Morgunblaðið - 12.01.1932, Side 4

Morgunblaðið - 12.01.1932, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ ^sN^NI/ / WJ Lítil búS, helst með baklierbergi óskast til leigu. A, S.'í. vísai' á Reyktur fiskur, reglulegt sæl gæti, ný ýsa, útbleyttar kinnar Simar 2098 og 1456. Þýska kend ódýrt. A. S. f. vís ar á. Munið Fisksöluna á Nýlendu- götu 14, sími 1443. Kristinn Magn ússon. V * ------------------------------ Nýlagað fiskfars og nýreyktur 'fiskur fæst daglega í Kjöt & Fisk- jpetisgerðinni, Grettisgötu 64. — $ími 1467. S&iarpiett 2ja turna ^latskeiðar og gafflar á 1.75. íiesertskeiðar og gafflar á 1.50. t'eskeiðar frá 50. Köku og áleggsgafflar á 1.75. Sultutauskeiðar á 1.715. Avaxtaskeiðar frá 2.75. Sósuskeiðar á 4.65. Köku og Tertuspaðar frá 2.50. Áv'axtahnífar á 3,75. Súpskeiðar, stórar á 12.50. og margt fleira í 7 gerðum. Alt með gamla lága verðinu á meðan birgðir endast. K. Bankastræti 11. Nýstrokkað su j ör frá mjólkurbúi okkar, er nú ávalt á boðstól- um í öllum okkar mjólk urbúðum, svo og versl- uninni LIVERPOOL og útbúum hennar. Mlðlkurfielsg Reykjavfkur. Hflr áuextír. Epli Delicions í lansrl vigt og kðssnm. Appelsínnr 2 tegnndlr. Citrðnnr. TiRiFMNai Laugavep: 63. Sími 2393. Land leiðangrinum 1917 stýrði hann skipinu „Neptune“, en nú í sjö ár hefir hann stýrt skipi því, er hann kom á hingað „Bffie Morrissey. í frásögn sinni um þenna síðasta leiðangur segir blað- ið „New York Times“ að nú sje Bartlett búinn að sigia þessu skipi 175.000 sjómílur. Hinar meiri háttar ritgerðir iians hafa birtst í ritum Landfræðisfjelagsins ame- ríska, þar á meðal einkar fróðleg skýrsla um leiðangur lians í fyiTa, þann er Morgunblaðið sagði nokk- uð frá í sumar, en eins og lesendur mun reka minni til, fann hann þá allmiklar fornminjar og hefir birt myndir af þeim. Hann kom snögg- vast við í Reykjavík í þeirri ferð. Ferðalagið í sumar var hin mesta svaðilför vegna ísa. Segir Bartlett að á þessu skipi hafi hann aldrei lent í slíkum ísum, enda sat það fast í þeim í 36 daga, og aldrei komst það til Franz Jóseps- lands, eins og þó var áformað. — Nyrst komust þeir á 79. gráðu og var ]>á ómögulegt lengra að kom- ast. Þar sem í fyrra var allauður sjór, var nú endalaus ísbreiða. En yfir þessum ísaþökum var sólskin og heiðríkja. Ofan á þessa legu í ísnum bættist það að skipið sigldi upp á blindsker og sat þar fast í tvo sólarhringa. Það var þó óskemt er það komst aftur á flot. En þótt eigi væri unt að haga ferða- laginu eftir því, sem áformað hafði verið, varð þó hinn besti ár- angur af leiðangrinum. Mælingar voru gerðar, straumar athugaðir, sjávarlíf rannsakað og miklu safn- að af gripum og sýnishornum. — Þar á meðal komu leiðangursmenn með mjög mikið af Tifandi jurtum handa Botanical Garden í New York, lifandi fugla, sem dýragarð- ana vanhagaði um, dýrahami margskonar, þar á meðal af ýms- um selategundum, og sitt af hverju annað, sem of langt yrði upp að telja. Blöðin geta þess, að meðan Bart- lett kapteinn var x leiðangri ])ess- um, hafi faðir hans andast á Ný- fundnalandi, kominn á níræðisald- ur. Hann hafði verið skipstjóri og sjóhetja mikil og svo er sagt að Dagbók. var gott og nógur var snjorinn. hafi verið um forfeður hans í æG‘r f Hann var að eins heldur laus, en Veðrið (mánudagskvöld kl. 5): Djúp lægðarmiðja (724 m.m.) við Austurströnd Grænlands vestur af Snæfellsnesi. 