Morgunblaðið - 19.01.1932, Blaðsíða 1
Vikublað: ísafold.
19. árg., 14. tbl. — Þriðjudaginn 19. janúar 1932.
Isafoldarprentsmiðja h.f.
Gamla Bíó
FtúX
Gullfalleg og efinsrík tal-
inynd í 10 þáttum, samkvæmt
leikriti A. Bisson, sama leik-
rit sem leikið vai hjerna í
leikhúsinu fyrir nokkurum
árum.
Aðalhlutverk leika.
Lewis Stone og
Ruth Chatteron,
af óviðjafnanlegri snild.
Þetta er mynd, sem allir
Mjóta að skilja, jafnvel þeir,
sem lítið eða ekkert kunna
í ensku.
Böm fá ekki aðgang.
3 herbergi
til leigu fyrir skrifstofur eða
lækningastofur, neðarlega á
Hverfisgötu 14. maí næstkom-
andi.
Upplýsingar hjá A.S.Í.
S. R. F. I.
Sálarrannsðknarfielag
Islands
heldur aðalfund miðviku-
dag'skvöldið 20. þ. m. kl. 8V->
í Iðnó.
í'undarefni:
1. Venjulee,- aðalfundarstörf.
2. Sigurður H. Kvaran lækn-
ir flytur erindi um reim-
leika.
3. Guðmundur Friðjónsson
skáld flytur stutt erindi.
STJÓRNIN.
Faðir minn og tengdafaðir, Kri.vtján Jonsson, andaðist að heim-
ili okkar í dag, þ. 18. þ. mán.
Jón Kristjánsson. Emilia Sighvatsdóttir.
Konan mín elskulega, Katrín Gísladóttir, verður jarðsungin frá
Dómkirkjtmi miðvikudaginn 20. jamiar.
Húskveðja hefst kl. V/2 á heimili liennar, Nýlendugötu 4.
Kfansar afbeðnir.
Jónas Gottsveinsson.
Elsku litla dóttir okkar, Fríða Sophia, andaðist á laugardags-
kvöld 16. þessa mánaðar.
María og Árni Böðvarsson, Vestmannaeyjum.
Jarðarför Tómasar Klogh Pálssonar fer fram frá Fríkirkj-
unni miðmikudaginn 20. þessa mánaðar og- hefst klukkan V/2, með
liúskveðju frá heimili dóttur han8, Hverfisgötu 100.
Aðstandendur.
Foliðpapplr,
Kingsclnre-pappir, Própatría og Biknba, stilkaðnr
og ðstrikaðnr er ágætnr pappir og ódýr — mest
notaðnr pappír hjer í b» í áratngi. Fast ávaltí
Búhaverslun Sigfúsar Eymundssonar.
4Sm Nýja Bíó
Syndaflððlð.
Þýsk tal- og söngvakvikmynd í 8 þáttum. Tekin eftir
samnefndu leikriti Hennings Beirger.
Leikrit þetta hefir hvað eftir annað verið leikið á stærstu
leikhúsum Evrópu, og alls staðar hlotið lof að verðleikum.
í U. S. A. var það einnig leikið fyrir skömmu og hlaut þar
einnig óvenjulega góð meðmæli, og varð það til þess, að
leikritið var „filmað“ í Þýskalandi og hefir myndin nú farið
sigurför bæði um Evrópu og Ameríku.
Aðgangur er ekki leyfður börnum innan 16 ára.
Fyrirligg jandi:
Sagðgr|ðn.
Nýkom ið:
Epli I kðssnm. Appelsfnnr Jaffa,
Appelsfnnr Velencla 240 og 300 stk.
Eggert Kristjánsson & Co,
Bvuulnuarfielaa yerkamanna.
Oflvr Epli
kg.
55 anra.
UTBOÐ.
Þeir, sem vilja gera tilboð í málningarvörur til Verka-
mannabiistaðanna, fá efnisskrár og aðrar upplýsingar hjá
umsjónarmanni bygginganna, á vinnustaðnum, kl. 1’/-» til
8, miðvikudag 20. þessa mánaðar.
Barnaleikföng.
Matar- þvotta- kaffistell frá 75 au. Bílar frá 50 au.
Munnhörpur frá 50 au. Myndabækur frá 15 au. Fuglar
og dýr frá 35 au. og ýmiss konar leikföng með gamla,
lága verðinu — Gleðjið börnin.
K. Einarsson & Bjðrnsson.
Bankastræti 11.
nuglýsið í Morgunblaðinu
Triesmlðir.
Reynið Kasölin-límduftið, þá
jnunið þjer framvegis ekki nota
annað lím.
Einkasali á íslandi;
Lndvig Storr.
Laugavegi 15.
Lfftrygging ei fundið f|e.
Kaupið tryggingu hjá
Andvðkn.
Lækjartorgi 1. Sími 1250.
Solinpilliir
eru framleiddar lír hreinum urta-
efnum, þær hafa engin skaðleg
áhrif á líkamaun, en góð og styrkj-
andi áhrif á meltingarfærin. —
Sólinpillur hreinsa skaðleg efni úr
blóðinu. Sólinpillur hjálpa við van-
líðan er stafar af óreglulegum
hægðum og hægðaleysi.
— Notkunarfyrirgögn fylgir hverri
dós. —
Fæst lijá hjetaðslæknum og öllum
lyfjabúðum.
Rfkomln:
Bbkunarerjg,
fslensk egg og
Rjðmabússmjðr á 1,75 pr.
V* kg. Ennfremnr hamar*
barinn Riklingnr.
TIRiMNPl
Laugaveg 63. Sími 2393.
Den Suhrske
Husmoderskole
PUSrERVlG g ■K6BENHAVN
4 Mdrs. Kursus paa Kost-
skolen begynder til Marts,
Forlang Program.
Kvensloppar
hvítir og mislitir.
Borgnnkjdlar.
Gott úrval,
Verðið lágt.
Vömhúsið
o g
Ötbnið Langav. 35
Kol & Kox
Kolasalan S.f.
Sími .1514.