Morgunblaðið - 12.01.1932, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 12.01.1932, Blaðsíða 1
Vikublað: ísafold. 19. árg., 8. tbl. — ÞriSjudaginn 12. janúar 1932. Isafoldarprentsmiðja h.f. Gamia Bíó Trojka. Hljóm- og söngvamynd í 11 þáttum. Myndin gerist nálægt Moslcva um jólaleytið. Aðalhlutverkin leika: Hans Adalbert v. Schletow. Olga Tschechowa. Afarspennandi mynd og vel leikin. Triesmiðir. Reynið Kasolin-límduftið, þá munið þjer framvegis ekki nota annað lím. Einkasali á Islandi: Lndvig Storr, Laugavegi 15. Nýja Bíó Sonur hvftu liollanna. Þýsk tal- og hljómkvikmynd í 8 þáttum, er gerist að vetrarlagi í liinni hrikalegu náttúrufegurð Alpafjallanna. AöalhSutverkin leika: Pelix Bressart. Renate Miiller og Luis Trenker. Síðasta sina í kvöld. Börn fá ekki aðgang. Hringurinn. Það tilkynnist að maðurinn minn og faðir, Ásmundur Árnason, andaðist 10. þessa mánaðar að heimili sínu, Hábæ í Hafnarfirði. Hallfríður Þorsteinsdóttir. Guðrún Ásmundsdóttir. Fnndnr klukkan 8% í kvöld hjá frú Theó- dóru Sveinsdóttur. Kirkjutorgi 4. Spilakvöld. STJÓRNIN. Þökkum hjartanlega auðsýnda hluttekningu, við andlát og jarð- arför elskulegrar eiginkonu, móður og systur, húsfrú. Guðrúnar Sig- mundsdóttur, frá Húsatóftum á Skeiðum. Sjerstaklega viljum við geta forstöðukouu Farsóttahússins og öðrum hjúkrunarkonum þar, sem með einstakri alúð gerðu alt sem í þeirra vaildi stóð til þess, að ljetta henni sjúkdómsbyrðina. , Eiginmaður, börn og systir. Líftryggið yður hji því fjelagi, sem ekki flytur peningana út úr landinu. Andvaka, Sími 1250. Hjer með tiikynnist vinum og vandamönnum, að maðurinn minn og faðir okkar, \figfús Jónsson, bóndi í Þorleifskoti í Flóa, andaðist að heimili sínu 9. þ. m. — Jarðarförm ákveðin síðar. Sólveig Snorradóttir og böm. Jarðarför rnóður minnar, Kristrúnar Brynjóilfsdóttur, fer fram frá dómkirkjunui miðvikudaginn 13. jan. kl. 1. Hin látna óskaði ])ess, að ekkj yrðu send blóm eða kransar. Þórður Þórðarson. J>n ert þreyttnr, Hln ðriooo donsshemtun Hjer með tiikynnist vinnm og vandamönnum, að Tómas Klog Pálsson andaðist 11. þ. m. Jarðarförin auglýst síðar. Aðstandendur. fltvfnnolouslr vielstiírar eru vinsamlega ííeðnir að koma til viðtals á skrifstofu fje- lagsins, herbergi 34, 3. hæð í Eimskipafjelagshúsinu, kl. 12—4 í dag- Vielstjóraffelag fslands. Islandica XXL bindi: The Cartography of Iceland by Halldór Hermannsson, alveg nýkomin. Verð kr. 13.00. Bökaverslun SigfasarSymundssonar. daufur og dapur í skapi. Þetta er vissulega í sambandi við slit tauganna. Sellur líkamans þarfnast endurnýjunar. — Þú þarft strax að byxja a8 nota Fersól. Þá færðu nýjan lífs- kraft, sem endurlífgar líkams- starfsemina. Fersól herðir taugamar, styrkir hjartað og eykur lík- amlegan kraft og lífsmagn. Fæst í flestum lyfjabúðum og BanðkAl þnrkað alveg eius og uýll i pðkknm. Stýrimannaskólans verður haldin í Iðnó næstkomandi laug- ardag, 16. jan., og liefst kl. 9i/2 síðd. Hljómsveit Hótel Islands spilar og 3ja manna hljóm- sveit hvílir. Aðgöngumiðar kosta kr. 6.00 fyrir parið og fást í Iðnó frá kl. 3—7 síðd. á laugardag. Sími 191. Skemtinefndin. Kvenfjelag Uóðkirkiusafnaðarins í Hafnarfirði heldur aðalfund miðvikudaginn 13. jan. í húsi K. F. U. M. kl. 8ýo. Lagðir fram reikningar. Stjórnarkosning og fl. Áríðandi að allar fjelagskour mæti. STJÓRNIN. Hugfýsið í Morgunblaðinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.