1 Angmagsalik er A- hvassviðri og snjókoma. Hjer á landi er vindur yfirleitt hægur S og SV, en talsverð snjókoma vest- an lands. Hins vegar er bjartviðri 'á N-landi og úrkomulaust. Vestan iands er 2 st. frost, en 4—6 st. frosþ á N- og A-landi. Veðurútlit í Rvík í dag: SV- eða S-kaldi. Snjójel. Gjöf Jóns Sigurðssonar. Þeir, sem vilja vinna verðlaun úr þess- um sjóði, fyrir vel samin vísinda- leg rit, viðvíkjandi sögu landsins og bókmentum, lögum þess, stjórn feða framförum, eiga að sennda slík rit fyrir lok desembermánaðar 1932 til Jóns Sigurðssonar nefndarinn- ar, en r henni ern þeir Hannes Þorsteinsson þjóðskjalavörður, 01- afur Lárusson prófessor og Barði Guðmundsson kennari. Ritgerðirn- ar eiga að sendast nafnlausar, en með einkennismerki. Nafn höfund- ar fyilgi í sjerstöku umslagi, auð- kendu með sams konar merki. — Greinirnar eiga að vera vjelritaðar, eða með skýrri hendi. Skipafrjettir. Gullfoss er í Kaup- ruannahöfn. -—■ Goðafoss fór frá Leith á laugardaginn. — Brúar- foss kom til Vestmannaeyja í gær- morgun og hingað í gærkvöldi. — Dettifoss fór frá Hull á sunnudags- morgun. — Lagarfoss fór frá Leith á sunnudaginn. — Selfoss fer frá Hnll þ. 14. þ. mán. 700 Reykvíkingar á skíðum. Á sunnudaginn munu um 700 Reyk- víkingar hafa farið út úr bænum á skíðum. Var sá yngsti 6 ára en sá elsti sextugur. Kvenfólkið var á- líka margt og karlmenn. Af þessu fólki fóru 400 upp í Ártúnsbrekku, aðallega skólafólk á ýmissum aldri. Um 100 unglingar fóru suður Öskjuhlíð. Um 60 manna hópur úr> Skíðafjelagi Reykjavíkur fór upp fyrir Baldurshaga, þaðan út að Reynisvatni, upp að Hamrahlið og heim um Grafarholt. Um 20 manns fór upp að Kolviðarhóli og um 120 að Álafossi, Reykjum, Elliðavatni og Vífilsstöðum. — Menn skemtu sjer vel um daginn, ]xví að veður Trúlofun. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína úti í Grimsby, ungfrú Anna Gunnsteinsdóttir frá Nesi og jigurður Þorsteinsson skipstjóri frá Langholti. Hjónaband. Á laugardaginn voru gefin saman í hjónaband af sira Bjarna Jónssyni, Jóna Erlends dóttir frá Hvallátrum við Patreks- fjörð og Búi Þorvaldsson (Jakobs- Leikfjelag Reykjavíkur. Ábyrgð- armannafjelag Leikfjelags Reykja víkur biður blaðið að geta þess, . vegna ummæla blaðsins Vísi 6. þ.. m. um starfsemi fjelagsins. og styrk til þess, að innan skamrns komi skýring frá stjórn fjelagsins,' um hag og rekstur þess nú og fyr. Til Strandarkirkju frá Kára kr., Rúnu 1 kr., I. G. E. 5 kr., Ár- Hvennsokkar úr ull og silki nýkomnir. VöriEhnsið Sol & Kos. Holasalan S.f. Sími 1514. fram. Staðráðinn mun Bartlett vera í )ví, að fara enn norður í höf næsta sumar, og að koma hjer við á il’eið- inni. Þeim sem búnir eru að kynn- ast lionum, mun það gleðiefni, að liitta hann að nýju. Sjálfur mun hann blakka mest til þess að hitta aftur dr. Bjarna Sæmundsson, því af honum telur hann sig enn hafa mikið að læra og mikla þjóðarger semi telur hann náttúrugripasafn- ið hjerna. Nokkurar myndir ixr leiðangrin- um í sumar eru til sýnis í glugga Morgunblaðsins í dag. Gengi sterlingspunds. London, 9. jan. Mótt. 