Morgunblaðið - 23.03.1932, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 23.03.1932, Blaðsíða 1
Gamla Bíó í tilefni af hátíðarhöldun- um fyrir minningn Goethe, sýnum við í kvöld, 22. mars, þátt úr æfisögu Goethe. Friedrike (Æskuást Goethe). Hljómkvikmynd í 10 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Hans Stúwe og Elge Brink. Mynd þessi fylgir mjög ná- kvæmlega æskusögu Goethe, og er að efni í áhrifameiri en flestar aðrar. Fyrirlestur: Stórmerkilegar sálrænar tilraunir heldur Kai Ran. 2. í páskum í K. R.-húsinu. Aðgöngumiðar 1.50 í Hljóð færahúsinu, sími 656, E. P. Briem, bókaverslun, sími 26 og Útibúið, Laugaveg 38 • •**•■ • •*•*•• • •••>•• • "•••• \ Drekkið Egils-öl •£►’ * ••-••n»-•••■ki.-••-•im- •<«m.-•■«•«• « •jjpvO ••%■•• 0**«* •"m--•■•*»-* PískfltítiiiD ai Hútel Borg Skírdag og annan í páskum opið eins og vanalega. Pöstudaginn langa og páskadag opið allan daginn, engir hljómleikar. Laugardag opið til kl. HVá e. h. Hátíðahljómleikar. — Enginn dans. Borðið hátíðisdagana að Hótel Borg. — Sjerstakur hátíðamatur alla helgidagana. PANTIÐ BORÐ í TÍMA. ATHUGIÐ: Heitur og kaldur matur einnig sendur heim til bæjarbúa, ef óskað er. Beosfngeymirar ikkar. Verða opnar hátíðadagana eins og hjer segir: Skírdag kl. 7—11 árd. og 3—6 síðd. Föstudaginn landa lokað allan daginn. Páskadag lokað allan daginn. Anan páskadag opið kl. 7—11 árd. og 3—6 síðd. Reykjavík, 23. mars 1932. OlíUTerslnn Islands. Hið islenska steinolinklntaflelag. Hjartans þakkir til allra er sýndu okkur vinar hug á silfurbrúðkaupsdœginn 1 mars. Ingibjörg Björnsdótiir. Guðjón Jónsson. \Reynishól, Skerjafirði. -,s\ > l. Við þökkum af alhug öllum þeim mörgu, er rjettu Gísla sál. Hró- bjartssyni hlýja og kærleiksríka vinarhönd í hinum löngu veikindum hans, og sem að síðustu studdu okkur og sýndu samúð á einn og annan hátt við andlát og jarðarför lians. Ollum þessum biðjurn við guð að launa þá góðvild er þeir hafa sýnt okkur. Hafnarfirði, 20. mars 1932. Herdís Guðmundsdóttir. Guðný Hróbjartsdóttir. Kol til sfiln. Um 200 tonn af enskum skipakolum, sem liggja í Við- ey, eru til sölu. Tilboð miðað við verð pr. tonn á staðnum óskast sent fyrir 1. apríl n.k. til undirritaðs skiftaráðanda þrotabús fiskiveiðahlutafjelagsins „Kári“, sem gefur allar nánari upplýsingar. Reykjavík, 22. mars 1932. Þórðnr Eyjólfsson. í pðskamatini: Vanan lýsisbræðslnmann vantar á e.s. Belgaum nú þegar. Upplýsirigar i eíma 1799. Frosið Dilkakjöt, — Hangikjöt Hvergi betra en í Rúllupylsur H.i. ísbjðrninn S í M I 2 5 9. Aðstoðar-l|ósmóðir cskast frá 1. júní 1932. Umsóknir, ásamt afriti af prófskírteini, sendist undirritaðri fyrir 14. maí þ. á. Að eins ljósmæður með 1. einkunn frá Ljósmæðraskóla íslands koma til greina. ■■i Nýja Bíó I Bardagi við suyglara. Kvikmyudasjónleikur í 7 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Antonio Moreno, Helene Costello og William Rasell. Spennandi og fjörug lög- reglumynd. Aukamynd: Drengurtnn hennar ömmu. Hljómkvikmynd í 5 þáttum leikin af skopleikaranum Harold Lloyd. Fiðinhiiúmleika heldur Sími 1877. Reykjavík 22. mars 1932. Helga M. Nielsdóttir, ljósmóðir. Njálsgötu 1. Anstnr og snðnr. ölfusár, Eyrarbakka og Stokkseyrar, ferðir alla daga og oft á dag. Suður: Keflavíkur, Garðs, Sandgerðis og Grinda- víkur, ferðir alla daga. Fljótar og góðar ferðir yfir hátíðina. frá Stoindóri. inar Sigfússon í Gamla Bíó 2. páskadag, kl.3 e. h. Við flygelið: Vaiborg Einarsson. Verkefni eftir Senaillé, Max Brush, Gluek-Kreisler, Lalo og fleiri. Aðgöngumiðar eru seldir í Hljóðfærahúsinu, Bókav. Sigf. Eymundssonar, hjá Katrínu Viðar, og 2. páska- dag í Gamla Bíó frá kl. 1 eftir hádegi. Verð: 1.50, 2 kr. oS 3 kr. (stúkusæti). Joseph Rsnk Ltd. hðimsins hústa’hveitl. LINCOLN FORDSOI* Hinn margþráði FORD JUNIOR, S hestafla, 4 manna fólksbíll, #r um það leyti að koma á markaðinn. Öllum, sem hug hafa á að eignast lítinn, reglulega fallegan bíl, er ráðlagt að bíða. Myudir af honum eru til gýnis í glugga % Lækjartorgi 1. P. STEFÁNSSON.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.