Morgunblaðið - 28.01.1932, Blaðsíða 1
I
Vikublað: ísafold.
aemtíf *-.«i«wiMRma»
19. árg., 22. tbl. — Fimtudaginn 28. janúar 1932.
Isafoldarprentsmiðja h.f.
Gami tio
Lautinantinn
fífldjarfi.
Afar-skemtileg hljóm- og söngvakvikmynd í 10 þáttum.
Aðalhlutverkin leika:
RAMON NOVARRO og DOROTHY JORDAN.
mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm^mm
Elsku litla dóttir okkar, Guðlaug Haraldsdóttir, andaðist í fyrri-
nótt á heimili okkar, Hverfisgötu 50, Hafnarfirði. Jarðarförin ákveð-
in síðar.
Andrea G. f. Hansdottir, Haraldur Kjartansson.
^
Innilegt þakklæti fyrir mjer auðsýnda samúð við fráfall og jarð-
arför móður minnar.
Kristjana Magnúsdóttir, Lykkju.
Föstudaginn þ. 29. þ. m. kl. 3*4, fer fram frá dómkirkjunni
kveðjuathöfn húsfrú Jörgínu sál. M. Guðjónsdóttur frá Eskifirði.
Athöfnin hefst með bæn á Grettisgötu 20 A.
Fyrir hönd aðstandenda.
Sveinn J. Vopnfjörð.
Úisala.
Vegna flutnings sel jeg pálma og
þær lifandi plöntur, sem fyrirliggj-
andi eru, fyrir alt að hálfvirði.
Útsalan stendur að eins yfir í dag'
og á morgun.
Kr. Krsgh.
Uppi yfir Braunsverslun.
Sími' 330.
M
Vegna jarðarfarar verður Húsgagnavinnustof-
um og Verslun Erlings Jónssonar lokað í dag kl.
12—4 síðdegis.
Hringkonur!
Bjóðið mönnum ykkar á afmælisfagnaðinn á laugar-
daginn 30. janúar kl. 7y2 síðdegis.
Aðgöngumiðar á að eins 5 krónur fyrir manninn.
Til skemtunar verður:
Söngur (tvöfaldur kvartettt), góðir söngmenn.
^pplestur með undirspili (frú Soffía Guðlaugsdóttir, Emil
Thoroddsen).
Dans (Hekla og Saga Jósefsson).
Spil og fleira.
Aðgöngumiða sje vitjað fyrir föstudagskvöd í verslun
Jóns Hjartarsonar, Hafnarstræti 4 .
Insk hrfefaviðskilti)
fi'amkvæmd samkvæmt fyllstu kröfum niitímans, vill maður, sem um
stund liefiv lítið að gera, taka að sjer, fyrir sanngjarna borgun. —
A. S. í. Vísar á.
Norsk blöð:
Tidens Tegn
Aftenposten
(morgun- og kvöldútg.).
Norges Handels- og Sjöfarts-
tidende.
Ennfremur norsku vikublöðin:
Hjemmet ,
Illustreret Familieblad
Oslo Illustrerte
For Alle
Ukemagasinet
Vor Tid
komu með Lyru. öll ofan-
greind blöð koma framveg-
is með hverri ferð Lyru. —
Þeir sem óska að láta taka
blöðin frá fyrir sig, eru
beðnir að láta vita um það
sem fyrst.
IM’-llltllEH
Austurstræti 1.
Sími 906.
Koi & Kos
Kolasalan S.f.
Sími 1514.
Nýja Bíó
Sifioenta oiettur.
Þýsk tal- og söngvakvikmynd í 10 þáttum. Aðalhlutverk leika:
Igo Sym. Juliuso Falkenstein. Truus van Alten og fl.
Eins og nafnið bendir til, er hjer um að ræða skemtilegt efni
með fjörugum stúdentasöngvum, og hrífandi náttúrufegurð
Rínarbygðanna, sem heilla mun alla áhorfendur. Mynd þessi er
ein af þeim skemtilegu þýbku myndum sem fara sigurför um
gjörvallan heim.
— Lcikhúsið
f Mq ki. 81!|2:
LHILEB STÚIHR BEFIHS.
Gamanleikur með söng (revy-operetta) í 3 þáttum.
Stór hljómsveit, söngur og dans.
Aðgöngumiðar seldir í Iðnó, sími 191, í dag eftir kl 1.
Ath. Lægra aðgöngumiðaverðið og breyttur sýn-
ingartími.
Framleiðendur,
þeir, sem fengið hafa brjef frá íslensku vikunni og enn
hafa ekki sent lista yfir framleiðsluvörur sínar, eru beðnir
að gera svo vel að senda hann í dag, svo hægt verði að
koma þeim með í skrá þá, sem verður send með Goðafossi
til Austfjarða.
Skrifstofan, Lækjargötu 2.
bragðast best.
Fæst í
öllum verslunum.
Kanpmenn!
Gnideu Oals taafrsmjei taeium
við feugið í 50 kg. pðktanm.
H. Benediktsson &
Sími 8 (4 línur).
Skipstjóraijelagið ,Aldanc
Fundur í kvöld kl. 81/2 í K. R.-húsinu. Tvö stórmál
jviðvíkjandi Stýrimanna- og Vjelstjóraskólunum, og margt
fleira til umræðu.
STJÓRNIN.