10. jan. United Press. FB. Gengi sterlingspunds miðað við dollar 3.40%—3.40. Newyork: Gengi sterlingspunds íf 3.40(4. Hjelst óbreytt. Vakningasamkomur verða haldn- ar á Njálsgötu 1 kl. 8, öll kvöld xessa viku. Verða þar margir ræðu menn og talar sitt kvöldið hver. AUir eru velkomnir á samkomur jessar. ])ví fylgdi sá kostur að mjúkt var fyrir viðvaninga að detta! Vikuritið. — 2. og 3. hefti af Hneyksli komn út í gær. Mötuneytið, vetrarhjálp safnað- anna. Eftirtaldar gjafir hafa bor- ist: 10 Itr. saft frá Ölgerðinni Eg- iIJ Skallagrímsson, kálhöfuð frá Tómasi Jónssyni, brauð frá Kerff bakarameistara, 1 tunna síld frá G. J., 1 sekkur hveiti og 1 sk. hafra- mjöl frá Þórði Sveinssyni & Co„ og 4 tunnur fyrsta flokks saltkjöt frá Sambandi ís'l. samvinnufjelaga. Peningagjafir hafa komið frá: G. Þ. 100 kr., Z. 20 kr., og 50 kr. frá nýjársfagnaði kostgangaranna i Bankastræti 7. — í dag kom höfð- ingleg gjöf af fatnaði frá ónefnd- sonar prests) mjólkurbússtjóri í nesing 5 kr., G. K. J. 5 kr., A. JX 3 kr., Eir. 10 kr. Farsóttir og manndauði í Reykja vík. Vikan 27. des. 1931. tH 2. jan, 1932. (í svigum tölur næstu viku á undan). Hálsbólga 29 (49). Kvef sótt 31 (43). Kveflungnabólga 1 (3). Gigtsótt 0 (3). Iðrakvef 0 (11). Taksótt 3 (2). Hlaupabóla 1 (0). Hnútarós 0 (1). Munnbólga 1 (1). Mænusótt 1 (0). Umferðar- girla 1 (0). Mannsláf 3 (5). Þar af 1 utanbæjar. Landlæknisskrifstofan. „Tíminn“ og stjórnin. „Norges Handels og Söfartstidende“ segjs nýlega frá því, að málgagn ís- lensku stjómarinnar, „Tíminn“, hafi flutt áskorunargrein um það að Isilendingar skuli ekki flytja vörur með útlendum skipum. Blað- ið bætir því við, að það muni sVn vera á íslandi, sem í öðrum lönd- um, að stjórnin viti ekki um alt, sem steudur í stjórnarblaðinu, og þurfi 'því alls ekki áð taka neitt mark á því, sem „hið kæra mál- gagn“ finni upp á. Þykist „N. H. S. T.“ því sannfært um það, að stjórnin muni alls ekki taka mark ■'i þessu skrifi „Tímans“ og leyfa eins og áður innflutning með norsk um skipum. ' Óheppilegur frjettaburður. fs- lendingur, sem er í Noregi, skrifar Morgunblaðimi: Norðmenn eru s£ og æ að hnýta í okkur. Nú seinast segja þeir, að íslendingar komi fiskverðinu á Spáni niður úr öllu valdi, selji undir verði og eyði- * leggi norska markaðinn á fiskin- um. Per Björnson-Soot gerir mik- inn skaða með skrifum sínum í noi’sk blöð. Um daginn skrifaði hann, að Útvegsbankinn væri í mikilli fjárþröng — og allir lieldu að hann væri að fara á liausnin. Svo kemur löng grein eftir hann um dóminn í máli Kristjáns Karls- sonar, og boðar þar að stjómin muni höfða sakamál á hendur Egg- ert C-laessen, Sigurði Eggerz og Kristjáni Karlssyni fyrir stjótn þeirra á Islandsbanka, og menit búist við að það mál hafi stór- '-ostleg eftirköst t stjómmálalífiniT á M’andi!! Hveragerði. Föstudaginn 8. janúar voru gef- in saman í hjónaband af síra Bjarna Jónssyni, ungfrú Margrjet Eiríksdóttir frá Bygðarenda í Grindavík og Alexander Sigurðs- son frá Sjávarhólum á Kjalarnesi. Heimili þeirra er á Sjávarhótum á Kjalamesi. Á þrettándakvöld vom gefin saman í hjónaband af síra Bjarna Jónssyni, ungfrú Guðrún Theódórs. dóttir og Marinó Guðjónsson trje smiður, Bergþórugötu 27. Samgöngurnar austur ganga