Morgunblaðið - 12.01.1932, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 12.01.1932, Blaðsíða 3
iwomwwmjMbXfi Sflorgtmblabib Útgef.: H.f. Árvakur, Reykjavfk. a Ritstjórar: J6n Kjartansson. • Valtyr Stefánsaon. # Rltstjórn og afgrelBsla: • Austurstrætl 8. — Slmi 500. J Auglýsingastjóri: B. Hafberg. • Auglýsingaskrifstofa: # Austurstrœti 17. — Sfmi 700. • Heimastmar: Jön Kjartansson nr. 748. • Valtýr Stefánsson nr. 12Í0. • E. Hafberg nr. 770. • Áskriftagjald: £ • Innanlands kr. 2.00 á mánuBi. • • TJtanlands kr. 2.50 & mánuCl. * • * lausasölu 10 aura eintakiB. I J 20 aura meC L.esbók. • "¦•••••••••••••••••••••« Stórbrnni. Fáskrúðsfirði ,niánudag. Einkaskeyti. 1 dag brimnu til kaldra kola ^erslunaxliús Julíusar Guðmunds- ^nar, áður eign Örum & Wulff, á- ***0.t vömbirgðum. Ennfremur ca. *°0 skpd. af verkuðum og óverk- ^ðum fiski. - Húseignirnar vom "Vatrygðar fyrir 40 þfe. króna Sparisjóður Siglufjarðar. Reikn Siglhifirði, FB. 9. Jan. mgur sparisjóðs Siglufjarð- ^r kefír nýlega verið birtur. Sýnir arshagnað 26.308.16. Þar af voru «efnar 5000 kr. til nýju kirkj- *>nnar. Jafnaðarreikningur. Aktiva.Verð- **jef 109.760.00. Veðdeildarbrjef 4112.50. Víxlar 253.687.00. Bankar 185.272.14. Innbú 2000.00 Ógreidd- » vextir 604.00. Sjóðeign 71721.24. Passiva. Sparifje. 317.302.07. - Hlaupareikningur 159.150.72. Fyr- »fram vextir 4.606.20. Siglufjarð- ^rarkirkja 5000.00. Varasjóður 142.098.42. r 5amuinnufielag Isfirðinga, Lán það, sem ríkissjóður ábyrgist fyrir hönd Samvinnufjelags ísfirðinga, var í van- skilum og varð ríklssjóður að greiða vexti og afborgun af láninu, einnig vátryggingar- gjald bátanna. Það var á Alþingi 1928 — fyrsta að gera þetta tortryggilegt, en þinginu eftir að Afturhaldið liafði silíkt er alvanalegt úr þeirri átt, tekið við stjórninni í landinu með að ekki verður tekið tillit til þess". „hlutleysi'' sósíalista — að Har- j Tíminn hefir kvað eftir arinað aldur Gruðmundsson þáverandi þm. flutt lofsöng um þetta fyrirtaski tsfirðinga flutti þá breytingartil-: ísfirðinga. Samvinnufjelag ísfirð- lögu við fjárlögin, að rílrissjóður inga var þar talið eitt af umbóta- ábyrgðist 320 þúsund króna lán málum „Framsóknar", líkt og fyrir Samvinnufjelag ísfirðinga. í Síldareinkasala íslands og önnur Þegar þessi merkilega tillaga þjóðþrifafyrirtæki(!), sem spyrðu- kom fram, var á það bent hjer band „Framsóknar" og sósíalista í blaðinu, að hjer mundi vera um ungaði út. að ræða eitt af kaupverðum þeim,! ------------ er sósíalistar heimtuðu af stjórn! Kaupin við sósíalista voru gerð. Afturhaldsins fyrir „hlutleysið" j Samvinnuf jelag ísfirðinga tók fræga, sem ]>ó átti ekkert að kosta.' skipalán í Svíþjóð, að upphæð Þetta mátti Afturhaldið ekki heyra'320 þúsund sænskar krónur. — og þegar því var bent á, að ábyrgð Ríkissjóður gekk í ábyrgð fyrir þessari myndi fylgja áhætta fyrir1 láninu. ríkissjóðinn, reis stjórn Afturhalds, Samkvæmt skýrslu stjórnarinn- ins upp og mótmælti slíkri firm. jar, um ábyrgðir ríkissjóðs, sem Einhver tregða var þó á því, að birt er í landsreikningnum 1930, tá þingmenn AfturhaTdsins til þess voru eftirstöðvar af láni þessu í að greiða þessari tillögu Haralds' árslok 1930 kr. 272.997,90. En nú atkvæði. En sósíalistar höfðu líf er svo komið fyrir Samvinnufje- stjórnarinnar í hendi sjer, og þeir lagi ísfirðinga, að það hefir ekki heimtuðu að tillagan næði fram getað staðið' í skilum um greiðslu að ganga. Þegar svo var komið, að sósíal- vaxta og afborgana