Morgunblaðið - 19.03.1932, Blaðsíða 1
Siðasti dagnr titsðlnnnar er i dag.
Notið nú tækifærii, þennan eina dag, sem eftir er, til að gera góð kaup fyrir Páskana.
arteinn Einarsson & Co.
Gftmk Bíó
Stódenta-
matsellan.
(Die Lindenwirtin).
Afar skemtileg þýsk tal- og
söngvakvikmynd í 10 þáttum. Að-
alhlutverkið leikur ein frægasta
leikkona Þýskalands
Káthe Dorsch.
Síflasta sinn!
— LeikMsið
Á morgnn kl. 8:
Jósafaft.
Sjónleikur í 5 þáttum eftir Einar H. Kvaran.
Aðgöngumiðar seldir í Iðnó, sími 191, í dag kl. 4—7
og eftir kl. 1 á morgun.
£ ATH. Sýningin byrjar U. 81
Tngri deildir.
25 ára afroælisfagnaður
fyrir yngri deildir verður lialdinn að Ilótel Borg þriðjudag 22. þ. m.
M. 8%. Sameiginleg kaffidrykkja, söngur fimleikar, dans. Aðgöngu-
miðar fyrir yngri meðlimi 2 kr. (alt innifalið). Fullorðna 3 kr. —•
Aðgöngumiðasala í 1. R. húsinu á sunnudag eftir kr. 1, og á mánu-
dag í Bókaverslun Sigf. Eymundssonar. — Komið öll!
STJÓRNIN.
SteinhAs
(Villa) á besta stað í bænum, með öllum nýtísku þæg-
indum til sölu.
Hagkvæmir greiðsluskilmálar. •
Upplýsingiar gefur
STEINDÓR GUNNLAUGSSON, lögfræðingur.
IVIKURITIÐ'
HNEYKSLI
11. og 12. hefti
komið út.
Halló stúlkur, hjer fæst
glænýr Ljómi.
Hann er bestur eftir
flestra dómi.
liallndir
H.f. Strætisvagnar Reykja-
víkur verður haldinn í Hó-
tel Heklu í dag kl. 24.
Dagskrá samkvæmt fje-
lagslögunum.
STJÓRNIN.
•••••••••••••#•00••#•••«
Joseph Riok Ltd.
framleiðir
Nýja Bíó
Kafbðtsglldran
(Seas Beneath.)
Stórfengleg tal- og hljómkvikmynd tekin á þýsku og
ensku af Fox-fjelaginu.
Aðalhlutverkin leika:
George O’Brien. Marion Lessing og Henry Victor.
Mynd þessi gerist árið 1918, seinasta heimssyrjaldarárið
þegar heiftarlegast var barist og seinasti þáttur hildarleiks-
ins mikla var háður — og sýnir harðvítuga viðureign milli
ameríska liðsforingjans Kingsley og þýska kafbátsforingj-
ans von Stenken, sem allir sjófarendur óttuðust.
Veðdeilflarbrjef.
Nokknr þdsnnd til sðln.
A. S. I. vísar á.
Freymóður Jóhannsson:
heimsins besta hveiti.
Málverkasýníng
á Skólavörðustíg 12 (nýja húsið á horninu tið Bergstaða-
stræti) opnuð í dag (laugardag) kl. 10 árd. Síðan daglega
opin kl. 10—6. Aðgangur 1 króna. Listamenn (málarar og
myndhöggvarar) frítt.
Mafsmlol,
mjðg ódýrt.
Miólkurfjel. Reykjavfkur.
Jarðarför bróður míns, Ögmu idar Guðmundssonar frá Efri-Brú,
sem ljest á Landsspítalanum 15 þ. m. eftir stutta legu í lungnabólgu,
er ákveðin að Búrfelli í Grímsnesi miðvikudag 23. þ. m. Verður
lík hans flutt austur næstk. mánudag að aflokinni kveðjuathöfn, er
fer fram í Fríkirkjunni og hefpt, kl. lþá e. h.
p. t. Reykjavík, 18. mars 1932.
Guðmundu Guðmundsson, Efri-Brú.
Jarðarför Ingólfs Eyjólfssonar bróður okkar, fer fram miðviku-
daginn 23. þ. mán.
Athöfnin hefst í fríkirkjunni kl. 1 e. h.
Haukur Eyjólfsson. Bjarm Eyjólfsson.
Hjer með tilkynnist að kona mín, Guðbjörg Lilja Jónsdóýtir
andaðist í Landsspítalanum í dag.
Jarðarförin verður ákveðin síðar.
p. t. Reykjavík, 18. mars 1932.
Bergur Jónsson.
Huglýsið í Morgunblaðinu.