Morgunblaðið - 16.02.1932, Blaðsíða 1
Gaml& Bíó
SBngvarinn trí sevilla.
öullfalleg og áhrifamikil tal- og söngvamynd í 11 þ&ttum.
Aðalhlutverk leika:
[RAMON NOVARRO.
Dorothy Jordan, — Ernst Torrence. — Renée Adoreé.
Söngvarinn frá Sevilla er óefað langbesta talmynd, sem Ram-
on Novarro enn þá hefir leikið í; hún er alt í senn, beeði gam-
anleikur, hrífandi ástarsaga og töfrandi söngmynd, eitthvað
fyrir augun, eyrun og ekki síst fyrir hjartað. — Það er
ein af þeim myndum, sem þjer munuð telja eftir að l&ta ósjeða.
COLEO
sápan er ein
göngu búin
til úr jurta
ölíum og er
því sjerstaklega mjúk og hefir þægilegan ilm. —
Biðjið kaupmann yðar um þessa ágætu sápvr og
sannfærist um að COLBO fer best með hörund
yðar. — Ilaldið saman brjefum þeim, sem sápan
er pökkuð inn í og gegn framvísun tólf slíkra
umbúða, fáið þjer hjá öllum þeim sem selja
COLEO eitt stykki ókeypis.
(1OIjEO fæst mjög víða.
Heildsölubirgðir
H.ÓIafsson & Bernhöft.
Rðaidanslelkof
Sundfjelagsins Ægis, verður haldinn í K. R. húsinu laug-
ardaginn 20. þ. m. Aðgöngumiðar fyrir fjelagsmenn og
gesti þeirra, verða seldir hjá Hvannbergsbræðrum
og í K. R. húsinu á laugardaginn eftir kl. 5.
9 matina hljómsveit spilar!
Allir sundmenn á Ægis-ballið!
Fataefnl
Mikð árval, nýnstn móðbiöð.
Engin verðiuekknn.
0. Rjarnason & Fjeldsted.
fluglýsið í Morgunblaiinu.
Jieg þakka hjartanlega fyrir falleg orð og fall-
egar gjafir sem mjer voru sendar á 40 ára af-
mæli mínu.
Eggert Gilfer.
Jarðarför mannsius míns, Hallgríms T. Hallgríms kaupmanns
fer fram miðvikudaginn 17. þ. mán. og hefst með bæn að heimili
okkar, Baldursgötu 9, kl. 1 eftir hádegi.
Guðrún E. Hallgríms.
Okkar hjartbæra dóttir, Guðlaug Hanna, andaðist á heimili
okkar, Bjargarstíg 16, kl. 9Y2 að kvöldi þess 14. þ. m.
Sigurlína og Einar Einarsson,
Jarðarför Gunnlaugs Jónatanssonar frestast um nokkra daga.
Foreldrar og systkin.
Siðllblekuigarnlr
Osmia 4 14 kr., 16 kr. og 18 ki.
og Brilliant á kr. 7.50, fðst I
Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar.
■ill iiii lal!
I |Alla þessa vikn og fram 1 þá næstn
stendnr nppsktpnn yí r ð kinnm marg-
eltirspnrðn pólskn „Robnr“ steam-kolnm
Gjðrlð pantanir yðar á meðan kolln
ern þnr.
H.f. Kol & SalL
Lögtak.
Eftir kröfu bæjargjaldkera Reykjavíkur, og að und-
angengnum úrskurði, verða viðbótarútsvörin við útsvörin
1931, ásamt dráttarvöxtum tekin lögtaki að átta dögum
liðnum frá birtingu auglýsingar þessarar.
Lögmaðurinn í Reykjavík 15. febrúar 1932.
B|ðrn Þórðarson.
Nýja Bíó
Óskriiui iob
Hljómmynd í 9 þáttum er
byggist á hinni víðfrægu sögu
Frozen Justice eftir
Einar Mikkelsen.
Mynd þessi er einkar fróðleg
og frábrugðin flestum öðrum
myndum er hjer hafa verið
sýndar.
Myndin er tekin nyrst í Norð-
urhöfum og sýnir lifnaðar-
hætti Skrælingjaflokka er þar
búa. Aðalhlutverk leika:
Robert Frazer.
Lenore Ulric o. fl.
Aukamynd
Talmyndafrjettir.
Börn innan 16 ára fá ekki
aðgang.
IVIKURmÐ
CASMO HAMILTON
HNEYKSLI T hefti útkomln.
Sagan fjallar um eldhettar
ástir og ættardramb.
Teklð á móti áskrlftnm á af-
greiðslu Morgunblaðslns. —
— S i m i 500. —
IV. SAGA
Café „Vífill“
Sími 275.
99
Austurstræti 10.
A la carte:
Beuf með lauk 2.00
Beuf með eggi 2.50
Wienersnitzel 2.75
Svínakoteltta 2.25
Kálfakoteletta 2.50
Lambakoteletta 2.50
Bacon og egg 1.65
Steikt rauðspetta 2.00
Bixematur 1.00
Sjtegesíld með heitum
kartöflum 1.00
Skinkeomelette 1.75
Tomatomelette 1.75
Asparges omelette 1.75
Cabaret m. heitum rjett 4.00
Luxus-Cabaret m. heitum rjett
* Allt með íslenskinn skipnm! "#i
ok kaffi (minst fr. tvo) 7.00
Soðin egg með brauði * 0.40
Spejlegg 0.40
Boullion 0.60
Boullion 0.60
Hðalfundur fielagslns
verður haldinn í kvöld klukkan
8V2 í K. R. húsinu, niðri.
Dagskrá samkvæmt fjelags-
lögum.
Stjórnin.