af láninu. — Hafa skuldareigendur því krafið istar hótuðu stjórninni pólitískum|ríkissjóð um þessa greiðslu. Og dauða ef tillaga Haralds fengi ekki Irílrissjóður, sem er í ábyrgð fyrir fram að ganga, sá forsætisráðherr- láninu, hefir ekki sjeð sjer :annað ann þann kost vænstan, að gera fært en að greiða þetta, því að ella tillöguna að sinni eigin tiOlögu. — |er alt flánið fallið í gjalddaga. — Hann gerði smávægilega breytingu ' Hefir ríkissjóður því nýlega orðið á tillögu Haralds og bar hana síð- að greiða yfir 20 þúsundir króna 5Iys í pófagarðu Bókasafnið hrynur, 15000 dýrmætar bækur ónýtast og 5 menn bíða bana. PáfagarSur. Bókasafnið er til hægri (merkt X). Til vinstri sjest Pjet- urskirkjan og Pjeturstorgið. Hernaðarskaðabæturnar. París, 10. jan. United Press. PB. United Press hefir átt tal við Plandin fjármálaráðherra, út af tunmælum Briinings og sagði m. a. „Ef rjett er haft eftir dr. Briining •að Þjóðverjar geti ekki greitt írekari ófriðarskaðabætur, er það 1 raun og vem sama sem Varsala- ¦samningarnir sjeu feldir i'ir giildi "°g Youngsamþyktin. Og þá er til- ^angslaust að halda Lausanneráð- *tefnuna." London 11. jan. United Press. FB. ^tac Donald sat á fundi mestan •hiuta sunnudag með ráðuneyti Sjnu, til þess að íhuga þá stefnu, ¦^em Bretland kann að taka, út ^af ^mmælum Briinings. Ríkisstjórnin ^n koma saman til fundar í dag *g heldur þá áfram viðræðunum. ^orge Lansbury, leiðtogi verka *^uiaflokksins, andstöðuflokks P3óðstjórnarinnar, hefir til'kynt að ^fnám ófriðarskulda og ófriðar- ¦skaðabóta sje framvegis sem hing-i ^ á stefnuskrá verkamanna- ílokksins. „Ekkert mun verða okk- J» nieira ánægjuefni en að styðja ^tjórnina í þessu máli, taki hún ^Þá stefnu, að beita sjer fyrir því ^e^ öllu móti að ófriðarskuldiri irði afnumdar og ófriðarskaða- vegna vanskila Samvinnufjelags- ins á láninu. Einnig hefir ríkis- sjóður orðið að greiða vátrygging- argjald af bátum fjelagsins. Þetta er annar skellurinn, sem ríkið fær vegna kaupanna, sem an fram svohljóðandi: „Stjórninni er heimilt: Að ganga \ ábyrgð fyrir lánum tíl fjelagsmanna í Samvinnufjelagi Isfirðinga til kaupa á fiskiskipum, samtals allt að 320 þús. kr., enda nemi lánin eigi meiru en 4/5 af stjóm Afturhaldsins gerði um árið kaupverði skipanna fullbúinna til.við sósíalista. — Pyrsti skellurinn fiskveiða og sjeu trygð með fyrsta | kom við hran Síldareinkasölunnar. veðrietti í skipunum, sjálfskuldar-jÞar var ríkiss^jóður í ábyrgð fyrir ábyrgð eigenda og ábyrgð fsa-. rmi 500 þúsundum króna. fjarðarkaupstaðar. Forstöðumaður Verður nii fórðlegt að sjá hvað f jelagsins og annar endurskoðandi l Tíminn segir. Skyldi hann fara sjeu samþyktir af ríkisstjóminni". eins að mi og við Síldareinkasöl- Með því að taka að sjer flutning una, að afneita Samvinnufjel. ís- þessarar tillögu sýndi forsætisráð- firðinga, þegar sjeð er, að fyrir- herra þeim flokksmönnum sínum, |tækið getur ekki borið sig? sem hikandi vom, að kaupin voru gerð við sósíalista. Yrði tillagan feld, þýddi það fall stjórnarinnar. Þefta nægði. Öll stjómarfylking- in rjetti upp höndina með 320 þús. kr. ríkisábyrgðinni. Rjett fyrir jóilin vildi það slys til í páfagarði, að þakið á bóka- safninu hrundi. Ætla menn að ó- happið hafi viljað þaimig til að timburbjálki í efsta lofti hafi brotn að, og síðan hafi hinar miklu súlur gefið eftir ,hver af annari, þangað til alt þakið á hinum nafnfræga sixtinska sal feOl niður, braut næsta lofti og hrundi niður í sal Leos 13. Þar