Morgunblaðið - 03.04.1932, Blaðsíða 1
Vikublað: ísafold.
19. árg., 76. tbl. — Sunnudaginn 3. apríl 1932.
ísafoldarprentsmiðja h.f.
Kaupirðu góðan Mut —
þá mundu hvar þú fekkst hann.
Álafoss hefir opnað úfibn í Banhastr. 4.
Þar verður til sölu alls konar Fataefni — Tilbúin föt — Pokabuxur. Vanalegar buxur, margar teg.
Háleistar fyrir fullorðna og börn. Verkamannaföt m. fl. A.V. Mál verður tekið af þeim er kaupa Föt.
En hraðsaumastofan og klæðskerameistarinn verður á Laugavegi 44. — Afgr. Álafoss.
Komið og verslið við Afgr. Álafoss, Laugaveg 44. — Álafoss-útbú, Bankastræti 4.
Sokkar.
K anpið 91 LISTVIDl11 íslenskn viknna !
Kau » sj pu ) 1 11 !8 Ú [\ í S Jl isl ki m 1 Vi kum iar!
Gamla Bíó
Ben Húr.
sýnd tvisvar í dag
kl. 6 /2 og kl. 9.
Bamasýniag ld. 5.
barnamyndin fallega
SAGAN AF
SKIPPT
Aðalhlutverkin leika:
Jackie Cooper,
Mitzie Sreen,
Robert Coogan.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1.
Hans Neff
kennari við hljómlistaskólann:
Píinóhliómleikar
í Gamla Bíó föstudaginn 8.
apríl kl. 7,30.
Aðgöngumiðar á kr. 2,00, 3,00
og 3,50 seHdir í Hljóðfæraverslun
K. Viðar, sími 1815, og Bókaversl.
Sigf. Eymundssonar, sími 135.
Notið ísleazkar y&ruf
; og ísknzk skif.
Islendingar.
Það er í raun og veru óþarfi að minna yður á:
EGILS-Öl,
EGILS-Gosdrykki,
EGILS-Sðdavatn,
EGILS-Likðra,
EGILS-Saft.
Allar þessar tegundir eru löngu þjóðkunnar, og viður-
kendar fyrir gæði. — Þær hafa hreinsað landið af erlend-
um samkynja vörum. Æskilegt væri, að hverri grein inn-
lendrar framleiðslu mætti takast að ná slíkum árangri.
H.f. Qlgerðin Egill Skallagrímsson.
Símar 390 og 1303.
ÍTláIuerka5ýning
Freymóðs Jóhannssonar.
Til þess að sem allra flestir geti sjeð sýninguna, af þeim
sem óska þess, hefir verið ákveðið að hafa hana opna í dag
kl. 10—7 ókeypis fyrir alla; en að eins þenna eina dag.
Nýja Bíó HHHHBBHHBI
Falskor elglnmaður.
Bráðskemtileg þýsk tal- og hljómmynd í 8 þáttum. Tvö
aðalhlutverkin leikur hinn frægi þýski leikari Johannes
Riemann ásamt Maria Paudíer Og Gustav Waldau.
Myndin sýnir skoplega sögu um tvo bræður, er voru svo
líkir, að jafnvel eiginkonum þeirra hætti við að taka
þá í misgripum.
Sýningar kl. 7 (alþýðusýning), og kl. 9.
Barnasýning kl. 5:
Ræniugjar eyðimerknrinnar.
Spennandi Cowboymynd í 5 þáttum. Aðalhlutverkið
leikur Cowboykappinn Buffalo Bill.
Aukamynd: TEIKNIMYND í 1 þætti.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1.
Það skoplegasta við íslensku vikuna er að
iðrnss
Jarðarfor Helgu Böðvarsdóttur fer fram mánudaginn 4. apríl og
iiefst með liúskveðju kl. 1 síðd. frá lieimili hinnar látnu, Ránargötu 12.
Kransar afbeðnir.
Aðstandendur.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda hluttekningu við andlát og
jarðarför Stefaníu Björnsdóttur.
Aðstandendur.
Jarðarför ekkjunnar Guðrúnar Hjartardóttur,, Reykja-
víkurveg 19, fer fram miðvikudaginn 6. apríl og hefst með
bæn á heimili hinnar látnu klukkan 114 e. h.
Hafnarfirði, 2. apríl 1932.
Martha Magnúsdóttir.
heldur skemtun sína í Gamla Bíó í dag kl. 3.
ný alíslensk skemtiskrá.
J/
íslenskur hlátur er hollari en útlend; meðul. — Styðjið
íslenskar eftirhermur.
— Leikhúsið —
I dag kl. 8:
Jósafat.
Sjónleikur í 5 þáttum eftir Einar H. Kvaran.
Aðgöngumiðar seldir í Iðnó, sími 191, í dag eftir kl. 1.
ATH.: Pantaðir aðgöngumiðar sækist fyrir kl. 4.
Alúðarþakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarðar-
för Jóhönnu Briem, dóttur minnar.
Fyrir hönd mína og barna minna.
Mftlláéra Sriem.