Morgunblaðið - 02.04.1932, Blaðsíða 1
Kaupirðu góðan hlut —
}tá mundu hvar þú fekkst hann.
Álafoss opnar í dag U. 3 sd. útibn i Bankastr. 4.
Þar verður til sölu alls konar Fataefni — Tilbúin föt — Pokabuxur. Vanalegar buxur, margar teg.
Iíáleistar fyrir fullorðna og börn. Verkamannaföt m. fl. A.V. Mál verður tekið af þeim er kaupa Föt.
En hraðsaumastofan og klæðskerameistarinn verður á Laugavegi 44. — Afgr. Álafoss.
Komið og verslið við Afgr. Álafoss, Laugaveg 44. — Álafoss-útbú, Bankastræti 4.
Sokkar.
mtm Gamla Bíó HBBHf islenskar gulrófur, íslenskar Kartöflur, lítið eitt. Norskar kartöflur í sekkjum og lausri vigt.
Ben Búr.
Hljómmynd í 14 þáttum.
Aðalhlutverk: Ramon Novarro. íslenskt smjör 1.40 pr. % kg. Floo* ú 15 anra.
Ben Húr er myndin, sem allir vilja sjá og sjá aftur. Aðgöngumiðasalan opin daglega frá kl. 1. TIRíFVINDl Laugaveg C3. Sími 2393.
— Leikhúsið —
A morgnu kl. 8:
Jósaf at.
Sjónleikur í 5 þáttum eftir Einar H. Kvaran.
Aðgöngumiðar seldir í Iðnó, sími 191, í dag kl. 4—7
og eftir kl. 1 á morgun.
Biarni Biörnssoa
heldur SKEMTUN í Gamla Bíó á morgun klukkan 3 e.h.
Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4 í Gamla Bíó og
frá kl. 1 á morgun. Verð: 2.00, 2,50, 3,00 stúka.
Bnðmnnda Nielsen
AÐALSTRÆTI 9.
(Beint upj' tvo stiga.)
Heimabakaðar kökur:
Sódakaka
Sandkaka
Smjörkaka
Lag'kaka
Prinsessukaka m. baunum og' „súkkulaðiglassúr“
Eplaterta Smákökur.
Kvöldsala og sunnudagasala. —
Hjer með tilkynnist vinum og vandamönnum að móðir og
tengdamóðir oklrar frú Sigríður Guðmundsson, ekkja Þórarins sál.
Guðmundssonar konsúls á Sevðisfirði, ljest að heimili sínu í dag,
1. apríl 1932.
Kristín Þórarinsdóttir. Betsy Guðmundsson.
Þórarinn B. Guðmundsson.
raMmnmMAQLSEwC
n
Babararl
Nýkominn Flórsykur,
bæði dansknr og belgísknr.
island fyrlr islendinga.
J9
„íslenska vikan“ nálgast.
Styðjið inulendait iðnað. Notið vörur frá:
H.f. Efnagerð Reykjaviknr
ísienskir fðnar
iyrhlÍBBÍ&ndi i fiestum starðum. —
Eiimig borðfánar.
Verslnnin Egill Jacobsen.
HBBH Nýja Bíó
Næturgalinn.
Tal og söngvakvikmynd í 8
þáttum. Gerð af Ufafjelagiuu
— leikin aí þýskum leikurum
Else Elster.
Arthur Hell.
Walter Steiner o. fl.
Þjóðverjar eru snillingar í
kvikmyndagerð, en sjerstak-
lega hafa þeir vakið athygli
á sjer með myndum þeim, sem
að mestu leyti eru bygðar upp
með hljómlist og söng, sam-
fara gleðileik, sem þeir út-
færa svo snildarfega.
Mynd sú, er hjer um ræðir
er ein af þessum ágætu gleði-
myndum.
Með tæklfærisverði
fást nokkur dúsín af tvölföldum
F 1 i b b u m.
P. Stefánsson
Lækjartorg 1.
Bðð giðl
er fallegur lampaskermur
frá Skermabúðinni (áður
Anna Möller). — Miinið
Laugaveg 15.
Húsgögn.
Sölubúð hefi jeg undirritaður
opnað í sambandi við vinnu-
stofu mína á Skólavörðustíg 12.
Einungis innlend vinna, gjörið svo vel
og gjörið pantanir yðar sem fyrst.
Virðingarfylst.
Friörik Þorsteinsson.
Allir muna A. S. I.
Besta þorskalýsið
i bænum fáið þjer í undirritaðri
verslvm. —
Sívaxandi sala sannar gæðin.
Sent nm alt.
Versl. Biörmnn*
Bergstaðastræti 35. Sími 1091.
Mtkiigli:
Nýjir ávextir
•»
nýlt grænmeti.
N