Morgunblaðið - 31.03.1932, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 31.03.1932, Blaðsíða 1
Vikublað: Isafold. 19. árg., 73. tbl. — Fimtudaginn 31. mars 1932. Isafoldarprentsmiðja h.f. Wmm Gamla Bíó |HH9 Besi Húr. 1 aanað 1 fl HI 1 ■ kvöldkl 8 1 1 IUISUb Fyrirlestnr | Hljómmynd í 14 þáttum. Gand. KRI RRU, Aðaílhlutverk: Ramon Novarro. § stórmerkilegar SÁLRÆNAR Ben Húr er myndin, sem tilraunir. allir vilja sjá og sjá aftur. Aðgöngumiðasalan opin daglega frá kl. 1. Aðgöngumiðar 1.50 og 2.00 í Hljóðfærahúsinu, E. P. Briem, Utbúið, Laugaveg 38 Inniiegt hjartans þakklæti fyrir auðsýnda samáð við andlát og jarðarför móður og tengdamóður okkar og ömmu, Ragnheiðar R unólfsdóttur. Helga Guðmundsdóttir. Guðm. Einarsson og synir. Leikhúsið i dag kl. 8: Jósafa Sjónleikur í 5 þáttum eftir Einar H. Kvaran. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó, sími 191, í dag eftir kl. 1. Ath.: Sýningin byrjar kl. 8. KOL Uppskipnn á kolnm stendnr yfir. Kolasalan S.I. Sími 1514. Húsgögn. Söiubúð hefi jeg undirritaður opnað í sambandi við vinnu- stofu mína á Skólavörðustíg 12. Einungis innlend vinna, g'jörið svo vel og gjörið pantanir yðar sem fyrst. Virðingarfylst. Friðrik Þorsíeinsson. Stúlka, sem er laghent og samvishnsöm getnr fengið atvinnn i Rannsðknarstofn Háskðlans. Upplýsingar gefnr Niels Dnngal. Jarðarför Jóhönnu Briem, dóttur minnar, fer fram föstudag- inn 1. apríl. frá Dómkirkjunni, og liefst með bæn á heimili mínu, Lindargötu 1 B, kl. IV2 e. h. Halldóra Briem. toMHnHSMSOLSEWÍ Bakararl Nýhominu Flórsykur, bæði dansknr og belgísknr. Hið viðurkenda mahorsar-hðlfsiitiinlöl og rúgmjöl, nýkomið. H. BENEDIKTSSON & CO. Sími 8 (4 línur). ■VIKURITIÐI Nú fljrtur Vikuritið 2 sögur. Ljóssporið eftir Zane Grey. Leyniskjölin eftir Phillips Oppenheim. Gerist áskrifendur. Kotið tækifærið. sem eklci kemur aftur á þessu ári. Margar tegundir af ljómandi fallegum 12 manna kaffistellnm, verða seld með heildsöluverði þessa viku. Versl.Iöns B. Helgassnat Laugaveg 14. Framleiðslnvttrnr Lljólkursamlags Eyfiroinga, crr. alþektar fyrir gæði og mega jhvergi vanta yfir íslensku vikuna. j Smjör í 25 og 50 kílóa kútum, einnig í smátöflum. jCstar 20—30—45r/ fitumagn. j Mysuostar. Fkyi', Síirt skyr er að dómi margra þektra lækna hesta meðalið við meltingarkvillum. Heildsölubirgðir lijá Samb. fsl. samvmnnijelaga. Sími 496. Údýr uppkveikja við hásbyggingnna í Vonarstræti 10 Leður-húsgögn (2 stólar og sófi.) nýleg til sölu, með tækifærisverði. Hentug fyrir herraherbergi eða skrifstofu. Upplýsingar í liúsgagnavinnu- stofu Meyvants Jónssonar. Vallarstræti 4. Nýja Bíó Næturgaiinn. Tal og söngvakvikmynd í 8 þáttum. Gerð af Ufafjelaginu — leikin af þýskum leikurum Else Elster. Arthur Hell. Walter Steiner 0. fl. Þjóðverjar eru snillingar í kvikmyndagerð, en sjerstak- lega hafa þeir vakið athygli á sjer með myndum þeim, sem að mestu leyti eru bygðar upp með hljómlist og söng, sam- fara gleðileik, sem þeir út- færa svo snildarlega. iMynd sú, er hjer um ræðir er ein af þessum ágætu gleði- myndum. Verslunin Edinborg Svart spegilflauel. Svart og misl. flauel. margir litir. Svart og mislitt Georgette. Crepe de Chine. útiföt á börn. Morgunkjólar frá 2.35. Divanteppi og púðar. m. m. fl. EDINBORG. íslenskar gulrófur, Islenskar Kartöflur, lítið eitt. ’4 Norskar kartöflur í sekkjum og lausri vigt. íslenskt smjör 1.40 pr. V2 kg. Egg á 15 aura. TIRiMHDl Lauvavee G8. Sími 2S93. MaísmfOl, mlög ódýrt. Miölkurfjel. RtykiaKkn. EGGERTCLAESSEN hæstarjettarmálaflutningsmaCur Skrifstofa: Hafnarstræti B. Sími 871. Viðtalstími 10—12 f. h.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.