Alþýðublaðið - 04.02.1929, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 04.02.1929, Blaðsíða 3
ALÞ. ÝÐUBLAÐÍÐ 3 j Qisim ((II kaffi gott og ódýrt. Kandís kemur með „Selfossi.44 Odýr rúm. Nokkur járnrúm seljast næstu daga með mjög lágu verði. Húsgagnaverzlun Erlings Jónssonar, Hverfisgötu 4. Franska stjórnin reynir að blíðka Elsassbúa. Frá París e.r símað: Boincaré hefír haldið ræðu í þingmu um sjálfstjórnarhreyfinguna í Elsass. Kvað Poincaré stjórnina í Frakik' landi muntdu reyna eftir megni að verða við óskum íbúanna í Elsass. Nefndi þann tii ílæmis, að frakkneska og þýzka séu jafn- rétthá mál ,í skólunium í Elsass og meiri hluti embættismanna i Elsass séu þar bornir og barn- fæd'dir. i . Þýzk innanrikisdeila. Frá Berlín er símatí: Á einka- fundi bæverskra ráðherra, sem stjórnarblöðin í Bayern hafa gert áð blaðamáli, fór stjórnarforseti og fjármálaráðherra Bayerns hörðum orðnm, um prússnesku stjórnina. Sögðu þeir, að Prússar hafí ekki , fullnægt ákvæðum samnings, sem Bayern og þrúss- land gerðu sín á milli um jáyn- brautir og póstmál, og hafi Prúss- ar yfírleitt brugðist trausti Bay- ernbúa. Ummæli þessi hafa vakið gremju í Pxússlandi og hefír stjórnin þar kallað sendiherra Prússlands í Bayejrn heim til þess að gefa skýrslu um málið. Khöfn, FB., 3. febr. Forseti prússnesku stjórnarinm ar hefir mótmælt ræðum ráð- her,ranna i Bayern og segir ásak- anir þefrra ósannar. Telux hann óheppilegt, að ráðherrar Bayerns haldi ræðnr, sem leiði það af sér, að óvild Bayernbúa í garð Prússa aukist. Frost og hríðar i suðlægari löndum. Frá Berlín er símað: Vaxandi frost í Mið-Evrópu og Suður- Evrópu. I Berlín er 20 stiga frost og í Riesengebirge rúmlega 30 stiga frost. Sums staðar í Bæ- heimsríki (Tékkóslóvakíu) er stór- hríð. Við strendur Grikklands og á Svartahafi jiafa alimörg skip strandað og margir farist. Fann- koma hefír tept samgöngur viða á Italíu. Bannið í Finnlandi. Frá Helsingforss er símað til „Berlingske Tidende“, að þing- maður Álandseyja hafi borið fram frumvarp til laga um afnám á- fengisbannsins. Leggur hann til, að komið verði á einkasölu á áfengi. Frumvarpið hefir mætt mótspyrnu innan stjórnariimar. Við atkvæðagreiðslu á ráðherra- fundi voni atkvæðin jöfn. Þing- ið ræðir , málið í næstu viiku. „Framsó]mar“-flokkurinn ætlar að leggja til, að þjóðaratkvæði fari fram um bannið. Siðustu fréttir af Spáni. Frá París er sjmað: Stjórpin á Spáni hefir leyst upp herdeild- ina, sem gerði uþpreistina í GiU- dad Reál. Stöðugt eru fleiri og fleiri handteknir út af' uppreist- inni. Vigueri fyrverandd ráðherra hefír verið handtekinn. Jarðskjálftar í Mið-Asiu. Frá Moskva er símað: Jarð- skjálftar eru í Mið-Asíu. Alimörg sveitaþorp hafa eyðilagst og mörg hús sprungið i bæjunum Kokand, Samarkand og Tashkent. Skipafréttir. „Goðafoss“ kom í, gærkveldi vestan um land úr utanför ■cfe strandfeirð. — I gær kom hingað saltskip, sem einnig flytur salt til Viðeyjar og HafnaWjarðar. Fermingarbörn séra Á,rna Sigurðssonar eru beðin að koma til viðtals i frí- kirkjuna á morgun kl. 5. Ferm- ingarbörn séra Friðriks Hall- grímssonar komi í dómkirkjuna kl. 5 á morgun og fermingar- börn séra Bjarna Jónssonar á miðvikudagmn kl. 5. Brunabótafélgaið Nye Danske Brandforsikrings Selskab, stoínað 1864 eitt af elztu og áreiðanlegustu vátryggingafélögum, sem hér starfa. Brunatryggir allar eignir manna, hverju nafni sem nefnast (par á með- al hús í smiðum). Hvergi betri vátrygginga-kjör Aðalumboðsmaður fyrir ísland er: Sighvatur BJamason, Amtmannsstíg 2. Þér smp koniir elgfið gott! Hvflíkur prældómnp vorn ekki pvottadagarnir I okkar nngdæmi. Þá pektist ekki Persil. Ná vinn- nr Persil Mllt verkið og pvotturinn verðnr sdtthreinsaður, ilmandi og anjallahvftnr. Konur, pvoið eingilngn úr 20 tfl 301 afsláttor af Vetrarkápum, Telpukápum, Káputauum, Karímannsfrökkum og mörgu fleira lijá S. Jðliannesdðttir, Austurstræti, beint á móti Landsbankanum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.