill, og var þetta alt knúið meS gömlum hreyfli, og unnu þá eklci í Hamri nema 11 menn. Malmberg sá, að það var hvort tveg'gja í sénn, tjón Hamars og tjón þeirra er-til vjélsmiðju þurftu að leita ef hún gat ekki fullnægt ltröfum þeirra, og var það því töðug viðleitni hans, að láta Ham- ar færa út kvíarnar, svo að hann gæti tekið að sjer meiri og vanda- samari vinnu, og Ijet Malmberg sjer mjög umhugað um að smiðj- Því ber alls ekki að neita, að styrkur þessi er ríflegur, en þvi má ekki gleyma, að það er laga- skylda að greiða hann og þegar stjórnin hælir sjer af því að hafa int þetta fje af hrndi, þá er hún í raun rjettri að hæla sjer af því að hún hafi ekki brotið lög, og er það kannske góðra gjalda vert,. En eins og vikið hefir verið að, áttu Sjálfstæðismenn frumkvæðið ð lagasetningu um Ræktunarsjóð- irm og studdu af alefli að fram- gangi Jarðræktarlaganna, þegar ráðherra núverandi stjórnarflokks hafði neitað að taka að sjer flutn- ing þess máls á þingi. Vegna þessara. mála hefir stjórn in og hennar flokkur því allls enga ástæðu til að hæla. sjer. En nii er rjett að víkja sög- unni lítið eitt að síldinni. Fjrrsta þingið, sem nriverandi stjórn og sósíalistar rjeðu lögum og lofum á, þingið 1928, hefir verið með rjettu nefnt síldarþing. Þá var umturnað allri löggjöf um síld og síldveiðar. Þar stóð ekki steinn yfir steini. Þegar stjórnin, sem kallaði sig bændastjórn, fór að sýna nmbótaviðleitni sína, þá fanst Otto ÍTlalmberg. í dag yfirgefur erlendur maður Reykjavík, sem hefir liaft aðsetur hjer í 17 ár, og fer eklri svo hjeð- au, að þess sjái ekki stað, að hjer hafi verið dugandi maður, og er það Otto Malmberg forstjóri Hf. Hamar. Það á að vera gleðiefni allra sannra íslendinga, þegar til lands ■vors koma menn sem fram úr skara á framfarabra.utinni og vinna þjóð vorri gagn með kunn áttu sinni og framtakssemi, og óhætt er að fullyrða að O. Malm- ber er einn þessara manna. Malmberg er af sænsknm ættum. Fæddur 7. mars 1878 í Yngsjö í Svíþjóð. Hann fluttist til landsins 1914 og var þá i þjónustu hr. Mon- bergs verkfræðings, sem yfírmað- ur við bafnarbygginguna hjer í Reykjavík, og starfaði við það þar til Hf. Hamar var stofnað 1918, er var svo heppið að ráða hr. Malm- berg til sin sem forstjóra fyrir- tækisins, og hefir hann gegnt því Smjör, glænýtt af strokknum daglega. Ostar: Svissneskur. 30 og 45%. Edamer. 20. 30 og 45%. Taffel. 20 og 30%, Gouda, 20 og 30%. frá Mjólkurbúi Flóamanna, þolir allan samanburð. 1 heildsölu hjá oss. Sláturfjelagið, Otto Malmberg'. an væri sjer úti um góðar ný- tísku vjelar, enda sjest það nú á því að í Hamri hafa nú mest unnið yfir 100 manns, þegar mest hefir verið að gera. Vjelsmiðjan ræðúr nú yfir 5 rennibekkjum, 5 borvjelum, 1 fræsivjel, 1 hefli, 2 vjelknúðum hömrum. þrýsfiloft- verkfærum, rafsuðu- og logsuðu- tækjum og koparsteypu. Er Hamar nú stærsta vjelsmiðja landsins, og er hún í sex deildum: vjelsmiðja, járnsmiðja, ketilsmiðja, koparsmiðja, trjemótasmiðja og járn- og koparsteypa, auk þess sem liann hefir vjela- og jám- smíðaútibú í Hafnarfírði. Það má þakka dugnaði hr. Málmbergs að svo er komið; hann hefír gert sitt ýtrasta til þess, að vjelsmiðjan gæti'fnllnægt þörfinni á liverjum tíma. Starfsemi og reglusemi er mátt- ur í eðli Malmbergs, enda hefir liann gert strangar kröfur til manna sinna um dugnað og reglu- scmi. Menn hafa lært þetta honum, ásamt svo mörgu öðru Gólfbön, sem þykir fyrirtaks-gott og ódýrt, fæst á ný í Verslnn 6. Zo6ga. og nu er, et þessi eklti hingað komið. óska þess, að hann nýtist ekki síður að þessum góðu hæfileikum sínum erlendis en hjer, og biðja bonum velfarnaðar í framtíðinni Ó. T. Sveinsson. Stðrtaríð veldur tjóni í Siglufirði. Siglufirði, FB. 14. des Norðaustanrok og stórhríð í gær kvöldi. Nokkúrar skemdir urðu á Ijóslögnum bæjarins. — Nokkur- ir staurar brotnuðu og vírarnir slitnuðu, einnig brotnnðu sex síma staurar og Mmaþræðir skemdust og Vatnsstíg 3. Sími 1940. Barnaborð. Bamastólax. Brúðurúm. Brúðuvagnar. 0 Jólatrjesfætur. Skíðasleðar. lun HiN Eilffðar blðn frá Hoyer f Hveradðlnm verða seld i portinu hjá Bernliöftsbakaríi í Bankastræti miðviku- daginn 16. og fimtu- daginn 17. þ. m. frá kl. 1—4 síðdegi.s. Don uosk ur * < i Vöri Mjög mikið og smekklegt úrv. í^alleg og hent- ag jólagjöf. uhúslð. Miölkurbd Flðamanna selur nýmjölk, rjóma, skyr. Týsgötn 1. Slmi 1287. Vesturgötu 17. Sími 864. bærinn rafljósalaus frá kl. 8 í gær- kvöldi til kl. 4 í dag. Veðurofsinn braut rúður allvíða og reif nokkr- ar þakjámsplötur af sjóhiisina „Baldri“. Snjólítið hjer, en gæftalítið. AJli góður, þegar gefur á sjó Skarlatssótt stingur sjer niður í loftnet útvarpsnotenda. Var allur bænum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.