Morgunblaðið - 07.01.1932, Blaðsíða 1
Vikublað: (safold.
19. árg., 4. tbl. — Fimtudaginn. 7. janúar 1932.
(safoldarprentsmiðja h.f.
Gamla Bíó
X-27
Sídasta sinn
i kvttld.
• Guitar o$j
Piauokensla.
Hnna Pálsdóttir,
Fjöinisveg 3.
; Til viðtals frá 2—3 og 7—8.
••••••••••••••••••••••••••<
— Leikhúsið —
Á morgun kl. 8:
LR01E0 SIÚLHil OEFIHS.
Operetta í 3 þáttum.
Stór hljómsveit. Dans og danskórar.
Aðgöngumiðar seldir í Iðnó, sími 191, í dag kl. 4—7
og á morgun eftir kl. 1.
Innllegar þakkir til allra þeirra mörgu, sem sendu *
mjer hlýjar og hugheilar kveðjur á 70 ára afmœli minu, j
5. þ. m. J
•
Siggeir Torfason. •
•••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••
Bifreiðastjðrarl
Enn þá nokkuð óselt af hin-
um ágætu ódvru bifreiða
dekkum.
Notið tækifærið og kaupið
ódýr og góð dekk.
H. Benediktsson & Co.
Sími 8 (4 línur).
Vainsveitan.
flðvðran.
Móðir mín, elskuleg, ekkjan Kristrún Brynjó'lfsdóttir, andaðist
í Landakotsspítalanum í dag.
Reykjavík, 6. janiiar 1932.
Þórður Þórðarson.
Jarðarför elsku litla drengsins okkar, Jóhanns, fer fram föstudag
8. þessa mánaðar og- hefst með húskveðju kl. 1 frá lieimiii okkar,
Laúgavégi 51 B.
Ingibjörg Eyjólfsdóttir. Sigurðnr Jóhannsson.
UTBOÐ.
Þeir, sem gera vilja tilboð í að byggja samkomuhús
hjer í bænum, vitji uppdrátta, lýsingu og skilmála til
undirritaðs, gegn 50 kr. skilatryggingu.
Þorleifnr Efjðlfsson,
Öldugötu 19.
Landsaiaiaflelaalð Vðrðar
heldur funcl á föstudagskvöld kl. 8l/> í Varðarhúsinu.
Fundarefni: Jón Þorláksson gefur skýrslu um
tillögur Sjálfstæðismanna í kjördæmanefndinni.
STJÓRNIN.
Rannsókn á nokkurum hluta bæjarins síðustu nótt
leiddi í ljós að í 86 húsum var vatnsveituvatn látið renna
niður að óþörfu. Þessum rannsóknum verður haldið á-
fram og menn eru alvarlega mintir á að hver sem eigi
hirðir etur um vatnslögn sína en svo, að vatn spillist,
hvort held'ur er sökum lekra tækja eða hirðuleysis, á
nóttu eða degi, má eiga það víst að lokað verði fyrir
vatnsæð viðkomandi húseignar.
Reykjavík, 6. janúar 1932.
Bælarverkfræðingnr.
Vtfararkostnaður frá allra ódýrustu til fullkomnustu gerðar hjá
Eyvindi Árnasyni,
Sími 485. Laufásveg 52. Sími 485
E.s. Snðnrland
fer til Borgarness og Akraness á morgun,
klukkan 10 árdegis.
H.f. CimsRipafjelag Suðurlands.
líir ðvexilr.
Hvennsokkar E
pli Delicions 1 lansri vigt
úr ull og silki og kössnm.
nýkomnir. Appelsinnr 2 tegnndir.
Citrönnr.
Vörnhúsið HRiFVlND!
augaveff 63. Sími 2393.
Amerísk tal- og hljómkvik-
mynd í 9 þáttum.
Vegna mikillar eftirspurnar
verður þessi ágæta mjmd sýnd
í kvöld.
I
nSelfosscc
Sú breyting hefir verið gerð á
ferð sltipsins í þessum mánuði,
að í staðinn fyrir að fara frá
Hamborg, Hull og Leith 12, 16. og
19. janúar, fer það frá Hull seint
i þessari viku til Vestmannaeyja
og Reykjavíkur.
ÚTSALA
á lampaskermum.
I dag og næstu daga, gefum
vjer 10—20 og 30% á vörum okkar
iMiklar birgðir af pergament-
og silkiskermum, efni og grindum.
Lampaskermaverslunin
Ingólfshvoli, I. hæð.
St. Æskan nr. 1.
Jólafagnaður stúkunnar verður
næstkomandi sunnudag kl. 5.
Aðgöngumiðar ókeypis fyrir
skuldalausa meðlimi verða afhent-
ir í dag kl. 1—3 og á morgun
ki. 6—7 í Góðtemplarahúsinu.
Aukafund heldur stúkan á laug-
ardag kl. 7.
Tnntaka nýrra fjelaga.