Morgunblaðið - 16.04.1932, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 16.04.1932, Blaðsíða 1
Vikublað: Isafold. 19. árg., 87. tbl. — Langardaginn 16. apríl 1932. Isafoldarprentsmiðja h.f. wamMrnMmmmm:: G«mi& bíó Biosandi ioitlnantinn. Aðalhlutverkin leika: Manrice Chevalier, Miriam Hopkins og Claudette Colbert. Afar skemtilegur talmynda-gamanleikur í 10 þáttum með skemtilegum söngvum og lögum eftir Oscar Strauss. Ankamynöir: Perluveiðararnir, Talmyndafrjettir. afskaplega falleg söngmynd. Prjettir víðsvegar að. HHHBHHBB* — Leikhúsið — HHHBHHHBHB A morgnn kl. 8: fl utleið (Outward bound). Sjónleikur í 3 þáttum eftir Sutton Vane. Aðgöngomiðar seldir í Iðnó, sími 191, í dag kl. 4—7 og á morgun eftir kl. 1. StOdentnfielnn Reykiauíkur heldur Sumarfagnað sinn að Hótel Borg, miðvikudiaginn 20. apríl, og hefst hann með borðhaldi kl. 6y2 e. h. Aðgimgumiðar verða seldir á mánudag og þriðjudag kl. 5—7 e. h. Ath. Stúdentar og gestir þeirra fá einir aðgang. Þótt aðrir hafi fengið miða út á nöfn stúdenta verður þeim ekki hleypt inn. STJÓRNIN. SÍMBERG (Conditorie & Café). Sími: 1673. Undir ofanskráðu nafni höfum við opnað Köku- & Brauðagerð í Austurstræti 10 (þar sem áður var Land- stjarnan) og seljum við þar allar okkar þektu köku- & brauðategundir, svo sem: Allar tegundir af rjómakökum og vínarbrauðum, Tertur, Fromage, Is o. m. fl. Munið að heit Rúnnstykki, Kruður og Vínarbrauð er fáanlegt frá kl. 8 árd. daglega. N ý 11 : Sænsk Luksus-Franskbrauð erum við byrj- aðir að baka og fást þau að eins í Bræðraborg, á Lauga- vegi 5, og hjá Símberg. (Þessi brauð eru aðallega ætluð þeim, sem ekki vilja sætt brauð með kaffi. Tekið á móti öllum pöntunum með litlum fyrirvara. J. Simonarson & Jónsson. Lokadansleikur í kvðld U. 9. Aðgöngumiðar seldir í verslun Haraldar Árnasonar og í K. R. húsinu kl. 6—8 í kvöld. Tryggið yður aðgöngumiða sem ifyrst. HHHHHHHH HHHHHH^HH Ráðgátan á s.s. Transatlantic. Tal- og hljómmynd í 9 þáttum, gerð af Fox-fjelaginu. Aðalhlutverk leika: Ednmnd Lowe, Lois Moran, Jean Hersholt, og hin góðkunna, fallega leikkona fireta Nissen. Mynd þessi er sjerkennileg fyrir það, að hún gerist öll um borð í einu af þessum stóru og skrautlegu skipum, er sigla milli Ameríku og Evrópu. Auk; þess er myndin sýnir lifnaðarhætti farþeganna um borð, er inn í hana fljettað spennandi ævintýri. Skemtinefndin. Ililiipiilr allar stærðir. Hvítur Bleikur. LÍIla-Blár. Gulur Brúnn. Pyrirliggjandi. A. I. BERTELSEN E CO.V. Talmyndafrjettir: Er sýna meðal annars Lindbergh flugkappa og frú. — Mac Donald, forsætisráðherra Breta tala um kreppuna, ásamt mörgu öðru. 011 Reykjavík hlær fyrir niðursett verð. Bjarní Bjðrnsson endurtekur enn skemtun sína vegna gífurlegrar að- sóknar í Gamla Bíó kl. 3 á morgun. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 í dag. -- í síðasta sinn. - FLÓRA Sími 834. Fyrirligaiandi: Hessian Presenningar Mottur nefnist ný verslun, er við undirrituð opnum á Vesturkötu 17, í dag. Þar seljum við fræ, blóm, kransa, matjurtir,. trjáplöntur o. fl. er að garðyrkju lýtur. Hringið í síma 2138. Ragna Sigurðardóttir. Ingimar Sigurðisson. Saltpokar Bindigarn Saumgam. L. Andersen, Sími 642. Austurstræti 7. Ðúð, stór og góð, í aðalgötu í mið- bænum, ásamt geymsluplássi, er til leigu 14. maí. Upþlýsingar í síma 1683. Blaðsala. Þeir sem vilja selja A. S. V.-blað í dag og á morgun, komi á skrif- stofu A. S. V. í Aðalstræti 9 B, niðri í dag kl. 2—7 og á morgun k„ 10—12. Hier með lilKvnnist, að jeg Magnús Sæmundsson, Skólavörðustíg 13, hefi selt frá 15. þ. m. verslun mína Davíð Kristjánssyni. Um leið og jeg þakka heiðruðum viðskiftamönnum mínum á liðnum árum, vildi jeg óska þess, að þeir ljetu hinn nýja kaupanda njóta viðskifta í framtíðinni. Virðingarfylst, Blagnns Sæmnndsson. Hjer með gerist kunnugt, að jeg Davíð Kristjánsson hefi keypt verslun Magnúsar Sæmundssonar, Skólavörðu- stíg 13. Þareð jeg vil gera mjer far um að hafa eingöngu góðar vörur, vona jeg að fyrverandi viðskiftamenn versl- unarinnar láti mig njóta viðskifta sinna í framtíðinni, og að margir nýir bætist við. Virðingarfylst, Davið Kristjánsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.