í salnum myndaði hið niðurbrunda efni, marmari, múr- blokkir og bjálkar 15 metra háan haug, en innan um þetta voru brot af dýrindis húsgögnum og skraut- legum gjöfum frá þjóðhöfðingjum til páfanna, þar á meðal af skírn- arfonti, sem Napoleon III. hafði gefið. í sixtinska salnum voru 20 verka ^nenn að vinnu við að endurbæta &alinn. Fjórir þeirra urðu undir hruninu og ungur vísindamaðw, hinn fiinti. Biðu aljlir bana. Skemdií urðu stórkostlegar á bókasöfnunum. T. d. ónýttist al- gera safn af frægum handbókujitt, sem geymt var í sal Leos 13. Alls er talið, að þarna muni hafa ónýtst rúmlega 15.000 bindi af dýrmætum bókum, af 500.000 bindum, sem em í bókasöfnum páfagarðs. Bartlett-Horcross leiðangurinn. Þegar leiðangur þessi var hjer síðastliðið sumar á leið sinni norð- Þegar kaup þessi voru um garð'ur í höf, lofað Morgunblaðð að gengin hófst lofsöngtirinn á Al-skýra frá honum nokkuru nánar þingi og í Tímanum, um þessajeftir að hann væri kominn heim ágætu lausn á útgerð ísfirðinga. ,aftur. Þetta hefir orðið í undan- Til dæmis sagði fjármálaráðherr-Jdrætti sökum þess, að ekki hafa ann (M. Kr.) á þinginu 1928 (sjá Verið nægileg gögn fyrir hendi Alþt 1928, B. bls. 945): „Jeg álítþangað til rjett nýlega, en nú þetta eitthvert hið merkilegasta hefir blaðið fyrir skömmu fengið fyrirtæki sem stofnað hefir verið allmikið af amerískum blöðum, er til hjer á landi, og ef þingið segja frá ferðalaginu og árangr, bregður nú ekki vel við, þá tel þess. jeg, að það þekki ekki'sinn vitj-, Leiðangur þessi var gerður ut *)8Bt umar líka4', sagði Lansbury. unartíma." Forsætisráðherra hafði svipuð ummæli um þetta. Hann kvað rík- inu „bera skylda til þess að styðja þetta fyrirtæki." Ennfremur segir forsætisráðherra: „Það hafa kom- ið fram í blöðum þeim, er and- s.tæðingar stjórnarinnar standa að, ummæli, er hafa miðað í þá átt af ýmsum vísindastofnunum í Ame ríkii til þess að gera rannsóknir í norðurhöfum, kanna heimskauta- dðnd, einkum austwstmnd Q-ræn- lands, og safna náttúmgripum. — Formaður leiðangursms var Ro- bert A. Bartlett, kapteinn, sem verið hefir í slílnim norðurförum Anddyri bókasafnsins. fyrsta sinni með Robert E. Peary, aðmírál, og er löngu nafnkunnur maður fyrir afrek sín í þeim svað- ilförum. Hann stýrði skipi Pearys „Roosevelt" og komst á 87° 47' norðlægrar breiddar. í grein um h.ann í hinu ágæta riti „Problems of Polar Research," sem Land- fræðisfjelagið ameríska gaf út 1928 (í sama flokki og Vín'lands- ferðir Matthíasar Þórðarsonar í fyrra), er komist svo að orði um hann að hann sje einn hinn fremsti þeÍTra manna nú á tímum, sem stjórnað hafi siglingum í fshafinu. Asamt Yilhjálmi Stefánssyni var hann fyrir leiðangri jjeim, sem Kanadastjórn gerði \it 1913—1918. óslitið síðan 1897, er hann fór í.Hann stýrði þá leiðangursskipinu „Karluk", sem fórst í ísnum ná.- lægt Wrangeleyju. Allir sem á skipinu voru komust upp á ísinn i náttmyrkrinu, en nokkurir þeiiTa mistu lífið sökum þess, að þeir vildu ekki hlýða ráðum Bartletts (Vilhjálmur var fjarverandi í veiðiför") og bíða dags. Þeir, sem Bartlett fylgdu, komust upp á Wrangeleyju eftir að hafa verið í tvo mánuði á ísnum. Frá eyj- unni til meginlandsins (Síberiu) eru 250 kílómetrar og vann þá Bartlett það afreksverk að fara þá leið á seytján dögum, ásamt Eskimóa einum, en síðan hjeldu þeir áfram meðfram ströndinni til mannabygða til þess að útvega fjelögum sínum lijálp. f Oroker

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.