Morgunblaðið - 03.01.1932, Blaðsíða 1
Gamla Bíó
Afar spennandi njósnarasaga og talmynd
í 10 þáttum eftir Josef von Sternberg. —
Aðalhlutv. leika af framúrskandi snild:
Marlene Dietrich — Victor Mclaglen
X — 27 sýnd í kvöld kl. 7 og 9. Alþýðusýning
kl. 7,
Barnasýning kl. 5
og þá verBur sýnd:
Meðal
stigamanna.
Cowboy-mynd í 6 þáttum.
Aðalhlutverk leikur Cow-
boy-hetjan
TIM Mc COY og
undrahesturinn Silver King.
Úheppnir
kumpánar.
Afar skemtileg gaman-
mynd í 2 þáttum.
Aðalhlutverkið leikur:
Max Davidson og »Gökke«
— Leikhúsið —
í dag:
Kl. 3'j2 Lilli Kláns og stóii Kláns™
Barnasýuing.
K1 8 Lagleg sttlka gelins.
Operetta í 3 þáttum.
Stór hljómsveit. Dans og danskórar.
Aðgöngumiðar seldir í Iðnó, sími 191, í dag eftir kl 1.
ATH.: Pantaðir aðgöngumiðar sækist fyrir kl. 4.
Erlidí un Rlssiano
flftnr árni ðla
í Nýja Bíó í dag, klukkan 3. — Aðgöngumiðar á 1 krónu,
seldir í afgreiðslu Morgunblaðsins til hádegis og eftir
klukkan 1 í Nýja Bíó.
Upplestar tækifærlsvisna og kvæða
og kveðskapur.
1 da&> sunnudag, ætiar Jónas Jónsson ft-á Rálkastöðum í Miðfirði
að lesa upp o#f kveða tækifærisvísur <><;• kvæði eftiv sjálfan si<? í Yarð-
arhósmu M. 8. Ekut fremur mun hann ræða ýms dægurmál við áheyr-
eiídui sína. • Aðgöngumiðar verða sledir við innganginn.
Glejrmið ekki að vátryggja
Vátryggingarfjelagið
NORGE h. i.
Stofnað í Drammen 1857.
Brnnairfgging.
Aðalumboð á íslandi:
Jón Ólafsson, málaflm.
Lækjartorgi 1, Reykjavík.
Sími 1250.
Duglegir umboðsmenn gefi
sig fram, þar sem umboðs-
menn ekki eru fyrir.
Fiskbúð
Reykjaviknr
Njálsgötu 23.
Símar 2325 og 1559.
Nýr og saltaður fiskur. Verðskrá:
Nýr fiskur, ýsa, 44 kg. 12 aura.
Nýr fiskur, stútungur % kg. 9 au.
Saltaður fiskur, ótvatnaður, þ^kg.
20 aura.
Skata. útvötnuð, Vz kg. 20 aura.
Þurkaður fiskur í smásölu Yz kg.
15 og 20 aura.
Stórsala:
Prima fiskur 18 kr. 50 kg.
Labrafiskur, þurkaður, 12 ltr. 50
kg.
Frá okkur verða ótsölumenn á
Vitatorgi og Óðinstorgi og máske
víðar.
Þið, sem verslið á Njá-lstorgi, ætt-
uð, vkkar og okkar vegna, að
versla þar sem fiskurinn er
ódýrastur og það er í
Fiskbúðinni á Njálsgötu 23.
Holasalll
fyrirliggjandi í
Kolaversl. Ólafs Ólafssonar.
Sími 596.
Súðin
fer hjeðan miðvikudaginn 6.
þ. m. kl. 6 síðd. austur um
land í hringíerð. Vörur af-
hendist ekki síðar en á há-
deg'i á þriðjudag.
Skipaútgeið rlklslns.
HHP^^g^iÍl Nýja Bíó
Hlsalottlðr I hernaði.
Stórfengleg amerísk tal- og hljómkvikmynd í 14
þáttum tekin af UNITED ARTISTS.
Aðalhlutverkin leika:
■ ^Ben Lyon, Jean Harlow,
James Hall o. fi.
Síðustu þrjú árin hefir verið unnið að upptöku
þessarar myndar, sem alls staðar hefir verið talin
einstakt listaverk. í myndinni voru notaðar 137
flugvjelar af ýmsum gerðum, Zeppelinloftskip og
4000 aðstoðarleikarar. 48 ljósmyndasmiðir unnu
að töku myndarinnar og allur kostnaður við mynd-
ina varð 20 miljónir króna og er það lang-mesta
fje er varið hefir verið í eina kvikmynd.
Sýningar kl. 7 (alþýðusýning) og kl. 9. Kl. 5 verð-
ur sýnd hin ágæta mynd
Ógift móðir
Lækkað verð.
Engin barnasýning í dag.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1.
öuðmundur frlðiOnsson
flytnr erindi i Kanpþingssalnnm i kvðld kl. 7. Opnað kl.
6.30, lyitan til boða, aðgangnr 1 kr. við innganginn.
Arsbátið Kennaraskólans
verður i kvöld, 3. janúar, og hefst kl. 20.30.
Til skemtunar verður:
1. Ræða (Jónas Jónsson dómsxnálaráðherra).
2. Einsöngur (Jón Guðmundsson).
3. Kaffisamdrykkja.
4. Dans (Hljómsveit Bernburgs spilar).
Eidri nemendur, sem óska að fá aðgang að skemtuninni, bringi
í sima 271 i dag milli kl. 9—14. Aðgangur kostar um kr. 3.00 og þar
í innifalið kaffi.
Skemtinefndin.
Tilkvnning.
Hefi flutt bílaverslun, ásamt bílaverkstæði, í hið nýja
hús mitt á Laugaveg 118 við Rauðarárstíg.
Sími 1717.
Eglll Vimillmsson.