Morgunblaðið - 04.03.1932, Blaðsíða 1
Gamie Bfó
Sökum fjölda áskorana verður hin vinsæla
IiAMON NOVARRO mynd
SOnguarann Irí Seullla.
Sýnd aítnr í kvöld.
Lelksýulng
Hjer með tilkynnist vinum og vandamönnum að Magnús Th.
S. Blöndahl útgerðarmaður andaðist í gærkvöldi um klukkan 7.
Jarðarförin verður ákveðin síðar.
Aðstandendur.
Jarðarför okkar kæra föður og tengdaföður, Guðmundar Sig-
mundssonar kaupmanns, fer fram laugardaginn 5. þ. m. frá dóm-
kirkjunni, og hefst með húskveðju á heimili hans, Njálsgötu 14,
klukkan 1 e. 'hád.
Lilja Guðmundsdóttir. Ástráður Jónsson.
í Iðnó, undir stjórn Soffíu Guðlaugsdóttur.
Fröken Jnlía.
Leikrit eftir A. Strindberg.
Lík Þyri Ragnheiðar Pálsdóttur systur okkar, fer með „Bsju“
laugai’daginn 5. þessa mánaðar til Raufarhafnar.
Kveðjuathöfn fer fram í dómkirkjunni kl. 4 síðd. sama dag.
Ingveldur Pálsdóttir. Einar Pálsson.
WBBM Nýja Bíó ■■■
Hjúskapar-
væringar.
Þýsk tal og söngvakvikmynd
í 8 þátturn.
Aðalhlutverk leika:
Reinhold Schúnzel.
Dolly Haas og
Lucie Mann heim.
Aukamynd:
Stáliðnaðnr.
Hljómmynd í 1 þætti.
verður leikið í dag, 4. mars kl. 8*/2 síðd.
Sólódans.
Schottich.
Hekla og Daisy Jósefsson.
Sænskir þjóðdansar undir stjórn Heklu og Daisy.
Mðlverkasýning
Eggerts H. Laxdals
. á Laugaveg I (bakhnsmn)
verðnr opin i áag og á morgnn kl. 10 !. h. til 9 síðd.
CASMO HAMILTON
VIKURITIÐI
HNEYKSLI 10 hcfH útkomlm.
Sagan fjallar um eldheltar
ðstlr og œttardramb.
Tekið A móti áskrlftom ð af-
greiðslu Morgunblaðslns. —
— 8imi 500. —
HLJÓMLEIKAR.
Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag, eftir kl. 1. — Pant-
aðgöngumiðar sækist fyrir kl. 2 í dag.
SÍMI: 191.
DansskemtHn
heldur Kvenfjelag Bessastaðahrepps, laugardaginn 5. þ.
mán. að Bjarnastöðum á Álftanesi. *
Hefst kl. 8l/2 síðdegis. — Veitingar á staðnum. —
Bílferðir frá Aðalstöðinni.
SkðkHing islenoinaa
li fst í Reykjavík þriðjudaginn 22. mars. Keppt verður þar samkvæmt
reglugerð um Skákþing íslendinga, óg verður aðalfundur Skáksam-
sambands íslands settur þá um leið.
Sjái Skáksambandið sjer fært að seuda menn á Skákþing Norður-
landa í Kaupmannahöfn í sumar, verða þeir valdir til fararinnar, sem
efstir verða á Skákþingi íslendinga, en sá er verðnr Skákmeistari
Islands á að vera viðbúin að fara á Skákmeistaramót Norðurlanda.
Stjórn Skáksambands íslands.
DEiR,
sem enn eiga ósótta muni í húsgagnavinnustofu Bened. og
Jóhanns, Lækjargötu 10, sæki þá fyrir kl. 7 síðdegis á
laugardag 5. mars. Það sem þá verður ekki sótt, verður
selt. Vinnustofunni verður lokað þá, fyrir fult og alt.
Stór ibóð
í miðbænum, til leigu frá 14. maí.
tiGuðmundur Ölafsson ug Pjetur Magnússon.1!
hæstarjettarmálaflutningsmenn.
Austurstræti 7.
1000 krónnr
óskast lánaðar, gegn góðum vöxt-
uin og góðum ábyrgðarmönnum,
ef óskað er. Væntanlegir lánendur
eru beðnir að gera svo vel og
leggja nöfn sín til A. S. fyrir
svnnudag 6. mars 1932, merkt:
„Góðir vextir“.
úrval
af fataefnmn
með lágn verði.
HiK-4
sN w
Húsgagnav. Reykiavlkur.
Árni & Bjarni.
HOlflin fvrlrlígglandj:
• i ■ Hveiti H Kai U/ Uki Rúgm , Hrísg Eldspí ikasian Blue I ■ainian yellow ooo jöl, nr. O rjón, póleruð, ítur- ,Panter‘, ,Eskimo‘.
! slensk-Rnssneska
verslnnarfjelagið h.f.
Skrifstofa: Hafn. 5. Sími: 1-193. — Símnefni: Isvuv.
Hið marg eftirspnrða
lnhfl flrav’s
Marmelade
er komifl i
Mnnið.
Að trúlofunarhringar eru happ-
sælastir og bestir frá
Sigurþór Jónssyni.
Austurstræti 3. Rvík.