stii’ðlega nú, vegna þess live bílar komast skamt. I gær komust bílar stutt inn fyrir bæinn og urðu þar fastir í snjó. Snjóbílarnir eru nú báðir á Kolviðarhól og eru ferða- færir. Hefir verið hækkaður taxti þeirra um 50% frá ]>ví í fyrra og kostar bíllinn nú 30 kr. frá Kol- viðarhól, austur á Kambabrún. — Austan Heillisheiðar er vegurinn enn fær bílum. Guðm. Flriðjónsson skáld skemti sjúklingum á hressingarhælinu í Kópavogi 9. þ. mán. með snjöllu erindi. Þeir biðja Morgunblaðið að flytja honum kærar þakklætis- kveðjur. ísfisksalan. Þessir togarar hafa selt afla sinn í Englandi: Tryggvi gamTi seldi á fimtudaginn var fyr- ir 1042 stpd.; í gær seldu Egill Skallagrímsson fyrir 1620 stpd. og Snorri goði fyrir . 1270 stpd. — Draupnir átti einnig að selja í gær. Fiskiskipin. Jarlinn fór til Eng- lands á laugardaginn með báta- fisk, Ari fór til Vestfjarða á laug- ardaginn að taka þar bátafisk til útfllutnings. Njörður kom frá Eng- landi á sunnudaginn. Lyra kom hingað í gærkvöldi. Atvinnulausir vjelstjórar eru boðaðir til viðtals við stjórn Vjel- stjórafjelagsins í dag kl. 12—4 í herbérgi nr. 34 á þriðju hæð í Eim- skipafjelagshúsinu. Dánarfregn. 10. þessa mánaðar andaðist á heimili sínu, Ögmundar- stöðum í Skagafirði, ekkjan Krist- in Steinsdóttir, 81 árs að aldri. U. M. F. Velvakandi heldur fund í kvöld kl. 9 á Laugaveg 1. Yngri deildin byrjar sinn fund kl. 7 á saraa stað. Earl Hanson, dansk-amerískur verkfræðingur, sem mörgum er kunnur af veru sinni hjer á landi, er nú á ferðalagi í Brasilíu, fyrir Carnegie-stofnunina í Washington. (FB.). Handbók fyrir auglýsendur hef- um velunnara, og ýmsar smærri £ augTýsingaskrifstofa A,xg l. Wolffs & Co. i Kaupmannahofn fatagjafir hafa einnig komið. — Bestu þakkir. Reykjavík, 9. jan. 1932. Gísli Sigurbjörnsson, gjaldkeri. Munið vakningasamkomur Kristni- boðsstarfsins á Njálsgötu 1. Sam- komurnar byrja kl. 8 e, h. hvert kvöld þessa viku. Margir ræðu- menn. Allir velkomnir. Fisktökuskipið liingað í gær. „VarhaUg“ kom sent Morgunblaðinu til umsagnar. Er þangað ýmislegan fróðleik að sækja unl blöð og auglýsingaverð i mörgum löndum. Þar er getið nokkurra íslenskra blaða. Framan við er minnisbók fyrir kaupsýslu- menn. Páll Stefánsson og Jósep Hún- fjörð hafa beðið Morgunblaðið að eta þess að gefnu tilefni, að hvor- ugur þeirra sje í Kvæðamanna- f.ielaginu Tðunni. Útvarpið í dag: 10.15 Veður- fregnir. 16.10 Veðurfregnir. 19.05 Þýska, 2. flokkur. 19.30 Veður- fregnir. 19.35 Enska, 2. flokkur. 20.00 Klukkusláttur. Erindi: Finim ára áætlun Rússa, III. (Guðmund- ur Hannesson, prófessor). 20.30 Frjettir. 21.05 Grammófónhljóm- leikarleikar: Celló-sóló: CasaSls leikur: AbendUed, eftir Sehumann ;: Bereeuse de ,,Jocelyn“, eftir God- arcl; Apres un réve, eftir Fauré, og Chanson villageoise, eftir Popper. 21.20 Erindi: Skoðanir annara um Island, III. (Pálmi Hannessön,. rektor), 21.40 Grammófónhljóhi- leikar: Píanókonsert eftir Seftu- mann. ísland í erlendum blöðum. í októberhefti Gymnastik-bladet, sem gefið er út af leikfimissahi- bandi á Skáni, er grein um íþrótfa- sýningar á Alþingishátíðinni, efiir Ben. G. Waage, forseta íþrótta- sambands íslands. (FB.).

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.